Vísir - 05.07.1949, Qupperneq 6
JS
V I S I R
Þriðjudaginii 5. júlí 1949
var áhættuspil, en þrátt fvrir
]jað að síldin brást, var sanit
liaidið áfram að kaupa og
byggja og ábyrgjast. Þetta
var talið að sýna stórhug. Nú
er það ekki svo að almeiin-
ing skorti fé innanlands, er
stafar al' góðri atvinnu. Þetta
niikla fjármagn hel'ir þá líka
leitt til stóraukinnar eyðslu
<»g svartamarkaðsverzlunar.
5. Það er eftirtektarvert„að
þrátt fyrir það að sildveiðin
brást sumarið 19Í8 og Ilval-
fjarðarsildin kom ekki síðast-
Íiðið haust, nam útflutning-
urinn yfir fjögur hundruð
milljónum árið 1948, sem
var að þakka mcðal annars
nýsköpunar-framkvæmdum
á sviði togaraútgerðarinnar,
•er þar með sannar réttnneti
Jieirra framkvæmda . En
Jivernig stendur á þvi að þessi
liáa upphæð hefir ekki nægt
til kaupa á erlenduin vöruin,
eftir að sjáanlegt var hverl
stefndi? Astaeðan er þessi
sami slórhugur. \Tið liöfum
iialdið áfram að gera meira
á skönmnun tíma cn forsvar-
anlegt var. N'ið höfum ekki
viljað horfast í augu við
staðrevndirnar.
Breytt stefna.
Nii verðum við að breyta
um stefnu og skipta fjárfest-
ingunni niður á lengra ára-
bil. og þá sérstaklega að tak-
marka þær fjárfeslingar, er
ekki iniða tit þess að auka
gjaldeyristekjurnar eða rélt-
mæls sparnaðar á erlendri
mynf.
(5. í því saml»andi liefi eg
ávallt vei'ið þeirrar skoðun-
ar að þuð sé mjög vafasöm
ráðstöfun að kaupa dýrar vél-
ar til frainleiðslu á varningi,
er reyhist miklu dýrari ef
framleiddur er hér, heldur en
ef keyptur er erlendis frá,
sérstaldega þar sem svo er að
næg er atvinna á öðrum svið-
um og þvi ekki nauSsynlegt
vegna hinna vinnandi stétta.
Til þess að slík innlend fram-
leiðsla geti þrifizl. verður að
grípa til þess ráðs að legg.ja
háa tolla á samskonar inn-
flutning, og verður því að-
eins til þess að auka á dýrtíð-
arþungann.
7. Það er vitanlega óvinsælt
verk, eftir góðærin sem á
undan eiu gengin, að taka
fast í taumana og skera nið-
u r óarðbæran innflutning
svo se unnt cr og draga úr
gjöldum ríkissjóðs, en iútt
cr þ(> miklu verra. áð láta
Framh. á 7. síðu.
; STÚLKA
i eða kona óskast vegna
sumarleyfa. Gott kaup. —
Veitingastofan Vega
Skólavörðustíg 3.
Uppl. í síma 2423 og
80292.
FÖTAAÐG E RÖASTOF A
min, Bankastræti 11, tiefu
sima 2924.
Emma Cortes.
------------------------- -
óskast. Tvennt fullorðið 1
heimili. Fyrirframgreiðsla
eftir samkomulagi.
Tilboð sendist merkt:
„V.B. 371“ fyrir mið-
vikudagskvöld.
Daglega
á
boð-
stólum,
heitir
og
kaldir
FISK OG KJÖTRÉTTIR
Bergstaðostrœti 15
Simi 4931
—I.O.G.T.—
STÚKAN SÓLEY nr.
242. — Fundur annað kvöld
kl. 8.30 í Templarahöllitmi.
Inntaka nýlifta.
Fréttir af stórstúkuþingi.
Kosning' og innsetning
embættismanná.
Upplestur: Tómas Str.r-
laugsson.
Þátttaka tilkynnist í Þórs-
merkuríerðina á iaugardag-
inn, .F.. t.
VATNASKÓGUR.
Drengír. sem ætla .aö
dvelja í Vatnaskógi i stiniai -
leyfi sími athugi, að skrif-
stofa K.F.l'.áí. er aóein.s op-
iu kl. 5—7 daglega. Næsti
ílokkur íer á föstudaginn
kemur, 8. júlí. — Xokkrir
drengir 12 ára og eldri geta
enn komist meö. Þátttakencl-
ur sæik farmiöa sína á morg-
un eöa á fimmtudaginn.
Skógarmenn! Júlí-fundur-
inn veröur á morgun, kl.
8.30 i húsi K.F.U.M. Fjöl-
menniö. ---- Stjórn in.
TÓBAKSBAUKUR fund-
inn, Sirni 23Ö4. íco
KÁRLMANNS-stálarm-
bandsúr tapaöizt á laugar-
dagskvöldið á leiöinni frá
Oddfellowhúsinu vestur á
Mela. Finnandi geri vinsam-
legast aövart í sima 4316 eSa
á Hagamel 8, II. h. (102
Á FÖSTUDAG tapaöizt
víravirkis brjóstnæla frá
llressingarskálanum, 1 .auga-
veg, Baróns'stíg, Njálsgötu.
Skilist í Hressingarskálann.
(403
BLÁTT ])lastic-telpu-
veski tapaöist 29. júní. Finn-
andi vinsamlegast hringi i
síma 81354. (105
í GÆRDAG tápaöist
hudda meb peningum og
skcimmtunarmiöum i Sund-
laugarstrætisvagni eöa á
Lækjartorgi. Finnandi vin-
samlegast hringi í siina
81186. Fundarlaun. (106
KARLMANNSÚR (Tizz-
otj tapaöist í gærkvöldi á
leiSinni frá Skátaheimilinu
niöur Laugaveg. Vinsamlegr
ast liringiö í síma 1156. —
Fundarlaun. (uo
SVART peningaveski tap-
aöist sennilega i Höföaborg.
Skilist gegn fundarlaunnin i
HöftSaborg 27 eöa á lög-
reglustíVSina.
(' 11
KVEN armbandsúr, nr.
010432. nýtt í kassa, tapáð-
ist í miðhænum þ. 4. júlí. —
Vinsamlegast gerið aövart í
síma 5371. Fundarlaun. (<»5
TAPAZT heíir svört
skjalataska. Reikningar o. fl.
i henni. Skilist gegn fundar-
lattnum á Hrevfil. (113
GOTT kvistherbergj til
leigu í Rey’kjahHð 12. Uppl.
í síma 2596, írá kl. 4—8 e. h.
______________(98
HERBERGI óskast, ein-
hver húshjálp gelur komiS
til greitia. Up]»l. í síma 3072. ;
mϒ
HREINGERNINGAR. —
Höfuin vana menn til hrein-
gerninga. — Sími 7768 eöa
80286. Pantið í tíma. Árni
og Þorsteinn. (499
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Áherzla lögö á vandvirkni og
fljóta afgreiöslu. SYLGJA,
Laufásvegi 19 (bakhúsið. —
Sírni 2656. (115
ÚTSVARS og skattakær-
ur skrifa eg fvrir t'ólk, eins
og aö undanförntt. Heima
eftir kl. 1 alla daga. Gestur
Guömundssó'n, Bérgstáöástr.
10 A. (31
AFGREIÐUM frágangs-
þvott tneö stuttum fyrirvara.
Sækjum og sendum blaut-
jivott. Þvottahúsiö Eimir.
Bröttugötu 3 A. Sími 2428.
STÚLKU eöa koiiu vant-
ar nokkra tima á dag. —
Martlia Björnsson, Hafnar-
stræti 4. Sjmi 2497. (108
TELPA óslcast til að gæta
2ja ára bafns. Uppl. á Vita-
stíg 9. (741
' XAUPAKONA óskast. —
Uppl. í síma 1388 frá kl.
4—-6 á Bergsstaðastræti 40.
2—3 5—7 ára SIÐPRÚÐ-
AR telpu'r geta komist í
sumardV'.l 'tveggja mánaöa
tíma í nágrenni bæjarins.
Uppl. á Freyjugötn 40,
þriöiudag kl. to—1. (72
VÉLRITUNARKENNSLA.
Kenrii vélritun. — Einar
Sveinsson. Síini 6585. (584
R AFM AG NS-elda vél til
sölti á réttu veröi. Uppl. í
síma 80549. (i»7
STELPU vantar til að
gæía krakka. Uppl. í sima
81794. (i'4
SKATTA- og útsvars-
kærur skrifa »g eins og áður.
meðan kærufrestur stendur.
Jón S. Björnsson, Grettisgötu
45 A. Sími 6c )42. (115
gróf meö rafmagni c»g miö-
stöö. Yerð 25 þúsund. Úppl.
á Urðarstíg 6. (91
BÍLSKÚRSHURÐ, meö
öllu tilheyrandi, til scjlu. —
Nesvegi 46. Simi 80549. (93
VANDAÐ sófasett til solu
á Njálsgötu 4 A. (112
GARÐSTÓLL og vandaö-
ur becldi t-il sölu. Framnes-
veg io. 1. hæð, eftir kl. 7. —
(101
FRÍMERKI: Islenzk, er-
lend. Frímerkja-album, frí-
merkjamöppur, frímerkja-
raðbækur. Verzl. „Straum-
ar“, Laugaveg 47. (41
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni 10. Chemia h.f.
Simi 1977. (205
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. (ooo
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. 707
KAUPUM: Gólfteppi, út-
▼arpstæki, grammófónsplöt-
ur, saumavélar, notuð hús-
gögn, fatnað o. fl. Sími 6682.
Kem samdægurs. — Stafi-
greiðsla. Vörusalinn, Skóla-
vörðustíg 4. (24S
KAUPI, sel og tek í um-
boðssölu nýja og notaða vel
með farna skartgripi og list-
muni. Skartgripaverzlun-
in, Skólavöruðstíg 10. (163
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum álrtraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
varr. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). Sími 6126.
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugön
it Sími 81830. (321
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóða, borð, dív-
anar. — Verzlunin Búslóð
Njálsgótu 86. Sími 81520. —
HARMONIKUR. Höfum
_____________________, ,Í99
ÓSKA eftir 1—2 herbergj-
um og eldhúsi í sumarbústáö
viö Þingvallavatn í 1—2
mánuði. Iþipl. í sitiia 7078.
_____________________ (104
HERBERGÍ ti! leigu fyr-
ir einhleypan, reglusaman
niann. Up]>l. á Snorrahraut'
83, kjallara. v4»’ '(107
HERBERGI ti! leigu yfir
sumarmánuöina g'egn dálít-
illi húshjál]). Uþpl. í I fattar
og skermabúðinni Austur-
sLræti 6. {109
HERBERGI til leigu í
rishæð í Eskihlíð 16 A.
Uppl. á sama staö á 1. hæð,
til hægri eftir kl. 8. (116
KLÆÐASKÁPAR, 2
geröir, sængtirfatask ápa r.
stofúskápar, koninióöur og
horö til sölu, ódýrt, kl. 5—6.
Njálsgötu 13 B; skúrinn.
Sími '80577. (118
SAMÚÐARKORT Sfvsa.
varuafélags tsiauds . kaupíi
flestir.. P'ást hjá slysavarna-
s.veitum um'land allt. —- '
Revkjavík afgreidcl í síma'
4897; (364
BLÝ katiþir verzlúh O.
EllrngsenJ ' • (cjó
BARNAKERRA ti! sölu
ódýrt í Skipasundi ,43, kiall-
aratium. (94
ÓDÝRT barnarúm til sölu.
Uppl. í síma 6016. (92
ávallt harmonikur til sölu og
kauprm einnig harmonikur
háu verði. Verzlunio Rín,
Njál'sgötu 23. (254
HÖFUM ávallt fyrirliggj-
axidi ný og notuð húsgögn.
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
m 2. Sími 81570. (3°ö
GUITARAR. Viö kaup-
tun nvja og notaöá guitara.
Vcrzlunin Rín, N'jálsgötu 23.
692
KAUPUM flöskur. --
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
T—5. Sími 5395. — Sækjum.
KÁUPUM flöskur, flestar
tegundir; einúig sultuglös.
Sækjum heim. Vénus. Sími
4714. (44