Vísir - 07.07.1949, Síða 1

Vísir - 07.07.1949, Síða 1
89. árg. |*fiW Fimmtudaginn 7. júlí 1949 147. itó. iVlyndin er tekin af þýzka jafnaðarmannaleiðtoganum dr. Kurt Jschumacher. Hann er að halda ræðu í Gelsenkirchen yfir 75 þús. manns oj>- var myndin tekin er hann hrópaði „Stalin er stríðsglæpamaður“. Kaþólskiflokkurinn reynir stjórnarmyndun í Beigíu. Ólíklegt að Leopold fái að sefjast að í landinu. Líkurnar fyrir því að Lco-' hafa likurnar nijög minnkað ptíld Belgíukonungur fái a/íjfyrir því, að honum verði ur að hverfa heim til Belgíu leyft að setiast að í landinu. itafa minnkað mikið við það, --- i hufn- #IITW/»íVl//f. % tpuiaffst g n ff n i/r s*a biiastmöa í hmnwns. Ajax keppii kvöid. t Mefni sklpnS af bæjarráSi gerir ftilL uisi gagagesðas umbsfur á þo-m snáSism. eins og sakir Þnggja manna neínd sem bæjarráS skipaSi í vor til að gera tiiiöour u.m afí van Zeeland imrð að hseila stjórnarmyndun, en hann er ákafur fylgismaður hans. Kaþólski flokkurinn, sem sigursælastur varð í nýaf- stöðnum þingkosningum hef ir þó eklti hætt við tilraun- ir til stjórnarmyndunar, því nú hefir öðrum áhrifamanni innan flokksins verið falið að mynda stjórn. Kaþólski flokkurinn er ekki einfær um stjórnar- myndun, því hann hefir ekki meirihluta í efri deild þings- ins. Hann verður að leita höfanna um sluðning lijá öðrum flokkum og eru ívær leiðir taldar til stjóraar- mýndunar. Önnur er sú, að ,‘t-f lokka samsteypustjórn verði mynduð með þáttlöku jafnaðarmanna og frjáls- lyndra, en hin, scm talin er líklegust, að tveir flokkar standi að stjórninni, ka- þölski flokkilrinn og jafnað- armenn. Eius og kunmigt er af frétt um strandaði stjörnar- myndun van Zeelands á þvi að jafnaðarmehn vildu ekki samþykkja að Leopold fengi að koma lieim og er búist við að þetta sama ágreiningsmál verði lil þess að tefja stjónl- armyndunina að þessu sinni. Vcgna ákveðinnar afstöðu annarra stórflokka í Belgíu gegn heimkomu Leopolds Hafnarverkfallið í Bret- landi breiðist enn út og mun nú nálægt 8,500 manns hafa lagt niður vinnu. Yfir hundrað skip liggja nú bundin við hafnargarða í London, þau hefir ekki verið hægt að afgreiða vegna verkfallsins. Herlið verður látið annast uppskipun i dag’ vcrði ekki endir bundinn á vcrkfallið Björgunaisldpi hleypt ai stokk- ur.nm 21. júní. Land helgisgæslu og björg- uuarskipinu, sem staðsett verður við Vestfirði, veiður hleypt al' stokkunum þann 21. þ.m. Báhni Loftsson, yfirmaður landhelgisgæslunnar skýrði Yísi frá þessu í gær. Björg- uuarskip þetta er smíðað í Fredrikssund og verður væntanlega fullsmiðað í byrjun septémber-mánaðar í haust. Landhelgisgæslan á einnig stórt gæsluslvip í smíðum í Alborg' og á það að verða lullsmíðað vorið 1951. I kvöld kl. 8'/2 keppir holl- enzka liðið Ajax við Reykja- víkurmeistarana Val. sem að þessu sinni heíir fengið liðs- auka, einn mann frá Akra- nesi og annan úr Ií.S. Má búast við mjög goðum leik í kvöld, ef veður spillist nema með ckki til nnuia, framlögum Lið N'ais verður þannig skipað; Markvörður; Her- mann I lermannsson. Bak- verðir: Guðbrandur Jak. og Dagbjar tur. Framverðir: að b&nzin standa. t nefmlinni eiga sadi þeir , .. ... v. , - . f LjoIIí Thoi'iKÍtlsen bæjar- oilreiSastæA 1 bænum, het- i veI kfræðingur, Valgeir il' nu skllað áilti Cg korrnö Björnsson Iiafnarstjóri og fram meS gagngerSar til- Sigurjón Sigurðsson lög- lcgur til úrbóta. í nefndarálilinu segir, að b i f rei ðas iæða 1 ná lin u verði ekki komið i viðunamli liorf veruleginn fjár-j Verði því ekki lcomizt hjá að bærinn veitii ríflega fjárhæð lil bifreiða- stæða strax á þessu ári. Enli- fremur geti komið til niála Gunnár (Akranesi), Sigurður fjáröflunar, þannig að kosln Ól. og Óli B. Jónsson (KR).íaður við bifreiðastæði kæm reglustjóri. Nei'ndin leggur til að eftir- talin stæði verði skipulögð sem bifreiðastæði: Miðhær. Vikið milli lðnó og Báru- lóðarinnar verði fyllt og svæði það, sem þannig vinnsf, verði notað sem bifreiða- að athuga sérstakar leiðir lil slæði. Gert verði þó ráð fyrir gangstétt næst Tjörninni. Framherjar: Fjlert. Ilalldór Halldórs, Finar Halldórs, Sveinn Ilelgason og Júhann Eyjölfsson. Næsti leikur Ajax verður á mánudag, við úrval úr Fram —Víking, en síðasti leikurinn á fimmtudag, við úrval úr Reykjavíkurfélögunum. Ekkert lát á verkföllum í Astralíu. Verkföll eru ennþá jafn útbreidd í Ástialíu og eru litlar hort'ur á samkomulagi. . Ghifley forsætisráðlierra flutti^í gær ræðu þar sem hann ræildi hættu þá, sem verföllin hefðit i för með' sér fyrir áströlsku þjóðina. Skoraði liann á verkamenn að hverfa þegar til vinnu sinnar til þess að afstýra frekari vandræðuur að einhverju eða öllu leyli á herðar bi f reiðaeige nda. Nefndin tclur að stöður garður við Aðalstræti og Kirkjustræti, sem nálega að öllu leyti á að fara undir götu síðaf meir, verði nú bifreiða á götum bæjarins þegar tekinn undir stæði. valdi ört vaxandi erfiðleik-j Brunarústir Kirkjustrætis mn. Bifreiðum hefir fjölgað. 4—b. ört á undanförnum árum, en hinsvegar hefir lítið verið gert til þess að skipuleggja Lóðin Aðalstræti 14. Gangstétt vestan Naustar, milli Tryggvagötu og Hafn- stæði, þao sem unnt sé að arstrætis, verði tekin upp og skilja eftir bifreiðar, án [k'ss þar komið fyrir sJvásettum að [jær séu til trafala fyrir bifreiðastæðum. umferðina. Þá ber þess og að Atliuga, hvort fært þykir gcta, að fæstar götur bæjar-: að taka af Austuivelli mjóar ius eru hvggðar fvrir nútíma ræmur milli hornslíga við Pósthússtræti, Vallarstræti Thorvaldscnsstræti, svo þar bifreiðum og Sama deyfðin yfir veiðunum umferð og sizt af öllu götur miðbæjarins. Af bifreiðuin, sem þar er lagt, stafar jafn- j leggja megi an mikil slysahætta. J skáhallt. Af þessum ástæðum öllum, Svokallað „plan“ við Post- leggur nefndin áherzlu á. að liússtræti og Tryggvagötu til skjótra úrlausna komi i verði tckið fyrir bifreiðir hifreiðastæðamálinu. Hún' lögreglunnar, svo eigi þurfi Ifer fram á samþykki bæjar- að nota Pósthússtræti iil ráðs um u])psögn allra hen- [K'irra hluta. zíntöðva í miðbænum. Jatn Svæði úorðan Tryggva- framt vei ði stæði |)uu, er þær giilu, milli Pósthússlrætis og hafa nú til umráða, lekin ’\'e’'kamannaskýlis. fvrir bifreiðastæði að svo Gert verði ráð fvrir a. m. lc. r . * * miklu leýti, sem samningar 50 hifreiðastæðum austan nást iini. Myndu [jannig fást megin Lækjargötu, er sú gata mörg bilreiðasta'ði og um- verður endurbyggð. ferð mimika nokkuð í mið-J Áfmörkuð verði bifreiða- hænum. þar eð flcslar bif- stæði við hús Búnaðarfélags- veiðar bæjarins sælcja þang- ins við Lækjargötu. IVIjólkurflutn- ingar loftleiðis. Enn hefir hvergi bólað á síld fyrir norðan, að því er fréttritari Vísis á Siglufirði símar í morgun. Nokkur bræla var á mið-1 unum fyrri liluta nætur ij / fyrradag var í fyrsta nótt en í inorgun var komið skipti flult m jólk lofileiðis bezta veður, sólskin og hiti. Síldyeiðiflotimi er mjög dreifður um allt veiðisvæðið, en þrátt fyrir það hefir hvergi orðið síldar vart. Atliugaðir verði möguleik- ar á því að fá lóð Steindórs Einarssonar, Hafnarstræti 7; fyrir bifreiðastæði Austurbær. Grasflötur norðan Safna- til Vestmannnaeyja. Jhússins við Hverfisgötu iil Fór þá flugvél frá í.oft- viðbótar iuíverandi bifreiða- leiðum með 500 litra af stæði við Lindargötu. mjólk til Iíelga Benedikts-j Lóð db, dr. Helga Péturss sonar kaupmanns í Eyjum. Framh. á 2. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.