Vísir - 23.07.1949, Síða 2

Vísir - 23.07.1949, Síða 2
V I s I R Laugardaginn 23. júlí 1949 Laugardagur, 23. júli, — 204. dagur ársins. i Sjávarföll. Ardegisflæ'ði var kl. 4.30. — Síðdegisflæði kl. ,16.55. Næturvarzla og helgidags. X’æturlæknir er í Læknavarð- stofunni; simi 5030. Xætur- vörbur er í lyfjabúðinni Iöunni; simi 7911. Næturakstur annast Hreyfill; sjini 6633. Helgidags- akstur: LitÍa-bilastöðin. Helgi- dagslæknir er Bjarni Jónsson, Reynjniel 58; sími 2472. Fjölbreyttar skemmtanir í Tivoli. Mikib er um skemmtanir i Tivoli [jessa dagana. I'ar sýna Maggie og Marco loftfimleika, en Marcos gengur á linu upp í 15 m. hæö. I>á er þarna Eddie Polo. sem fellur á höf.uöiö ofan í stálker úr allmikilli hæð. Meistaramót Reykjavíkur í frjáisutn íþróttum heldur áfrain í dag og verður vafa- laust spennandi og tvísýnt um úrslitin, enda keppa þar beztu írjálsíþróttamenn okkar. Stjórn Sogsvirkjunarinnar. Á bæjarstjórnarfundi í fyrra- dag var kosið í stjórn Sogs- virkjunarinnar og eiga þessir menii sæti í henni: Gunnar Thoroddsen borgarstjóri, Guð- mundur H. Guöntunds.son bygg- ingameistari og Eittar Olgeirs- son alþm. Nýstárlegt skip. Brezk lystisnekkja, „Nyntph Errat‘\ lá hér á höfninni í gær. Á skipinu eru hjón og þrír menn aðrir, í sumarleyfi sinu. Héðan siglir snekkjan til Skot- lands ittn helgina, að líkindum meö viðkomu í Vestmannaeyj- um. Ungbarnavernd Líknar er opin í Templarasundi 3 á þriöjudögum og föstudögum frá kl 3.15—4. Messur á morgun. Dómkirkjan. Messaö kl. 11 f. h. Síra Pjarni Jónsson. Hallgrímsprestákall. Messað kl. 11 f. h. Sira Sigurjón Þ. Árriason. ! 1 Hvar eru skipin? Brúarfoss kont til Rvk, seint i gærkvöldi frá Gautaborg. Dettifoss fór frá Rvk. 18. júlí til Cardifí. Fjallfoss fór frá Wismar 19. júlí til Akureyrar, Siglufjarðar og Rvk. Goðafoss er i Rvk.; fer kl. 5 á morgun til Vestm.eyja, Keflavíkur og Vestfjaröa; lestar frosinn fisk. Lagarfoss kom til Rvk. 21. júlí frá Hull. Selfoss fór frá Rvk. i gærkvöldi til Húsayikttr, Tröllaípss íór frá Rvk. 16. júií til Xew York. Vatpajokull fór frá Hull 20, júií til Rvk. Eimski|j: Ríkisskip.: Esja var á ísafiröi, síðdegis í gær á noj'ötirleiö. Heklá fer frá Rvk. í kvöld til Glasgow. Herðubreiö er á Austfjöröum á noröurleiö. Skjaldbreið er á Húnaílóa á norðurleiö. Þyrill er i Fa.xaflóa. Skip F.iitarssonar X Zoéga: Foldin er í Glasgow. I.inge- strooni ferniir í HuII 24. þ. m. Nesprestakall: Mpssað i kap- ellunni i h'ossvogi kl. 1 1 ard. (Síra Jóu Thorarenseu), Missögn. Sú villa skeddist inn í frásögn Visis i gær um flísar þær, er Flísageröin aö Hellu framleiöir, að þær hafa ekki veriö revndar að Selíossi, eins og þar var sagt, heldtir aö Hellti í Rattgárvalla- sýsltt. Flugið. í gær var flogið til ísafjarð- ar. Akurevrar, Flateyrar, Þing- eyrar og Melgarðsevrar við ísáfjarðardjúp. t dag er áætlað að fljúga lil Vestm.eyja, Akureyrar, ísa- fjarðar, Siglufjaröar, Patreks- farðar, Kirkjubæjarklausturs og Fagurhólsmýrar. Á morgttn er áætlað að fljúga til Vestm.eyja, Akureyrar og ísafjarðar. Geysir er væntaulegur J dag kl. lS. frá Prestwick og Kattp- mannahöfn íullskip.aöur far- þegum. Hekla fer kl. 8 í fyrra- máliö til I.ondon og ,er væntati- lcgaftúr tttn kl. 23 annað kvöld. • ' Útvarpið 1 kvöld. Kl. 20.30 Tóuleikar : Tilbrigöi í F'-dúr eftir Beethoven (plöt- ttr). — 20.45 Leikrit: „Daníel Webster og djöfullinn“ eftir Stejjhen Vincent Benét; I.ártts Pálsson þýddi og færði í leik- fortn. (Leikstjóri: I.árus Páls- son). — 2T.25 Tónleikar : Nýjar söngplöttir. — 22.00 Fréttjr og veöurfregnir. — 22.05 Danslög fplötur). — 24.00 Dagskrárlok. Slysavarnafélagi íslands hefir borizt bréf frá Sir Gil- tnour Jenkins, :eðsta embættis- manni brezka samgöngumá!a-| ráðuneytisius, er liann þakkar djarflega framgöngu íslendinga viö björgun.sex skipln'utsmanna af togaramnn „Sargpn“ er fórst ,við Patreksfjörð 1. des. s. 1. liimskijiafélag Rvik.ur h.f.. M.s. Katla er i Rvk; fer i kvöld (laitgardag) til Danmerkur og Svíþjóðar. Hafnarfjarðarkirkja. Messað á mprgun kl. 2. Síra Garöar Þor- steitisson, 1 Feröafélag íslaitds: í dag verða flognar áætlutiarferöir til Akureyrar (2. íeröir). Vestpi,- evja, Keflavíkttr ( 2 ferðir), tsa- fjaröar t>g Siglufjarðar. Á morgun ertt áætlaðar fhtg- ferðir til Akurevrar, Sightfjarð- ar, Vestm.eyja og Keflavikur. í gær fhigu flugvélar Flttg- félags íslands til Akurevrar (21 ferðir). Vestm.eyja (3 ferðir), Siglufj., Kirkjubæjarkláusturs, Fágurhólsmýrar og Horna- fjarðar. Gullíaxi, millilandaflugvél Flugfélags íslands, fór i morg- un til K.haínar með 40 far- þega. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvk. á morgun kl. 1745- Guðsþjónusta a F.lliheimilinu kl. 10 árd. Miss French frá Lundúnum flytur ræðuna, sem verðitr íslenzkuð. T£l gagns og gasnans • — £1nœlki — HnAAqáta hk S/ö ýr VíóJ farir 35 dtunt. 1 dálkunum „Raddir almenn- ings“ stendur eftirfarandi í Visi hinn 26. júlí 1914: — Undra- verðttr labbakútur. Einstaklega vitlaus grein, ein af mörgum, birtist í Morgunblaðinu i gær mcö fyrirsögninni „Undravert verklag“,. Er einhver L(abba- kútur) þar að fimbulfamba ttm „einmana" (þannig) kaðal- spotta, sem dreginn sé í tjörn- inni. Allir, sem hafa heila sjón og skynsemi og þarna koma nálægt, sjá þegar, að það cr bótnvarpa, sem dregin er til þess að ná slýinu. Er þetta bezta aöferðin. sem enn þekkist, við ]>etta verk. Labbakút er nær að líta eftir sínu eigin verki og reytta að lagfæra þaöý, ett að vera aö . spangóla gegn þeim, er vinna áneö verkhyggni og trúmennsku. — Ráöhollur.“ .Óbreyttur hennaðjur var f.vrir herrétti og sakaður uni að liafa strokið, og leit mátið mjög illa út og við búið að maðurinn yrði dæindur til dauða. En |)á tók ungur liðsforingi til máls og bar vitni. Þótti hann bera frani máls- bætur fyrir manninn. Herra! eg játa það að allt útlit er mánnimim í óhag. líri eg ætla nú að gefa þær upplýsingar að inaðurinn var áður rafvirlti að atvinnu — liann fór aðeins burt til þess að sækja byssustinginn sinn. -— Maðurinn var sýknaður. Flver orti þetta?................ Þótt dauðans engill drepi á lúirð hið dinima kveld, og augans slokkna Iáti ljós og lifsins eld, og lúin bein og bliknað hold sé byrgt í gröf, þá togar ættjörð andami heim um yztu höf. Höf. vísunnar J síðasta blaöi: ón Magnússon. (Heimþrá). Lárétt: 2 Tálmi, 5 áburöi, 6 sænskt mannsnafn, 8 tveir eitts, 10 g'jald, 12 guðs, 14 þjóðflokk, 15 elska, 17 greinir, 18 nægtir. Lóðrétt: 1 Reið, 2 sjávardýr, 3 að marka, 4 land, 7 verzlunar- mál. 9 greinilegur, 11 þreyta, 13 fönn, 16 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 809: Lárétt: 2 skjal, 5 rola, 6 áma, 8 el, jo bry'ð, 12 gat, 14 iss, 15 i'öur 17 T. L., 18 sagar. Lóðrétt: i Ardegis, 2 slá, 3 kamb, 4 leiðsla, 7 Ari, 9 laða, 11. vst, 13 tug, 16 Ra. Myndir frá Mon- gólíu sýndar í Tjamarbíó. Aðgangur ókeypis. Rtvðukonurnar ensku, /uer Mi.ss Cable oij systurn- ar French fluttu fjölsott er- indi i húsi K.F.U.M. á þriðju- dags- og miðvikudagskvöld- ið. Var að þeini gerður hjnn bezti róniur. Fróðlegt að heyra konur, er árgtuguin, saman Iiafa dvalið í Austur- heimi, og ferðast inörg ár um ókupn lönd lil að új- hreiða ritpingjina, segja frá jivi, sem juer heyrðti og sáu í Mongólíu og Tibet. Vænt- anlega niunu fáir glevnia hvalningaroríjpm þeirra um skyldu vor íslendinga, sem annarra kristinna jijóða, að úlbreiða ritninguna meðal jieirr.a, sem eru lienni ó- kmmugir. „Vér urðmn ckki varar við að Mongólar í Gobi-auðn- inni teldii nokkra svnd ófyr- i i;gefanlega.“ sögðu j)ær, „nema eiua: Ef ferðainaður fimnir lind með. góðu valni og vanrækir að reisa jiar yörðu öðrum til leiðbeining- ar að lifandi vatni, j>á tjelja jieir jiað ófyrirgcfanlega vanrækslu.“ — Heimfærsl- una gcla lesendur sjálfir annasl. StjcVrn Kiblíufélags íslands bauð j)eim til Gullfoss og Geysis í g:er. í fyrramálið (sunnudagsmorgun kl. 10) annast þær guðsþjónustu á Elliheimilinu, en seinnipart- inn fer biskup, vígslubiskup o. II. með ~j)ær til Þingvalla. A mánudag kl. 3 sýna j)ær nivndir frá Mongóliu og Ti- beí í Tjarnarbíó. Allir vel- koinnir meðan húsrúm leyf- ir. X. Á. Gíslason. Menntaskolinn.. Framh. af 1. síðu. u])]) í Þingholtsstræti verða metnar áður en frekati á- kvarðanir verða teknar. En bvenær matiö fer fram kvaðst rektor ekki vita. Semur nýtt al- þjóðamál. Bayreuth, (UP). — Þýzk- ur málamaður, sem hér er búsettur, hefir samið nýtt alþjóðamál. Kallar hann niál þetta Una og eru í því 30,000 orð. Höf- undurinn, en hann heitir Fritz Buckel, tclur að hægt sé að læra imdirstöður máls- ins á tveimum stundum og gerir sér vonir um mikla út- breiðslu j>ess. Skilnaðar- flokkur stofn- aður í Kárnten. Borba, bluð Titös, segir frá Jwí, að verið sé uð si, nýjan floklc í Kárnten-hcr- aði í Aústurríki. Er flokkur Jæssi stofnað- ur af Slóvenmn, sem búsett- ir eru i héraðinu og er mark- mið lians að vinna að j)vi, að héraðið verði sameinað Júgóslavíu i samræmi við kröfur júgóslavncsku sljórn- arinnar. Itali nokkur telur sig hafa sett heimsmet í dansi. Dans- aði hann samfleytt í 43 daga og 4 klst. Geri aðrir belur. Móðir mín, tengdamóðir og ainma, Hólmínður Benjammsdéttir, andaðist að heimili okkar þ. 22. þ.m. Aðalsteinn Andrésson, Ingibjörg Agnarsdóttir og börn. Jarðarför systkina minna, Guðrúnar Maríu Og fer fram mánudaginn 25. {).m. og hefst með húskveðju að heimili þeirra, Klapparstíg 38, kl. 1 e.h. Athöfninni í Ðómkirkjunm verður útvarpað. / Þeir, sem hefðu hugsað sér, að minnast hinna látnu, !áti vinsamlega Björgunarflug- vélarsjóðs Slysavarnafélagsins eða Blindra- vinafélagið njóta þess. F. h. ættingja og vina. Sigbjörn Ármann.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.