Vísir - 23.07.1949, Side 7
Laugardaginn 28. júlí 1949
V I S I R
7i
ÖRLAGADÍSINi
1 Eftir C. B. KELLAND §
öo w
8 8
888888888888888888888888*
I'rakki, sem hefir gott af að sjá skotfimi vkkar.‘‘ Um leið
og hann inælli Jíetta, klajipaði hann á öxlina á hávöxnum,
glæsilega húnum manni, sem reið næst lionum. „Hér er
sendiherra lmis ástfólgna bróður míns. Frans konungs.
Sýnið lionum leikni ykkar, drengir. Látið hann sjá skot-
fimi ykkar, svo að.hann geti sagt írá ticnni sunnan Ermar-
sunds og menn óltist ,ykkur.‘‘
Eg veitti þvi athygli, að kardínálanum þótti konungur
iala (ígætilega og var það að vojnnn. Þrátt fyrir það hrosli
liann til konungs og franska senditierrans og sagði síðan
eitthvað í lágum hljóðum, en þá ráku allir upp skelti-
íilátur.
„Ilefjið skotkeppnina,“ kallaði konungur aftur. „Eg
gef þehn hnefafylli gulls, sem beinskeyttastur verður."
lýeppendur yoru háif-feimnir vegna nærvei'ti konungs,
en Íétn þo ekki segja sér tvisvar að skjóta til marks, helcl-
ui' lögðu ör á streng hver af öðruin, gizkuðu a styrkleika
golunnar og sendu siðan skeyti sitt í hvítihalað skotmark-
ið. Þetla voru allir góðir hogmenn. en þó stóð enginn Wat
Tayloc á sporði. Ivonungur ætlaði að fara að varpa til
hans troðinni pyngju, þegar hánn kom auga á mlg, þar
sem eg stóð heldur tn eykinn við lilið sigurvegarans vegna
heiðurs þess og sóma, sem liann hafði unnið býli okkar.
„Stóri rumur,“ kallaði konungur til mjn, „hvers vegna
hefir þú ekki tekið þátt i skotkeppninni? I>ú ættir að
liafa kraftana til þess. vegna ertu svona áluiga|aus?“
Eg tók ofan og hnegflgði mig klunnalega. ,^Guð verndi
yðar liátign,“ tók*eg tftoiáls. „En eg er ekki bóndi, heldur
borgarbúi — sonur kttapmanns i Lundúnum."
„Það er epgin afsökun,“ svaraði kommgur reiðilega.
„ÞÓU þú starfi í verzlun, lieimilar það þér ekki að brjóta
tögin —• því fer fjarri.“
„Eg lilýði lögunum i eimi og allu, yðar liálign“ svaraði
cg, „og svikst lieldur ekki um að iðka skotfimi eða aðra
vopnfimi. En eg get ekki keppt við þessa mcnn, án þess
að vera sérstaklega til þess kvaddur.“
„Eg skipa þér að taka þér boga i liönd og leggja ör á
stveng, þrjózki aulabárður. Og lialdir þú ekki uppi lieiðri
Limdúna gegn þessuin sveitamönnum, þá mun eg táta
brjóta hoga þinn á herðum þér.“
Enda þótt eg sé ekki skarjivitur og frekar seinþreyttur
131 vandræða, reiddist eg samt þessum orðum og svaraði
frekar af liita en fyrirhyggju: „Það skilyrði yðar liátignar
er sannarlega ósæmandi Englendingi að krefjast þess
af mér, að eg standi á sporði bezlu skvttum þessa ríkis
eða bogi minn verði brotinn á lierðum mér ella. Eg mun
saint skjóta eins vcl og eg get, og livort sem eg sigra eða
ekki, ætti vðar hálign að hugleiða, hversu réttlátt þetta
skiíyrði er.“
Konungur varð rétt scm snöggvast sötraiiður af reiði.
svo að eg óttaðist, að eg vrði hengdur eða mér varpað i
myrkvaslofu, en svo laut hann áfram í söðlimun og brosti.
„Það er ósennilegt, að þú komist langt, ef þú talar ávallt
svona fyrirhyggjuíáust," sagði liann siðan. „En það veit
trúa min, að þú ert engin rággeit. Skjóltu þá, búðarloka,
og siðan munum við komast að niðurstöðu um hegningu
þina vegna cjsvifninnar.“
„Ef einhver fæst til að ljá mér lioga og ör,“ svaraði eg.
Margir menn buðust til þess og eg valdi einn bogann.
Mér var um og ó, en eg var staðráðinn í að standa mig sem
bezt.
„Ákveðið skotmarkið, vðar hálign.“. sagði ég og var
þurr í kverkununj, „ogeg niun þá skjóta með Guðs hjálp,“
kLg þakkaði öllum lieilögum fvrir tivað eg liafði æft slcot-
fimi af mikilli alúð, meðan eg beið skipunar konungs.
En mér varð.litið tit lofts, áður en tiann tæki lil máls og
kom þar auga á störan, svartan fugl, að vísu hátt i lofti
en þó í færi. Mér var enn lieitt í liamsi og af því að eg
\ar fljótfær, eins og nnglingar yfirleitt, liætti eg á allt
og skaut á fuglinn. Örin þaut af strengnum og glampaði
a liana í sölskininu. Eg lievrði inenn stynja og andvarpa
unihverfis mig vegna heimsku minnar — en gæfan
lirosti við mér, þvi að örin tiæfði markið og fuglinn
hrapaði til jarðar. Eg var |ió enn ekki ánægður. þvi að
gremjan var ekki rokin úr mér, svo að eg þreif aðra ör,
lagði liana á streng og hæfði fuglinn öðru sinni, áður en
hann féll á völlinn fvrir fótum konungs.
Nú var mér annað livort mjög létt eða eg liafði ekki
lengur stjórn á skapi niinu, þvi að eg gekk til konungs,
rétti hpniirn bogann og mælti: „Hér er bogi minn, yðar
liátign, og hér ern lierðar nhnar. I>ér ráðið, livað þér gerið
við livort tveggja.“
Konungur þreif bogann, eins og hann ætlaði sér að
lumbra á mér. en starði þö aðeins á mig. Er tiann virti
mig fyrir sér, leizt mér betur á zz. LLvipur lmn*.
var alvarlegur en þó vingjarnlegur og tiann snar.
léttilega á aðra öxlina með öðrum enda bogans.
„Þú ert fult-frakkur lagsmaður,“ sagði liann aivarlegui
i bragði. „Þó kýs eg lieldur, að menn sé frakkir og ein-
arðir i tali en veinandi, volandi og undirförulir. Eg tield,
að mér sé óhættt að trevsta þér. Viltu ganga i þjónustu
nhna?“
„Nei, vðar hátign,* svaraði eg. „kLg cr ullarkaupmaður
og ánægður með hlutskipli milt“
„Hvað heitir þú?“
„Pétur Carew,“ svaraði ég.
Wolsey kardínáli laut að konungi og bsd'SifSBic * nPphM
lionum. „Ertu i ætt við Malaki Carew, kaupmann i Lund-
únum?“ spurði konungur siðan.
„Hann er faðir minn."
„Faðir þinn,“ saeði þonungur, „á heiðarlegan ..., en
jafnfram* ---- .-reggáfaðan, að liann mun e' ,i brjótast
til frama. Þú liefir liafnað að ganga i 1>:' . a mina, en
það er keppikefli margra manna. Ég i,, engan tvisvar.“
„Guð ræður öllu,“ svaraði eg. „Eg vona, að hann lialdi
verndarliendi vfir yðar hátign og láti allar fyrirætlanir
yðar lánast.“
Ivonungur hlcypli hrúnum, en drp siðan hring af fingri
sér og fékk mér. „Þótt jiú viljir ekki ganga i þjcinústu
mína, getur þú ekki tiafnað þessari gjöf. Lendir þú i
vandræðum, skaltu minna mig á þenna dag, með því að
senda mér hringinn. Ef lil vill kemstu þá að raun um,
að réttlæti Hinriks Englakonungs er meira og betra en
þú hefir haldið til þessa dags.“
Að svo mæltu kastaði liann pyngjunni til Wats Tayloes,
lceyrði hestinn spdrum og reið á hrott i broddi föruneytis
sins. Eg tel. að á Englándi liafi verið verri konungur en
Ilinrik áttundi.
Fyrir framan búð kerlingarinnar, sem eg liafði lálið spá
fyrir mér, var eittlivert uppþot eða mannsafnaður, svo
að eg nam staðar þar, til að forvitnast um, hvað á seyði
væri. Itlmanulegur þorpari, sem líktist helzt réttarþjóni
frá Lunclúnum, kvað þetta eldci koma mér við. Var eg að
Skuyyinn.
Frh. af 5. síðu.
ill; fcilkið Iiló tryllingslega
og tárin runnu niður kinnar
1 Jk\ss; og þeir stigðu liver við
annan: „Það var enginn
skuggi! Það var engimi
skuggi!“ Blysin blöktu æðis-
lega; næturloftið streymdi
inn um oppar dyrnar. „Hvai'
er ókunni maðurinn? Hvar
cr Silas?“ spurðu menn.
Ókuiipi maðurinn var liprf-
inn, en Silas sat á stólnum
sinum og virtist ekki taka
eftir, að dyrnar voru opnar.
Hann fól andlitið i liöndum
sér. Þegar þeir lvt tu upp hin-
um andvana líkama hans,
þcittust J>eir allir hafa fengið
vissu fyrir þvi, hvers vegna
myndin liafði öðlazt líf.
Fram á 17. öld var það óleyfi-
tegt að karllæknar væri viðstádd-
ir barnsfæðinfiar í Evrópu, svo
var fávizkan mikil og tepruskap-
urinn. Þar niáttu aðeins vcra við-
staddar yfirsetukoniir, sem enga
\ þekkingu liöfðu á lyfjuni eða
lu'ilsufræði, (scm að vísu liefir
tika vcrið lítil l>á hjá læknum).
1 3c>rn og niæð.ur dóu lika um-
vörpum.
John Randolph og Hcnry Clay
deihlii einu sinni í öldungadeild-
inni i Washington og töluðust síð-
an ekki við um nokkurn tinia upp
Irá þvi. E" " '\vi kom að þeir
hittust : v sáu hvor ann-
, *>n áleng. því að gang-
fitíþ'n yar , á þarná, fórú
M ',S hug. : það hversu
þeir yrði „o vikja' úr vegi
í livor fyrir öðrupi. Þegar Ran-
dolph nálgaðist ágætis manninn
frá Kentucky, staðnæmdist liann
vék ekki úr vegi en horfði heint
í augun á Clay og sagði: „Eg vík
aldrei úr vegi fyrir föntum!“
„En það gcri eg alltaf,“ sagði
Clay kurteislega og gekk út i for-
ina á götiinnþ svo t* Kiun hefði
rúm á stéttinni.
Tveir Bretar sátu í kyrrð og
næði i klúbbnum sinum. Annar
þeirra leit upp úr Tiiges Og
nuildraði: Göði viu, inér þötti af-
ar leitt að heyra þetta um kon-
una þina.
„II , hvað sagðirou?? sagði
liinn og lcit upp úr hlaðinu sínu,
sem iika var Times.
„Eg sagði,“ sagði sá fyrri til
skýringar, „inér' þótti afar leitt
nð heyrá það, að konan þín var
jörðuð i gær.“
„Ha, — já,“ svaraði ekkillinn,
og bjúst til að taka til við. I.estur-
inn á ný. En svo hætti liaiin við
cftir á:
„Það var nauðsynlegt, sjáðu til.
Hún dó.
ce.Suwufk, ■_ TAilZAN — *
Zéc neytti allrar or’ku til þcss að kom- Nú valcnaði Phil af öngvitinu, og Ekki hiátti tæpara standa, og hanu Þcir flugust nú á, er Pliil reyndi að
ast undan Tarzan, sem nálgaðist óðum. opnaði augun. Hætta var á ferðum. réðist strax gegn Zee. ná árinni, en þá hvolfdi bátnum.