Vísir - 27.07.1949, Side 2

Vísir - 27.07.1949, Side 2
V I S I R Miðvikudaginn 27. júli 1949 Miðvikudagur, 27. júlí, — 208. dagur ársins. i Sjávarföll. Árdegisflóð kl. 7.30. -— SiS- dggisflóS kl. 19.5°. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni; síini 5030. Nætur- vörður er í Lyfjabúðinni Ið- unni; sími 7911. Næturakstur annast Hreyfill; simi 6633. CJí Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3.15—4 e. h. Eru á förum. Dr. Lindsey, skozki þjóö- hátta- og listfræðingurinn og kona hans eru á förum héðan, en þau hafa dvalið hér að und- anförnu á vegum Handíða- skólans. Hefir dr. Lindsey hald- ið hér nokkura fyrirlestra, sem vakið hafa ntikla athygli. Gullfaxi fer aukaferð til Oslóar og K.hafnar n. k. mánudag og er komið aftur til Rvk. samdæg- urs. Skrifstofa Flugfélags ís- lands veitir frekari upplýsingar um ferð þessa. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sira Hálfdáni Helgasyni að Mosfelli, ungfrú Margrét Einarsdóttir, Litla- iandi og Jörundur S.veiiisson, Freyjugötu 28, Reykjavik. Þriðja flokks mótið. Landsmót í 3. flokki i knatt- spyrnu stendur yfir um þessar mundir. Þriðja leik mótsins vann Fram—K.R. með 2:1. Fjórða leikinn, sem var milli Vals og Vikings unnu þeir fyrr- nefndu með 1 :o. Tveir leikir eru eftir og standa stig þannig, að Fram og Vikingur hafa 3 stig hvort, K. R. og Valur 1 stig hvort. Samband fiskimatsmanna. Nýlega hefir verið stoínað hér í Reykjavík samband fiski- matsmanna, en áður var starf- andi.hér samband freöfiskmats- manna, en þetta nýja samband er fyrir alla þá, er öðlast hafa réttindi til þess að vera fiski- matsmenn á hvaða sviði sem er. — Stjórn sambandsins skipa : Jakob A. Sigurðsson, Akranesi, form., Lýður Jónsson, Akra- tiesi, Viggó Jóhannesson Rvk., Helgi Jónsson, Keflavík og Guðmundur Jóhannsson, Rvk. I Aflabrögð hafa verið ágæt hjá Eyja- bátum að undanförnu. Bátar hafa fengið 1—3 lestir af ýsu yfir nóttina, en flatfiskur hafir verið tregur. I botnvörpu hefir einnig afiazt. ágætlega. Fengu bátar, er þær veiðar stunda, i fj'rradag 20 lestir af ýsu á 2^/2 sólarhring. Á handfæri Iiefir verið rýr afli. Stór hlýri. 1 s. 1. viku fékk m. b. Erling- ur I. frá Eyjum stærri hlýra, en menn muna lengi eftir að hafi veiðzt. Hlýrinn -óg 22 Jvg., slægður, meö liaus. Fllýri heitir ööru nafni steinbitsbróðir. t Héraðssamkoma S næ f ei 1 i nga f él agsi n s ver ð.u r haldin að B.úðum n. k. sunnu- dag. Mörg skemmtiatriði. » Lingiadenfarar Ármanns fóru í gær flugleiöis til Stokkhólms meö Skymaster- flugvéi Loftleiða „Heklu“, til þess aö taka þátt i hinum miklu hátiðahöldum Svía þ. 27.—31. júlí n. k. Fíokkurinn. mætir fyr- ir ltönd íþróttasambands ís- lands og niun hann sýna 2 sinn- um á Lingiaden. Guðrún Niel- sen er kennari fl. og stjórn- andi. Fararstjóri er Jens Gnð- björnsson. Æskan, 6.—7. tbl. 1949 er komið út. Efni blaðsins er m. a. þetta: Hörður og Gráni, saga eftir Skúla Þorsteinsson, Það, sem gefur mönnum lifið, eftir Leo Tolstoj, leikritið ÁÍfablótið og margt fleira. Margar myndir eru í blaðinu. í Slökkviliðið var kallað að Lindargðtu 38 laust fyrir kl. 6 í fyrrakveld, en ekki var um neinh eldsvoða að ræða þar. Viö rannsókn kom í Ijós, að samsláttur hafði orðið "1 brunaboðanum og orsakaði það brunakallið. Tomatar lækka. S ö 1 u f é 1 ag gar ðy rk j u m a n na hefir auglýst mikla verðlækk- un á tomötum, eða um 4 kr. hvert kg. Hvert kg. af fyrsta flokks tomötum kostar nú 13 kr. í stað 17 áður og annar flokkur kostar nú kr. 9.75, en var 14 kr. áður. \ Veðrið. Um 300 km. fyn'r suðaustan land er lægð. Hæö fyrir noröan land : Horfur: Austan og norð- austan gola eða kaldi. _ Dálitil rigning. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfos kom til Rvk. 22: júlí frá Gautaborg. Dettifoss íór frá Cardiff 25. júlí til Boul.ogpe.qg A.ntwerpen, Fjallfoss fór frá Leith 23. júlí til Akureyrar, Siglufjarðar og Rvk. -GoSafpss er j Vestm.eyj- um; lestar frosi.nn fisk. Lag'ar- foss kom til Rvk. 1. júlí frá Hull. Selfoss fór frá Raufar- höfn 24. júlí til Antvverpen og Ivöge. Tröllafoss kom til Nevy •Ýprk 25. júlí frá Rvk. Vatna- jökull kom.til Rvk. 24. júlí frá Hull. Rikisskip: Hekla er í Glas- gOW.Tisja er í Ryk.og fer héðah annaö kvöld austur uni land til Siglufjaröar. Herðubreiö er á leið frá Austfjprðum til Rvk. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill var i Hvalfirði í gær. Til gagns og gamans • ýr Vtii farír 30 árutn. Alþingi sat á rökstólunum þann 25. júlí árið 1919 og fjall- aði þá m. a. um frumvarp um eyðingu refa. Þá birtist svo- hljóðandi klausa í Vísi: Varð hann hræddur? Við umræður um refafrv. kom fyrir einkenni- legt atvik i neðri deild j fyrra- dag. Sigurður ráðunautur tók til máls, og kvaðst vilja leggja afarmikla áherzlu á, að öllum refum í landinu væri eytt. Lagði hann svo mikla áherzlu á orðið ,,öllum“, að sjá mátti það á svip þingmanna og áheyrenda, að þeir töldu hann eiga einnig við hina tvífættu. Þegar hann í annað sinn itrekaði þetta með ákafa miklum, þá brá svo ein- kennilega við, að einn þing- manna gekk mjög sviplega út. Var það 1. þm. Sunnmýl. (Sv. Ól.). Eftir þessu tóku margir og litu hvor á aðra og gáfu olnbogaskot. Ucer crti þetta ? 4. Ofsanum skyldi enginn beita, of er verst j hverjum hlut, hófs er bezt og lags að leita, lánið situr þá í skut, — legðu nú við námfúst eyra, neistar fljúga, blástu ei meira. Hofundur vísu nr. 3 er: Guðmundur Guðmundsson. — Stnœlki — Aldagamall siður er það meö Austurlandaþjóðum að tengja liti við aðaláttir. Hvítt er norð- ur, gult e.r austur, rautt er suð- ur og svart er vestur. Víða í Kina hefir þessi hugmynd um litina haft það í för með sér, að borgarhliðin eru máluð með þeim lit sem táknar áttina. Þetta er síðasta málverkið, sem eg hefi málað. Bygginga- menn að vinnu. Það er mjög eðlilegt. Já, en þeir eru ekki að vinna. Veit eg það. Þess vegna er það eölilegt, HrcMgáta hr. S/3 rm & i J □ 5 rm. m m L 1 U s ■ 1 i) /a 15 ■ IV I* /(, IS Lárétt: 2 Skýli, 5 tóbak, 6 hreysti, 8 ríki, 10 streymdi, 12 grönn, 14 blóm, 15 höfuðborg, 17 líkamshluti, 18 fæddur. Lóðrétt: 1 Meiddur, 2 óhrein- indi, 3 jálkur, 4 fyrirsát, 7 tvö, 9 voð, 11 veiðarfæri, 13 rjúki, 16 verzlunarmál. Lausn á krossgátu nr. 812. Lárétt: 2 Helgi, 5 Pari, 6 óma, 8 K. E., 10 trog, 12 afl, 14 aka, 15 slúð, 17 in, 18 taska. Lóðrétt: 1 Uppkast, 2 hró, 3 eimt, 4 inngang, 7 Ara, 9 efla, 11 oki, 13 lús, 16 Ð. K. Skip Einarssonar & Zoega: Foldin kom til Hafnarfjaröar í gærmorgun. Lingestroom er á leið frá Hull til F'æreyja. 4 Útvarpið í kvöld: KI. 20.30 Útvaqissaga: ,,Ca- ■talina“, eftir Somerset Maug- ham; XVII. lestur (Andrés Björnsson). — 21.00 Tónleikar (nýjar plötur) : a) Fjórar sjáv- armyndir úr óperunni „Peter Grimes‘ eftir Benjamin Britten. b) „Vor“, symfónísk svita eft- ir Debussy. — 21.35 Erindi: F'rá sjöunda landsmóti Ung- mennafélags íslands (Daníel Agústinusson, fulltrúi).’— 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög (plötur). —- 22.30 Dagskrárlok. Loffleiðir. — í gær var flog- ið til ísafjarðar (2 ferðir), Ak- ireyrar, Patreksfjarðar, Hólma- víkur og Sands. í dag er jiætlað að fljúga til Vestm.eyja, Akureyrar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Fagurhóls- mýrar. Á morgup er áætlað að fljúga til Vestm.eyja, ísafjarðar, Ak- ureyrar, l3atreksfjarðar, Bíldu- dals og Sands. Hekla kom frá Stokkhólmi i gær kl. 18. Fór kl. 20 til Stokkhólms. og- K.hafnar. — Væntanleg aftur um kl. o7 í dag. Flugfélag íslands. — í dag verða áætlunarferðir til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestm.eyja, Keflavíkur, ísafjarðar, Hólma- víkur, Seyðisfjarðar og Norð- fjarðar. Einnig eru átælaðar ferðir frá Akureyri til Siglu- fjarðar og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar(2 ferðir),Vestm,- eyja, Keflavíkur, Reyðarfjarð- ar og Fáskrúðsfjarðar. í gær var flogið til Akureyr- ar (4 ferðir),. Kópaskers, Siglu- fjarðar og Keflavíkur. Gullfaxi, millilandaflugvél Flugfélags íslands, er væntan- leg frá Prestwick og London kl. 18.30 i dag. Flugvélin fer til Osló í fyrramálið kl. 8.30 með 40 farþega, og er væntanleg þaðan aftur á föstudag. 17 stúdentar farnst. Talið er, að seytján stúd- entar í Colombia í Suður- Ameríku hafi orðið undir hraunflóði og beðið bana. Fór hópur nítján stúdenta til að skoða eldstöðvar í Cordilleras-fjöllunum 40 km. frá horginni Popayan og hafa aðeins tveir komizt til byggða og sagt félaga sína dauða. Konan mín, Guðlaug Einarsdóttir andaðist 26. þ.m. Guðjón S. Jónsson, Helgadai, Mosfellssveit. Bróðir minn, lón Magnússon, Oðinsgötu 11, andaðist að Elliheimilinu Grund, Iaugardaginn 23. þ.m. Fyrir hönd vandamanna. Brynjóífur Magnússon. Jarðarför mannsins míns og föður okkar, Haraids Andréssonar, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 29. þ.m. kl. 1 e.h. Laufey Einarsdóttir, Hrafnhildur Haraldsdóttir. Andrés Haraldsson. Jarðarför móður minnar, tengdamóður, og ömmu, Hólmfríðar Benjamínsdóttur fer fram fimmtudaginn 28. þ.m. kl. 1 e.h. og hefst með bæn að heimili okkar Haðarstíg 18. Jarðað verður frá Hallgrímskirkju. Áðalsteinn Andrésson, Ingibjörg Agnarsdóttir og börn. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Guðbjargar Vilhjálmsdóitur Háteigsvegi 11. Ingólfur Waage og börn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.