Vísir - 28.07.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 28.07.1949, Blaðsíða 1
1 V 39. árg. Fimmtudajíinn 28. júlí 1949 165. tbl. Júlí hefir veriö mesti anna-l mánuður í flugsögu íslendinga. milll Eanda hafa þegar farið á 2. þúsund manns. það sem af er þéssum 1volu 1);1 fluUii' 1°49 farþeg- mánuði hafa íslenzku ilugvélarnar haft meira aS. gera og afkastað meiru en áður eru dæmi til í flug- sögu okkar. Bæfii flugfclögin, Flugfé- tag íslands og Loftleiðir, hafa slegið fyrri niet sín i millilandaflutningum, það sem af er þessum mánuði. Loftleiðir er búið að flytja 1057 farþega milli landa í júlí, en liefir mest l'Iutt 972 farþega i einum mánuði áð- ur. Flugfélag íslands hefir flutt 754 farþcga með „Gull- faxa“ það sem af er þessum mánuði, en hefir komizt hæst með 093 farþega í heil- um mánuði áður. Það var í ágúst í fyrra. „Gullfaxi” liefir flogið 21 ferð i þessum mánuði og á eftír 4 ferðir. Það má því gera ráð fyrir að hann flytji um 800—70 farþega samtals i júlímánuði. I innanlandsflugi hefir FlugféÍag íslands einnig slegið fyrri met sin. Um sið- ustu helgi var það búið að flytja 4000 farþega, og er sennilega komið langdrægt á 5. þúsundið nú. Allan júli- mánuð i fyrra flutti félagið 4283 farþega, en metmánuð- urinn var ágúst í fyrra og Engin síldveiði. Aðeins þrjú sláp fengu smáslatta af' síld fyrir norð- an í gser, að því er fréttarit- ari Vísis á Sighifirði símar í morgu'n. Bræla var á miðunum í gær og erfitt fyrir skipin að atliafna sig. — Öll litlendu veiðiskipin liggja nú i höfn- um inni eða i vari. Sama og engin veiði var hér í Faxaflóa í gær. F'lug- vél leiíaði sildar í gærkveldi og fann nokkrar torfnr um ellefuleytið. Leiðbeindi liún skipunum að þeim, en þá var orðið svo skuggsýnt, að ógerlegt var að kasta á sld- ina. ar. Flugféfagið gerir ráð fyr- ir mjög miklum fólksfluln- ingum um verzlunarmanna- helgina ef veður verður g'ott. Um ]>á helgi í fyrra flulti það 400 farþega og sennilega verður það ekki minna nú. Þá bætir það líka npkkuð úr fyrir félaginu að ein Dougl- as-vél félagsins, „Glitfaxi“, ke'mur úr „klössun“ frá Skot landi i dag og eykúr það allmikið á flutningsgetu fé- lagsins i innanlandsflúgiu. Samkvæmt upplýsingum, sem Visir fékk hjá Loftleið- um í gær hafði „Geysir“ llutt 075 farþega milli landa og „Hekla“ :I82 farþegS það sem af er júlímánuði. Mest hafa þessar flugvélar flutt 972 farþega i einum mánuði áður, en það var i s.I. mán- uði. n GóÖíf gestis* á förurn: HeimboSið er mesti heiður, sem okkur hefir verið Konan á myndinni SB Guðmtmdur Grímssen, Vilhjálmur Stefáns- sok 05 konur þeirra íæra öllum Islend- ingum alúðarþakkir. „Þelta heimboð hingað iil finnsl einnig ágætlega lil- hmds er mesii heiður, sem fundið að byggja skólana, iklair hefir verið sýndur," þar sein heitt vatn er i jörðu töyðu þeir Vilhjálmur Stef- og nolkun rafmagns er ánsson landkönmiður og sennilegá meiri hérna én Guðmundur Grimsson dúm- víðast hvar annars staðar.“ ari, er blaðamenn dttu /u/j Ges(i..nir fóru sjóleiðis til mö þá 1 morgun. [Austurlands og þá Alcureyr- Þessir ágætu landar vorir ar, eii síðan með bifreið suð- skartgripi af þeirri gerð, sem og eiginkonur þeirra hafa ur \ þeirri ferð fóru þau tiðkuðust á víkingaöldinni. nú verið hér i hartnær mán-*norður fvrir heimsskauts- Danskur silfui-smiður hefir uð, komu liingað 30. júni i baug og var það i fimmta smíðað gripi þessa, en „vík- hoði rikisstjórnarinnar og sinn, sem Vilhjálmur fór ingamir dönsku, sem nú eru Þjóðræknisfélagsins. Hata norðurog suðuryfir hann en á leið til Englands hafa þau ferðazt viða um land, nokkra slíka gripi með sér bæði sjóleiðis, á laudi og i og ætla að færa Englending- lofti og allir hafa borið þau um að gjöf. Sumarslátrun hefst um miðjan næsta mánuð. Búasl má við að nýtt dilka- kjöt komi á markaðinn úm tniðjan næsta mánuð, en úerð á því hefir er.n ekki verið ákveðið. Búast má við allmikilli gumarslátrun og Iiafa mavg- ir aðilar þegar sótP um slátrunaríeyfi. Meðal ann- ars verður sennilega slátr- að hér í Reykjavík, á Suð- urlandsundirlcndinu, i Borg arfirði, vestur á Snæfells- nesi og norður á Akureyri. Ekki cr enn vitað hvaða dag slátrun verður leyfð, eða hvenær hún hefst. Það fer einnig nokkuð eftir að- stæðum bænila og önnum. En ef að líkum lætur ;ætti nýtt dilkakjöt að koma um eða upp úr miðjum mánuð- inum á markaðinn. Það er jafnan ákveðinn hópur bænda sem býr sig undir siunaííjlátrun, lætur ærnar hera snemmina og liefir sauðfé sitt i heimahög- um. Vard sokkiö. • Norska kolaskipið Aard, sem strandaði á mánudaginn við Reykjarfjörð, er sokkið. Gerðar voru tilraunir til þess að ná Vard á l'lot, en þær mistókust. Síðan gerði norðaustan ylgju og hrotn- aði skipið í tvennt og sökk. á höndum sér. Það er orðið æði langt sið- an þau þrjú, sem liata kom- ið hingað áður — frú ,Eve- lyn Stefánsson keinur liingað i fyrsta sinn — hafa séð Iand, ið og finnst þeim mikið til um allar framfarir, sem orð- ið hafa siðan. „Mest fannst okkur þó um jarðabæturnar, framræsluna og viþanotkun landbúnað- arins,“ sögðu þcir Guðmund- ur og Vilhjálmur. „Á öðrum framförum átlum við von, en ekki þessum. Okkur Brezk þrýstiloftsfðrþegavél fór í reynsluflug í pr. Þetta er iyrsia iiug- véliit af þessari gerð, sem hefir verið smíðuð. London í morgun. í gær fór fyrsta þrýsti- loftsfluyvélin i reynshiflug siit og túkst það með ágtet- uin. Var flugvélin 8 stundir i Iofti og koin i Ijós, að hún fer tvisvar sinnum hraðar en vénjulegar farþegaflugvél- ar, sern nú eru i notkun og meiri liæð. Bretar hafa lengi gert tilraunir með frani- leiðslu þrýstiloftsfarþegá- véla og er þetta vélin, sem fuilsníiðuð liefir verið. „Comet' Þi*ýstiIoftsfIugvélin liefir fyrsta ferð hinna. Þá liafa þau farið að Gullfossi, Gevsi, Þingvöllum, austur að Kirkjubæjarklaustri og við- ar. Mótttökurnar hafa hvar- velna verið prýðilegar og okkur alltaf tekið opnum Örmum. IVfatur stóð hvar- vetna á borðum, ]rar senx við komum og einn daginn var okkur boðið að borða alls niu sinnum.“ Guðmundur Grimsson og kona lians fara héðan á morgun flugleiðis til Kaup- mannahafnar og ætla þaðan til Þýzkalands. Vilhjálmur 'Stefánsson og kona hans munu hinsvegar fara vestur um haf mcð Goðafossi. Þeim l'innst meiri hvild i að ferðast á skipi. Auk þess hefir Vil- hjálmur keypt mikið af lx>k- um hér og þær eru þungar í flugfarangri —- „sumai' í tvennskonar skilningi,“ segir hánn. Að cndingu háðu liinir góðu gestir fyrir kveðjuv til þjóðarimiar og Þjóðræknis- félagið. „Meðan við höfunv verið liér á landi, hafa allir verið svo góðir við okkur, að hlotið líafnið „Comet“ eða. við gctum ekki gert upp á halastjarna. Þegar slíkar | m-illi manna. Færið öllum flugvélar verða leknar í, heztu kveðjur okkar og al- notkun fyrir almenning verð j úðarþalckir. Við munum ur hægt að komast vegar- aldrei geta gleyml þeim dög- lengdina milli London og New York á 5—6 ktukku- stundum. Bretar hafa í hyggju að framleiða nokkr- ar slikar vélar til reynslu á flýgur að jafnaði í heliuingi nokkrmn flugleiðum. um, hér.‘ sem við höfum verið Vísir mun segja nánar frá viðtalinu á morgun, þar sem hiöðið vur að fara i pressuna í morgmi, þegar þvi var lokið. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.