Vísir - 28.07.1949, Blaðsíða 4
V IS I 1»
Finnniudagirm 28. júlí 1943
DAGBLAÐ
Gtgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F,
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7,
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm Linur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsnuðjan h.í.
„Hrekklausir kjánar".
Athyglisverð grein birtist hcr í hlaðinu i gær, varðandi
mannaveiðar kommúnista í Bandaríkjumim. Starfs-
aðferðirnar þekkjum við öll hér lieima, og það svo mjög
að ekki leikur vafi á, að lýsingin er hárrétt, enda rituð
af fyrrverandi ritstjóra aðalmálgagns kommúnista i
Bandaríkjunum, sem um langt skeið vann ötullega að mál-
stað flokksins, en þrevttist á lífslýginni og snéri haki
við flokknum að lokum og vinnur nú gcgn honum með
því að segja sannleikann og draga þar ekki undan, varð-
andi eigin aðferðir og annarra flokkshræðra sinna.
Kommúnistar vita, að ýmsir „gáfumenn og sérfræð-
ingar“, sem getið liafa sér nafn eða frægðarorð, eru frá-
munalega hégómlegir og vilja láta á sér bera, þannig að
nafn þeirra falli ekki i gleymsku. Þessir menn eru venju-
lega saklausar og hrekklausar sálir, tiltölulega vel að sér
í sínum fræðum, eií hafa asklok fyrir himin og liunda-
þúfur fyrir fjöll í öllum veraldlegum efnum. Menn þess-
ir eru misgefnir, lætur eitt vel, en annað illa, — en
sjálfir liafa þeir talið sér trú um, að þeir séu snjallii
menn og gáfaðir og lifa í slikri sjálfsblekkingu sjálfs-
traustsins. Hégómaskapurinn og takmiirkUð veraldarvizka,
sem menn öðlasl við reynzluna, otar þessum einfeldning-
um oft og einatt fram á vígvöll þjóðmálanna, þar sem þeir
láta ljós sitt skína í „sovétvinafélögum“, bókmennta-
félögum og öðrum samtökum listamanna, margskonar
liknarstarfsemi eða einliverju þvílíku, sem her á sór
„yfirskin guðhræðslunnar“. Karlmennirnir eru ekki ein-
ir undir þessa sökina seldir. I Bandarikjupum á kven-
þjóðin „íslenzku fyrirbrigðin“ hf báðum kynjum, en í
mikhi stærri stíl.
Kommúnistar senda áróðursmenn sína í ýmsum1
gervum til þessara einfeldninga og telja þeim trú um,
að nú verði þeir að leggja fram krafla sína í þágu góðs
málstaðar. Þessir einleldningar krcppa svo tærða armant
og finna kraftinn í sjálfum sér, og ekki stendur á undir-
skriftum eigi nöfn þeirra að „standa á prenti“ málstaðar-
ins vegna. Eltir fyrsta syndafallið er svo leitað lil jieirra
aftur og aftur i margvíslegum erindagjörðum í þágu
„mannvits og mannúðar“ og einfeldningarnir láta leiðast
út úr paradís tishans inn í syndumspillta veraldarhyggju,
þar sem þeir greina ekki skil góðs né ills. Listamenn fyll-
ast eldmóði og telju, að enginn geti reynzt sannur lista-
maður, nema sá er í þágu mannúðarinnar vinnur, og
fvrr en varir fara Jieir í einu og öllu eftir „róttækum'
forskriftum, þar sem allt er l'ært úr lagi á veraldlega og
fyrri tíma andlega vísu, en allt með sínu lagi skrípaháttar
og afskræmistilrauna. Líf sitt vilja Jieir ekki gel'a fyrir
listina, en helga Jiað allt áróðri fyrir mannúð og koinm
únisma.
Þótt saklausu einfeldningarnir kunni seint og um síð
ir að gera sér grein fyrir, að Jieir hafa verið hlekktir,
hlygðast Jieir sín fyrir að liafa hátt um Jiað. lleim-
urinn má engan grun fá um áfallið. Annaðhvort verða
þeir þá að draga sig í hlé, eða helga líf sitt baráttu
lyginnar. Þetta er mannlegt, en ekki stórmannlegt. R
sannleikans krefst auðmýktar sálarinnar fyrir helgum
dónnim, en öllum er ekki auðmýkt gefin og |iá sízl ei
hégómaskapurinn heldur i tauminn. Ilér heima fyrir
Jiekkjum við marga shka menn með nöfnum og jafnvel
persónulega. llafi menn opin augun dyljast ekki veilurnar
í fari þessara manna, sem oft eru sí-malandi í tíma og
ótíma til þess að láta á sér hera. Bödd Jieirra hljóma
Ríkisútvarpinu, á mannfundum, götum og lorgurn, j
sem einfeldningarnir gera hæn sína í þágu málstaðarins.
— Heilaga einfeldni. — Þú átt enn svo rík ítök, en hv
Norðurlöndin hafa 26 stig
fram yfir Bandaríkin.
Haukur Clausen gat ekki keppt
í 100 m. vegna meiðsla.
/ gter hójsl á llislci-íjirótta ’iX ’iOO in. boölxknip:
vellinam í O'slo keppni í 1. Bandaríska sveitin (Fox,
frjálsuin i/jróitium tnilli Maioceo, Cox og Bohlen)
Norðjirlundunna og liundu-. á .3.11.4.
ríhjanná og éftir fyrsta dug 2. Norðurlandasveitin (Lars
leikannu liuj'u Norðurlönd'
10M/z shg, en liandarikin
78'4 ,vt ig.
Haukur Clausen gat ekki
tekið þáll i 100 m. hlaupinu
son, Lindgárd og Wolf-
hrant, S. og Vade, N.) á
3.19:4.
skáhlsins Chopin, en Iiúii er
eins og kunnugt er Jiann 17.
októher.
Á sunudagskvöld mun l'rú
Morsztyn leika í útvarpjð,
svo sem fvrr segir, og mun
hún Jiá einungis leika verk
eftir Cho])in.
istanna og svo að sjálfsögðu i hópi þeiira sjálfra,
allt er þetta saina tóbakið í reyndinnni.
en
vegna meiðsla, sem liann
liafði Idotið á æfingu og var
.Finnhjörn Þorvaldsson eini
íslendingurinn, seni k eppii i
gær. Varð liann fjórð í 100
,m. hlaupinu á 10.8 sek. —
Um 27 J)ús. áhorfendu r voru
á Bislel í gær og spenning-
ur geysilegur.
I Annars urðu úrslit sem hér
segir: i 1
1 100 m. hlaup: 1 !
i 1. Slanficld, IL 10,3
! 2. Pelers, B. 10.1
i 3. Dillard, B. 10,4
1 4. Eimihjöru, í. 10,8
1 5. Blok, N. 10,9
| 6. Johansen, N. i 11,0
I Maraþanhluup:
1 1. Leanders, S. 2.37.25
1 2. Östling, S. 2.39.36
3. Jung, F. 2.43.32
1. Kellcy, B. 2.55.11
i 5. While, B. 3.08.31
Utan kejjpni hljóp Norð-
maðurinn Systad og varð
annar í mark á 2.39.
^ ,‘iOOC m. hindrunarhluup:
1. Södherg, S. 9.05.6
2. Stone, B. 9.11.0
3. Elvland. S. 9.19.0
4. llagström, S. 9.25.8
5. El'aw, B. 9.37.8
■ 6. Boss. 1L 9.43.2
1500 m hluup:
1. Strand, S. 3.49.0
2. Eriksson, S. 3.49.2
3. Ábörg, S. 3.49.6
j 4. Twomev, B. 3.51.6
5. Robinson, R. 4.00.6
j 6. MeCuire. B. 4.03.8
S pjótkasi:
1. Rautavaara, F. 72.55
2. Hyytianen, F. 69.89
3. Daleflod. S. 69.75
4. Piekarts, B. 67.66
5. Held, B. 66.69
6. Young, B. 61.87
't00 m. grindahlaup:
1. Ault, B. 51.8
2. Frazier, B. 52.0
3. Larson, S. 52.9
4. Doak, B. • 53.4
5. Hyyökyranta, F. 55.1
ti. Ylander, S. 55.4
I Hástökk:
i 1. Áhman, S. 1.98
2. Phillips, B. 1.95
3. Heinzinán, B. 1.95
4. 5. Poulson, N. t .93
(). Videnfeld, N., 1.93
Þristökk:
1. Áhnran, S»
2. Moberg, S.
3. Rauio, F.
4.. Ailiara, B.
5. Koutonen, B.
ti. Brvan, B.
15.33
15.10
15.06
14.92
14.84
14.67.
Pólskur píanó-
snillingur gistir
fsland.
Síðastl. máinuð liefir pólsk-
ur píanósnillingur gist Rvik.
Er það frn Helena Morsztyn
og niun hún leika í Ríkisút-
varpið næstk. sunnudug.
Frú Morsztyn er mjög
kunn í heimi tónlistarinnar,
hæði sem píanóleikari og pi-
anókennari. llafa alls um' fiuðsþjónusta
300 nemendur slundað nám
i píanóleik lijá frúnni, bæði
í Bandaríkjunum og víðs-
vegar í Evrópu. Meðal nem-
enda hennar var einn íslend
ingur, frú Jórunu Viðar.
Frii Morsztvn mun vefa
einn víðförlasti píanóleikari,
si‘in nú er uppi í heiiaiinum.
Hún hefir leikið opinherlega
i ölluni helztu stórborgum
Evrópu og Bandaríkjanna
og auk Jiess í Indlandi, E-
giptalandi og víðar.
I viðtali við Vísi í gær,
Fjölbreyttar
skemmtanir
VR.
3ja daga hátaða*
höld í Tivoli.
Verzlunarm.félag Reykja-
víkur efnir til fjölbreyttra
hátiðahalda í Tivoli . um
næstu helgi.
Hátíðahöldin liefjast á
laugardag og standa J'ram á
mánudagskvöld, en Jiá lýkur
þeim mcð mikilli i'lugelda-
sýningu. — Þau hefjast í
Tivoli kl. 15,30 nieð því að
Magnús Valdimarsson flytur
stutta ræðu og setur hátíð-
ina. Síðan sýna skemmti-
kraftar Tivoli listir sinar á-
samt Baldri Georgs og frú,
er sýna ný atriði. Þá mun
danskt hjújreiðapar leika
listir sínar fyrir áhorf-
endum. Um kvöldið verður
dansað. Á sunnudag verður
í Dómkirkj-
unni, en hljómleikar á Aust-
urvelli. Síðan verður hljóiu-
sveitinni ekið suður í Tivóli,
en svo hægt, að fólk getur
l'ylgzt með. Skdtnmtikraftar
Tivoli verða aftur á ferðinni
þenna dag, en auk þess verð-
ur gamanþáttur uni kvöldið.
Dansað verður til um kl. 1
eftir miðnætti. Á mánudag-
inn verður áframhald á
skemmtialriðunum, en J>á
kemur rúsínan í pylsuéndan-
um, en Jiað er reiptog milli
skrifstofumanna og af-
sagði lruin, a‘ð hún liefði1 greiðslumanna. Verður ]>að
lyrst heyrt íslands getið í yafalaust skemmtilegt atriði,
sambandi við leiðangur þv] allir þeir, sem Jiá11 taka
italska flugforingjann Balbo, j þvj eru vel að manni. —
en eins og kunnugt er kom _ fmislegt fleira fer fram í
liami hingað til lands lyrir r]'ivoli á mánudag.
alllöngu. Kvaðst frúin J>cgar( á mánudagskvöíd er dag-
hafa fengið áliuga lyiiv þyí skrá útvarpsins helguð verzl-
að koma hingað til >anlls, en unarmönnum og verða þar
vegna aima hefði það eigi (viðtöl við ýmsa aldraða
verið unnt Jyrr en nú. i Verzlunarmenn. Þar verður
Héðan feT lrú Morsztyu til ennfremur flutt gamanleik-
Bandaríkjanna, cn hún á að; rit? Bjargmundur gamli í
hljómleika i Dn\n eftir Jón Snara.
k. Og siðan fer hún lil Minn-
eapolis, en þar heldur.hún
einnig hljómleik í tiléfni af fram tilraunir með gúmmí-
100 ára ártíð pólska • tón-jslitlag á vegum.
í Bandarikjunuin fara nú
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa á Hafnarfjarðarleiðinni.
Upplýsingar milli kl. 18 og 19 í kvöld á Umferðamála-
skrifstofunni, Klapparstíg 26.