Vísir - 28.07.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 28.07.1949, Blaðsíða 8
WBar skrifstofnr fbh Blttu i AosturstmU 1 ’VISIR Fimmtudaginn 28. júlí 1949 vNæturlæknir: Símí 5030. — Næturvdr5ur: Laugave** Apótek. — Sími 1618. Byrjað er á fegrun SkóBa vörðu holtsi ns Fegrunarfélagið kemur upp grasflöt við Leifsstyttuna. Pynr atbema Fegrunaríé- lags Reykjavíkur hef- ír nú verið hafin gagngerð aðgerð umhverfis Leifs- styttuna á Skólavörðuholt- inu. Verður komið þar upp grasbletti og síðar e. t. v. gróðursett þar blóm og tré. 1 morgun, er tíðindamaður Vísis átti Ieið um Skóla- vörðuholtið var þar allt með öðrum svip en áður. Unnið vár með stórvirkri ýtu að jafna. svæðið limhverfis Leífsstyttuna og hópur manna var þar einnig að verki. I tilefni af þessu snéri blaðið sér til eins stjórnar- meðiims fegrunarfélagsins og spurði hverju þetta sætti. Hami svaraði því tii, að þarna ætti að koma gras- grund lil augnayndis fyrir bæjarbúa. Holtið hafi vcríð í vanhirðu og sé það enn mikill hluti þess, sem er klæddur ljötum og ryðguð- um bröggum. En þarna var þó til örlitill auður blettur, sem unnt er að prýða og nú hefir Fegrunarfélagið hafist handa *um raunsæjar að- gerðir á staðnuni. SkipUlag ' á Skólavörðu- hollinu er ennþá óákveðið og er hér því aðeins um bráða- birgðaráðstöfim að ræða. Ekki er ólíklegt samt, að er fram líða stundir, verði þarna gróðursett tré og blóm einkum meðfram Njarðar- götu og Frakkastíg, án þess þó að heinlínis verði um skrúðgarð að ræða og allar klappir og jafnvel stórir steinar standa upp úr gras- sverðinum. Ifc 1 Braggahverfið á Skóla- j vörðúholtinu er eitt hið hvimleiðasta í öllum bæn- I um og aðallega fyrir j)á sölc,' að Skólavörðúholtið er einn bezti útsýnisstaður bæjarins, og liggur á mjög áberandi stað. í samhandi við j)á að- gerð, sem nú er verið að gera, er einn braggjnn miklu vestar og það er sá, sem stendur á horni Njarðargötu og Eiríksgötu. Iiann stendur þar sem klettur upp úr gras- sverðinum til mikillar ó- prýði, en væntanlega verður þar ekki langt að bíða, að unnt verði að fjarlægja i haun. I Bílasvæðið, sem undan- jfarið hcfur verið markaðs- torg bílasalanna hverfur, en þess í stað koma bílastæði við Eiríkisgötuna annarsveg- jar en hinsvegar fyrir framan leirbrennslustöð Guðm. l'rá Miðdal. (Listvinahúsið gamla). Misstl stýrið við Reykjanes, en komst til Eyja. Nýlega bar það við að m. b. Freyja frá Veatmannaeyj- um missti stýrið við Reykja- nes. Freyja var að veiðum, er þetta har að höndiun- og tókst skipverjum að sigla til Evja þrátt fyrir það, að stýr- ið vantaði. — Afli het’ir ver- ið góðuri Eýjum í s.l. viku, toghátar hafa fengið um sex lestir eftir IV2 sófarhrings iútivist og dragnótahátar 1—2 lestir af ýsu eftir nóttina. Viðskiptaráðsteína i Tokyo. í Tokyo mUnu bráðlcga liefjast viðskiptaumræðnr 'tmlli landanna á sterlings- svœðinu. Verður á ráðstefnuuni rætt um möguleikann á aukn um viðskiptum milli þessara landa og Japans. 50 brezkir vísindanienu munu fara til Bandaríkj- anna til þess að kynna sér tæknilegar nýjungar á sviði vísinda. SÍS seitiur um smíði á kæli- skipi. Samband islenzkra sam- vinnufélaga hefir samið við sænska skipasmíðastöð, A.- B. Oskarshamns Varv, um smí'ði á 1000 lesta kæliskipi. Smiði skipsins á að vera lokið um áramótin 1950— 1951, en i siðasta lagi í febr- úarmánuði 1951. Samningurinn er gerður með þeim f-yrirvara, að nauðSynleg'útflutnings-, inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi verði veitl. Ivæliskipið á að verða hið vandaðasta í hvívetna, smíð- að samkvæmt ströngustu kröfum Llovd’s og sérstak- Icga styrkt til sigUnga í is. Sonur Hindenburgs, Otto von Hir.denburg', sem ákærður hefir verið fyrir að hjálpa Hitler til að ná völdunum í Þýzkalandi og semja erfða- skrá föður síns. Námsstyrkir til stúlkna. A þessu ári er samtals 18.500 krónum úthlutað úr Menningar- og minningar- sjóði kvcnna. Eru það 18 ungar náms- meyjar, sem slyrki hljóta og auk þess er úlhlutað tvcim ferðastyrkjum. -— Það er mikið ánæguefni fyrir allt hugsandi fólk í landinu, að Menningar- og miningarsjóð- ur kvenna veitir nú gáfuðum og efnalitlum stúlkum styrki til þess að halda áfram á inennta- og þroskabraut- inni. Árekstur. 1 gær lenti strætisvagn og vörubifreið í árekstri á mót- um Laugarnesvegar og Sig- túns: MiIIi (50 og 80 manns voru í strætisvagninum og hlutu allmargir þeirra skrámur og meiðsli. Árekslurinn var mjög harður, vörubifreið- inni livölfdi og meiddist bif- reiðarstjórinn nokkúð. Bílarnir skemmdust mik- ið, einkurn jró strætisvagn- inn. Gott heilsufar í bænum. Heilsufar i bænum er yfir- le.itt gott, að því er Iléraðs- læknirinti táði Vísi í morg- nn. — Talsvert mörg skarlalg- sóttartilfelli hafa verið liér i bírimm í ár, en nú virðist þeim fara mjög fækkandi. Nokkitr kvefpest hel'ir verið á ferðinni, en ekki alvarleg, að því er læknar telja. Eftirlitsferö bantíarískra herforingja um Evrópu. Ætla að kanna lið Bantíaríkiarma og kynna ser varnir Forsetmn settur inn ■ embættið. Ilinn 1. ágúst næstk. tekur herra Sueinn fíjörnsson við forselaembætti á ný. Athöfnin inun hefjast i dónikirkjunni kl. 15.30, en síðan verður gengið í sal ncðri deildar Aljiingis. Þar niun forseti Hæstaréttar lýsa kjöri forseta fslands og afhenda lionum kjörbréf. —- Forseti Islands mun flytja ávarp. t S.-Afríkubúi 119 ára. Suður-Afrikubúi nokkur, Peter Chandler að nafni, átti um daginn 119 ára afmæli. Chandler er talinn fæddur seiht i júli 1830. Hann er tal- inn vera elztur allra íbúa Suður-Afríku. Hermeim vinna að lídanámi í Ástralíu. Ástralska stjárnin hefir nú ákveðið að láta hermenn vinna að vinnslu kola. Kolanámumenn i Nýja S,- Wales héldu fund í gær til þess að taka ákvörðun um hvort verkfalli þeirra skuli hætt. Árangur Itefir ekki orðið af þeim fundum. Kiamorkumálaráð- stehta í Washington. Tilkynni hefir verið, að viðræður muni bráðum hefj así i Washington milli Breta Kanadamanna og fíanda- ríkjanna um kjarnorkumál. f sambandi \ið tilkynn- inguna um þessar viðræður skýrði Aclieson f-rá því, að ekki liefði verið tekin nein ákvörðun um að gefa Bret- um upplýsingar um kjara- orkumálin, cn aðeins væri ætJuhin að.ræða sjónarmið- þessara þjóða ítarlegá. Tilkynnt hefir verið enn- fremur, að öldungadeild Bandarikjaþings hafi veitt 1090 milljónir dollara til kjarnorkumála á yfirsland- andi fjárhagsúri. V.-Eviópu. Wasliingtoii í gær. Akveðið hefir verið að þrír æðsti; hershöfðingjat fíanda- ríkjanna fari i 10 daga kynn isför til landa Vestnr-Ev- rópu og nmni þeir leggja af stað frá fíandaríkjunum á morgun. Menn jiessir eru Omar Bradlev, yíirmaður !and- Jiersins, Louis Denfield að- míráll og Hoyt Vandenbcrg yfirmaður flughersins. Eftirlitsferð. Ferð þessi mun farin til þess að kanna lið Bandarikj- aiiná i Evrópu, en ferðinni er m. a. lieitið til London, Par- isar, Frankfurt am Main og Vínarborgar. Eisenliower fyrrverandi herráðsforingi Bandarikjanna vcrður ekki mcð i förinni. Hcrvarnir athugaðgr. Bandarisku hershöfð- ingjarnir munu ræða við herstjórnir landa þeirra, er þeir koma til með að kymta sér skipulag og herbúnað hjá. Munu þeir einkum leggja áherzlu á að athuga hvers konar aðstoð þjóðir Evrópu þurfa á að halda til þess að styrkja landvarnír sínar í sambandi við vænt- anlega. hernaðaraðstoð Bandarikjanna við þau. I fíætt við Kanada. Skýrt liefir verið frá þvi að Jiegar séu hafnar umræð- ur við stjórn Kanada um landvarnir. í öldungadeild- Bandaríkjaþings éru mjög skiptar skoðanír um hve mikla aðstoð Bandaríldn. eigí að veita Evrópuþjóðum á sviði hervarna. f dag hefjast umræður um fjárframlag það, er Truinan hefir farið fram á i þvi skyni. Mun Dean Aclieson utanríkismálaráð- herra fyrstur skýra deildinni frá nauðsyn hernaðaraðstoð arinnar. Maður slasast k Eyjum. Nýlega varð það slys í Vestmánnaeyjnm, að aldrað ur rnaður féU af bifreið. Maður þessi heitir Stefán Jémsson frá Sléttahöli. Við þetta fékk Stefán aðkenn- ingu af heilahristingi. Var liann fluttur í sjúkraliús.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.