Vísir - 28.07.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 28. júlí 1949
$
V I S I R
GAMLA BIÖ
Hættulegur leikur
(The Other Love)
Áhrifamikil og spenn-
andi amerísk kvikmynd,
gerð eftir skáldsögunni
„Beyond“, mjustu sögu
hins heimsfræga rithöf-
undar
Erich Maria Remarque.
Aðahlutverk leika:
Barbara Stanwyck
David Nivén
Richard Gonte
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBIO
Hverfileiki
ástarinnar
Glæsileg og viðburðarík
amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Joan Fontaine
George Brent
Dennis O’Keefe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FÖTAAÐGERÐASTOFA
mín, Bankastræti 11, hefir
sima 2924.
Emma Cortes.
Byrja aftur að kenna
Frönsku, Ensku og Þýzku
Undirbúningur undir sérhvert próf.
Dr. Urbantschitsch. -— Viðtalstími 7—8.
Kambsvegi 9.
Lokað
vegna sumarleyfa frá 30. júlí til 16. ágúst.
ADOLF STERKI
(Adolf Armstarke)
Afar spennandi og bráð-
skemmtileg sænsk ridd-
araliðsmynd, um ástir og
skylmingar. — Aðálhlut-
verkið lcikur hinn kunni
sænski gamanleikari.
Adolf Jahr,
ásamt
Weyler Hildebrand,
Alice Skoglund,
George Rydeberg o. fl.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e.h.
Smurt
brauð og
snittur. —
Allt á
kvöld-
borðið.
Enskt buff, Vienarsnittur,
tilbúið á pönnuna.
FISK OG KJÖTRÉTTIR
Framleiöslufýrirtæki
óskar eftir 200—100 fermetra leiguplássi, þurru og
hyeinlegu, með uppkyndingartækjum og rafmagni.
Litlu skiftir þótt húspláss þetta sé í útjaðri bæjarins.
Leigan óskast til fleiri ára.
Upplýsingar í síma 5716.
Mafbarinxi
í Lækjargötu
hefir ávallt á boðstólum
I. fl. heita og kalda kjöt-
og fiskrétti. Nýja gerð af
pylsum mjög góðar. —
Smurt brauð í fjölbreyttu
úrvali og ýmislegt fleira.
Opin frá kl. 9 f.h. til kl.
II, 30 e.h.
Matbarinn í Lækjargötu,
Sími 80340.
Gólfteppahreinsunin
Bíókamp, 73fifl
Skúlagötu, Simi *
BEZT AÐ AUGLYSAI VISi
HeimdaHur:
Ungir Sjálfstæðismenn
Heimdaliur, Þorsteinn Ingólísson, Stefnir, Heimir, Þór og
Félag ungra sjálfstæðismanna í Mýrarsýslu, efna til sameiginlegs
móts um næstu helgi í ölver í Hafnarskógi.
Til skemmtunar verður meðal annars: Upplestur: Brynjólfur
Jóhannesson, Leikbræður syngja, en auk þess verður kórsöngur,
tvísöngur og einsöngur og dansað bæði á laugardags- og sunnudags-
kvöldið.
Undirbúningsnefndin.
Vegna sumarleyfa
vei'ður ljósmyndastofa vor lokuð frá 30. júlí til 15.
ágúst.
J^órarinn í
oiSon
Kappreiðar hestamannafélagsins
FAXA
og alinenn skemmtisamkoma á
F erj tikotsbökkiim
sunnudaginn 31. júlí. Kappreiðai-nar hefjast kl. 2 e.lx.
Dans um kvöldið. Fjögra manna liljómsveit leikur
fyrir dansinnm. Veitingar á staðmun. Di’egið í happ-
di'ætti félagsins kl. 8 um kvöldið.
Bezta skemmtun helgarinnar í fegursta héraði
landsins.
Stjórnin.
Myr silungur
(eins til 2ja kílóa bleikja) verður til i dag og næstu
daga.
Kjötbúðin Borg, Laugaveg 78.
TIIVIBUR
Viljum kaupa hattinga 2x4, mega vex-a notaðir.
Uppl. í sírna 7955.
Sveinasamband byggingamanna
Trésmíðafélag Reykjavíkur:
Mith f/n iii ny
til hiiseigenda
Þar cð ýmsir ófaglærðir menn hafa undanfarið aug-
lýst hvað eftir annað, að þeir ynnu ýmsa iðnaðarvinnu
svo sem: Múrverk, málningu, trésmíðavinnu, viljum við
benda húseigendum á, að öðrum en réttindamönnum
er samkvæmt landslögum algjörlega óheimilt að ynna
af hendi ofangi'eint vei'k. Við ofangreinda iðnaðar-
vinnu, verða því réttindalausir menn tafarlaust stöðv-
aðii'.
Sveinasamband byggingamanna.
Trésmíðafélag Reykjavíkur.
Sérskuldabréf til sölu
Sérskuldabréf útgefin af Olíuverzlun Islands h.f.. :
eru til sölu á skrifstofu okkar. Lánstími 20 ár, vextir ■
6%. ;í
Málflutningaskrifstofa Einai's B. Guðmundssonar & .
Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstiæti 7. Símar: 2002 \
og 3202.
BEZT A9 AUGLYSAI m