Vísir - 29.07.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 29.07.1949, Blaðsíða 1
VI 39. árg. F'östudaginn 29. júlí 1949 166. tbl. Tvær flotvörpur úr „nylon" s pöntun í Englandi. Þyngd þeirra svipuð og dönsku vörpunnar en eru 15-20 sinnum sterkari. Haraldur Böðvarsson, út- gerðarmaður á Akranesi, er að iáta framleiða fyrir sig í Englandi tvær nýjar flot- vörpur úr nylon. Svo sem kunnugt er keypti Haralduv Böðvársson flot- vörpu i'rá Danmörku og var Iiún revnd við síldveiðar í Faxáflóa í vor, en varpan eyðilagðist, þar scm hún var of veikbyggð fyrir þá sild, sem veiðist her við land. Var þá ráðist í að lála gera ný.ja vörpu úr sterkara efni í netagerð á Altranesi, en þegar sú varpa var fullgerð, reyndist hún of þung og viðamikil fyrir bátana, var eigi hægt að nota hana með vcrulcgum árangri. Reynslan sýndi hinsvegar, að danska varpan, þótt veik væri, var heppilegt veiðar-) færi og var þess vegna horfið að því ráði, að láía framleiða JlotvörjKi úr nylon. Pantaði Haraldur Böðvarsson tvær slíkar vörpur í Englandi og eru þær væntanlegar hing- að til iands um miðjan ágúst. Rannsóknir leiddu í ljós, að flotvarpa úr nylon yrði á- Mka þung og varpan, sem keypt var liingað til lands frá Danmörku, en 15—20 sinn-' um sterkari. Nylon-varpan mun kosta 3—4 sinnum meira, en varpa úr venju- lega garni. Verður fróðlegt að sjá, hver árangur verður af notkun nylon-vörpunnar, erj hún kemur hingað til lands. Hún verður að sjálfsögðu tekin í notkun strax. SÍLDIN. Nokkur skip feiuju sinú- slaita af síld fyrir norðan i gser, en annars er sama dei/fðin yfir veiðunum. Vitað er um 1 skij), sem fékk 400 múl, og 2 er fengið Iiöfðu 200 tunnur. liin fengu þaðan af minna. — í gær- kvöldi sást engin síld hér ó Faxaflóa. Þrír menn slasasi I m sjö leytið í fgrrakvöld v'arð árekstnr milli jeppa og vörubifreiðar á Hollavegin- um i Árnessgsla. Þrír karlmenn voru i jejip anuiu og slösuðust þeir all- mikið. Voru þeir fluttir tii Reykjavikur eftir hráða- birgðaaðgerð á sárum þeirra? sem héraðfjjæknirinn þar eystra framkvæmdi. — Við áreksturinn kastaðist jejjp- inn út af veginum og skemmdist bifreiðin mjög mikið. Einnig urðú talsvérð- ar skemmdir á vörubifreið- inni. m\ króna Símakerfi lands- ins stórlaskað s.L vetnr. Steínker t» Sjúktahósið hafi hafnðrgerðar« Hollenzkur kom með 60 drátiarbátnr metra langl Sldp með 6(1 manns talið ai Halifax (UP). — Skip, sem var á leið frá Svíþjóð til Kanada með 60 manns, er taiið af. . Á slcipinu voru einungis flóttamenn l'rá baltnesku löndunum, sem ætluðu að leita hælis vestan hafs. Skip- ið fór frá Svíþjóð 9. júní og hefir ekki spurzt til þess síðan. Ixtgreglan í Líbanon hcfir handtekið 160 menn, sem grunaðir eru um undirróður gegn stjórn Zayims. líimið a§ viðgerðum á mörgum stöðum. .4 sd. ve?n laskaðist síma- kerfi landsins mjög mikið og’ eru nú vinnuflokkar frá ! Landsímanum að gera við og Jagfæra það, sem úr skorðum fór. Að því er Guðmundur Iilíðdal,- póst- og símamála- stjóri tiéfir tjáð Visi, eru allir línumenn Landssímans dlreifðir víðsvegar út um íand, sérstaklega ujijií til fjalla, til þess að gera við símalinm- og lagfæra þar sem eitthvað er athugavert. Á norðvesturlandi hafa bilanirnar orðið einna mest- ar og stafar það af hinni miklu ísingu, sem safnaðist á línurnar á s.I. vetri, en eins og kunnugt er var veðráttan mjög umhleyp- ingasöm }>á. Ekki kvaðst póst- og símamálastjóri vita, hve langan tíma það tæki, að lag- færa og gera við símakerfi Jandsins. Pað færi að sjálf- sögðu eftir veðráttunni. stcinker hingað til Regkja- vikur i gær. Dró báturinn kerið frá Hollands.ströndum. Á að nola það við hafnargerð á Akrancsi, en ákveðið hefir verið að geyma kerið hér á Kleppsvikinni þar til Akur- ncsingar cru tilbúnir lil þess að taka við þvi. Frakkaiir rru bu rtt ft k u r Ui r. París (UP). — Barnsfæð- Mefnd í málinu skii- ar áSiti. 1 Rcykjavík þarf aS koma upp bæjarsjúkra- húsi fyrir 325 sjúkhnga, auk þess farsótta- og sótt- varnahúsi og heimili fyrir starfsfólk. Aætlaður kostn- aður, fyrir utan farsótta- híisið, er um 30 millj kr. Ytarlegt álit liggur nú fyrir frá nefnd þeirri, sem um s. 1. áramót var skipuð til að gera ingar urðu fleiri í Frakklandi tiUögur uin og uudirbúa á s. 1. ári en nokkuru sinni hyggingu bæjarsjúkrahúss og á þessari öld. hjúki'unarlieimilis. Alls fæddusl 864.000 börn, J Nefndin leggur til að reist þúsund fleiri en árið 1947 og verði bæjarsjúkrahús er 250 þús. tleiri en arið 1939.! rumi 325 sjúklinga, og cr Manndauði lieíir einnig |);1 farsóttadeild ekki meÁ- minnkað til muna í Frakk- taUll landi síðustu árin og varðj sjúkrahúsinu verði sldft 506.000 á s. I. ári. Fæddir j eftirfarandi deildir: Barna- umfram dána voru því 358,000 og cr } 38 ð met. Fimmburamir 6 ára. Buenos. Aires (UP.) Hinir frægu Di li gen t i -f imnibur ar mðu nýlega sex ára. Höfðu þeir boð inni fyr-ir skóla- systkini sín, en daginn eftir urðu þeir að mæta í skólan- uin, eins og venjulega. Togarinn lörundur kominn til Akureyrar deitd, er rúmi 30 sjíiklinga, háls- uef- eyrna- augnsjúk- dúma- og nudd- og raf- magnsaðgerðadeild fyrir 36 sjúklinga, handlækninga- de.ild fyrir 72, lyflæknisdeild einnig fyrir 72, lijúkrunar- deild fyrir 90 og lauga- og Togarinn Jörundur, sem geðsjúkdómadeild fyrir 25 bgggður var fyrir Guðmund sjúklinga. Jörundsson, útgcrðarmann á Aætlaður starfsmannafjöldi llúsanúmerum hefir ver- ið breýtt við allar göiur í borginni Harwiih í Englandi. Talan 13 var hvarvetna felld uiður. Þannig: eru Japanir búnir, þegar þeir eru að vinna að hrísgrjónauppskerunni. Þeir ‘hafa flestir breiða stráhatta. við sjúkrahús þetta er sam- tals 210 rnanns. Poliktinik. l>á U tur nefndiu nauðsyn- kgl cg hagkvæmt að lækn- kigastöð (poliklinik) sé Akureyri, kom þangað i gær. Mikíll mannfjöldi var á hafnárhakkanum er skipið lagðist að bryggju. Lúðra- sveit Akureyrar lék, cn Jón Sólnes, bæjarfulltrúi ávarp- aði skipsllöfn og bauð skip- ið velkomið. Guðmundur reisl og starfrækl sem sér- Jörundsson lýsli skipinu i stök stofnun í samhandí við aðalatriðom, en bauð siðan j bæjarsjúkrahiis. inönnum að skoða skipið. I Lækningastöðin þyrfli i nauðsynlega að láta í té ---------- j jjjgQj ajmeuna og hverskonar j sérfræðilega læknishjálp, 2.320.CMMI.CMMI1 {sem hægt er að veita utan i sjúkrahúsa. Mannfjöidi í öllum heim-j ' peir staðir, sem hdzt koina inum var talinn 2,320 miIijM til eiejna urnlir fyrirhugað manna í lok 1947. i bæjarsjúkrahiis eru að áliti Nýrri tölur eni ekki til nefndarinnar lóðir sunnan Rústaðavegs, beggja megin frá manntölum cinstakra ríkja, én hagstofa Sameinuðu þjóðanna safnar þessum skýrsluin og vinnur úr þeini. Klíf svegs. Ennfremur tungan ofan Frh. á 8. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.