Vísir - 29.07.1949, Síða 3
V I S I R
I’östudaginn 29. júli 1949
GAMLA BlÖ
•Hætíulegur leikui
I(The Other Love)
Barbara Stanwyck
David Niven
Richard Conte
1 Sýnd kl. ö, 7 og 9.
2 Börn innan 12 ára fá ekki
| aðgang.
) Sýnd kl. 9.
Pan Americana
Amerísk dans- og gam-
anmynd með
Audrey Long-
Philip Ten-y.
Sýnd kl. 5 og 7.
Stúlka
óskast á veitingastofu. —
Uppl. á Bergþórugötu 37,
uppi, milli kl. 7 og 9.
tm TJARNARBIO K3S
Hveriileiki
■ m
ásiarinnar
■ a
■ a
• Glæsileg og viðburðarík:
• amerísk mynd.
■ a
■ Aðalhlutverk:
• **■* •
: Joan Fontaine :
■ a
j George Brent |
■ Dennis O’Keefe
■ Sj'nd kl. 5, 7 og 9. •
Aigreiðslustúlka
óskast.
Café Höll
Austurstræti 3 - Sími 1016
SlctnaíúiiH
GARÐUR
Garðastræti 2 — Simi 7299.
1. R.
Almennur dansleikur
í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 7.
MANNTALSÞING
Hið árlega manntalsþing Reykjavíkur verður haldi
í tollstjóraskrifstofunni i Hafnárstræti ö (Mjólkiu
felagshúsinu) laugardaginn 30. þ.m., kl. 12 á hádegi.
Falla þá í gjalddaga skattar og önnur þinggjöh
fyrir árið 1949.
Tollstjórinn í Reykjavik, 28. júlí 1949.
Torfi Hjartarson.
Stúlkur
óskast til að vinna í eldhúsi og við ræstingu á hcr
bergjum. —- Ennfremur vantar afgrciðslustúlkur
salina.
Flugvallarhótelið
Simar 1385 og 5965.
IÍTBOÐ
Ilér með auglýsist eftir tilboðum í að gera fok-
lielda fjósljyggingu í Krýsuvík.
Ctboðslýsinga og teikninga skal vitja gegn kr.,
100,00 skilatrvggingu — á bæjarskrifstofuna í
Hafnarfirði, þar sem allar nánari upplýsingar eru
gefnar. —
Tilboðum skal skila fvrir 7. ágúst n.k.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilböði sem er,
eða fiafna öllum,
Hafnarfirði. 27. júli 1949.
Bæjarstjóri.
AD0LF STERKI
(Adolf Ax-mstarke)
Afar spennandi og bráð-
skemmtileg sænsk ridd-
araliðsmynd, um ástir og
skylmingar. — Aðalhlut-
verkið leikur hinn kunni
sænski gamanleikari.
Adolf Jahr,
ásamt
Weyler Hildebrand,
Alice Skoglund,
George Rydeberg o. fl.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e.h.
Smurt
brauð og
snittur. —
Allt á
kvöld-
borðið.
Enskt buff, Vienarsnittur,
tilbúið á pönnuna.
Daglega
á
boð-
stólum,
heitir
og
kaldir
FISK OG KJÖTRÉTTIR
Matbarizm
í Lækjargötu
hefir ávallt á boðstólum
I. fl. heita og kalda kjöt-
og fiskrétti. Nýja gerð af
pylsinn mjög góðar. —
Smurt brauð 1 fjölbreyttu
úrvali og ýmislegt fleira.
Opin frá kl. 9 f.h. til kl.
II, 30 e.h.
Matbarinn í Lækjargötu,
Sími 80340.
Gólfteppahreinsunla
Bíókamp,
Skúlagötu, Simi *
Renault-bifreið,
sem ný, keyrð aðeins 6
þúsund km. til sölu. —
Uppl. í sími 2773 kl. 5—6
í dag.
IBÚÐ
Siunarbústaður, sem
jafnframt er góð ársibúð,
tvö herbergi og ehlhús, til
sölu í útjaðri bæjarins.
Sanngjarnt verð. Upplýs-
ingar í síma 5664 frá kl.
3—6 í dag.
Vanan bilstjéra
vantar strax til að leysa af í sumarfríi.
Uppl. gefur
Guðm. Clausen, Framnesv. 14. (Kl. 8—9 í kvöld).
Ábyggileg stúlka
sem er vön afgreiðslustörfum og hefur falléga rithönd
getur fengið fasta atvinnu nú þegar.
Jón Símonarson h.f.
Bræðraborgarstíg 16.
Fyrirspurnum eklci svarað í síma.
Iðnaðarpláss
óskast nú jiegar. Má vera óinnréttað. Uppl. í
síma 3632 frá kl. 4—5 i dag.
Samband ísl. samvinnufélaga — Skipadeild:
Oss vantar nú þegar
skrifstofustúlku,
er annazt getur vélritun, hraðritun á íslenzku og enski
Einnig er bókhaldsþekking tilskilin.
Umsóknir, er tilgreini nám umsækjanda og fyn
störf, sendist skrifstofu vorri sem fyrst.
Meðmæli ér gott að fylgi.
Titkynning
um atvinnuleysisskráningu
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga
nr. 57 frá 7. maí 1928, fer fram á ráðningarstofu [
Reykjavikurbæjar, Bankastræti 7 hér í bænum, dag-
ana 2., 3. og 4. ágúst, j>. á. og eiga blutaðeigcrKhir,
sem óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa
sig frani á afgreiðslutímanum kl. 10—12 árdegis og
1—5 síðdegis, hina til teknu daga.
Reykjavík, 29. júlí 1949.
Borgarstjórinn í Reykjavík
Auglýsingar
sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum
í sumar, þurfa að vera komnar til
skrifstöfunnar
eigi síöar en kl. 7
á föstudögum, vegna breytts vinnutíma
á laugardögum sumarmánuðina. —