Vísir - 29.07.1949, Side 4
f i s t n
Föstudagiiui 29. júlí 1949
irxsiR
D A G B L A Ð
Ptgefandi: BLAÐACTGÁFAN VISIR H/F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Páisaon.
Skrifstofa: Aústurstræti 7.
Afgreáðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (finwn linur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan hJ.
Síldveiðarnar.
M I N N j/N'ET A R □ R Ð.
Sveini Óiafsson
fyrv* alþingismaður.
Sveinn Ólafsson, fyi'nmi eldrahúsum á sveitavisu, að
alþingisinaður og öðais- þvi fráskildu þó að atvinuu-
bóndi í Firði.í Mjóafirði er rekstur *ar í a'sku lians
tit grafar borinn í dag. en blómlegur í Mjóafirði, en þar
hann lézl að heimili sínu 20. jvar rekin livalveiðistöð, sem
Fyrir Nöi'ðurlándi er síldvjeiði Htil sem engin, en nokkur
reytingur liér í Faxaflóa. Noltkrir bátar hafa fengið
sæmileg lcösl á veiðisvíeðinu svðra og hefur aflinn að
mestu verið fryslur. En síldin er dutlungafullur fiskur.
Hún hvcrfur eins og lnin kcmur, en enginn veit hvaðan
bún kemur nc hvert Inin fer. Innau stundar kann luin
að hafa fylll allar víkur og voga, eu vel getur hún einn-
ig verið á yztu miðuin, ntan við sjóndeildai'hring liski-
bátanna og jafnvel flugvélanna, sem hennar leita, (
Sjómenn nyrðra eru kvíðandi fyrir komandi degi.
Þeir hjuggust við sildinni í hyijiux júlí, um miðhik sama
mánaðar, og nii loks við stærsta straum, en allar vonir
liafa hrugðist. Síldin ketur ekki sjá sig á miðunum. Að-
eins „auga og auga“, sem kastað er á, en hendingin ein ’
ræður, lxver al'linn verður. Hagur útgei'ðarinnar þi'engist
frá degi til dags. Nú er svo komið, að margir hátanna
liggja hundnir í höfmim. Ctvegsmenn hafa ekki fjármagn
til kaupa á nauðsynjum, en haldi svo fram sem horfir,
verða hátarnir að snúa til heimxiliafna, enn einu sinni.
hlaðnir sjóveðum og skuldabyrðum. Aðalhættan, sem vof-
ir j'fir síldarútveginum, er að þolinmæði sjómanna og út-
vegsmanna bregðist og að þeir gefist hreinlega upp við
veiðarnar. Þess eru þó dæmi, að þótt síldin hafi látið á
sér standa í júlí, hefur hún verið sem mý á mykjuskán
við landsteina i ágúst, en þar hafa skipin mokað upp
þúsundum og jafnvel tugþúsundum mála á skammri
stundu. Komi síldarhlaup getur veiðin reynzt góð.
Síldarverksmiðjiu’iiar híða þess albúnar, að síldin komi.
Þær hafa orðið fvrir þunguni áíölíum, eins og útvegur-
inn, ár eftir ár, en i þeim hefur meira fjármagn verið
fest, en í nokkrum öðrum iðnaði hér á iandi. Er mi svo
komið', að jafnvel stórfyrirtæki riða á gjaldþrotsins harmi,
hvað þá smærri verksmiðjurnar, sem í upjihafi hat'a verið
hyggðar af lithun efnum, en með framfaravilja og dugnaði
umhótamanna, sem forystu hai'a haft i atvinnumálum í
héraði sínn, og leitast hafa við að laða til þess aukinn
atvinnurekptur, almenningi til öryggis. Menn ræða ekki
um ósköpin í Reykjavíkurhöfn. Það er kapituli út al' fyrir
sig, hvort sem skyggnst er um innan hafnar eða utan
garðs, en j)ar hæfir þögpin bezt.
Hvernig fer svo um fjórhag ríkisins? Menn hafa gert
sér miklar vonir um afkomuna, allt frá viðvaningum og
hjálparkokkum og upp í æðstu stöður þjóðfélagsins.
Enginn hefur þar nokkra sérstöðu. Fróðir menn telja, að
síldin ráði því í rauninni, hvort haustkosningar verði
látnar fara fram eða ekki. Með hverjum degi sem líður
og er ekki veiðist síld. harðria deilur milli flókksblaðanna.
I’ari hinsvegar svo, að aflinn verði ríkulegur, færist kyrrð
og friður yí'ir ppinbert tilverusvið, en kosningum verður
frestað til vorsins, þegar fann.ir leysir, en fífill og sóley
ldæja í hverjum hlaðvarpa. Það verður eitthvað annað,
en dauðadans haustsins. Síldin er pólilískasti fiskur, sem
ler með sporðakasti um úthöfin eða gruggugt vatn iim-
fjarða. Hún er táknræn fyrir stjórnmálalifið á Islandi.
Það er litla jnifan og stóra hlassið, sígill dærpi.
Enn frekari sönnun lyrir jjýðingu síldarimkr er það,
að menn ræða lítt eða ekki um stjórnmál, þeir ræða um
síid. Guð einn veit hvað við tekur, ef síldin hregst, segja
menn og hugsa með hryllingi til haustsins. Hjá daghíöð-
unum iinnir ekki Iátum Ifá morgni til kvölds, því að allir
vilja í'á síldarfréttir. En af engu er að miðla. Eitt vituj
allir: Síldin er skrítinn fiskur, kenjótt eins og ungmeyjan’i
og keipótt eins og illa vanið harn. GöiTgur síldarinnar
kenna Isferidingum að hugsa, og þær kenna okkur vonandi
að búa hyggilegum þjóðahúskáþ, j)ar serii allt er ekkij
látið velta á einri trompi, sem reynist svo lághundur. Menn
ættu að hafa lært, hvort, sérri síldin kemur eða ekki 1
og jxoss mætfu þeir oinnig mirinasl, að þjóðin hefitr lii'-
að í paradís asnans og er nú stödd á eyðimörk, þar sem
ekki er stingandi strá, en veðravíti.
j). m. í hárri elli og saddur
lífdaga. Síðustu ár ævi sinii-
ar varð hann að mesiu að
lialda kyrru fyrir vegna sjón-
de])iii og algjörrar blindu,
en rúmliggjandi var hann
allt frá síðuslu áraiiiótum,
enda 86 ára að aldri er hann
lézl. Er svo oft um afburða
starfsmenn, að þeim fcllur
illa aðgerðarlevsi í ellinni
og endast jixi miður cn
skvldi, en sietta sig þá-frek-
ar.við j)á livíld, sem allir
hl.jóta og ekki verður um-
flúin. Mun jiessi aldni hænda
höfðingi liafa orðið hvíld-
inni feginn.
Sá cr þetla rilar kynntist
Sveini Ólafssyni lílillega á
síðustu árum þingselu lians,
eij ekki að neinu ráði i'yrr en
siðar, er leiðir þeirra lágu
saman í Suður-Múlasýslu,
þótt aðeins væri um skamma
stund. Haí'ði Sveinn j)á látið
af pölitiskum vapnaburði,
en sal óðal sitl að hætli
fornra liöfðingja, en ferðað-
isl á sumrum um umdanri
Múlasýslu sem umboðámað-
ur þjóðjarða, en þeirri sýsl
an gégndi liann frá árinu
1909. Duldist ekki að Sveinn
álli mikinn f)g merkan ævi-
feril að haki, en hærur ell-
í fjörðunum þar i grennd.
Vann Svelnn að j)eirri veiði
og komst í náin kynni við
Norðmenn, en þó einkum
eiganda stöðvarinnar, sein
hvatti Svein til Noregsfarar
og vikli vel viö hann gjöra
í einu og öliu, enda minntist
Sveinn þess maiins ávallt
með hlýjum liuga. Stundaði
Sveinn nám við lýðháskóla
í Noregi, bæði að Vauheim
og á Aulestád og kynntist ])á
Björnstjerne Björnson, skáld
jöifri, Niorðinanna mætavel
og átli um liann ýmsar minn-
ingar. Ekki festi Sveinn yndi
í Noregi þótt hann ætti þar
innar sómdu honum vel eft jkost frekari dvalar og jafn-
ir langt og oft umhrolasamt vel ævislarfs, en hvarf til fs-
erfiði. lands og hóf náin á Möðru-
Sveinn Ólafsson var fædd-
ur a'ð Firði 11. fehrúar 1863.
völlum, en þaðan lauk liann
prófi árið 1884. Lagði hann
Var jörðin föðuroðal hans, þá leið sína lil Kaupriianna-
en a'It lians skal ekld rakin, ihalnar og stundaði uám við
enda alkunn um AuStin land i Köhenhavns Seminarium
og af jieiin. sem R'ltfræði j 1885 1886. Mun það hafa
sinna. Ólst Sveinn upp i for- verið 'fátitt um unga menn á
jieim árttm, að þeir öí'luðu
sér slíkrar mennturiar, en
her vott um dugnað manns-
ins og áræði, sem liann sýndi
j)é> síðar hetur i verki.
Er heim kotn til íslands,
gerðist Sveinn bóndi að
Asksnesi í Mjóafirði og er frá
leið gerðist liann umsvifa-
mikilf í húsýslunni. Bjó
hann i Asksnesi á árumun
1887 1899, en gerðist þá
verzlunarstjóri í Borgarfirði
eystra og gegndi þvi starí'i
til ársins 1901, en sat ú,r því
sem bóndi föðuróðal sitl.
Tóku þá að hlaðast á hann
önnur trúnaðárstörf. Má jiess
geta að í hreppsnefnd sat
liann um 50 ára skeið, sýslu-
nelndarmaður var liann í H0
ár, amlráðsinaður var hanu
um stimd og iiinhoðsmaður
frá árinu 1909 og loks al-
þingismaður Suður-Múla-
sýslu á árimum 1916-...1933,
en ])á drö hann sig í hlé
frá jjingstörfuni, þótt sýsl-
una ætli liann visa. Mun eng-
inn jringmaður hafa verið
traustari i sessi en Sveinn Ól
afsson, en svo var ])að að
þingfylgi lians vannst i upp-
hafi með traustu starfi og á
nokkuð löngum tíma. en úr
j)ví reyndist })að óbifanlegt,
þótt snjöllustu menn og
vinsælustu váeru í hoði á
móti. Sveinn Ólafsson var
enginn hávaðamaður, en
gat verið bæði snarpur og
seigur, enda oft meinlegur
og svo fylginn sér að aldrei
lét liann hlut sinn og fara
af J)ví margar sögur.
Sveinn Ólafsson var einn
af stofnendum Framsóknar-
flokksins og lagði í upphafi
grundvöll að stefnuskrá
lians. Reýndist liann alla lið
traustur flokksmaðnr, en
ekki mun hann þó hafa ver-
ið allskostar ánægður með
stefnu flokksins né fram-
ferði á hinum siðari árum
jringsetunnár og kaus j)á að
draga sig frefear í hlé, en að
vinna áe8n hagsmunuin
♦ BERGNAL ♦
,',Norf>lemlitigur‘‘ hefjr slcrif-
a?i Bergmáli eítirfaranfli pistil:
„Mig langar til aö biðja tíerg--
niál fyrir þakkir til nokkurra
Reykvíkinga, sein eg og sveit-
ungar ntínir komust lítillega i
kvntii við fyrir fáeinunt dögum.
Þá bar að garfti eins og hverja
aðra ferðamenn, en ])ó voru
j)eir ekki „eins og fólk er flest“
aS einu leyti. Þetta voru neíni-
lega sex leikarar, setn jiið þarna
syðra kannist auðvitah mætável
við og hafa víst verifi á löngu
ferðalaæi um allar trissur til að
skemmta þeim, sem búa lengst
frá aðalmiðstöð skemmtanalífs-
ins, Revkjaviþ.
*
Þeir héldu skemmtun fyrir
okkur og það get eg sagt ó-
logið, að allir voru ánægðir,
sent þarna voru viðstaddir.
Og síðan hefir maður verið
að rifja upp fyrir sér
skemmtilegustu atriðin og
brosa að þeim á nýjan leik,
svona að taka út rentur af,
skemmtuninni.
Eg er mj ekki svo ritfær
maður, að eg geti skrifað miklu
meira tim þetta. Mig langar bara
til ao éridurtaka jiað. að slíkir
geStir sem jiessir leikarar þýkja
gófiir gestir og þeir mega vita
það. að fleiri vilja áreiðanlega
sjá jiá næst jiegar jieir koma.“
T.engra er bréf liins norðlenzka
ekki. en þah.saímmr samt vel.
að leikararnir sex bafa íengið
prýðilega bngmynd, þegar þeim
kom til hugar að 'feröasf um
landið og gefa dreifbýlinu kost
á að sjá leikrit eftir írægan höf-
und og fleira. skemmtilegt.
Og leiksýningar Reykja-
víkurleikara úti um landið
halda sennilega áfrant á
næstu árum, því að ef eg
man rétt, á Þjóðleikhúsið að
halda uppi einhverskonar
umferðar-leiksýningum, þeg-
ar það tekur til starfa. Þær
verða áreiðanlega vinsælar.
*
Mikið hefir verið um utan-
ferðir síðustu dagana og er ekki
að sjá. að tekið hafi verið fyrir
scilu á íerðag'jaldeyri. íþrótta-
menn hafa farið utan i tugatali
og ætla þeir að halda up(ii
heíðri þjóðarinríar víða um
lönd.
Menn tengja mestar vonir
við piltana, sem eru þessa
dagana að keppa við Banda-
ríkjamennina í Noregi. Þeir
keppa að vísu undir sameig-
inlegu merki Noröurlanda,
en vitanlega fylgjast allir
með því, hversu mikið hver
þjóð leggur af mörkum og
vonandi standa piltarnir okk-
ar sig tiltölulega vel. Að
minnsta kosti hafa þeir sýnt
það undanfarið, að þeim er
vel treystandi til þess. Þess
má líka vænta, að þeir beri
hróðúr lands síns víðar en
til Noregs, því að sennilega
verður þeim boðið til ná-
grannalandanna á eftir, tii
dæmis til Svíþjóðar. Gangi
þeim vel ,hvar sem þeir koma
fram!