Vísir - 29.07.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 29.07.1949, Blaðsíða 5
Föíitudaginn 29.; júli; 1049 . .... .. ....—■——• flokksins, sem hann liafði siökkt á vígsluvatnið i upp- hafi. Nám Sveins á æskuár- uinim og' langdvalir lians evlemiis, auk nokkurra utan- i'erða síðar, reyndist honum drjúgt veganesti. Lundin var sterk og skapgerðin ó- s veigj anleg. F ram f arainað- ur var h'ann á marga lund, en ihaldsmaður í aðra rönd- ina og róttækur í þjóðrækn- ismálum framar flestum öðrum. Hag landbúnaðarins har hann ávallt fyrir brjósti og hafði óbifandi trú á ís- len/kri sveitamenningu. — Undi liann þvi illa að Al Jiigi væri háð hér á möl höf- uðslaðarins, en taldi það sóma sér betur á Þingvöll- um, Átti hann um þáð mál harðar sennur á Alþingi, enda var hann að öðru leyli í fremslu röð þingflokks síns og vann þar fjölda trúnaðarslarfa. Nokkuð rit- aði hann um þjóðmál í blöð og tímarit, einkum framan a(' þingsetu sinni, en á síðari árum sást fátt frá homim a prenli. Sem dæmi um vin- sældir lians og traust innan þingflokksins má skírskola lil greinar Jónasar Jónsson- ar í bókinni „Merkir samtíð- armenn“, þar sem bann rek- ur feril Sveins Ólafssonar og lofar liann mjög. Mun öhælt að fullvrða að andstæðing- arnir hafi einnig Iátið Svein njóta sannmælis og aflaði hann sér trausts þeirra og virðingar, enda var hann í senn hvgginn í störfum og har hreiijan skjöld i lram- l'erði öllu. Sveinn var tvíkvæntur. Fyrri kona hans Kristbjörg Sigurðardóttir, sem hann gekk að eiga 2. október 1888, andaðist 1. janúar 1895. Síð- ari kona lians var Anna Þorsteinsdóttir prests i Ly- dölum, en þau gengu að eig- asl I. sept.1899. Sonur Sveins er Ölafur forstjóri áfengis- verzlunar ríkisins. Sveinn Ólafsson var mað- ur viðlesinn og kunni glögg skil á þjóðlegum frígðum. Minni hans var traust fram á siðustu ár og átli hann úr minningum að moða sem mörgum þótti mikið um vert, en ræðinn var liann og skemmtilegur, hvort sem Iiann sat í fjölmcnni eða fá- sinni. Ljúfur var hann við alla og gerði sér ekki rnanna mun, enda jók það vinsæld- ir bans og jiingfylgi, svo sem að ofan getur. Hann var rammislenzkur í eðli og þar á sér höfðingjabrag, ekki sizt er hann var sóttur heim. Lífsstarfi Sveins Ólafsson- ar var lokið. íslenzka þjóðin þakkar öldunginum og liændahöfðingjanum unnin störf. K. 0. KAUPHÖLLIN er miðötöð verðbréfavið- skiptanna. — Síini 171Ó •' -~r-\ VISIR WINSTDN S. CHURCHILL: jr 39. GREIN. MED SLÆGÐ 0G SVIKUM AÐ K0MAST HJÁ ÞVf AD T0K FAR :ST FRANC0 A í STRÍÐIÐ. Hitlvr taiaöi cinu sinni riö hann or/ fchk atcvg nóg af. (Hiim 17. maí 1940. eftir að Þjóðverjar höfðu rofið varnir Frakka, bauð Churchill Sir Samuel Hoarc. (sem nú er Tenxplewood lávarður) sendiherraemhættið í Madrid. 1 eftirfarandi grein ræðir hann kringnmstæður þær á Spán, er endiherrann átti að horfast í augu við). Stefna Francos hershöfðingja allt stríðið var algerlega síngjörn og kaldrifjuð. Hann hugsaði einungis um Spán og spæiiská hagsmuni. Aldrei kom lionuin til liugar þakklæti í garð llitlers og Mussolinis fyrir aðstoð þeirra. Og enga gmnju ól hann í brjósti til Breta fyrir fjand- skap þann, er \ instri-stjórmnálamenn okkar höl'ðu sýnt honum. Þessi þröngsýni harðstjóri hugsaði aðeins rnn það eitt að halda blóði soginni þjóð sinni utan við aðra stvrjöld. Hún' hal'ði fengið sig íullsadda á stríði. Um milljón manns hafði farizt í bræðravígum. Fátækt, hátt verðlag og erfiðir tímar lönmðu hinn grýtta Pvrenea- skaga. Aldrei l'ramar styrjöhl fvrir Spán, aldrei framar styrjöld fyrir Franco! Með svo hversdagslegu hugarfari og tilfinningum horfðist hann í augu við hinar ægilegu krampateygjur, sem hcimurinn engdist í. „Kietturinn“, iykill að Miðjarðarhafi. Brezka stjórnin var sannilega ánægð rneð svo dáðlítið hugarfar. Við æsktum einskis nema hlutíeysis Spánar. Við vildiun verzla við Spán. Við vildum, að hafnir lands- ins væru lokaðar ítölskum og þýzkum kafbálum. Við vilduni ekki einiuigis liafa Gibraltar í friði, heldur einnig afnot af skipalæginu í Algeciras og af landssvæði því er tcngir Klcltinn (en svo nefna Bretar Gibraltar, The Rock) við meginland Spánar lyrir sívaxandi flugslöð okkar. Aðgangur okkar að Miðjarðarliafi var að verulegu levti kominn undir þessu. Það var ofur auðveil fyrir Spán- verjar að koma fyrir, eða leyfa, að komið yrði fyrir svo sem tylft öflugra fallbyssna á hæðunum bak við Algeciras. Þeir höfðu rétt til að gera það, og er þeim liafði verið komið fyrir,, gátu þ(úr, hvenær sem þá lysti, hal'ið skot- hríð og flugstöð okkar hefði þá orðið ónothæf. Vera má, að Kletturinn þvldi enn einu sinni langa um- sát, en hann yrði okkur þá ekki lengur nema klettur. Spánn lial'öi lykilinn að ölliun hernaðaraðgerðum okkar á Miðjarðarhafi og aldrei á hinum háskalegustu tínuun, var lvkliuum snúið i skránni. llættan var svo niikil, að í naæ tvö ár liöl'ðum við sífellt á varðbergi 5 þúsund manna leiðangur og skip, albúinn til þess að hertaka Kanaríevjar, til þess að geta haft yfirhöndina á lega og í lofti yfir kafbátunum og tryggt samband við Astralíu og Asíu ef svo kynni að f'ara, að Spánverjar meinuðu okkur afnót af tíibraltar-höf'n. ■ Hefði getað greitt rothögg. I '• Þá hefði Franco-stjórnin einnig með öðrum hætti getað greitt okkur rothögg. Hún hefði getað leyl't hersveitum llitlers að fara uni skagann, sitja um og taka tíibraltar, en sjálfir hel'ðu Spánverjar á meðan getað tekið Marokkó og nýlendur Frakka i Norður-Al'ríku. Við höfðum hinar meslu áhyggjur út af þessu eftir vopnahlé Frakka, er öflugar hersveitir Þjóðverja komu til spænsku landa- mæramia og stungu upp á sameiginlegum hátíðahöldum í San Sebastian og borgum handan Pyreneafjalla. Nokkr- ar hersveitir Þjóðverja íoru meira að segja inn í Spán. En, eins og Wellington hertogi ritaði árið 1820: „Mcð engri þjóð Evrópu geta útlendingar hlutazl til um innan- landsmál ineð eins litlum áraugri og á Spáni. Hvergi eru útlendingar jafn-illa séðir og jafnvcl fyrirlitnir, og siðir Spánverja og hættir eiga illa við aðrar þjóðir Evrópu“. Og núna, 120 áium síðar, voru Spánverjar jafn-óvinsam- legir, Jijáðir og örinagna eftir hræðravíg borgarastyrjald- arinnar. Þeir vildu ekki hergöngur útlendra manna um land sitt. Jafnvel þó að þessi ólundarlega þjóð væri naz- í istisk eða fasistisk í hugsunarbætti, gat hún ekki hugsað sér návist crlendra ggsta. Sömu tilfinningar gagntókú j Franco, og á lúiín kænlegasta hátt fvlgdi liann þeirii I fram. Við gálum dáðzt að dugnaði hans í þessu, jafnvel ' þótt hann hefði ekki verið okkur eins notadrjúgur. Eins og allir aðrir var spænska stjórnin sem þrumu lostin vegna hins skyndilega liruns Frakklands og liins væntanlega ósigurs og eyðileggingar Bretlands. Fjöldi manns um heim allau höfðu sætt sig við tilhugsunina um „nýskipan Evrópu“, „yfirj)jóð“ og alít það raup.;Þess- vegna gaí' Franco i skyn, í júní, að hann væri þess albúinn að ganga i lið með sigurvegurunum og taka J»á11 í skipt- ingu herlangsins. Sumpart af græðgi, og sumpart af hyggindum tilkynnti hann, að Spápverjar hefðu miklar kröfur fram að bera. En þegar hér var komið sögunni taldi Hitler enga þörf á bandamönnum. Eins og Franco, vænti hann þcss, að innan fárra vikua eða jai'nvel daga myndi vopnavjð- skiptum hætt og Bretar leita fyrir sér um friðarskil- mála. Iiann sýndi Jm lítinn álniga á samhyggjubending- um frá Madrid. Breyttar aÖstæður. Þegar komið var fram í ágúst höfðu aðstæður brcytzt. Nú var fullvist, að Bretar myndu berjást áfram og að líkindum yrði styrjöldin löng. Er Bretar vísuðu „friðar- tilboðinu“ 19. júlí á bug með fyrirlitningu, leitaði Hitler bandamanna, og var J»á ekki eðlilegt, að haim sneri sér til þess liarðstjórans, er hann hafði hjálpað og nýlega hafði lofað að ganga i lið með honum? En Franco hafði einnig skipt um skoðun af sömu orsökum. Hinn 8. ágúst tilkynnti þýzki sendiherrann í Madrid, að Caudillo (foringinn, Franco) væri söniu skoðunar, en hann hefði vissar kröfur fram að færa. I fyrsta lagi vildi hann ía fullvissu um, að Gibraltar, Franska Marokkó, liluti Algier, þar með Oran, l'élli í hlut Spánverja. Þá var Spánverjum brýn nauðsyn á hernaðar- og fjár- hagsaðstoð, þar eð þeir höfðu aðeins kornbirgðir til 8 mánaða. Loks fannst Franco, að íhlutun Spánar mætti ekki eiga sér stað, fyrr en Þjóðverjar höfðu gengið á land á Bretlandi „ til þess að forðast ótímabæra þátttöku í styrjöldinni, er inyndi standa óbærilega lengi fyrir Spán og gæti orðið núverandi stjórnarfari hættulcg.“ Sam- tíriiis skrifaði Franco Mussolini, endurtók kröfur sínar og bað um stuðning hans. Mussolini svaraði hinn 25. ágúst og hvatli Caudillo til þess að „skera sig ekki úr tengslum við sögu Evrópu“. Hitler varð órótt vegna frekjulegra krafna Spánverja, er myndi enn auka á vanda hans við Frakka. Ef.Oran yrði tekin af Frökkum væri næstum öruggt, að fjandsamlegri franskri stjórn vrði komið á lót í Norður-Afríku. Hitler velli þessum ínöguleikum fyrir sér. * En dagar liðu. I september virtust Bretar hal'a í i'ullu tré við Þjóðverja og loftsókn þeirra. Sala hinna 50 banda- rísku tundurspilla vakti mikla athygli um alla Evrópu og Spánverjum virtist sem Bandaríkjamenn færðust nær styrjöldinni. Franco og Spánverjar héldu fram þeirri stefnu að hækka og skýrgreina kröfur sínar, lagði hann áherzlu á, að að þeim yrði að ganga, fyrir fram. Þá varð og að sjá fyrir allskonar vistur, ennfremur mörgum lallbyssum með 15 J»uml. hlaupvídd fyrir spænsku virkin andspænis tíihraltar. En meðan þessu fór fram guldu þeir Þjóðverjum í smámvnt. Blöðin á móti Bretum. Oll spænsku blöðin voru fjandsamleg Bretum. Flugu- menn Þjóðverja voru hvarvetna í Madrid. Þar eð utan- ríkisráðherra Spánverjar, Beigbeder, var grunaður um að vera ekki nægilega hrifinn af Þjóðverjum, var sér- stakur maður, Serrano Suner, yfmnaður Falangista- flokksins, gerður iil í formlega sendiför til Berlínar til |>ess að lægja öldurnar og varðveijta bræðralags- tilfinninguna. Hitler skeggræddi við hann drykklanga stund, einkum um fordóma Spánverja í garð Banda- ríkjanna. „Vel gæti svo farið“, sagði Hitler, „að stvrj- öldin breyttist í stríð milli heimsáll'a, Ameríka gcgn Evrópu“. Því yrði að tryggja sér eyjarnar undan vestur- strönd Al'riku. Siðar sama dag beiddist Ripjientrop J»ess, Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.