Vísir - 15.08.1949, Síða 7

Vísir - 15.08.1949, Síða 7
Mánudagínn 15. úgúst 19-19 V I S I R 7 ,.!>ú dirfist ekki að koma þannig fram við greifann af Monte Cavallo,‘; mælti liinn illmannlegi og ljóti. „l>ú dirfist ekki að miða hys.su á Pieró Riario, samsiarfsmann Passcrinis kardinála!“ „Eg mundi ekki skelfast keisarann sjálfan, jxitt hann kæmi ríðandi með sverð i hendi. Maður cr jafndauður, hvort sein Vegandinn er kóngur eða svínahirðir. Snáfið leiðar yldvar!“ Þéir stungu saman nefjum, litu okkur síðan illu auga, en þorðu ekki til við olikur, þar sem við vorum svo vel vopnaðir. „Ólxikkar!“ mælti sá laglegi, „fyrir þetta munuð þið verða steiktir lifantli!“ „Þvi ræður Guð mestu mn,“ svaraði eg, „en víst er, að þið getið elíkert gert.“ Um leið og eg mælti þetta, þóttist eg sjá einliverja hreyfingu að baki klettunum og litlu siðar kom eg auga á mann, sem virti andstæðinga okkar fvrir sér og var ancUit hans afmyndað af hatri. „Eg mundi auk þess, ef eg væri í sporum yðar, hleypa héðan sem skjótast, þvi að baki ykkur eru fjandmenn, sem eru liættu- ltgri en við.“ Eg hafði varla sleppt orðinu, þegar steini var kaslað að þeim og lenti hann á hesti Riarios, en lun leið spratt sveit manna upp hak við klettana í grendinni og rájui þeir upp lieróp. Þeir félagar lituðust um og sá illmann- legi hölvaði og formælti. A samri stundu buldi á þeim grjót og torfhnausar, svo að þeir sáu sitt óvænna, keyrðu hesta sína sporum og þeystu leiðar sinnar. Eg reið þá að trénp, rétti upp hendurnar og hjálpaði stúJlumni niður úr því. Hún óttaðist mig ekki hið minnsta og var hin rólcgasta, þótt eg setli hana á hnaklcnefið fvrir framan mig. Eg reyndi að lvylja nekt hennár sem eg mátti með'skikkju minni. Hún var lágvaxin, grönn og létt. en þó engan veginn vesaldarleg og hresstist fljótlega. „Ó, lierra4“ tók hún lil máls i þakklæti sínu, „eg skal hiðja fyrir vður bæði kvelds og morgna, þvi að þér liafið varðveitt fyrir mig það, sem mér þykir dýrmætast.“ Iíinir tötrum Idæddu en órögu fjallabaúr eltu aðals- mennina tvo, meðan þetta gerðist, en árangurslaust, svo að þeir snéru hrátt til trésins. Þéir voru hálfur þriðji tugur, kafloðnir um hrjóst og útlimi, beinastórir og flest- ,ir nær vopnlausir, euda þótl sumir hefðu í liöndum lurka, en aðrir hoga eða hnifa. Peir slógu hring um okku’r. Mér fannst þeir svo lirikalegir, að eg lmgði, að þeir váeru vart meimskir. „HVérjir eru ])etta.?“ spurði eg stúlkuna. „Útilégumenn,“ svaraði liún heizklega. „Þannig l'ara slríðin milli höfðingjanna með þá, sem hafa einungis löngun til þcss að erja jörðina og lifa í friði. Við höfum vérið neydd til þess að léggjast út á fjöllum, cn fáum ekki einu sinni að vera í friði þar,. því að menn á broð við Pxiario elta okkur eins og dýr, hvar sem við erum.“ „Þetta er satt, ungi maður,“ tók foringi útilegumann- auna lil máls, „en fáið okkur vöpii. svo að við gelum vprizt oíg þá nnm ánnað verða uppi á tenipgnum.“ líann gekk fast að hesti mínúhi. „Stúlka þessi er dóttir min,“ sagði hann þvi naíst,. ,.og eg er fvrir þessum mönnum. Við útilegumemt mumim ekki gleyma þér það, sem þú hefir (gert í dag.“ Hann heintli orðum sinum til fylgismamla sinna. „Leggið ykkur á minni svip þessara manná og út- lil,“ hró])áðí "fiáún? gflleymið þcim ékki'og sjáið súo iíin, að þeiin verðþávþllt vel tekið Ííér i' fjollúmhh.'Peír éi’ga hér ávallt vfsí lueji og skjól liðveízlu, éf þess gerist þörf.“ „Við höfifúí ekki unnið 'néitt þrekvirki,“ svaraði eg, „og.óskum einkis þakklætis." „l.áttu okkur dæma um þáð,“ mælti maðurinn þá og liætti síðan við: „Þú hefir bakað þér óvináttu voldugs raanns, ungi maður. Þú hefir komið i veg fyrir fyrirætl- anir lians og gert honum skömm og hann mun leitasl við að koma fram hefndum við þig. Menn hans munu hef.ja leit áð þér i kveld og sitja fyrir þér. Engin leið, þar seni þú ferð um, mun verða örugg. Hvert er för þinni heitið?“ „Við erum á leið til Trebhio — á fund Giovannis de Metlisi,“ svaraði eg. „Hershöfðingja frjálsra félaga,“ mælti maðurinn og bætti við með þurrlegu brosi: „Við erum einnig frjálsir félagar, likir Svartsíökkum hans í öllu nema því, að xáð sveltum lieilu liungri og föllum sakir vopnleysis. Það er látið vel af honum, þótt menn hans sé stundúm óþárfftiga glensfengnir og harðhendir.“ llann varð alvarlegur í Dragði, jafnvel kúrteis: „Komdu með okkur. ungi lierra maður og við mimunx sjá svo um, að ykltur verði.tihætt i nótt. Við fvlgjum yldtur svo um lítt k+iuna stigu til Trebbio á morgun.“ Við áltum ekki ánnars úrkosta, svo að við létuin þá teyiua imtlir okkur langt upp í fjöllin um liættuleg ein stig, unz við vorum komnir að bækistöð þeirra. Er dimmtli sálum við hjá þeim við varðeltlanna og hlýddum á langai , jg nákvæmar frásagnir þeiria uni erfiðleika, þjáningar og vandræði, sem þeir höfðu átt við að stríða. Stúlkan, sem við Krislofer höfðum bjargað, sat við hlið mér og eg veitti ])ví eftirtekt, að stundum leit hún á mig stórum, saklevs- isíegum augum, eins og hundur, sem allt í einu hefir funtl- ið snertingu vingjarnlcgrar hantlqr. Eg var vakinn næsta morgunn, þegar sól var varla kom- in upp fvrir tindana i austurátt. Það var sjálfur útilegu- mannaforingjnn, sem ýtti við mér og bauð mér að húast til farar. „Illmfenni Pieros Riarios eru þegar á ferli,“ mælti hann. „Menn mínir liafa verið á verði í alla nótt.“ „Eg þakka þér,“ sagði eg. „Vistir okkar eru af skornuni skammti,“ mælti hann siðan, „en við skiptum jafn milli okkar allra.“ ,,Nei,“ svaraði eg og sagði síðan Krislofer að koma með mal okkar, en i lionum var brauð, bjúga og víu. „Við et- uni ekki frá Jæini, sem eiga svo lítið.“ Við huðum stúlkunni, sem hét Beatrisa, og föður henn- ar að snæða með okkur og gáfum þeim síðan vinið, sem eftir varð. Stúlkan ípælti ekki orð af vörum, sat aðeins í hnipri í tötruni sínúm og starði svo á mig, að mér varð ó- rótt af. , Að morgunvérði loknuni sligum við Kristofer á bak, foringi litilegu mánna kleif á hak trunlu sinni og síðan riðum við leiðar okkar. „Vertu siel, Beatrisa,“ sagði eg. „Eg voná, að ósk þin rætist.“ Hún lók aðra höntl mína með háðuin sinuin og kvssti hana heilum kossi, en horfði enn galopnum augum í and- lit inér. „Stúlkur eins og eg,“ svaraði hún, „geta ckki gert sér C. R. SurrcuqkAt _ *|* R Z l\l Tvær stúlkur helzt vanar saumaskap, pskast til vinnli í verk- sniiðju vorri á Laugáveg 105, 4.1 liæð. Getuni látið* í té''Íiúsnæði, ef óskað cr. ÚLTÍMA H.F. , Sími 81735. GÆFAN FTLGIB hringunura frá SIGURÞÚB Ilafnarstræti 4 Margrar grerðir fyrirligrsjudl. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttartögmaðar. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950 Stakar herra- buxur, köf lót tar tlrengjaskyrtur. Þvottahúslampar Utidyrálampar Eldhúslampar í loft og á veggi. Gler á þvottahúslampa. VÉLA- & RAFTÆK JAV E RZ LUNIN Trvggvag. 23. Simi 81279. Oróðurmold Vanti yður góða inold endurgjalilslaust, þá hringið strax i síma 2841. 429 Er bátinn bar út úr trjágöngunum, VeiSimenn þinir.þurfa.oinskis frekar Tarzan kom Bronson fyrir i bátnum Siðan sneri hann á brott og Uélt í átt- heyrðust köllin i gainla i'ruinskógar- að óttast, kallaði Tarzan til hans. lijá Phil og Nitu og leiðbeindi peim til ina til kofa síns og elskandi maka, seni liöfðingjaniun. . strandar. beið hans.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.