Vísir - 15.08.1949, Síða 8

Vísir - 15.08.1949, Síða 8
lilar Bkrifstofur Ybii BX físííar f Áusturstrætí 7. — Mánudasinn 15. ágúst 1949 Næturlæknir: Sfml 6030. — Næturvörður: Itcykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Stórsigur lýðræðissinna í frjálsum kosningum í Yestur-Þýzkalandi. IViax Reimann, leiðtogi konim- únista féil i kjördæmi sinu. Lokuf er mestu talningu stærstu lýðræðisflokkanna, atkvæða í kosningunum í V.-! Kurt Schumacher og Ade- Þýzkalandi og hafa hægri-1 rvauer, leiðtogi Kristilegra flokkamir fengið yfirgnæf- andi meirihluta atkvæða, en kommúnistar farið mestu hrakfarír í þeim. Fyrstu frjálsu kosningarn- ar í Þýzkalandi, síðan Hitler komst þar til valda, fóru þar fram í gær og var kjör- sókn talin sæmileg. Kosið til neðri deildar. demokrata, voru kjörnir í kjördæmum sínum. Flugvéf firapar i sjo hja Eire. ramugna biöst lausnar. Sigúrmaw a &yriam€ÍE~ Zayim9 forseti og forsætisráð- fierratm teknis* af Nokkrir herforingjar á Ijósar, en allar fréttir af þeim Sýrlandi g'erðu í gærmorgun eru frá iierforingjunum sjídf- stjórnarbvltingu í landinu ! um, er nú fara með völd i með stuðning hersins. Tókst landinu. Allmargir herfor- þeim að ná Zayim forseta ogjiugjar, sem ekki voru þáít- I)r. Bramuglia, ntanrikis- 'forsætisráSherranum á sitt j lakendur í stjórnarbvlting- ráðherra Argeníími, hefir.vald og létu þeir taka þá af | unni, iiafa verið handteknir. beðizt lausnar. | lífi eftir að herréttur, sem I í fregnum frá London segir, Itæddi liann við Pcron i herforingjarnir settu á lagg-1 að sendiráð Sýrlands þar, viti gær og var siðan tilkynnt, að irnar, hafði dæmt þá lil ekkert um aðdragandann iii hann hefði farið fram á að dauða, mega losna úr utanríkisráð-1 Bandarísk flugvél, er var á hevraemhættinu. Dr. Bram- uglia liefir verið utanrikis- ráðherra í þrjú ár og nðal- . ... , ifulltrúi þjóðar sinnar á alls- Kosið var um 525 þmgsæti leið í'ra Iíom til New York, L . . . '......... til neðri deildar þingsins i hrapaði í sjóinn nokkra Vestur-Þýzkglandi. Úrslit eru ldlómeíra út af ströndum nú orðin kunn i flestum Eire í gær. kjördæmum eða þeim, er ( I flugvélinni voru 49 far- mestu máli skipta og eru þegar, flestir ítalskir inn- fjölmennust. Hægri flokk-1 flytjendur til Venezuela. í arnir hafa alls staðar yfir- fréttum í morgun er skýrt gnæfandi meirihluta atkvæða frá því, að togari hafi verið én vinstriflokkarnir hafa þar nærstaddur og nmni fengið lítið atkvæðamagn og hafa bjargað nokkrum mönnnm og nokkrir hafi komist á björgunarfleka. —- Ekki er getið um manntjón. kommúnistar hverfandi. Skipting þingsæta. Samkvæmt fréttum frá rLondon í morgun hafði Kristilegi demokra taflokkur- inn fengið 139 þingsæti og mest atkvæðamagn, næslur keniur flokkur Kurt Scliu- mácher, jafnaðarmanna- flokkurinn, með 131 þing- . sæti, síðan frjálslyndi flokk- urinn með 52 þingsæti. — Kommúnistar höfðu aðeins fengið 18 þingsæti. Hrakfarir kommúnista. Kommúnistar hafa mestu hrakfarir í kosning- um þessum, Jirátt fyrir lát- lausan áróður. Leiðtogi þeirra ' í Vestur-Þýzkalandi, Max Reimann, var í fram- boði í Dortmund, en, í’éll við kosningarnar og er Jiað tal- ið tilfinnanlegt áfall lyrir þá. Hafði Rcimann verið talinn öruggur. Báðir leiðtogar ( ærjaijnngi S.Þ. Ekki er vit- |að iivað veldnr þvi, að dr. iBramuglia biðst lausnar eða jhvort ágreiningur sé milli 'ians og Perons forseta. Island skipar sendiherra i þrem löndum. komimínistai' taka eyjar Yið N.-Ktna. Herlið kínverskra komm- únista gekk í gær á land á eyjunni Maio Tao við strönd Norður-Kína og standa nú þar ýfir harðir bardagar. Talið er að 26 þús. manna lið hafi gengið á Iand og muni ætlunin vera að ná þessari eyju og öðrum úr liöndum farið stjórnarsinna vegna Jiess að herskip stjórnarinnar liafa þarna hækistöðvar og liafa mffS'þvi getað lagt hafnbann á stórborgina Tientsin, sein kommúnislar liafa nú á valdi sínú. atlmrðanna og hali ekki enn- Jiá fengið neinar fyrirskipan- ir frá stjórnaryöldum lands- ins. Þegar aftaka- Zaýim og forsætisi-áðlierrans tiafði far- ið fram gáfu herforingjarnir út opinbera tilkynnirigu, þar | sem J)eir segjast ætía áð af- Litlir bardagar. lienita ábýrgum stjórnmála- j Samkvæmt útvarþi bylt- mönmiin völdin siðar, er þeir ingarmanna í Damaskus hafi komið á kyrrð og réglu í kom ekki tii neinna verulegra Islendingar hafa fyrir skemmstu skipað sendiherra í þrem löndum Evrópu, þar sem við höfum ekki haft sendiherra fram að þessu. Pétur Benediktsson sendi- herra Islands í Frakklandi var Jiann 28. júlí s.l. skip- aður sendiherra lslands á Spáni og Portúgal. SanMi dag var Stefán Þorvarðarson, sendiherra í Bretlandi, skip- aður sendiherra i Hollandi. (Lögbirtingabíaðið). Sýrlandi. Aftakan fyrir landráð. í útvarpi frá Damaskus var frá þvi skýrt, að Zavim og forsætisráðherrann liefðu verið teknir af lífi fyrir land- ráð. N’ar þeim borin á brýn fjárdráttur, að þeir væru að stefna utanríkismáluni lánds- ins i voða og að þeir liefðu misnotað almannafé. Fregnir óljósar. Fregnir af atburðunrim í Sýrlandi eru erinþá nokkuð ó- átaka á Sýrlandi, þegar lær- inn tók völdin í sínar licndur. Lifvörður Zavims revndi að verja aðsetur lians og* var skipst á nokkrum skolum, en liann varð bráðlega að gefast upp. Zayim var tekinn i eink&íbúð sinni og eins for- sætisráðherrann. Var farið með |)á háða til bækistöðva uppreistarmanna, Jiar sem herréttur fór með mál þeirra og dæmdi þá til lifláts. — Dauðadónmrinn v.ar frain- kvæmdur þégar i stað. Ein plágan enn Maður slasast. Um sexleytið í gærmorgun varð bifreiðaslys skammt frá bænum Eyri í Kjós. Hvolfdi ])ar bfireiðinni F-141, serii er Ford-vörubeif- reið. Tveir menn voru i hi.f- reiðinni og slasaðist arinar þeirra nokkuð. .Bifreið, sem þar Jiarna að skömmu eftir slysið, ftutti hinn slasaða mann í Landsþítataim, þár' sem gert var að uieiðsluih hans. !sí á tjóðári Leopotd, fyrrverandi Belg- íukonungur hefir lallizt á, að þjóðaratkvæði verði lá,tið ráða því hvort hann hverfi aftur tit Belgíu eða ekki. Yfirlýsing konungs var gef- iri út í liöll Jieirri, er hann hýr í skaimnt frá Genf. í yf- irlýsirigunni segir ennfrem- ur, að þjóðaratkvæði eitt sé ckki riægilegt og áskilji hann sér rétt til Jiess að dæma sjátfur uin úrslilin, þangað til þingið í Belgíu hefir stað- fest þau. eL Býraverndunarfélag Akur- eyrar tiefir farið þess á leit við bæjarstjórnina, að hún barini' kanínurækt á bæjar- landirtu. Segir í liréfi frá félagiim, að ]>að séii aðallega börn, scm stundi kanínurækt í bænum ,og sé ekki tiægt að ætlast til þess, .áð Jxm tmgsi um dýr þessi svo sem vera ber. í öðru lagi eru lilmæli þessi fram komin af Jieirri á- stæðu, að kauínur ganga víða lausar og háfa valdiðj spjöllum á görðuni hæjar- j Þetta er seinasta myndin, sem tekin hefir verið af von búa. Geti þær orðið ]>lága, Ilannéken, fýrrverandi landstjóra nazista í Danmörku. ef útbreiðsla þeirra verði eigi Hann er á leið til útlendingaeftirlitsins í Vesterport í Kaup- heft og þær útlægar gerðar J niarinahöfn til þess að sækja vegabréf sitt til þess að kom- af landi hæjarins. [ * ast úr landi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.