Vísir - 16.08.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 16.08.1949, Blaðsíða 1
1 39. árg. L’ilojiulaginn. 10. ágúst 194-9 180. tbl. Ohemjii afii í reknet. ilrðu að moka síídinni fyrir borð. Öhemju reknetaveiði hef- ir vérið á vestra veiðisvæð- inu fyrir Norðurlandi, að því er fréttafitari Vísis á Siglufirði slmar í morg- un. Á því svæði eru ein- ungis erlend veiðiskip og hafa þau fengið svo mik- inn afla, að bess eru fá dæmi. Vitað jer um nokk- ur skip, sem urðu að rnoka nokkru af síidinni fyrir borð, þar sem eigi var hægt að verka hana til söltunar nægilega fljótt. Var um 200 tunnur að ræða hjá tveim skipum, sem vitað er um að þurftu að grípa til þessa ráðs. Ennfremur hafa mörg útlend skip týnt netum sínum. Hafa netin bein- línis sokkið, vegna síldar- mei-gðarinnar í beim. Var vitað um fjóra sænSka, sem höfðu tapað 60 netum hver,' eða heilli „Iengju“ eins og það er kallað. Tyeiin fsfarods- met seft s gær- kvefdi. Tvcnn íslandsmct vorn sett i gærkvcldi, i h XI00 m. og 'tXhdO m. boðhlanpum. Yoru boðhlauj) þessi í sam band við afstaðið Reykja- víkui'ineistaramót. l>að var sveit ÍR, sém bætti met sitt i styttra boðhlaupinu, hljóp að þessu sinni á 12.8 sek., seni er Vro betra cn fyrra nietið. í sveit ÍR voru þessir menn: Stefán Sörensson, Firinbjörn Þorvaldsson og Örn og Haukur Clausen. Sveit Árnianns varð önnur á 45.1 sck. í 4x4ÖÖ m. boðhlaupi selti KR nýtt met, hljóp á 3.24.8. min., en sveit ÍR hljóp á 3.25.6 min. Atþjóðabankinn veitir Finnum !án. Finnar fóru fgrir / V ári ftcss á leit við alftjóðabank- ann, að hann vcitti Jteim i00 milljónir dollara lán. Nú hafa Finnar fengið 12V milljón dollara að láni og verðtir fcnu aðallega var- ið til vélakaupa i þágu trjá- og jiapjxirsiðnaðarins cða 10. milljónum. Lánið veiíist til 15 ára með 3% vöxtum og l/o „provi- sion“. Emlurgreiðsla Iánsins hefst 1953, en þá ciga Finnar að Juvfa lokið greiðslum sínum fil Rússa. sem eníi íþyngja mjög atvinnulifi þjóðarinn- ar. Rússai kalia heim sendihena sinn í Þær fréttir herast frá Bélgrad, höfuðborg Júgó- slaviu, að Sovétstjórnin bafi lcáílað heim sendi- hcrra sinn i Júgóslaviu. • I frégnum frá Moskvu segir, að sendiherrann hafi verið kálláður héim vegna þess að honum hafi verið fengin störf annars staðar. Alméivnt er þó tálið, að Jvessi á- kvörðun Rússa, standi i sambandi við liina harð- orðu orðsendingu, cr þeir sendu JúgóslÖvum á dög- unum, þar sem skýrt var tekið fram að slitnað hefði úpp lir vinskapn- um milli þessara þjóða- og Júgóslavar gadu ekki lengur falizt vinir og bandamenn Russa. Mynda kristilegir lýðræðissinnar og frjálslyndir stjórn í V.-Þýzkalandi? Schumacher verður þá leið- fogi stjórnar- andstöðunnar. Þetta er Richarda Mcrrow- Taite, brezká flugkonan, sem Iögð er af síað í hnattflug. Hún er nú síödd í Grænlandi og er æflunin aS r.æsti áfangi verði hér á Iandi. Mýndin var tekin i Bandaríkjunum. er hún kom þar við. Flugfélag Islands: Aætlanarflng ChurchiBB frummæiandi. Ráðgjafaþing Evrópuráðs- ins kemur i dag saman á þriðja fnnd sinn og verður Cburchill frummælandi. Nýtt rtafn -- sama stefna. Komm ún istaflokkur Póie- stínu héfir ýerið lagður nið- ur, segir í fréttum frá Tél Aviv. Flokkur sá, er áður Iiét kommúnisLaflokkur, fær n'ýtt nafn og verður í fram- tiðinni nefndur sámeiningar- flokkur alþýðu. Breytingar I verðá sennilega ekki miklar á stefnuskránni svo sam- J einingarfiokkurinn i Pale- \ stiriu verður þvi kommun- 1 istaflokkur landsins. A morgun hefjast reglu- bundnar flugferðir milli Réykjayíkur og Blonduóss, á vegum Flugfélags Islands. Verður frámvegis flogið þarigað tvisvar í viku, á mið- vikudögum og laugardögum. Lent verður á flugvelli, sem gerður íiefir verið skamml frá Akn', og tekur flugið þangað norður um 50 minút- ur. Flugvöllur þessi er enn ekki alveg fuílgcrður, en vel notliæíur. Fullgérður verður völlurinn um 2000 metrar á lengd. Þaðan er um 20 mín- úlna akstm* fil BÍönduóss, en í ráði er að stytta veginn þangað þannig, að ekki verði nema 10 iriín. bílferð fá vell- imnn til Blönduóss. Flugfclagið mun nota Douglas Dakotavél og De Havilland-vél við Blönduóss- flugið. Umboosmaður fé- lagsins á Rlönduósi er lvon- ráð Díómedesson. NV-bræla á núð- aitum í morgttn. Norðvestan bræla var kom- in á miðin fyrir Norðaustur- landi í morg-un og gátu skip- in ekkert aðhafzt. Annars var lítil veiði s. 1. sölarhring, m. a. vegná bræl- unnar, þö cr vitað um 15—20 skip, sem fengu frá 300 tn — 800 nvál i gærkvöldi. Fóru þau með sijdina til Siglufjarð- ar, Aðeins tvö skip hfa komið til Raufarhafnar s. 1. sólar- Ivring, en þar er Iöndunar- stöðvun eins og Vísir gat uni i gær. Tvö skip fóru til Seyð- isfjarðar, evv Önnur fóru vneð aflann til bræðslustöðvamva á evstra svæðinu. 16 skip hafa selt í Þýzkalandi. Eftirtalin skip hafa land- að isfiski í Þýzkalaridi í [tess um mánuði, að Jtví er Land- samband íslcnzkra útvegs- manna ijáði Vísi i morgun. Gylfi 251 snváh, Jón forseii 281, tsölfur 252, Jón Þörláks son 305, Ivári 252, Karlsefni 277, Geir 260, Bjarni Ólafs- son 267, Surprise 279, Maí 171, Bjarni riddari 242, Ak- urey 243, Marz 228, Elliðacy, tsborg 258, Hvalfell 251. — Auk þessa éru 10 skip á leið til Þýzkálands, sevvv munu sclja næstu daga. Helsinkimótið: Ari varð 3. m skriðsuncfi. Norræna sundmótinu í Helsinki lauk í gær og stóðu íslendingar sig ágætlega nú senv fyrri daginn. 1 skeyti frá fararstjóra sundflokksins til Ben. ' G. Waage, forseta ISl í nvorgim, segir að Ari Guðmundsson Ivafi orðið þriðji í 100 nvetra slyiðsundi á 1:01,5 nvín. (Is- Iandsmet hans er 59.5 sek), eu Olafur Diðriksson 8. í sama sun.di á 1:08,1 nvín. G'ert er ráð fyrir, að is- lenzku suvvdflokkurivvn nvuni 'keppa á nokkrum stöðunv í Finnlandi eftir nvótið, áður en hann snýr heim á leið. Sanvkv. fréttum í morg*un var talið líklegt, að kristi- legi lýðræðisflokkurinn og* frjálslyndi flokkurinn rnyndu standa að stjórnar- myndun í Vestur-Þýzkalandi. Eins og kunnugt er, fékk kristilegi lýðræðisflokkurinn 139 þingsæti í kosningunum á sunnudaginn, eiv frjáls- lyndi flokkUrinn 52 þivvg- sæti. Yrðu þá jafvvaðarvncnri i stjórnarandstöðu á þingi. 80 af hundraði. Kjörsókn var með ágæluni í Þýzkalandi, en unv 80 af Iuindraði iveyltu kosningar- réttar síns. I fréttum í gær vai* skýrt frá Ivlutföllum flöklúvnvva á þirigi, en nvv hafa öll atkvæði verið talin og fengu flokkarivir hver fyrir sig eflirl'arandi atkvæða- rnagn: Kristilegi lýðræðis- flökkúrinn 7.357.506, jafnað- ármenn 6.932.286, frjálslynd- ir devnokratar 2.788.719, komniúnistar 1.360.469, bæj- þýzki flokkurinn 940,088, í'lokkurinn 940.088, aðrir flokkar 2.221.839 og loks ó- háðir 1.129.591. é 11 m Sigri fagnað. Rohertsa, hernáms- stjóri Breta í Þýzkalandi hefir flutt ávarp lil þýzku þjóðarimvar, þar sem haim fagnar þvi, að Iýðræðisflokk- arnir hafi Ivorið svo glæsi- lega siguv* iu* býtum í kosn- ingununv. Telur hann þetta bera vott unv, að Þjóðverjar séu að segja skilið við öfga- flokkana bæði til vinstri og Ivægri, civ jveir flokkar áttu minnstu l'ylgi að i'agna. Pólskir Gyðingar fá fararleyfi. Pólska stjórmn hefir til- kynnt, að öllum Gyðingum í Póllandi verði leyft að hverfa úr Iaridi og* flvtjast til Pale- stinu, ef þeir óska þess. t Póllandi cru vvú taldir 90 þús. Gyðíngar, en þeir voru fyrir styrjöldina nær nvilljón. __J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.