Vísir - 16.08.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 16.08.1949, Blaðsíða 7
V I S I R 7 Þriðjudaginn 16. ágúst 1949 ORLAGADISIINI Eftir C. B. KELLAND neina von um að öðlast hailiingjuna, aðeins að forðast ó- gæfuna. Eg bið til Guðs, að Jiann gæti meydóms míns, unz eg hitti þann, sem elskar mig og að eg geti þá veitt honurn heitari ást en nokkur kona önnur.“ Eg vissi ekki, liverju eg átti að svara þessu, þvi að eg íiafði aldrei lieyrt konu eða stulku mæla svo blátt áfram uin löngun sina til að elska og njóta ástar. En svo jafnaði eg mig á ny og mælti: „Guð gefi að þér verði að ósk þinni. 4 Siðan riðum við leiðar okkar, en hú'n stóð ein eftir og mændi á eftir mcr með augum, sem báru vott um sáran sult. Eg þakkaði ntínum sæla fyrir fótfimi besta okkar, þvj að það voru sannarlega ægilegar götur, sem við fórum þenna dag. Stundum riðuní við um skriðisr, sem voru svo jllar yfirferðar, að mér rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Oft ginu dimm og djúp gljúfur á aðra Jiönd, og sá hlaut að vera dauður, sem þar lcnti, en með því að feta vandlega i fótspor leiðsögumanns okkar, gekk okkur ferð- in ágætlega. „Við föritm Iángt fvrir áustan kastala Pieros,“ tók leið- sögumaður okkar til máls einu sinni. „Einn góðan veður- dag mun eg rífa þá byggingu (il grunna, því að Pietro hefir gert okkur margvislega bölvun. Já, við bætum smám sam- an í vopnabirgðir okkar — sverðum, sþjótum og bogum, unz að því kemur, að við höfum næg vopn. Þegar svo verð- ur komið, munum við jafna reikningana méð blóði og eldi. Menn nefna okkur ræningja, óþjóðalýð og illvirkja og ef til vill er það allt réttnefni. Við verðuni áð balda lif- inu í okkur og konum okkar með matbjörg —j- þangað til sá dagur rennur, gr við getuin komið fram h^fndum.*' Hann var fullur beiskju og hefndarhugar,| en það var ekki honuni að kenna, heldur þeini5 sem leikiðlliöfðu hann svona illa. Hann var með okkur allan daginii og næstu nótt, skildi ekki við okkur. fyrr en um hádegi næsta dag og sagði þá við okkur að endingu: „Þú og vinír þíiiir geta farið allra sinna ferða um f jöllin. Nefndu nafnið Tasso, en því er eg kallaður, og mun þér þá ekki verða mein gert. Þurfir þú einhvern timann á aðstoð minni að halda, þá skaltu einnig nefna nafn mitt og niuri þér þá verða fylgt á fund niinri. Eg stend við orð min.“ „Eg er þér þakklátur fyrir vinfengi þitt.“ „Sá dagur kann að renna, að þú hafir þörf fyrir það,“ sagði hann og hélt leiðar sinnar, en við Kristofer riðum út á þjóðveginn, seiji ekki var langt undan. Var þá skammt eftir til Trebbio, sem er rammgerr kastali i Mugello í San- ta Maria héráði. X. KAFLI. Umhverfis kastalann, þar sem Giovanni de Medisi bjó með öllu skylduliði sinu, var siki og lá vindubrú yfir það, en í nágrenni kasfalans vbru fjöll og skógar, sem gerðu hann mjög torsóttan f jandmönnum húsráðanda. A brúnni slóðu menn úr Svartstakkasveitunum vörð í einkennis- búningum sínum. Eg rcið þegar til varðmannanna, tjáði þeim nafn mitt og krafðist þess að vera leiddur fyrir foringjá þeirra. Var mér sagt að bíða, meðah einn varðriiannanna gckk irin í kaslalann og hvarf sjónum inínum. Kom hann von bráðar aftur og benti mér að koma með sér. Gerði eg það ög fvlgdi Kristofcr niér fasl eltir. i Við vorum leiddir fyrir iGioVanni lávarð, þar sem hánn sat malcindalega í hcrbergi með fáuin húsgögnum og lélc við tvo hunda simia.’Hann virli mig vandlega fyr- i'- sér þegar eg gekk til hans, svo áð eg var 'í vafa um, hvort hann mundi taka mér yel eða illa. „Hvert er erindi þitl lil Trebbio, Ser Englendinguí*?“ spurði liann siðan.. „Þörfin ræður ferðum mínuni og það, að eg átti eklci um annað að velja,“ svaraði eg. „Sú þöí-f liefir gert vart við sig mjög skyndilega," mælti hanií. „Herra minn, eg get ekki gert neina kröfu til þess, að þú veilir mér viðtöku eða sýnir mér gestrisni. Eg bélt hingað, af þvi að mér var sagt að gera það og af þvi, að eg vissi ekki, hvcrt eg ætti að fara ella. Eg harma, að eg skuli vera óvelkoininn og mun þvi halda leiðar minnar án tafar. Hann virti mig fyrir sér enn um hrið, án þess að verða blíðari á svip. „Þú ert þrákálfur,í‘ mælti liann síðan. „Það er bezt að þú segir mér allt af létta, áður cn eg býð þig velkominn.“ Eg vildi ekki lítillækka mig i eigin auguin með því að minna hann á greiða þann, sein eg liafði gcrt honum eða sanital okkar i Salviatihöllinni. Hinsvcgar gat eg um hið dularfulla bréf, fund niinn við Passerini kaidínála og sveininn Ippolilo og förina til klaustursins. „Aimalena-klaustrið,“ mælti hann liugsi. „Sendi abba- disin þig?“ „Eg sá hana aldrei. Eg er sendur hingað af konu, sem fer huldu höfði. Það var hún sem dulbjóst sem spálcerling og ginnti mig til að smygla bréfinu milli landa. Hermenn Wolseys kardínála reyndu að taka hana liöndum i tjaldi Iiennar á markáðnum, en hún komst til skógar, þar sem eg ralcsl á liana og dverginn og fór með þau lieim. Eg sá hana næst á götunni við Vecehio-höllina, þar sem liún sagði mér, að mcnn Passerinis væru að leita að mér en þeir tóku niig þá rétt á eftir. En áður en þeir handtóku mig, afhenti eg hcnni gripinn, sefii hún hafði fengið mér á Englandi. Hún var þá búin eins og sveinn, sem setlur hefir verið i læri bjá iðnmeistara. Enn rakst eg á hana i klaustrinu, en þá var hún hvorki eins og spákerling, elda- sbuslca né piltur, heldur rikulega birin sem tigin lcona. Það var liún, sem kom því ,í kring, að eg er hingað lcominn.“ „Eg liefi aldrei hcyrt ósennilegri sögu,“ mælti Giovanni. „Eg á bágt með að trúa þessu öllu sjálfur, herra,“ svar- aði eg. „Hvað gerðist frekar? Varla getur saga þjn verið á enda ? Eg sagði honum af kynnum okkar Kristofers við Piero Riario uppi til fjalla og hvernig Tasso hefði Iijálpað oklcur yfir fjöllin. „Þú ættir að vrlcja drápu um ævintýr þín,“ sagði Gió- Vanrii alvarlegur. „Hver er lcona þessi, stúlka eða norn, sem birtist í svo iriörgum gerfum?“ „Mér er það eitt kunnugt um hana, lávarður minn, að cg kalla hana Betsy.“ „Og hún sendi þig á minn furid. Hún hefir vafalaust ætl- að þér að koma einhverjuin boðum ,til min.“ „Engum, Iierra,“ sagði eg beisklega og var gr.aniur Betsy, en ekki honum. „Hún hefir komið illa fram við mig, varla talað við mig og sagl það eitl, að eg væri einungis verlcfæri hennar og ekki aðeins það, lieldur að eg væri KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptarina. — Sími 1710. PÓTAAÐGERÐASTOFA min, Bankastræti 11, hefir sima 2924. Emma Cortes. J4á mar löggiltur skjalþýðandi og dóm- túlkur í ensku. Hafnarstr. n (2. hœð). Stmi 4824. Annast allskonar þýðingar úr og á ensku. STÚLKA óskast i vist í sumarbú- stað á Þingvöllum. Uppl. i shna 1219. „MEKLA" fer frá Reykjavík kl. 20,00 í kvöld til Glasgow. Fárþég- ar þurfa að vera komir um borð kl. 19,00 og hafa þá lokið við að láta tollskoða farangur sinn. C & Suncugkii _ YARZAM — T'arzan flýtti sér a]lt livað af tók i En heima fyrir beið Jane, óþolin- Allt í cinu vaf athygli hennar vakin Allt í einu kom filsungi hlaupandi tit áttina til kofa síns. móð, vegna fjarveru hans. af lágu þruski. hennar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.