Vísir - 16.08.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 16.08.1949, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 16. ágúst 1949 v r s i r Er að læra persnesku núna, en hefir . ^ j Rabbað vlð Skúla Magnússon kennara, sem mun vera mesti tungumálamaður, íslenzkur. Ryamgard, 16. júlí. Klukkan átta í morgun lagði eg af stað frá Árósum lil Ityamgaard, sem er 30 km. norðaustan við Árósa. Eg vissi, að í Ryamgaard hjó islenzkur kennari, sem heilir Skúli og í nafnaskrá |>eirri. er eg liafði meðferðis, var hann skrifaður Magnús- son, Klukkan 9 kom lestin til Rvanigaard og cg spurði brautastíp'fsmann, livort hann kannaðist við Skúla Magnússon. Ja, liann er að drekka morgunkaffið sitt inu í veit- i ngáhúsi járnbrautarstöðv- arinnar, sagði brautarþjónn- onn og svo fylgdi hánn mér að dyruni veitingasalftrins, seni Skúli síít i. Eg.gekk til Skúta og ávarpaði h.ann á. is- lenzku. — Gjörðu svo vel og fáðu þér sæti, sagði Skúli. — Má ekki hjóða þér kaffibolla? Eg þáði kaffið og samræð- ur hófust þegar. Snuddaði í öllum Evrópumálum. Áður eu cg fór frá Arósum lmfði Liu'us líinarsson pró- fessor sagt mér, að Sk úji væri afburðft málamaður, Eg lét þvi taliðherast að málpm <»g kom ekki að tómi|in kofun- mn, Tíversu gamall varst þú er þú fórst að heiman? Eg var sex ára. Heim aftur kom eg 16 ára að aldri og lauk stúdenlsprófi við Latiniiskólann 18 ára, sigldi slrax að afloknu prófi og sið- an hefi eg ekki komið heim. Eg hefi þannig verið átla ár á tslandi alls, cn 62 í Dan- mörku og öðrum löndum. Hvernig hefurðu farið að því að.halda islenzkunni hreinni og fágaðri í Óíl þessi ár, án þess að umgangast ís- lendinga svo heitið geti? Eg hefi lesið margar ís- lenzkar hækur og oft upphát t þótt eg væri sjálfur eini á- hevrandinn. Síðan cg hætti að kenna hefi eg fengist dá- litið við að þýða úr islenzku á dön.sku. Hversu mörg mál kanntú? Eg hefi snuddað eitthvað i flestum Evrópumálum en eins og slendur er eg að læ.ra l>ersnesku. Það er fróðlegt að atliuga, livaða orð rússnesk- an hefir fengið úr persnesku. A þann tiátt má t. d. sanna að persnesk menning er eldri eu rússnesk eins og vitað var áður. Illjéðfrieðinám og tungumálakennsla.. Við höfðum nii lokið kaffi- drvkkjunni og. Jöbbuðum hcim til Skúla. Á horðipu i vinnustofunni lá kennsluhók i pcrsnesku og ýmsar at- hugasemdir, sem Skéili haf.ði skrifað. Skiili vísaði mér til sietis og eg fór að rekja úr honurn rúmlega 70 ára gamlar gariv ir. Hvar ert |>ú fæddur? •—Á Grauaslöðum i Köldu-, kinn,- ]>. 6. ’september 1878. ’ Prestimmj, seúi skrifaði skírnarvottorðið mitt, mun hafa þótt gotl í slaupimi, því að á þvi stendUr, áð eg sé fæddur 30. sept. en það er rangt. Móðir mín var Hóliu- fríður Pétursdóttir, dótlir Péturs í Reykjahlíð við Mý- j vatn, merkis bónda ökl-1 ungsins, sem kalhiður var. Faðir minn liét B.jöni, sonur sr. Magniisar Jónssonar á Grenjaðarstað. Pabbi dó þegar eg var. þriggja ára og ftultist þáj móðir niin að Reykjahlið til afá niins en síðar að tvátfa- strönd. Árið 1884 eða þegar eg var sex ára gamall té>k föðurbróðir minn, Jón Björnsson kaiipmaður í Kauþmannaliöfn, mig i fóst- ur og hjá honum ójst eg upp til sextán ara aldurs. — Varstu þá ekki fariim að gleyiua islenzkunni? —- Ekki talmálinu, en eg kirnni sania sgiii ekkert i ril- máti ei’ eg kom í ó. bckk, Latínuskölans. Eg varð því að skrifa marga aukastíla til þess að ná valdi á rifaðri ís- lenzku og það tókst. Eins og aðrir íslénzkir slúdentar fékk eg Garðsstyrk og lióf nám við Hafnarliá- sköla liaustið 1896. Aðal- ftámsgrein mín var þýzka en franska og latíiia aukanáms- ^ greinar. Um sania leyti hóf eg rússneskunám. — Þú hefir þá lcsið undir magisterspréjf ? Já, en egjauk þvi aldrei. Vegna fjárhagslcgra örðug- leika varð eg að tiætla liá- skólanámi en eg hefi aldrei liælt að læra og eg geri það eléki, meðan mér endist líf og heilsa. Illjóðfræðin liefir alltaf verið augasteinninn miún og eg fer naumast að syíkja tiana á gamals altlri. Hófstu kennshi strax er þú liættir háskólanámi? — Nei, i tvö ár vami eg að þýðingu verzhuiarbréía en svo leiddist mér það andleys- isstarf svo eg gerðist gagn- fræðaskólakennari á Fjóni og kenndi ensku, Jiýzku og frönsku. Var eg síðan tungu- niálakennari við gagnfneða- skólá til 1943, Jri veiktist cg og hélt að mi væri starfs- kröftum minuni lokið, svo eg haqtti að kenna. Ef ]>essi veikindi hefðú ekki komið hefði eg kemit til sjptiigs. Eg varð fljótlega alheill heilsu á ný og get, vel gengið inilu vegar hvildar.lausl án þess að mæðast. — Þú hefir sennilega ekki reykt neitt að ráði, fyrst þú mæðist ekki? ■ ^ —- Jii, eg fé>r að reykja vindil mcð kaffinu mínu J>eg- ar eg var 12 ára og hefi liald- ið þyí síðan. — En J)ú hefir verið biiut- indismaður á vin? — Nei, eg fór að dretdva eilt vínstaup á «iag, þegar eg var 18 ára og liélt þvi áfram nieðan staupið Uostaði ekki neina 5 aura. Nii koslar hehn- ingi minna vihstaup kr. 1.50, svo eg neila. mér um J>að. Sagði Dönuni frá íslandi. Hefurðu'ekki álltaf sagt némendum þínum eitthvað um íslaiid? .Iii. |>að iu'íi eg íevinlega gert. En crfitt er að segja um áhugann. Þegar kennari er vimir nemendanna hJiistti þeir iiHÍghmarlaust og með ánægjusvip á allt sem haim segir þeim, jafnyel þótt þeir hafi ekki heinan áþuga fyrir þvi. Ýfirleitt vita llanir ekk- crt um íslaiul, en mér hefir a. m. k. tekizt að kenna nem-< endum minúm, að við Islend- ingar erum ekki Skrælingjar. Þefir liefir ferðast um velflest lönd Evrópu ? Já, eg er búinp að flækj- ast meira og minua .um flesl Jæirra. Ein fyrsta ferðin mín var 1897, en þá fór eg ásamt Árna heitmmi Þorvaldssyni meiiiitaskéilaki'iiuara iil Tirol og Austurrikis. Löhhuðum við i mánaðarlima urn Alpa- fjöllin og Tirol. Þéi hef.ir hka . verið i Rússlandi? Já. þrisvar siniuim. Geturðu þcnt á nokkurn nmn i lyndisciiikuiium Sláya og Gcrmana? -r- Mér finnast Slavarnir ekki eins „ferkantaðir‘‘ og Germanar. Réfssar cru í. d. vfirleilt alúðlegri cn Þjé>ð- verjar en ]>eir eru líka liarð- ari í Jiorn að laka ef í |>að fer. Rússar eru geslrisivir og örlálir. Eigi RúSsj skikting i vasanuin lætur hann aldrei geslinn borga neitt ef þeir fara inn á veitingahús sam- an. Þjóðverjinn segir: Hver borgar fyrir sig. Óstundvisi er eitt af einkennum Rússa. Ef Rússi segir: Eg kcm kl. 5, er hann vís til að koma kl. 7. Þjóðverjinn kemur alltaf. á minútunni ef þess er nokkur koslur. Vita Riissar mikið uin aðrar þjóðir? Rókstaflega ekki neitt. Hugarheimur Riissans rimia.r ekkert neina Rússland, en J>að er líJcn stéirt og skal eg scgja þcr éitt dsémi, sein sýn- ir J>að, . Rijssi spurði , mig, hvaðan eg væri. Eg sagðist vera frá Islapdi, Þá sagði Rússinn: Skrattinn muni öll héruð Rússlauds. Fannst J>ér eklyi erfitt að læra i-ússnösku ? i :— Ekki svo mjög, Mál- stofninn er sá sami og í ger- inönsku málunum. Það er miklu erfiðara að læra finnsku og ungversku einkum finnst mér finnskan sntiiii. \ Finnskan er hrottalegl mál. I — Hvað veldur Jri, að finnska er svo erfitt mál? Það er af þvi. að liún er svo blönduð öðruni málum,; einkuru sænsku og rússnesku, en Jiar eð Finnar geta ekki sagt tvo samhljóða ígipphafi orðs dylur finnski hjúpur- inn oft vandlega erlenda upp- runann. Eg held, að illmögu- ! legt sé að læra fimisku lil hlítar, vegna J>ess að sam- stöfulengdin þarf að vera svö nálívæm, Jxitt áherzla sé aLlt- af á fvrsta atkvæði. . — Manstu ekki eflir ein- hveJTÍ fiunskri setiiingn, sem sýnir málblöndunina ? • Jéi, liériia er ein, segir Skúli og sýnir mér Jiessa setningu. Pórin papþilan apuþapin papuþata kiehuii ja kvohuu. Þetta þýðir: Rjarnarliorgar- presíselurs aðstoða rpres ts hauiiapotlur vellúr og sýður. j Porin er eignarfall af Pori. si'in er afbötam úr sænska orðinu Björneborg. Pappilan, n er eignarfallsending er afbökun úr rússneska orð- inu pop, sem þýðir prestur og skylt islenzka orðinu pabha. . Apu er upprunaleg finnska og þýðir hjálp; apupapin verður J>ví hjálpar- prestur. Papu sem þýðir baun er tekið úr rússneskii — er ..hol>“ ]>ar #pa(a er pottur. Er sænska orðið pott. á íslenzku: pollur. Papupala er ]>ví baiinapoltur. Kiehuu ja kuohuu eru upprunales; finnsk orð. Magyarorsgág. Lngverska er finnskl m:’1 aii Finnar skilja l»ó ekkerl i því niáli, en ]>eir heyra sainf á hrynjandamim, að' um skylt liiál er að ræða. - Hvað heitir Ungverja taud á ungversku? Það lieili r Magyarors ' ■ og þjpðiji Magyar (franiborið modjor). Ungverjar eru und- I arlegt sainbland af frostí og j funa. Laiidið var hyggt Slöv- um þegar Magyar rudítust inn í það mn likt leýti ag ísland bvggðist og blönduðust fruin- byggjurumi. Menning þjóð- arinnar kom vestan að og er því keimljk þeirri þýzku. Á stepþunum eru hcstar og kýr i Jfúsundatali. Þar er lieimur ungverskra csikös og gúlyas. Csikös er hestasveinn- inn, en gulyas kiiasmalinn. Af orðinu gúlyas cr prðið gullasch komið, sem þýðir kjöt soðið méð ínikhuii ung- verskum pipar. I Rúmepíu í bíenúip Cluj —• sá eg smekklegan jurtagarð, er vár sem Rúm- eníukoj t og sýnrli greinilega hvaða jurtjr uxu i hvcrjuni lduta Jandsins. Forstjóri jurtagarðsins kvaðst eiga safn, scm eg myndi ckki bii- ast við að sjá í Rúmeníu. Safn J>að, scm forstjórinn ýnfpraði á var íslenzkt jurtasafn og fylgdi því jurtafræði dr. Hélga Pjeturs. Rúmeni hafði safnáð þessiun jurtuni heima á íslandi 1922 eða '23 og haf ði hahn einnig skrifað bók um Islandsveru sina. lig var í Rúmeniu 1925. Uppfinningaþjóðir. —- Hvernig hefir þér faliið við Þjóðverja? i —- Hafi eg verið með ein- um Þjóðverja hefir mér fall- ið vel við hann, en ef tveir eða fleiri Þjóðverjar kbnia saman eru þeir strax orðnir stækir nationalistar, sem eigna sér allt gott sem Inigsað liefir verið og gert í þessuni heimi. Þessa barnalegu meU orðíigirnd Þjóðverja hafa Rússar mi erft, enda er nú svo korgið, að Rússar eigna sér velflestar uppfinningar sem gerðar liafa verið til þessa dags. Ef eg nian rétt tclja þeír sig jafnvel liafa búið til tungl- ið endur fyrir löngu. 666. —- Þú sagðir áðan að ]>ú hefðir fengizt \ið þýðingar, hefirðu aldrei. þýtt éir réiss- nesku ? Jú, eg }>ýddi Bjesi eftir Dostojevski á dönsku 1918. Rjesi þýðir „DjöflarnÍBÍ4 pg er bókin spádómur um bolsi- vikkabvltinguna. Bókin liefst á tilvitnún i bibliuna er Ivrist- ur rak djöftana út úr svínun- um. í sambandi við J>essa bók kom talan 666 oft fyrir. Ó- argadýrið í Opinber.unarbé>k- inm’. er néimer 666. Bókin er 666 blaðsíður og eg fékk 666 krémur fyrir að þýða, liana. ILpfirðu nokkurntíma l>ýtl kvæði? Nei, að niín.u áiili ætti aldrei að J>ýða kva'ði. Bún- inguriim er svo mikils virði í kvæðum og hann fer i lnind- ana í velflestuni J>ýðingum. • Við eigum ekki að aðgreina Norður- tandaþjóðir. Þú hefir vjtaniega ferð- ast um öll Norðurlönd? Já, oft og mörgum sinn- uin. — Finn þér miliill miinur á Norðurlandaþjóðum ? j —- AS minu álityeigupi við

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.