Vísir - 16.08.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 16.08.1949, Blaðsíða 2
Þriðjudagimi 16. ágúst 1949 V I S I B ÞriöjucTagur, ( Rvk. s. 1, laugxirdagi írá Kaúp- i4»i.ágú$Vi'br 228;1 (lag'.uryárs-^ 'ujcUirtahöfil: Ðett,iíoss: kom. tilj Rvk. 11. ág'.ús). frá Leith. FjalP foss er í Rvk. Goðafoss kom til' New York 7. ágúst; fer þaöan væntanlegk 15. ágúst til Rvk. Lagarfoss fór írá Véstm.eyjum 12. ágúst til Hamborgar, Ant- werpen og' Rotterdam. Selfoss kom til Rvk. á sunnudag frá Leith. Tröllafoss kom til Rvk. 9. ágúst frá New York. Vatna- jökull kóm til London á laug- ardag frá Vestm.eyjum. Ríkisskip : Hekla fer frá Rvk. kl. 20 í kvöld til Glasgow. Esja fer frá Rvk. annað kvöld aust- ur um land til Siglufjaröar. Herðubreiö er á AustfjörSum á suöurleið. Skjaldbreiö er á Ak- urevri. Þvrill er í Rvk. Skip Einapssonar (ífe Zoéga : Foldin er í Anísterdam. Linge- istroqm er á le-ítá^til Amsterdam ’frá FáéreyjunL ' ‘í . 'i'“ Sjávarföll. Árdegisflóð "klr 10—12.-' — Síödegisflóö kl. 23.10. i Ljósatími bifreiða og annarra öku- tækja er frá kl. -21.35—3.40. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni, simi 5030. Nætur- vörður er i Revkjavikur Ápó- teki; sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill; sími 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga og ^Listudaga kl. o ^ -_\ c Vi s &■' % £ h ú - Veðrið: Lægðirnar við suðaustur- strönd lansins og á vestanverðu Grænlandshaíi eru aö inestu eyddar. Um 1700 klimetra suð- (,] Vestm.eyja (2 feröir), ísa- vestur i liafi er lægð, er hreyfist fjarðar (2 ’ferðir). Akurevrar. í NNA og fer dýpkandi. j Siglufjaröar. Hólmavikur. Horfur: Hægviöri, sunis í dag er áætlaö aö fljúga til: staðar skúrir. en bjart.á milli í | Vestm.evja 1 2 ferðir), ísafjarö- ar, Akureyrar og Patreksfjarö- Hans Hedtöft fofsæfisráöherra i / Ut at endurkjori yðar, herra 'fórseti, færi eg yður innilegar li'amingju- og alúöaróskir til yöar sjálfs og íslenzku þjóöar- innar. Ktfjjunw cjetið nuín Jiases. Ver&a Bandaríkjamenn tryggðir frá vöggu til tJr 11. S. fNfews World Report. Tuman forseli hefif þingi U.S.A. frumvarp til laga um almaHnatryggingar. Ef það verðtir samþykkt má segja, að um byltingtu-sé að Kalkútta (UP). — Hér eru' ræða í • tryggingamálum Bandaríkjanna. Flugið. Loftleiöir. f gær flogiö dag. Þykknar sennilega upp meö vaxandi suöaustanátt í nótt. M.s. Katla er á leiö frá Siglufiröi Reykjavíkur. til Frjáls verzlun, fj. hefti 1949, er komiö út og flytur m. a. þetta efni: Alþjóö- legi viöski])tasamvinna, viötal viö Carl Olsen. stórkaupm., Ævintýriö um Símon Patínó, merkisdágur kaupsýslumanriá, Skörð fyrir skildi, verzlunin við útlönd. verzlunartiöindi, Smá- saga, Vegná barnanna, innan- búöar og utan og margt fleira. Margar níyndir eru í blaöinu og er það hiö vaftdaðasta. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til ar. A morgun er áætlaö aö fljúga til; Vestm.eyja (2 feröir). ísa- farðar, Akureyrar, Siglufjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Fag- urhólsmýrar. Hekla fór í morgun kl. 8 til K.hafnar; væntanleg aftur kl. 17 á morgun. Geysir er væntanlegur i dag frá New York. Sextugsafmæli á í dag Hildur Magnúsaóttir frá Kollsvík j Baröastrándar- sýslu. Er hún stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Bragagötu 16. I í tilefni af embættistökunni seta Islands þetta barst for- skeyti frá uppi háværar raddir urn að gefa Andaman-eyjum nýtt Löggjöf þessi myndi nafn, kalla þær Subhas-eyjar. tryggja.alla íbúa U.S.A. gegn Er hið nýja naín dregið af t veikindum, örkumlum, at- nafni Subhas Sandra Bose, vinnuleysi, ellihrörnun og foringja indverskra frelsis- al,k þess yrði útfúrarkostn- hersins, sem barðist með aðurinn greiddur. Japönum í striðinu. Anda-. sámþykki þingið frumvarp man-eyjarijar voru ,.|>etta, yrðii útgjöldin, scm af indvéi-ska IafrdssvséáiS, *eni því ldddu úrið 1955, tólf Japanir afhentu Subhas^milljarðar dollara ú úri. Þú fær» cru,homun greidd úrs- Boseog her hans, er þeir þyrfti Bandaríkjamaður að íaun alla-æfi.- =■-' -• grciða 11% af launum| Til þessarar greinar trygg- sínum, sem iðgjald til trygg- inganna, eru teknar 24 doll- ingasjóðsins. En iðgjöldin arar af iðgjaldinu. munu ekki hrökkva til að, Nú sem stendur eru að- • I ktandast þær greiðslur, sem eins- í þrem ríkjum U.S.A. sent útgjöld verður að greiða í tryggingasjóðinn 240 dollara ú ári. Af þessári upphæð horgar vinnuveitandinn helming. Barnið er undir cftirliti læknis. Veikist jiað, eða verði fyrir slysi, fær jjað ókeypis læknishjúlp og sjúkrahúsvisl. Þurfí j>að gleraugu eru jiau greidd. Þú er manni, sem greiðir iðgjald af 4800 doll- uruni borgaðir 45 dóllarar ú viku r. í 26 vikur, ef hann verðúr i bili óvinnufær. —i Verði hann algerlega óvinnu- höfðu unnið klasann. Bretar töldu Bose svikara. Hergagnasending- ar til Evrópu. Einkaskeyti frú UP, AVasBingtón í gær. Utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna skýrði frá því í dag, að alls hafi hergögn verið seld efíir stríð fyrir46.370.000 doilara til landa í Evrópu. Meðal landa þeirra, sem fengið hafa hergögn keypt í Bandárikjunum eru Norður- lönd og löndin við austanvert Miðjarðarhaf. Auk þess hafa hcrgögn fyrir 383.411.000 dollara verið send lil Tyrk- lands og Grikklands sam- kvæmt sérstökum lieimild- arlögum. um yrði að ræða. Giftur maður með 4800 greiddir þvílíkir styrkir. Ef maðnr verður atvinnu- dollara tekjur á ári þarf að laus, hvort sem það stafar greiða 264 dóllara iðgjald og' af j>ví að honum sé sagt upp, vinnuveitandinn jafnliáajeða hann gengur úr vinn- upphæð. Gjaldið verður þá unni, fær hann styrk uft 26 528 dollarar. Hvað fær rhaðurinn fyrir ]>essa peninga? svo Til gagns og gamans • Htier crti þetta? 20. Sém þöglif gestir gangi, i guðshúss vígöan kór, svo fellur meö fjálgleik til jarðar, hinn fyrsti vetrarsnjór. Höfundur vísu nr. 19 er: Jónas Guölaugsson. Ut VíAi fyrir átuyn. 35 Heklumynd. Nýtt, litprentað bréfspjald, meö mynd af Heklu, hefir Carl Kúchler meístari nýlega gefiö út. Dóttir lians, Magdalena, seín feröa'öist hér i íyrra, fótgangandi írá Revkja- Héklu eftír málverki þýzkrar stúlku, seiu, cins qg hún sjálf segir, elskar ísland eins heitt og faöir hennar, nafnkunni ís- landsvinurinn. — Bréfspjaldiö fæst hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar i Rvk. og hjá öllum bóksölum tim allt landiö. Þá var skýrt frá því i bæjar- fréttum, aö blíöviöri niikið væri á.Akureyri, 26 stiga liiti i forsælú og mokíiskirí. HrcAAcfáta hr. 828 Kostnaður við fæðingar. Þegar bari) fæðist er greiddur alluri kostnaður, sem af því leiðir. Og mú segja að trygging barnsins byrji jiegar í móðurlífi, j>ar vikna skeið; Einhleypur mað- ur fær 30 dollara ú viku, en kvæntur maður 45 dollara. Á þessu tímabili er leyfilegt að neita atvinnutilboði ef vinna, sem í boði er, er ekki við hæfi mannsins. Af iðgjöldum er úætlað, að 36 dollarar ú mann, renni til atvinnuleysistrygginga. Sé sem hin vanfæra kona þetta borið saman við núver- fær ókeypis læknisskoðun, sjúkrahúsvist og lyf á með andi ústand í atvinnuleysis- tiyggingum, sem að öllu leýti naiki an hún gengur með barnið, eru 8reidd aí vinnuveitend- um, er ólíku saman að jafna. Atvinnuleysistryggingar í U.S.A. eru mjög ójafnar. A8- eins í fimm ríkjum nú j>ær 25 dollurum ú viku. I fest- um ríkjanna er upphæðin h. u. I>. 20 dollara ú viku til manns,' sem hefir 4800 Frh. á 6. síðu. éf með þarf. Þegar konan fæðir, fær hun ókeypis vist á fæðingar- stofnun, og þurfi hún hjúlp eftir heimkomuna, fær hún hana greidda. Ef barnið veik- ist fær jiað ókeypis læknis- hjúlp og sjúkrahúsvist. Til þess að siandast þessi Ættarnöfn eru fá meö Brazi- lítibúuin, en þeir sem eru af þortúgölsk'um sfofni nota sani- an riöfn beggja foreldra sinna og raöa .þeim eftir vtld. Nóta þeir því stundum fjogur nöfn, en þaö er skírnarnatii þeirra vík til Þingvalla, Geýsis og . séjn er kunnugast og mest not- Héklu og heim aftur til Rvk.,' að -og. áögreinir þá fný.öörum hefir málaö þessa Heklumynd; (líkt og hér). Eru því skírnar- frá Fellsmúla á Landi, og er nöfn alltaf sett I simabækurnar j>aðan bezta útsýni til Hekltt. Brazilíu ásamt með síðari Munu margir hafa gaman af aö nöfnunum, einnig í spjaldskrár eiga þetta fagra bréfspjald af stjórnarvaldanna. Lárétt: i Fallegt, 5 ljós, 7 farigamark, 9 líffæri, 11 virö- ing, 13 sjór,. 14 steintegund, 16 sam'hljóðar, 17 farvegur, 19 borir. Lóörétt: 1 Sjómann, 2 skáld, 3 hár, 4 kyrrir, 6 steintegund, 8 gengi, 10 grænmeti, 12 karl- dýr„ ij. vökvi, 18 uppha.fsstafir. ; Lausn á krossgátu n,r. 827; : ’Lárétt : 1 Hyskiö, ,^ son, 7 F.T., 9 takk, n rós, 13 rok, 14 unir, 16 La, 17 læk, 19 geilar. Lóörétt: 1 Höfrung, 2 S.S., 3 kot, 4 inar, 6 okkar, 8 tón, 10 kol, 12 sili, 15 ræl, 18 K.A. Okkar beztu þakkir fyrir auésýnda sam- úð við fráfaJI og jarðarför Ingu Ðagmar Halldórsdóttur og Þóiðaz ásgeirs Valdimarsscsnar. Fyrir Könd aðstandenda, Vaidimar Þórðarson, Kirkjusandi. Þökkum innilega auðsýnaa samúS og vináttu viS andlát og jarðarför, Soifíu lónínu Bjarnadóttur. Vandamenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.