Vísir - 16.08.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 16.08.1949, Blaðsíða 4
4 v i a i m Þriðjudaginn 1C. ágúst 194Í) WXSXR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLADADTGÁFAN VISIR H/F, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. ! sveit og bæ. 107 skip af 190 hafa fengið yfir 500 mál og tunnur. Helgi Helgason frá Eyjyni aflahæsta skip flotans. plest l>löð lándsins og margar málpípur stjórnmálaflokk- * anna ala þungar áliyggjur í brjósti, vegna framtíðar landbúnaðarins. Béttilega er vakin á því atliygli, að fólki fari fækkaxidl í sveitum, en einstaka sihnum bregður þó fyrir, að vikið er að því, að sízt hafi dregið i'ir fi*amleiðslu | landbúnaðarafurða síðustu árin. Jafnhliða því, sem fólk- inu fækkar eykst fi'amleiðslan, en auk Jxess hafa alhliða framfarir aldrei i*eynzt meiri í sveitum en síðustu árin, sumpart fyrir opinberar aðgerðir, en aðallega, vegna dugn- aðar og framtaks bænclastéttarinnar. öll þvælan um eyðingu sveitanna, svo að liggi við landauðn, — virðist vera á litlum skilningi byggð. Rétt e.r það að vísu, að í afskekktustu héruðunum, svo sem á Hornströnduin, Langanesi og öðrum útkjálkum, fei* fólk- inu stöðugt fækkandi, þannig, að flestir bæirnir hafa þeg- ar lagzt i eyði. Að fúlksfækkun kveður ekki verulega í sveitum, á öðruni stöðum en liinum afskekktustu, og í sumúm sýslum landsins hefur fólki frekar ljölgað, en þó einkum, ef sýslurnar liggja vel við markaði, svo sem ger- ist hér austan fjalls. Framtíð landbúnaðarins lilýtur öðru frekar að byggj- ast á innlendum markaði, cn um verulegan útflutning get- ur tæpast orðið að ræða á landbúnaðarafurÖum. Til þess er framleiðslukostnaðurinn hér á landi of liár, þannig að við stöndum höllum fæti í samkeppni við aðrar þjóðir, sem lítt þurfa fyrir framleiðslu sinni að liafa, vegna mildrar veðráttu og landgæða. Af þessu lciðir, að islenzkur sveita-J búskapur hlýtur að eflast i grennd við kaupstáðina, þar sem markaðurinn er svo að segja við hendina, en hinsveg-, ar getur hann lagst niður með öllu, þar sem slík skilyrði cru ekki fyrir hendi. Sem dæmi þessa mætti nefna Horn-J strendur. Bæirnir eru þar afskekktir og rauuar algjörlega^ cinangraðír. Víða er þaðan ekki öðrum fært að ve’tri, en fuglinum fljúgandi, og erliðleikar miklir á öllum sviðum. Nokkra landkosti hafa slík byggðalög, sein tæpast ér um að ræða á öðrum stöðum, en þeir vega ekki upp á móti einangruninni, enda má auðveldlega nýta slílc gæði, án þess að um fasta búsetu sé að ncða í nágrenninu. Stjórnmálaflokkarnir hafa stært sig af þeirri viðleitni, að fjárstraumi hafi verið beint til sveitanna í því augna- miði, að lialda fólkinu þar kyrru. Sii viðleitni hefur engan árangur borið. Fójkið hefur haft vit fyrir stjórnmála- mönnunum. Það hefur séð fánýti þeírrar lífsharáttu, sem háð er í algjörri einangrun, og það hefur skiljð, að þörf se annarsstaðar fyrir afköst þess, jafnframt því, sem það getur tryggt öryggi sitt og sinna betur í fjölmenni en fá-1 sinni. I fyrstu liggur leið þeirra mannj, sem úr sveitum fiýtjast til kaupstaðanna, en er frá líður og getan eykst, reisa ýmsir þessir menn bú á heppilegri stöðum, þar sem cinhver von er um viðunandi afkomu. Mesta liciinska, sem stjórnmálaflokkarnir geta gerzt sekir um, er að sóa fé i uppbyggingu afskekktustu byggðarlaga, sem Jvrir- fram er vitað, að hljóta að leggjast í auðn. Sómasamlegar byggingar cru á ýmsuin cyðibýlunum, sem byggðar hafa verið mcð opinberum styrkjum eða öðrum fyrirgreiðslum, cn góða.r hyggingar halda fólkinu ekki kyrru í algjörri cinangrun. Hér er nú hafið nýtt landnám, sem beinist í rétta átt. Þar sem skilyrði eru talin bezt, hefUr verið efnt til ný- ljýlastofnunar, sem virðist munu gefast vel á ýmsum stöð- um, og þá ekki sízt á Suðuriandsundirlendinu. Það eitt verðm* að varast að láta landnemunum of lítið land í té, svo sem gert liefur verið til skamms tíma á Norðurlönd- um. Smábýlin þar hafa flest lagst niður, en um leið og land- rýmið hefur verið stækkað, gefst búskapuríim betur. Met- ingurinn milli bæja og sveita um fjárfestingu, seq} nokkuð hefur orðið vart upp á síðkastið, á engan rétt á sér, ef ætlunin er að spyrna gegn eðlilegri þróun, svo sem ýms sólarmerki virðast benda til. Fólkið sjálft í sveit og í borg mun finna, livað því hentar, en sveitirnar munu í framtiðinni byggjast úl frá bæjunum. S. i. laugardagskvöld var aflahæsta skip síldveiðiflot- ans Helgf Helgaso n frá Vest- mannaeyjum. Nam afli hans 3614 mál og tn. Samkvæmt skýrslu Fiskifé- lags.íslands liam Iieijdarsíhl- araflinn s. 1. laugardagskvöld 1668.669 hektólitrar, en að sjálfsögðu liefir talsvert'bætzt við siðan og mun liann nit vera nokkuð á 3já hundrað þús. hl. llér á cftir fer svr síldveiðiskýrsla Fiskifélags- ins: Siðastl. laugardag á mið- nælti höfðu skip þau, sem tal- in eru í skrá þessari, fengið þennan afla (mál og tunnur samaidagl). Mál og Botnvörpuskip: tunhur: Tivggvi gamli. Rvik 1252 önnur gufuskip: Alden, Dalvík 948f Armann, Reykjavik .6(fi' Bjarki, Akureyri 601 Ól. Bjarnason., Alcran. 2382 Sigríðiir, Grundarf. 1263 Mótorskip: Aðalbjörg, Akranesi 953 Ág, Þórarinss, Stykkish. 1 108 Álsey, Vestmannaeyj um 2126 Andvari, Reykjavik 1 100 Arnarnes, ísafirði 718 Ársæll Sig.. Njarðv. 2055 Ásgeir, Reykjaók 831 Asþór, Sevðisfirði 578 Auður, Akurevri 1253 Bjargþór, Grindavíic 552 Bjarmi, Dalvik 911 Bjarnarnes, Hafnarfirði 1112 Bjarni jólafss.. Keflavík 519 Björg, Eskifirði 798 Rjörgvin, Dalvik 561 Rjörgvin, KefÍavik 1091 Björn Jónsson, Rvik 2120 Dagnr, Reykjavík 1006 | Einar Ilálfdáns, Rol.v ík 1511 | Einar Þveraúng. Ólafsf. 588 i Eldev, Hrísev 560 Erlingiir II., Vestm. 1204 Fagrikjettur, Hafnarf. 2901 l'annev, Reykjavík 566 Fiskiklettur, Hafnarf. 801 Flosi. Bolungarvik 656 Frevfaxi, NeSkaupstað 1313 Goðaborg, Neskaupstað 538; Guðbjörg, flafnarfirði 923 Guðni. Þorlákur, Rvik 2025 Gunnbjöru, ísafirði 627 Gylfi, Rauðavik. 1031 Ilafbjörg. Hafnarf. 515 Hagbarður, Húsavik 517 Hannes Hafstein, Dalvik 528 Helga, Rcykjavik 3239 Helgi, Vestmannaeyjum 689 Helgi Hélgas;. V.m.eyj. 3614 Hólmaborg, Eskifirði 1074 Hrönn, Raufarhöfn 547 Hrönn, Sandgerði 686 Hugrún. Bolnngaryík 1216 Hvanney, Borgarfirði 615 lllugi, Hafnarfirði 1721 Ingólfur Arnarson, Rvik 1231 Ingvar Guðjónss, Akure. 2645 ísbjörn, ísafirði 1298 .Tón Guðimmdss, Keflav. 818 Jón Magmiss., Hafnarf. 576 Jón Valgeir, Súðavik 730 Kári Sölmundars., Rvik 962 Kcflvíkmgur, Keflavík 1617 Keilir, Akranesi 761 Kristján, Akureyri 581 Marz, Reykjavík 1781 Muggur, Vestm.eyjum 662 Mummi II., Garði 556 Muninn II., Sandgerði 617 Narfi, Akureyri 1266 Njörður, Akureyri 1321 Ólafur Maguúss., Keflav. 519 Ól. Magmiss., Akran. 1069 Olivctte, Siykkish. 779 Otur, Reykjavik 756 Pálmai', Seyðisf. 1011 Pétur Jónsspn, Hijsay. 870 Pólsljarnan, Dalvík 3097 Rifsnes, Reykjavík 771 Runólfur, Grundarf. 511 Sigllines, Siglufirðí 749 Sigrún, Akranesi 594 Sigurður, Siglufirði 2567 Skaflfellingur, Vestm.e. 1239 Skéggi, Reykjavík 1501 iSkíði, Reykjavik Skjöldur, Siglufirði Skrúður, Fáskrúðsfirði Smári, Húsavik Snæfell, Akureyrj Snæfugl, Reyðarfirði S tef n ir, Hafnarfirði Siteinunn Gamla, Kelfíiv. Stígandi, Ólafsfirði íSt jarnan, Reykjavík Súlan, Akureyri Svanur, Akranesi Sædis, Akureyri Sæfinnur, Atnreyri Særún, Siglufirði Sævaldur, Óláfsfirði Valþór; Seyðisfirði Víðir, Eskifirði á'iktoria, Reykjavík Vísir, Kefla\ák \ron, Grenivili Von II., Vestrn.eyjar yörður, Grenivík Þorsteinn, Dahnk Þráinn, Neskaupstað Þristm*, Reykjavik 74 j Ægir, Grindavik 1314 1513 678 2051 2460 1798 816 1193 1831 1404 836 1013 1112 632 1178 1000 1513 2543 588 855 617 536 1051 871 1366 711 1648 Skipasmíðar fara í vöxt. London (UP) — Skipa- srníðar fóni aðeins í vöxt á öðrum fjórðungi þessa árs. Þó minnkuðu skipasmíðar lítillega hér á landi á þessu tímahili, en Bretland. og Norður-Irland eru sámt inestu skipasmiðalönd heiins. í lok júuí var í smíðum í öllum heiminuni að Rúss- iandi og Þýzkálandi fá.töld- um skipastóll, sem uam 4,446 þús. smál., eu var í marzlok 4,355 jjús, smál. 1 Bretlandi og N.-írlandi var verið að smíða skip, sem voru rúmlega tvær miJlj, smálesta. I Bandaríkjunum voiii skip í smíðum, sem námji nærri 595 þús. smál,, en næst konui Frakkland, IIolland. Svíjjjóð, Italía og Danmörk. Alls voru 1070 skip í smíð- um, þar af sex skip, sem voru milli 20 og 30 þús. sntál. hvert. ♦ BERGMAL ♦ Það er engin furða, þó að oft sé erfitt að* ná í menn í síma um helgar þessa dag- ana. Þessi einmuna blíða, sem við Reykvíkingar lifum nú í miðjum ágústmánuði, er sannarlega þess eðlis, að menn eru ekki inni við leng- ur en brýn nauðsyn krefur. lin þeir, sem einhverra hluta vegna, verða aö vera í Ijænum, hafa oft og eiiiatt nóg að dunda, og þaö er hreint ekki svo há- bölvað að vera i Reykjavík 'um helgar i góðu veöri, sér í lagi, ef túnbletiur er i greniHlinni, eða garðhotá. Og J)á em tóm- Stundavinnumenuirnir atliafria- satnir þessa dagana. í fyrradag mátti víöa sjá hfcimilisféður í hörku-vimm úti vifi í Hlíðun- um. Á einum stað sá eg tvó menn klungrast uppi á háu húsjjaki og háru |>eir rauða málningu á jjakið. enn eiu við- leitnin til |>ess að fegrá sin eig- in htbýli hið ytra og bæinn um leið. Þar skainmt frá vann.tiiað- ttr kappsamlega afi þvi afi tnála ííirfiintruna krineum húsiö sitt. Þá gat að líta feitlaginn mann en röskan, bera ofan að mitti, er ■ stóð að slætti (méð hand-sláttuvél þó) á blettinum sínum. Sólin staf- aði hlýjum geislum sínum á erfiðismanninn, þar sem hann stóð þarna og bogr- aði yfir slátfuvélinni. Þetta var sjálfsagt meira erfiði en hann var vanur dagfarslega, en ánægjan ljómaði af a*ndliti hans. Hann var að slá blett- inn sinn. A slikum dugum sem í fvrra- dag, á sunnudegi j ágústmánufii, er gaman afi vera snemma á fót- imv Þá.var logn; blár húuinu, tindrandi sól. Þar sem kyiint ,var. steig réýkurinn beint upþ í blátært morgunloftið. Ilann blés. ekki uudan dutlungaftill- nín vindbvifium í allar áttir og vitin fyllfust ekki af moldroki, og l>ílarnir voru enn ekki byrj aðir að hrekja mann út á yzta jaðar vegar eða götu. Þá er gantan að vera á ferli, ekki sízt þar sem. f jörlegir krakkar eni byrjaöir annir dagsins, við þ,dfullu'ppHa“| (í simiTudágaffit- ttnum), en' sargramar lntsmæð- ur standa á tröppunum og segja þeint að hætta að „sulla“, en sem oftast fær heldur lítinn hljúmgrunn me.fi al ]>essara yngstii athafnámanna bæjar- ins. Ójú, sunnudagsmorgnar j Reykjavík geta verið skemmti- legir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.