Vísir - 16.08.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 16.08.1949, Blaðsíða 8
BJl&r skrifstofui Vfsfai i Dittai1 i Austuxbtraiu 1 Næturlæknir: Simf 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Þriðjudaginn 16. ágúst 1949 Jugóslavar reisa nýja Bef- grad á grunni fangabúða. Ibúarnir ern nú eiga að verða milijón Belgrad. — Hér í borg niilljón. En til þess að ná xtanda ijfir meiri byggiiigar- milljóninni, án þess að framkvn>m(lir eri dcemi eru þrengsli verSi álltof mikil, til í Eorópu. og jafnvel öll- verða smáborgir íast við nm heiminum. höfnðJjorgina innlimaður í Er raunvcrulega verið a'ð 'iana reisa nýja höfuðborg fyrir Jugóslavíu og stendur lmn á milli núverandi Belgrad- borgar og sntáborgar, seni hcilir Zcmun. A grunni liinn ar nýju Ijorgar höfðu nazist- ar á stríðsárunum einhverj- ar illræmdustu fangabúðir sinar ástriðsárunum. Er gert ráð fyrir því, að 300,000 manns búi i liinni nýju Belg- rad, cn stæði það, sem liún verður rcist á, ev átta kiló- 12.500 verkamcnn. Framkvæmdir við borgar- bygginguna hófust árið lfliö og er gert ráð fyrir því, að þeim verði ekki að fullu lok- ið fyrr en eftir um það bil 10 ár. Það háir framkvæmd- unum, að skortur er á stói ' virkum vinnuvélum, en mcð vaxandi viðskiptum við Vesturveldin er vonazt til að eitthvað rætizt ur þvi. Ann- metrar á annan véginn og ars sarfa 12—13,000 manns ellcfu á liinn. jað staðaldri við þessar fram- Áðaltilgangur þessara kvæmdir. framkvæmda er að koma_______________________ upp nýju stjórnaraðselri, ■ þvi að skrifstofum sljórnar- Sæmg|eg aðsÓkil xnnár er holað niður Lingað ^ og þangað. Þá verður þarna ðO RíautnolSVBk. reist háskóláborg og ýmsar f „ , , . ö ° 1 gær nuiu um 200 manns aðrar storbyggmgar, svo sem , .. . , .. , , f ...„'siaoar og solskms r Aaut- ny aðaliarnhrautarsloð, grið , ... , , J , . ., , , .. . Iml.smk, en sjavarluti var þa arstort gistihus og þar tram, . , , .., . . .n ,. „ . „7.. .. i l'i stig, lofthiU lOstig. eftir gotunum. . ' , ' . I I fyrradag soltu um .100 imíyins sjóbaðstaðinn. Þá var Novi Beograd. Isjávarhiti 16 stig, en lofthiti l Borgarbluta þessum hefir 22 stig. I þegar verið gefið rtafn og Reykvikingar kunna sýni- heitir hann Növi Bcograd lega vel að meta það, scni (Nýja Belgrad), en liahii og g'ért hcfir verið til þess að gamla borgin eiga að hafa bæla sjóbaðstaðinn og fegra saintals eina milljón íbua, og sækja bann mjög sæmi- þegar öllum framkvæmduin lega, énda þótt sumri sé verður Iokið. Núna eru íbú- tekið að halla og margir enn ar Belgrad tæplega liálf úr bænum. álaéitr U a SjvJ í U,jIí. s Síra Þorsíeinn Briern pró- fastur, fyrrv. ráðherra. lézt í morgun, 64 ára að aldri. Hann var fæddur hinn 3. júli árið 18<Sr>, að Frostastöð-, uin í Skagafirði. sonur Olafs Eggertssonar Briem alþm, og Halldóru Pétursdóttur. Sira Þorsteinn lauk súdéntsprófi árið 1905, en guðfræðiprófi árið 1908. Hann var vigður áðstoðarprestur í Görðum ár- ið 1909, veill Grundarþing í Ey.iafirði árið 1911, Mosfell i Grimsnesi árið 1919 og Garð- ar á Akranesi árið 1921. Pró- fastur var hann i Borgar- f jarðarprófastsdæini frá 1931 og síðan. Hann var. laridkjörinn þingmaður, Dalamanna 1937—14. Síra Þrosteinn Briem átti sæli i rikisstjórn íslands sem kennslu- og landbúnaðar- málaráðberra árin 1932*—34. Síra Þorsteinn Briem var vel inetinn í stétt sinni, vin- sæll og vel látinji af öjlum, er til lians þekktu. Htvtiul&gt 9 úwóðursrit. Berlín (UP) — Rússar bönnuðu í fýrradag, að farm- ur brezkrar bifreiðar væri fluttur tií Berlinar. Bifreiðin var hláðin biblí- um, seni ætlunin var að út- hluta meðal íbúa Véstur- Bérlínar. Bökstriddu Rússar bann sitt íneð því, að biblían sé „áróðursritý nÉrijanna sambykk- ir hernaðaraðsíoð við Evropu. upprunalega Sfárhæðin verði skert. Miklar likur eru mi tgldar fyrir bví, að frumvarp Tru- mans Baiidaríkjafofscta nm 1)50 miUjón dollara fjúr- veitingu til hernaðaraðstoð- ar þjóðum Veslur-Evrópu nái fram að ganga. tltanrikismálanefnd öld- ungadeildar Bandarikja- þings hefir nú fjallað um málið og var fjárveitingin samþykktán nokkurra brcyt inga. Frumvarpið fer nú til um- ræðy í fulltrúadeildinni og er búist við nokkru meiri möt spyrnu þar, en almennt álit- ið að það verði þó samJJýkkt án breytinga eða skerðingar. Ajlir kunnustu bershöfðingj- ar Bandarikjanna, auk Mar- sballs, fyri-verandi ulanrík- isráðherra, liaí’a mælt með þvi að fjárframlagið vcrði samþykkt óbreytt. Leggja þeir allir áherzlu á, að Bandaríkj unum sé mikijl slyrkur i þvi, að þjóðir Vest- ur-Evrópu komi Iandvörn- urn símmi í gott horf. Skipting f júrins. Utanríkismálanefndin ræddi éinnig um möguleika á hern aðaraðstoð við kínversku miðstjói'nina, sem nú á i höggi við kommúnista, en sú tillaga var felld. Samkvæmt tillögum Omars Bradley, for- ingja sameiginlegs herráðs Bandaríkjanna og mun Frökkum ætlaður megin- hluti þess fjár, sem Banda- ríkin láta af hendi rakna til varna Eyrópu. Tahli hann, er bann kom lieim ur ferða- lagi sínu uin Evrópu, að með því að slvrkja varnir Frakk- lands væri Evrópu bezt borgið. Engin kreppa - segir Trygve Lie, Trygve Lie flutti á sunnu- daginn ræðu í Kaupmanna- höfn og' ræddi störf S. Þ. Sagði Lie í í'æðu sinni, að nokkuð hefði þokazt í áttina til friðar i heiminum eftir að Berlínardeilan leystist. Taldi I liann þjóðirnar geta nú ver- ið rniklu vanbeti'i en áður unx að ekki þyrfti að koma ! til neins ófriðar i bráð. Um ástandið í heiminum yfirleitt var Lie mjög bjartsýnn, sagði bann, að bvergi bölaði á kreppu í heiminum. I Israel vill hernaðar- sérfræðinga. Davið Ben Gttrion, forsæt- isráðherra Israels, skýrir frá fwi, að stjórn hans hafi sent stjórnum ýmsra þjóða til- mæli um, að liðsforingjacfni frá Israel fái að stunda nám 1 við skóla i löndum þeirra. | Segir Ben Gurion, að þetta sé Israel nauðsyn, þvi rikið sé uiigt og þurfi á aðstoð annara þjóða i ýmsu tilliti. Meðal annars eru engir liern aðarskólar í Israel ennþá, en sljórn þess telur nauðsyn bera til að fyrir liendi séu lærðir hernaðarsérfræðing- ar eins og tíðkast með öðr- I um þjóðum. Virðuleg útlör Sr. Þessi mynd var tekin af Barböru Hutton, erfin ooiworíh-milljónaitna, sem nú heitir Troubetzkoy prinsessa, þegar hún er að sóla sig á baðstað á Itaiíu. Hún hefirj nýlega átt í máli við fyrri mann sinn, Reventlow greifa út af syni þeirra hjóna.l sonar. í gær fcr fram frá Dóm- kirkjunni útför síra Friðriks IlallgTÍmssonar fyrrv. dóm- prófasts. Mikiil f jöldi manna var við útför þessa mæta manns og voru fórsetahjónin viðstödd kirkjuathöfnina. Biskupinn yfir Islandi flutti likræðuna í kirkjtinni, en prestar báru kistuna í kirkju og reglu- bræður frímúrarareglunnar úr kirkju. Framleiðsla á krossviði. Gamla kompaníið hefir ný hleypt af stokkunum kross- viðarframleiðslu og er það fgrsla fgrirtækið hér á landi, sem liefur slíkan iðnað. Framleiðir fyrirtækið nú krossvið o’g þilplötur úr eik, mphogny og bnotu. Enn- fremur vatnsheldan lcrossvið íii utanhússnotkunar. Kross- viður liefir verið torfenginn vara liér á landi undanfarin ár, cn vonandi rætist úr þvi, er framleiðsla, er hafin á honum liér á landi, en að sjálfsögðu þarf erleaid lirá- efni til framleiðslunnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.