Vísir - 18.08.1949, Side 8
Nætiirlæknir: Sfmi 5030. —
Næturvörður: Reykjavíkur
Apótek. — Sími 1760.
lliar skrifstofur Vfaii BDi
flattar f Austursfræti f. —
WKSIR
Fimmtudaginn 18. ágúst 1949
Talið að kommúnistar hyggi
á innrás á eyjuna Formósu.
Hafa feksð hafnarborgina
Fooshow.
FræðsBurif um
danska skóla.
Til nolkunar fyrir íslenzkt
æskufólk, sem hei'ir hug á a5
a5 fara (il Danmerkur á lýð-
skóla eða aðra síka unglinga-
Tivoli er 3ji stærsti úti-
skemmtistaður Norðurlanda
Um 84 þús. manns hafa sótt
skemmtigarðEnn í suanar.
ttWJHWW
Kinvérska miðstjórnin hef
ir viðurkennt að hafnar-
bonjin Fooshow sé fallin í
hendur kommúnistum, en
bory þessi er mjöy mikilvæg
oy er höfuðbóry Fukien-
ftjlkis.
í Fooshöw bua um 400
Jíúsundir manna og segir í
tilkynnihgu kinversku stjórn
arinnar, að stjórnarherinn
hafi hörfao úr borginni til
þess að konia i veg fyrir
eigna1 og manntjön í borg-
inni.
Innrás i Formosa.
Fooshow stcndur við
strohd Suður-Kína gegnt evj
unni Formosa, en þar cru
aðalbækistöðvar Shiang Kaj-
shcks marskálks. Eru nú
uppi getgátur uin að konnn-
únistar hyggi á innrás í For-
mosa, en sundið á milli nteg-
inlandsins og eyjarinnar er
aðeins 150 kilómetrar á
breidd.
Söknin til Kanlon.
Herjum kommúnista mið-
ar seint áfram i sókn sinni lil
Kantón en eins og áðitr hefir
greint frá i fréltum adluðu
þeir að vera búnir að taka
borgina lyrir ntiðjan ágúst
Herir þeirra, sem nææst eru
borginni, eru i 150 km. fjar
frá henni.
SfS Vtsr kfgSíÍBSt
Neapel (UP) — ( Fyrir
fimm dögum missii ítalskur
verkamaður úrið sitt ofan í
giginn á eldfjallaeyjunni
Stromboli.
Hann hafði ekki efni á nð
fá sér aimað lir, svo að hann
alréð að fara oi’an í gíginn
og revna að i'inna |;að. llon-
um yar ráðið i'rá þyí, en í
gær lét Itann slag standa,-fór
ofan i gíginn og náði úrinu.
Abetz dæmdur
Paris (UP) — Málaf’erlun-
um gegn Otto Abetz, sendi-
herra Hitlers hér á stríðs-
ái'unum, er nú lokið.
Var Ahelz, sem nú er orð-
inn 46 ára, fundinn sekur
unt að hafa borið áhvrgð á
morðum, 1 >ro 11 f lu t nin gum
manna úr Jandi, jtyntingum
og ránum. Hann var dæmd-
ur í 20 ára þrælkunarvinnu.
skóla, heíir danska sendi-
ráoið fengið senda bæklinga
yfir eftirtalda skóla, og eru
þeir til sýnis á danska sendi-
ráðint , HverfisgÖtu 29:
I
I Lýöskóiar; Folkehöjskolen
i Askov, .lylland, ídrælshöj-
skolen, pr. Slagelse, Gymna-
sliklH'ijskoIen i Ollerup, Fyn,
I Snogliöj (iymnastikhöjskole,
Fredericia, .lylland, Krogerup
1 Höjskole, pr. Huntlehæk,
Sjælland.
Iðnskólar: Ollerup Hand-
værkerskole, Fyn.
Húsnuoði'askólar: Vord-
inghorg I lusmoderskole,
Vordingborg, Sjírlland, Frk.
Skov’s Husholdningsskole,
Skindergade 51. Köbenhayh,
Den Suhrske Husmoderskole
og Husholdningsseminarium,
Puslervig <S, Köbenhavn,
F rcderiksberg, Husholdn-
ingsskole, Hostrup Have 48—
50, Köbenhavn V., Borrchus
Husholdningsskole, Kolding,
Jylland, Husassistentenies
Fagskole, Fensmarksgade
65—57, Köbenhavn N.
Snðui-Afiíka vill
hraðöeygai
oiustuvélai.
Erasmus landvarnaráð-
herra Suður-Afrlku er kom-
inn til Washington á vegum
stjórnar sinnar.
Hann hefir i hyggju að
kaupa nokkrar hraðfleygar
orustuflugvélar fyrir hcr
Suður-Afríku. Segir hann að
stjórn Suðiii’-Afi'íku ætli ;ið
treysta svo varnir sínar, að
hún geti haldip uþpi vörnum
á hafinu við suðurodda
Afríku, ef til nýrrar stvrj-
aíclar kæmi. Hanri hefir rætt
við hclztu herforingjá Breta
og Kariada.
Miklar flugæfingar voru í
gær haldriar í Breilándi ög
var Tedder fyrrverandi flug-
marskálkur Breta viðstadd-
ur æfingarnar.
numiega ð i pusu na manns
hafa nú sótt Tivoii, skemmii-
garð Reykvíkinga, frá því
hann var opnaður hinn 15.
maí í vor.
Þó má segja, að veður liafi
ekki verið Iiagstætl, eins og
alkunna er, framan af sumri.
Aí' 90 döguni, sem garðurinn
j hefir verið opinn í ár, iná
scgja, að 44 dagar hafi verið
..tapaðir” dagar, veður svo ó-
hagstætt, að fólk hefir ekki
lagt i það að sa-kja garðiun.
I>riðji stærsti.
Tivoli hefir vaxið jafnt og
)>étt að tækjum, — og vin-
sældum og nú er svo komið,
| að garðurinn er talinri þriðji
stærsti á Nbrðurlöndum, þeg-
i ár iniðað er við fjöldá
skemmtitækja. Slaérri eru
aðeins hinn heiinsfrægi
Tivoli-garður í Kaupmanna-
höfn og kiseberg-garðiirinn í
Stoickhólmi. Aðrir sambæri-
legir skemmtistaðir eru allir
alhniklu minni. Vinsældir
garðsins má meðal annars sjá
á þvi, að fleiri og fleiri félaga
samt'ök nota garðinn fyrir
skemmtisamkomur sínar og
hátíðahöld. enda er íiann til-
valinn til slikra hlula.
I dag og sunnudag.
I dag verða mikil hátíða-
! höld í garðinum á vegum
I Fegrunarfélagsins og á sunnu
dag mun Slysavarnafél. gang-
ast þar fyrir Stórfelldum
björgunarsýningum og öðru,
er sýnir hina þörfu og Jiappa-
drjúgu starfsemi félagsins.
, Meðal annars verða þar
i sýndar lifganir úr dauðadúi,
í
S skot ur línubyssum og heli-
kopíerinn verður einnig í
gangi. Þar munu lieilar björg
unarsveitir koma fram, og
má búast við, að niikill fjöldi
manns sæki garðinn á sunnu-
j dag ef veður verður hagstæll.
Drengjamót
í dag.
Dreng-jamót íslands i
frjálsum íþróttum verður háð
á íþrótlavellinum hér í
Revkjavík í kvöld og á morg-
un (fimmtudaginn 18. og
1'öst.udaginn 19.).
Nærri hundrað drengir
hafa skráð sig til þátttöku og
ekki er að efa að mót JxiUa
verður, eins og alllaf,
skemmtilegt fyrir áliorfcnd-
ur.
Fyrra kvöldið verður kepnt
i þessum greinum: 100 iiietra
hlaupi, 1500 metra hlaupi,
110 m. grindahlaripi, sleggju-
kasli, kringlukasti, Iiástökki,
langstökki.
Síðara kvöldið: 4x100 m.
boðhlaup, stangarstökk, kúlu-
várp, 3000 metra lilaup, þri-
síökk, spjótkast og 400 métra
lilaup.
Undankeppni fer fram i
lcvöld kl. 5 e. h. í 100 metra
lilaupi, langstökki og kringlu-
lcasti, en í þessum greinunt
eru frá 20 til 30 keppendur.
Frjálsiþróttadeild K. R.
stendur fyrir mótinu.
Flugkonan
Framh. af 1. síðu.
,,Við urðum að hafa snör
handtök, tii að komast ];ctta
i leyfisleysi", sagði hún i
Harin er ekki banginn þessi litli drengur og stekkur ó-
liíæddur af 10 meíira bréttinu ofan í sundlaugíria. Hann
er aðéins 14 máuaða gamall og tók faðir hans, sem er lög-
regluþjónn í Texas, hann fyrst með sér í sundlaugina,
er hann var aðeins 9 mánaða gamall. Þess skal þó getið,
að faðirinn bíður í lauginni til þess að taka á móti snáða.
Góð umgengni.
Foriáðamenn Tivoli hafa
fjáð Vísi, að umgengní al-
menníngs um garðinn sé með
miklum égætuin i ár, mun
hetri en í fyrra. Það kemur
ekki fyrir, að kveðja þurfi
lögreglu á vettvang vegna
ölvunar einhverra, eins og
því miður vill stundum
brenna við á útiskemmtun-
um. Er það vel, að ölvunar
verður ekki vart á þessum
stað, ekki sízt vegna þess, hve
mikið er þar af börnam.
Þreijtandi fluy.
Þegar tíðindamaður Visis
spurði flugkonuna, livort
hún liefði haft gaman af
| flugferðmm, svaraði liún, að
jliún hefði verið ákaflega
; þreytandi og mikið umstang
í sambandi við liana. Hún
væri heldur ekki neinn at-
vinnuflugmaður, gerði þetta
aðéins að gstmni sinu, en slik
ar ferðir væru erfiðar og þær
kósíuðu ærið fé.
Flugferðin liingað tók
hálfa átliiridu klukkustund.
Var flugvélin lent kl. 9,24.
Ætlun frúarinnar cr að kom
asl íil London i dag mcð við-
jkomu á Suðureyjum.
Um Iiádegið í dag skýrði
í'lugstjóri Reykjavikurvallar
Vísi frá því, að ólíklegt sé að
j haldið verði áfram í dag
i vcgna óhagstæðs veðurs.