Vísir - 02.09.1949, Qupperneq 5
Föstudaginn 2. septcmber 1949
VISIR
WINSTON S. CHURCHILL: 43. GREIN
Meðan Hitler og Stalin voru vinir, treysti hvorugur
hinum og báðir bjuggu sig undir væntanleg átök.
skiptu jjafnframt tnoð
S€>r fí/f rifas ra>ðu at
á hncttinuwn.
Þegar Þjóðverjar töpuðu orustwwi UW Brctland og
urðu vegna þess að frcsta innrásinni í Bretlaud yfir sundið,
ákvað Hitler að gera upp. reikningana við Bússa.
Euginn vaí'i er á því, að Hitler hefir verið búinn að
taka ákvörðun i lok septeniber árið 1910. Frá þeim túua
og áfram skipuðu loftárásir liitlers óæðri scss í vitund
hans, enda þótt árásum væri haldið uppi á atlstóruin stíl,
sennilcga til þess að draga athyglina frá öðnun áformiuu,
cn Hitler reiknaði ekki lengur með þeiin til þcss að knvja
fram lokasigurinn. Nú skyldi haldið í austurátt.
Pcrsónulega hcfði eg ekki verið s\ro mótfallinn þýzkri
inivrás vorið eða sumarið 1941, séð frá hernaðarsjónar-
iniði. Eg laldi víst, að fjandmennirnir myndu bíða
hræðilegri ósigur og manntjón en nokluir þjóð befði
nokkuru sinni gert í einni einstakri hernaðaraðgerð.
En eimnitt fyrir þá sök var eg ekki svo einfaldur, að hú-
ast við því, að þetta myndi gerast. Það er nú svo, að í
styrjöld gerist ekki alltaf einmitt sá hiuturinn, sem mað-
ur væntir, að fjandmennirnir grípi lil. Þó fannst mér
sámt, er styrjöldin dröst á langinn og thninn virtist um
skeið vera okkur hliðhollur og voldugir bandamenn
vinnast á band okkar, að við stæðum í mikilli þakkar-
skuld við Guð, sem lu’fði þyrmt ])jóð okkar.
Eins og sjá má á skjölum þeim, er eg skrifaði á þess-
um tíma, gerði eg aldrei aharlega ráð fyrir þýzkti árás
á Bretland árið 1911. I lok ársins 1941 höfðu orðið mikil
hainingjuskipti: Við voruin ekki lengur einir; þrír fjórðu
hlutar heimsins voru ineð okkur. En tröllauknir atburðir
og ófyrirsjáanlegir áttu eftir að marka þetta eítirininni-
lega ár.
Meðan Rússar hiálpuðu Þjóðverjum.
Ibúiun á meginlandi Evrópu, er ekki kunnu full skil
á málunum, og hinum ytra umheimi fannst örlög okkar
ráðin, eða að minnsta kosti mjög tvísýn og nú urðu
samskipti liins nazistíska Þýzkalands og Sovét-Rússlands
aðalumræðuefnið. Fjandsakur þessara tveggja harð-
stjórnarríkja um grundvallarmálefni hólst enn á ný,
þegar sýnt þótti, að Brelland varð ekki lamað og yfir-
unnið eins og Frakkland og Niðurlönd.
En svo að þess sé getið sem rétt er, þá reyndi St.alin
að vinna með Hitler af hollustu og tryggð, samtímis þvi,
að hann reyndi að efla sem mest allan mátt hins risa-
vaxna Sovét-Rússlands. Hann og Molotov scndu dyggi-
lega heillaóskir sínar eftir hvern sigur Þjóðverja. Þeir
sendu mikið niagn af malvælum og nauðsynlegum hrá-
efnum lil Þvzkalands. Hinir kommúnistísku finnntuher-
deildavmenn þeirra gerðu það, sem í þeirra valdi stóð
til þess að trufla framleiðslu okkar. l’tvarpsstöðvar þeirra
tóku þátt í rógsiðjunni gegh okkur.
Þeir voru jafnan boðnir og húnir til þess að komast
að endanlegu samkomulagi um fjölmörg, mikilvæg
vandamál við nazista og létu sér í léttu rúmi liggja
hrun Bretaveldis, cf til kæ.mi. En samt var þeira alltaf
ljóst, að stefna þessi kynni að bregðasl. Þeir voru stað-
ráðnir að réyna að „vinna tíma“, hvað sem það kostaði
og þeim kom ekki til hugar að byggja hagsmuni Rússa
og hugðarmál eingöngu á sigri Þjóðverja. Þessi tvö miklu
einræðisríki, jafnlaus við siðferðishömlur, áttu sín sam-
skipti, kurteisleg og óumflýjanleg.
Að sjálfsþgðu hafði orðið ósamkomulag um F'innland
og Rúmeníu. Leiðtogar Sovét-Rússlands voru sem steini
Ípstnir vegna hruns Frakklands og endalokum vesturvíg-
stöðvanna, sem þeir brátt tóku að æpa á. Þeir höfðu
engan veginn séð fyrir svo snarlegt hrun og höfðu hin-
ir róleguslu gert ráð fyrir örinögnun beggja hernaðar-
aðija á vesturvígslöðvunum. Nú voru engar vesturvíg-
slöðvar til lengui'.
Engu að síður virtist það fáránlegt að gera neina
brcvtingu á samvinnumii við Þýzkaland unz sýnt þótti,
livort Bretar myndi vcrða ofurliði bornir eða malaðir
niður árið 1940. Smám saman varð það þó berlegt ráða-
inönnum í Krcml. að Bretum var kleift að halda áfram
löngu, ócndanlegu stríði, og þá gat alit átt sér stað um
Bandaríkin og .Japan, og þcss vegna varð Stalin æ ljós-
ari hættan og fíknari í að „vinna tíma“.
Þó cr það áthyglisvert, eins og séð verður, hverju hag-
rieði hann fórnaði og hverju hann tefldi í hættu til þess
að halda vinsamlegri samhúð yið hið nazistíska Þvzka-
land. Enn meiri furðu vekur ínisreiknun hans og fávísi
gagnvart því, sem honum átti í koll að koina. Hann var
í raun og sannleika, frá seplember 1940 þar til árás
Þjóðverja hófst í júni 1941, kaldrifjaður, kænn en jafn-
framt fáfróður risi.
—o—
Eftir þenna iungang cruin.við komin að heimsókn Molo-
tovs til Berlínar hinn 12. nóvember 1940.
Ilinum kommúnistíska sendimanni voru sýnd sérhver
kurteisisatlot og viðhöfn, er hann kom til hjarta hiixs
nazistíska Þýzkalands. Næstu tvo dagana áttu sér stað
langar og örlagaríkar viðræður milli Molotovs og Ribben-
trops og einnig við Hitlcr. Meginatriði í þessum ógurlegu
viðræðum og maunfundum eru nú öllum ljós með því að
birt liafa verið skjöl af hálfu utanríkisráðuneytisins í
Washingtpn snemma á árinu 1948, undir fyrirsögninni
„Samskipti nazista og Sovét-stjórnarinnar 1939 41".
(Winstou Ghiirchill birtir síðan langa útdrætti úr
skjölum þessum, m.a. hina opinberu þýz.ku frásögn af
lokafundi þeirra Molotovs og Ribbcntrop, er var hald-
inn í Ioftvarnabyrgi, ineðan á einni loftárás Breta stóð).
Er cg kom lil Moskvu í fyrsta skipti í ágiist 1942,
heyrði eg af vörum. Stalins sjálfs styttri lýsingu á þessum
viðræðum, en hún er efnislcga samhljóða hinni þýzku
frásögn, ef til vill aðeins mergjaðri.
„Fyrir nokkru“, sagði Stalin, „var aðalásökunar-
efnið á hendur Molotov, að hann væri of þýzk-sinnaður.
Nú segja alljr, að hann sé of mikill Bretavinur. En hvor-
ugur okkar treysi nokkuru sinni Þjóðverjum. Fvrir okk-
ur var alltaf um líf eða dauða að tefla".
Eg skaut því að, að svipaða sögu hefðum við að segja,
og skildum því vel tilfinningar þeirra.
Stalin sagði: „Þegar Moíotov fór til fundar við Rilihen-
trop í Berlín í nóvember 1940, komust þið á snoðir um
það og gerðuð loftárás“. Eg ldnkaði kolli til samþykkis.
„Þegar loftvarnamerkið var gefið, gekk Rihbentrop á
undan niður inarga stiga niður í skrautlega úthúið byrgi.
Er hann var kominn inn, var loftárásin hafin. Hann lok-
aði hurðinni og sagði við Molotov: Nú ermn við hér einir
saman. Hvers vegna ættum við ekki að skipta með okkur?
Molotov sagði: Hvað segja Bretar? Englandi er
öllu lokið, sagði Riiibentrop. Það er úr leik sem slórvekji.
Ef svo cr, sagði Molotov, hvers vegna erum við þá í
þessu byrgi og hver á sprengjurnar, sem nú dynja á
borginni?“
Keitel og Jodl fá fyrirskítíamr sáaar,
Viöneðurnar í Berlín höfðu engin áhrif á hina djúp-
tæku ákvörðun Hitlers. í októhermánuði höfðu þeir Kcitel
og Jodl, ásamt herforingjaráði Þjóðverja verið að forma
og undirbúa ráðagerðirnar um hrevfingu hinna þýzku
herja austur á bógitm og innrás Þjóðvcr.ja í Rússland
sumarið 1941. Nú varð engin töl' né frestur þolaður. ()g
umlram allt þurfti nú að gripa t:i blekkinga og levndar.
1 þessu skvni var heitt tvenns konar blekkingaraðferð-
um, sem Hitler taldi báðar hagstæðar. Sii fvrri voru vand-
íegar umiæður um sameiginlega stc.fnu um skiptingu
hins brczka heimsveldis i austri. Hin síðari var urn aukin
ítök Þjóðverja í Rúmeníu, Búlgaríu og Grikklandi, og í
Ungverjalandi í leiðinni, með sívaxandi herflutningum t;l
þessara landa. Þessu vannst ýmislegt heriiaðarlegt hag-
ræði, jafnframt því, sem varð yfirskinsástæða til þess
að hyggja upp mikla þýzka heri á suður.vígstöðyumup,
er síðar yrði teflt gegn Rússuni.
Saimnngaumleilainruar eða viðræðurnar voru í því
formi, að Þjóðverjar lögðu samningsuppkast fyrir Rússa,
þar sem Rússar áttu að gerast aðilar að þríveldgsátt-
málanum á kostnað Breta í Austurlöndum. Ef Stalin
hefði fallizt á þessa ráðagerð, má vel vera, að rás við-
Framh. á 7. síSu.
Vísir
gefur yður kost á að lesa
margt, sem ekki er að
finna í öðrum blöðum.
V SIR
er eina blaðið, sem birtir
greinar og heilar síður
um heilbrígðismál.
VÍSIR
er eina blaðið, sem birtir
greinar og heilar síður
um tæknileg efni og
framfarir á k»ví sviði.
VÍSIR
er eina blaðið, sem birtir
hinar stórmerku endur-
minningar Churchills.
ViSIR
er eina blaðið, sem leit-
?*t við að birta fræðandi
og skemmtilegar grein-
ar, jafnframt greinum
um tæknileg efni og
má!, heima og erlendis.
Og svo ei
VÍSIR
fyrstnr með
Iréttirnar.