Vísir - 05.09.1949, Side 4

Vísir - 05.09.1949, Side 4
4 V I S I R M'ánúdaginn 5. septcmber 1949 VISIB DA6BLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðala: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur ). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hi. Skeð er skeð, en hefði, hefði... Rússar munu eiiina fyrstir hafa tekið upp áætlunafbú- skap, þar sem gert* er ráð fyrir ríkisframkvæmdum um nokkurra ára skeið. Allir kannast við l’imm ára áætlan- irnar, og svo áætlun fyrir ár hvert að því heildarfram- kvæmdif varðar. Um þetta eru árlega gefnar skýrslur, sem herma frá margvíslegum afrekum, þannig að í lokin hefur vitanlega verið farið lagnt fram úr áætlun, en mikið „Eldorado“ væri Ráðstjórnarríkin nú orðin, ef allt hefði farið eftir áætlun. Aðrar þjóðir hafa apað Rússa í þessu efni, og nú þykir fínt í flestum löndum, að gera svipaðar áætlanir. Af Norðurlandaþjóðunum mun Norðnlenn hafa orðið einna fyrstir til, undir forystu núverandi ríkis- stjórnar, að gei-a fimm ára framkvæmdaáætlun. Hverri þjóð er hollt að gera sér grein fyrir, til hvers hún er megnug, eða m. ö o., hvað fjárhagur hennar gerír henni fært að framkvæma. Áætlanir gerðar fram í tím- ann segja til um nauðsyn framkvæmda, en þar sem fram- léiðslan er örugg og áhættulaus, markaðir tryggir og mik- il útflutningsverðmæti, eru nokkrar líkur til að unnt reynist að verða við óskalistanum í einstökum atriðum og öllum í heild. Þær þjóðir, sém búa við einhæfa fram- leiðslu og áhættusama atvinnuvegi, geta enga skynsam- lega áætlun gert um framkvæmdir, en gert sér þáð eitt Ijóst, hvers sé þörf heima fyrir. Svo er um okkur Islend- inga. Dæmi þessu til sönnunar skal nefnt. Morgunblaðið skýrir svo frá í gær, að Fjárhagsráð, hafi í upphafi gert ráð fyrir, að gjaldeyristekjur þjóðarinnar, vegna útflutn- ings síldarafurða, myndi nema á þéssu ári kr. 153 millj. Þegar komið var fram á vertíðina, mun Fjárhagsráð hafa endurskoðað áætlun sína, en fann þá út, að útflutninsverð- mætið myndi nema kr. 40 millj. Raunin sannar, að fisk- ast hefur fyrir kr. 30 millj., en þar frá bér að draga and- virði síldarmjöls, sem gert er ráð fyrir að sélt ýerði til fóðurbætis og talið er að nema munj kr. 6 millj. Eftir- stöðvar til ráðstöfunar, vegna innkaupa til landsins, verða þá kr. 26 millj., eða cinil sjötti hlnti áætlaðrar upphæðar í upphafi. Þegar Fjárhagsráð gerir ársáætlun sína um gjaldeyris- tekjur, miðar það væntanlega frarhkvæmdir, sem leyfðar verða, við þá upphæð. Nú er vitað að Fjárhagsráð hefur farið dyggilega eftir þeim fyrirmælum ríkisstjórnarinnar, að draga ekki verulega úr fjárfestingu, þótt þörfin fyrir almennan neyzluvarning vei'ði brýnni mcð degi hverjiiin. Þegar áætlunin bregst og gjaldeyristekjurnar verða sex sinnum minni, en gert hafði verið ráð fyrir, verður að draga úr innflutningi neyzluvarnings, eða stöðva fram- kvæmdir, sem hafist hefur verið handa um. Hvorugt er gott, en þetta sannar, að tilgangslaust er og raunar slór- lega háskasamlegt, að livggja framkvæmdir á voninni einni. Þær verða ekki byggðar á öðru en því fé, sem fyrir hendi er á hverjum tíma í árslok, eða þvi lánstrausti, sem þjóðin kann enn að njóta, með því að atvinnuvegirnir eru svo stopulir, að allir renna blint í sjóinn um útflutnings- verðmæti, sem aflað kann að verða í framtíðinni, auk þess sem markaður fyrir afurðiniar er nú óviss og ötryggur að því er verðlag varðar. Margur verður af aurum api, en það geta menn og þjóðir orðið á fleiri en einn veg og Fjárhagsráðið líka. Nú er svo komið, að framleiðslutæki sem skapa erlendan gjaldeyri öðru frekar, fá ekki leyfi fyrir brýnustu liauð- synjum, en af þeim sökum getur framleiðsla slíkra tækja slöðvast fyrirvaralaust, og þjóðarbúið orðið fyrir tilfinnan- legu gjaldeyristjóni. Fjárhagsráð getur vafalaust sagt „hefði .... hefði .... allar áætlanir staðist o. s. frv.“> En skeð er skcð og því verður ekki um þokað. Raunin sannar, að hlægileg heimska er fyrir íslenzku þjóðina að taka upp áætlunarbúskap, þótt slíkt kunni að vera móðins, «ngu síður en eignakönnunin var á sínum tíma. Okkur Jientar ekki að apa allt eftir öðrum. A öttlbók hausisins og fa/irsta jólahóhin huwnin í bnðirnar- GRÆNN TU eftir R. Llewelyn. i þýð. Óiafs Jóh. Sigurðss. Með þéssari ægifögru skáldsögu varð höfundur hennar heimsfrægur á tveim árlim. Fór hókin slika sigurför um löndih, að fá munu dæmi fyrr eða siðar. I Englandi seldust 40 útgáfur og í U.S.A. 32 útgáfur á tveimur árum. Mikinn- hluta þess tíma var bókirt hiétsölubók í báðum löndunum. „Grænn varstu dalhr“ er stórverk (stærsti rórrtati. sém við höfúm gefið út) sambærilegt við „Þrúgur reiðinnar“ og „Klukkan kallar“ falleg saga, dálítið viðkvæm á köflum, en svo sönn og hciílandi, áð’þéim, sem lesa liana íinrtst þeir vera staddir í litla, gi’óðitrSæla námílbænum í Walcs, dainutn fagrá og kyrra, staddir meðal fólksiris þar, þessu indæla, vammlausa fólks, staddir í lífssti-iði .þess og gleðákap, hcillaðir af töfr- um þess og ástúð, drénglyndi og græskulausu fjöri. En það er svo ótrúlega erfitt að vera manneskja. Það uridrar að sjálf- sögðu engan, þótt dimm og svört námugöngin búi vfir skuggalegum á- formum, hitt er raunalcgra, að jafnvel græni. fagri dalurinn. litla, tæra áin og hjartans ást iólksins, sem um aldir hclir byggt þennan kyri’láta útkjálka, geti í einni svipan ógnað íbúunitm, skógurinn í dalnum breyzt í óslökkvandi eld, áin flætt inn í litlu tátæklcgu Ixvlin og ástin spi'engt hjörtun, sem oþnuðu henni hclgidóm síriri. Og kyrrláta, trausta og vinalega íólkið getur fyrixvraralaust gengið á vald annai'legra krafta og ælt uxn eiixs og villidýr. „Gi'ænn varstu dalur“ ei* saga éihnár átöi'rár f jölskyldit, viria hennar og nágramia, en um leið saga aílra fjölskýldna, Ixvar sem þær húa á hnettixium, saga um baráttu og sigra mannsins með kouu við hlið sér, saga heimsins — einfalt og stórbrotið skáldverk. Amerska kvikxnyndin „Grænn varstu ttatuu— kemtir i Nýja Bíó í októhcr. „Gi-ænn várstu daíur“ er a stærð við „Söguna af Amí:er“ en kostar jxó aðeins ki'. 65,00 í fallegu bándi. > BERGMAL ♦ Þátturirin „Bærinn okkar“. sem jafnan tiefir birzt á mánu- dögum á þessum staö hér í blaðinu, hefir at’lað sér verð- skuldaðra vinsælda, því að þar er jafnan rætt um málefni, senx varða alla Revkvikinga. Mun niörguni þvj jxvkja leitt að þátt- urinn verður að falla niður að þessu sinn og hleypur „Bergur“ jxess vegna í skarðið. Eg lxefi gripiö ofan í Ixréfa- bunkann. sem Bergmáli hefir borizt að undanförnu og birti hér bréf frá „Forna“, sem ræðir um skólamál bæjarins. Hann segir meðal annars: „Mér brá heldur en ekki í brún, þegar eg heyrði út- varpið segja frá því nú fyr- ir nokkru, að í haust mundi gagnfraeðaskólarnir hér í bænum verða fjórir (ef eg man rétt) á næsta vetri. Er þetta í senn bæði gleðileg fregn og leiðinleg eða jafn- vel uggvænleg. * Það er vissulega gleðilegt, að námsþrá unglinga sé svo mikil, að fjóra skóla þurfi til að full- nægja henni. Sá inaður stendur ævinlega vel að vigi i lífinu. sem er ekki gersamlega mennt- unarsnauður. Að öðru jöfnu stendur hann betur að vígi en sá, sem, ekkert hefir lært, þótt undantekningar kunni að finn- ast frá þessari reglu eins og öðrum. En sagan er bara ekki i öll sögð með þessu. Það er j nefnilega engan veginn nægj- ! anlegt — eða æskilegt frá mínu sjónarmiði — að unglingarnir læri einurigis á bók. * í flestum þeim skólum, sem nú eru starfandi, eru framleidd nær eingöngu skrifstofumannaefni, eins og kennslunni er hagað. Ung- lingarnir hafa ekki nasasjón af neinu verki fýrir tilstilli þessarra skóla, sem alltaf er verið að fjölga, svo sem sjá má. Það er vitanlega ágætt áð ei.ga mikið af lærðum kontór- istum, en þjóðin lifir bara aldrei á vinnu þeirra og sannleikurinn er sá. að hinn langskólagengni hópur, sem nú fer stækkandi meö ári hverju, vill.heízt ekki vinna i öörum fötunx en stif- pressuöum buxum og með hvítt um hálsinn. Okkur skortir aðra skóla en þá, sem framleiða slíka stétt. Við þörfnumst verkskóla, ekki einnngis iðnskóla, heldur verkskóla, sem kenna mönnum fleiri handtök en þau, senx not- uö eru i hinum ýnlsu iðnum, sem hér eru til. * Vio þurfum ekki fleiri koutorista, við þurfum fleiri menn, sem kunna til verka í sambandi við sjávarútveginn — hæði á sjó og landi — því að þjóðin lifir fyrst og fremst á starfi þeirra en ekki hínixa, sem í landi eru og drepa varla hendi í kalt vatn.“ * Það er rétt athugaö hjá „Forna“, að við eigtim ekkj að leggja alltof nxikia áherzlu á bókriámið. Það er vissulega gott, eins og hann tekur fram, en unglingarnir ættu aö læra störí og vinnúbrögð jafnframt bókriáminu. Fyrr er ekki hægt að segja, að skólarnir búi ung- lingana eins vel undir lifið og Jjorf er á. Þjóðin borgar lika svo mikið fyrir allt skólahald, aö ’hún verður að.fá, sein mést íyrir þá þeninga. Því fl.eirí verkskóla

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.