Vísir


Vísir - 15.09.1949, Qupperneq 8

Vísir - 15.09.1949, Qupperneq 8
Állar sbrifstofur Vísis erxi fluttar í Austurstræti 7. — Fimmtudaginn 15. september 1949 Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1760. Næturlæknir: Siml 6030. — Námsflokkar Rvíkur 10 ára. f*II€ÍáifjöÍtiítBiS BSSSl 3000 NámsfloUkar Reykjavíkar taka til starfa um næslu mánaðamó t, cn innritun hefst í day og stendtir lil 25. ]>. m. Nýniæli í kénnslu þessa vctrar, er námskcið í út- saumi og' vélasaunú fyrir kvenfólk og verður kennt á Elria saumavélar. Af öðrum námsgreinum, sem ekki voru kenndar i fyrra má nefna íslenzkar bókmenntir, hagfræði og. fé- lagsfræði, garðrækt, barna- sálarfræði og þýzku, Annars eru námsgreinarn- ar sem áður, þ. e. enska, is- lenzka, réikningur, danska, bókfærsla, sænska, franska, upplestur, skrift og vélritun. í tungumálum, reikningi og bókfærslu cru námsflokk- ar fyrir mismunandi þckk- Jngarstip'. > Ncmendur gcta váiin’^'ina eða fleiri námsgrcinar eftir iþvi sem þeir óska, en verða ])ó að gæta þess að kennslu- slundir þcirra rekist ekki á. Kennt verður í Miðbæjar- og Austurbæjarskólanum alla virka daga nema laug- ardaga lcl. 7.45—10.20 að kvöldi. Kcnnslulíinabilið er frá 1. okt. til 1. apríl. Innritunargjald er 20 krónur fyrir hverja náms- grein, en kennslugjald er ekkert. Aðsókn að námsflokkun- um befir aukizt ár frá ári frá þvi er þeir tóku fyrst til starfa, en það var 10. febrú- ar 1939. Á þessu tímabili Iiafa námsflokkarnir alls verið 323 að tölu, kennarar 59 og nemendafjöldinn um 3800. Atþyglisvert er það, að meðalaldur nemcnda hcfir farið bækkandi, þannig að fleira fullorðið fólk stundar nám þar nú en áður. lýkur i dag. Að hvi cr veiðimálastjóri, I ór Guðjónsson. Iiefir tjáð Visi er dayurinn i dag síð- asti dagurinn á sumrinu, sem heimilt er að sturnla la.r- <>g göngusilungsveiðar. Veiðimálasljóri skýrði einnig frá þvi, að enn sem komið er sé litið vitan um laxveiðarnar á sumrinu, þar sem skýrslur hafa enn ekki bórist, en el'tir þvi sem bezt , er vitað virðist veiðin bafa verið lákari en í fyrra, én þó munu nokkrar ár bafa gefið jafngóða veiði og á síðastl. sumri. Sepfembermót frjálsíþrólta- manna. Septembermót frjáls- íþróttamanna hefst hér í bænum á sunnudaginn kem- ur. Mótið fer fram á Iþrótta- vellinum og verður keppt í 100 m., 300 m. og 800 m. Iilaupi, 4x200 m. boðblaupi svo og 80 m. grindahlaupi kvenna. Ennfremur verður keppt í langstökki, kúluvarpi og spjótkasti. Isíenzkar konur á alþjóða- mótum. Tvær islenzkar komir sóttn />ing Al þjóðakvenréttind a- sambandsins, er haldið var i Amsterdam dagana 15.—23. júlí s.l. Fulltrúarnir ívrir tslands bönd voru þær frú Sigriður Mágnússon og Ástriður Egg- erlsdóltir. Annars sóttu um 270 f ulltrúar frá 25 þjóðlönd um þingið. Ilefir Island verið áðili i þessu sambandi frá því er Kvenréttindafélag íslands var stofnað 1907. A þinginu voru ýmis mál rædd svo sem siðferðilegt jafnrétti, staða konunnar innan fjölskyldu og ]>jóðfé- lag's, um kekniiigu kynsjúk- dóma, flottamál, friðarmál og lýðræðisfyrirkomulág. Á fundinum bar ísland á ýmsan bátl á góma og mörg- um fundarkonum lék Iiugur á að frétla af störfum og barátlumálum islenzkra kvenna. Ivonur þingsins sátu hvcrs konar boð og sumar föku þátt i ferðalögum u.m landið. Annar íslenzki fulltrúinn á þinginu, frú Sigríður Magn ússon, sat cinnig fund AI- þjóðasambands sveila- , kvenna, er haldinn var í jBrellandi og' aiþjóða friðar- . þing kvenna i Kaupmanna- böfn. M.vnd þessi er tekin í rétt- arsalnum í Hamborg, þar sem von Mannstein svarar til saka fvrir rétti sakaður um stríðsglæpi. Samlð um fisk- Jandanir. Hinn 5. september var undirritaður í London samtt- ingur um lartdanir íslenzki-a skipa á ísfiski í Bretlandi á tímabilinu 1. september 1949 til 28. febrúar 1950. Eins og undanfarin ár mcga islenzk skip selja is- fisk í Bretlandi á umræddu tímabili án takinarkana að þvi er magn snertir. Skemmtiíerð N.F.Ll. Náttúrulækningafélag ís- lands efnir til skemmtiferð- ar næstkomandi sunnudag að Gröf i Hrunamannalireppi til þess að gefa félagsniönnum kost á að kynnast þeim stað, þar seiri beilsuhæli félagsilis á að rísa upp. Gengið verður á Galtafell og geta írienn ])á farið i berjamó eða tint fe- grös. Itfi n í/ a r. A morgun befjast i Þýzka- landi beræfingar brezka bersins.þar og munu setulið Dana, IloIIendinga óg Belg- iumanna taka þáfi í þcim. sæmdie' heiðurs- verðlaúfium. Vestnr-íslenzku blöðin, Lögberg og Heimskrihgla skijra frá tveimur efnilegum löndnin þar vestra, sem hlot- ið liafa sérsiök verðlaun fgr- ir hæfni sína. Annar þessára pilta er sonur pröf. Richard Beék í Graúd-Forks. Heitir piltur- inn einnig Ricliard og hlaut 1. verðlaun i samkeppni, sem tæknisamtök i Detroit standa að og iialda árlega í ]ivi augnaiiiíði að ei'la verk- lægrii og hugvit drengja á skólaaldri. Verðlaun þessi lilaut Ricli- ard fyrir billikan, sem bann bafði gcrt, en í fyrra hlaut Iiann 2. verðlaun i samskon- ar. keppni. Þátttakan nær til allra gagnfræðaskólanema um gjörvöll Bandaríkin og er sigur liins unga íslands því mjög mikill. - Richard er lö ára að aldri. Hinn landinn, S. Eggert Peterson frá Pine River, vann svokölluð Isbister skólaverðlaun, en þau hljóta 10 beztu námsmcnn af 2000 alls, er nám stund á fyrsta ári i háskólum fvlkisins. Adenauer for- t Þýzka þingið í fíonn hefir fallizt á að Adenaner, leið- togi kristilegera demókrata verði f orsætisráðherraefni V.-Þýzkalands. Samkvæm t stjórnarskrá í Vestur-Þýzkalauds vcrður þýzka þingið tvívegis að stáðfésta val forsætisráð- herra. Fyrst sainþykkir það Iiver revni stjórnarmyndun og síðan vefður að leggja ráðbcrralistauu fyrir þingið og l'á bann staðfestann til ])ess að stjörnin geti talist fullmynd uð. VIII frjálsa gull- verzlun. Fulltrúi Suður-Afríku á ga j 1 dey risrá ðs tef minni i Wasbinglon hefir éndurnýj- að tillögu sína um frjálsa verzlun. með gull. Vill hann að S.-Afríka verði leyft áð' selja helming gullframleiðslu sinnar á frjálsuni markaði. Snyder fjármálaráSherra Bandarikjárina Iiefir á ný lýst sig andvígan tillögUhni. Leikararnir enn ekki ráðnir við ÞjóðEeikhúsið. Enn er ekki unnt að segja í'rá því, hvaða leikarar verða i'astráðnir við Þjóðleikhúsið. Vísir átti stutt viðtal við Guðlaug Rósinkranz Þjóð- leilvluisstjóra í gærmorgun og inriti tiann eftir þessu. Hann sagði, að reglugerð' frá menntamálaráðuneytinu um kaup og kjör leikaranna væri enn ekki fyrir hendi, en fyrr en hún kemur er ekki liægt að fastráða hina fimmtán lcikara, sem ráðgert er að starfi við leikliúsið. v Þá er heldur ekki hægt að segja með vissu, livenær frumsýning verður í leikliús- inu. Verið er að ganga frá ljósaútbúnaði leikliússins i Bretlandi, en því verki verður fráleitt lokið fyrr cn eftir tvo mánuði eða svo . Alvinnuleysi fer minnk- andi i Bretlandi og eru nú 22.130 þús. manns í vinnu þar og er það íleira fólk, en nokkru sinni áður. Itjjóðn #// intju rbt<>ssu n : 23 millj. kr. tap á flutningstækjum Breta á fyrsta ári þjóinýtingarinnar. Tilkvnnt hefir verið í Prag, að’þrír prestar og tvær nunn- ur hafi verið hándlekiiar fyr- ii'aðhjálpa flóttamomium til læss að flýja úr landi. Reikningar hafa. nú verið lagðir frami fyrir fyrsta starfsár hinna þjöðnýtíu sam- jgöngutækja Breía og varð tapið 4,7 milljónir puntia eða meira en 123 millj. króna. Þegar brezka stjórnin tók að sér rekstur járnbrauta og annarra flulningafæk ja, Iiafna og hafnariuaniivirkja, skipa, gistihúsa o. II. var gert ráð fvrir miklu tapi, en yfir- maður nefndar þeirrar, sem stjórnar rekstri þessarra þjóðnýttu fyrirtækja segir^ að gera megi ráð fyrir enn meira lapi á öðru ári rekst- ursins. Við þetta er einnig það að atliuga, að hið opinbera iagði ekkert i varasjóð og greiddi nnm minna - eða 13 millj. punda — lil hluthafa, en jérnbrautarfélögin urðu að greiða vegna ]iess að rikið tök við starfsrækslunni. Sé þella athugað verður utkoman enn óglæsilegri. Loks má geta þess, að fargjöld liieð járn- brautarleslum liafa verið bækkuð oftar en einu sinni til að mæta fyrirsjáanlegu tapi, en það liefir ekki einu sinni nægt nema að litlu leyti. Nauðsynlegt er að fækka s tarf smönnu m j árnb rau t- anna til muna, en þar er við ramman reip að draga, þvi að verkalýðsfélögin mega ckki beyra slíkt nefnt. Þrátl fvrir fyrirmyndar- ríkisrekstur voru lestir jafn- an of seinar og farþegum fækkaði til muna.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.