Vísir - 21.10.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 21.10.1949, Blaðsíða 4
% U T <? T A Föstudaginn 21. október 1949 ITXSXR DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F, Ritatjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pólsson, Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hi. Vopn í íeigs manns hendl Nolckru áður en vitað var um skipan framboðslisla hér í Reykjavík, létu konimúnistar mjög yfir því, að þeir befðu tromp á hendinni, sem myndi gersamlega eyðileggja Jieilan lióp manna og voru ýmsir forystumenrf Sjálfstæðis- flokksins tilgi’eindir. Einkennilega leynt var þó farið með ■efnishlið málsins, og gerðu ýmsir ráð fyrir, að vopnið væri í likingu við kjarnorkusprengjuna, eða eitfhvert tæki þaðan af öflugra. Gerðu kunnugir mcnn ráð fvrir, að slíkt vopn myndi ekki falið neirium meðalmanni né aukvisa, Jieldur miklu frekar allra spretthörðustu „stormsveitar- inönnum“ ílokksins, enda myndu jafnvel margir þar á Jialda. En í gær sprakk bomban í höndum mannsins, sem kommúnistum er engin eftirsjá í og hefur verið settur skör lægra á framboðslistanum, en hann liefur unnið til, <sf farið væri eftir einfaldri flokksþjónustu, en ekki öðr- um verðleikum. Fyrir aldarfjórðungi voru fisksölumál Islendinga í mesta ólestri. Erlendir fiskkaupmenn gátu ráðið einu og öllu varðandi verð fisksins, enda jafnvel ákveðið, livort fdskurinn yrði keyptur til þeirra markaða, sem þeir þótt- ust hafa ráð yfir, alveg án tillits til þess, hvort þar var þörf fyrir vöruna eða ekki. Afkoma sjávarútvegsins hékk á bláþræði frá ári til árs, enginn vissi fyrirfram, hversu horfa myndi um markaðinn, bæði að J>ví er magn og verð framleiðslunnar vaí'ðaði. Islendingar stóðu höllum fæti i samkeppni við Norðmenn, sem höfðu komið sér vel fyrir við markaði Miðjarðarhafslandanna og áttu sjálfir veru- Jegan hlut í Jjeim firmum, sem fisksölu þeirra önnuðust. Sjálfir höfðu Norðmenn reynt að vinna sér markað í Miðjarðarhafslöndum öllutn, án stuðnings innlendra kaup- sýslumanna í hverju landi, en |>ær tilraunir fóru gersam- lega út um þúfur. Ungir og duglegir kaupsýslumenn og útvegsmenn sáu ítð við svo búið mátti ekki lengur standa, en studdir af ]>eir, sem reynsluna höfðu fengið og vissu hve ótrygg kjör xslenzk útvegsbændastétt átti við að búa, hófust Jieir handa um að tiyggja íslenzkiun franileiðemlum markaðmn svo sem frekast yrði við komið á hverjum stað. Ungir kunn- áttumenn voru sendir til Miðjarðarliafslandanna, af ýms- um stærstu útgerðarfélögunum og sátu þeir Jiar um skeið og unrni að fisksölu eftir föngum. Eftir því sem samíök útvegsmanna efldust leiddi nokkurn veginn af sjálfu sér, að þessir menn, sem *bezt höfðu aðstöðuna og mesta reynsluna, völdust til að hafa fisksölumálin í höndum, ekki fyrir einstök útgerðarfélög, lieldur fyrir stéttina í heild. Má heita að gerbreyting yrði á fisksölumálunrmi oftir að hér var komið sögu. Erlendir einokunarhringar gátu ekki lengur skammtað íslenzkurn framleiðfendum skít úr hnefa, og ei Ileldur koinið í veg fyrir að, fram- leiðsla þeirra reyndist seljanleg, Jiót t þeir reyndu með ýmsum ráðum að amast við henni, studdir af keppinaut- nm okkar, sem voru margfalt sterkari fjárhagslega, bjuggu við betri framleiðslnskilyrði og meiri reynslu í markaðs- öflun. Jafnhliða því, sem ísleuzkir menn leituðu markaða í Miðjarðarhafslöndum, var áherzla lögð á Jiað heima fyrir að auka vöruga;ðin og verða við óskum ncytcndanna eftir föngum. Fiskmat var upp tekið og Jiað eflt á marga lund, ■cnda fór svo, að íslenzki fiskurinn J)ótti bezta markaðs- varan og ruddi sér til rúms einvörðungu vegna gæðanmn- ar, en ekki meðgjafa í éinni né annarri mynd, Jiótt mjög væru slíkar meðgjafir tíðkaðar af keppinaUtunnm, bæði sem útfllitnings-premía og sem þóknum til erlendra kaup- sýslumanna. Fyrir Jietta afrek verðlauna kommúnistar landa sína, sem liúsetu hafa erlendis, mcð því að ásaka Jiá um stórfellda misnotkun aðsloðu sinnar, og J)áð sökuin þess, að einum íslenzkum kaupsýsýiumanni var elcki falið að hafa alla fisksölu í Miðjarðarhafslöndunum með Jiöndiun. „Er þetta hægt, Matthías?” spurði sýslumaður- inn forðum, — en hvað segja kjósendur um slíka kosninga- Jlarállu? Stjórn SÍF hrekur ummæli Þjóðviljans um saltfisksöiu til Grikklands og Ítalíu. I Eftirfarandi greinargerð hefir Sölusam- band íslenzkra fiskframleiðencia beðið Vísi um að birta : Vegna utnmæla er hr. Sigfús Sigurhjart- arson viðhafði í gær í Ríkisútvarpinu, þar seni liann sagði að umboðslauii J>au er S. I. I\ greiddi Háffdáni Rjarnasyni í í.taliu væru 3%, leyfum vér oss Jiérmeð að lýsa þvi yfir, að umboðslaun Hálffláns Bjariia- sonar liafa frá stofnun Sölusainbandsins verið 1 Yz% en ekki 3% og er engmn um- boðsmanni Sölusambandsins greidd lægri prósenta í umboðslaun. í lilefni af eftirfarandi ummælum Sig- fúsar Sigurhjartarsonar, sem í dag er birt i blaði, hans Þjóðviljanum: „Fyrir það af- rek fær hann að minnsta kosti 7ýí af and- virði saltfisksins. Þannig hefir liann og Jæir, seni á hak við hann standa stungið að minnsta kosli tíunda hlnta af andvirði saltfisksölunnar til Ítalíu í sinn vasa“, ]>yk- ir stjórn Sölusambandsins ástæða til að benda á, að i skýrslu umhoðsmanns L. í. ÍJ. er ekki sagt annað né n)eira en að haft só cflir eiuhverjum ítöluin, að Hálfdán Bjarnason niuni eiga 7% af hlntafé í firma, sem. fái að kaupa hluta af jslenzka fiskinum. SjáJfsagt má gera ráð fyrir að stundum hagnist kaupendur þótt þeir cinn- ig tapi þegar markaður fellur. Hinsvegar er auðsætt að það er algjör fjarstæða að sá, sem á 7% hlut í firma sem fær að kaupa liluta af íslenzka fiskinum, sem fluttur er til Itálíii, stingi j „sinn vasa“ 7% al' andvirði aJls fiskins. Sannleikunnn er sá, að engin g(>gn liggja fyrir uin það Iivort Hálfdán Bjarnason hafi hagnasl eða tapað á þáttlöku í slíkum kaupum ef um noklcra þátttöku er að ræða, sem stjóin S. 1.17. er ekki kunnugl um. Vegna. ummæla Sigfúsar Sigurhjartar- sonar að líálfdán Bjarnason neiti ölluin nnfiytjendum um islenzkan saltfisk, nema einum, sem liann er í félagsskap við, skal það hérmeð upptýst, að Sölusambandr ið hefir frá styrjahlarlokum selt um 20 ítölskum firmurn islenzkan saltfisk fyrir milligöngu Hálfdáns Bjarnasonar. Um þetta liggja fyrir sölureikningar, sem far- ið hafa um hendur Hambros Banka og Landsbanka íslands. .lafnfrainl sltal þess gelið, að eklcert Iiefir komið í'ram, sem á nokkuru Iiátt bendir til þess að nokkurt samband sé, eða hafi verið, á milli Ilálf- dáns Bjarnasonar og hins griska umboðs- manns Sölusambandsins, enda er ckki til þess vitað að þeir liafi nokkru siwni sézt né Jiekkzt, Ennfremur skal það tekið fram, að liinn griski umboðsmaður Söiusambandsins, hi'. Ripinelis. hel'ir um langan tíma rekið fislvSíVlu áðm-en bann eða finna tiuns hóf umboðSmen nsku fyrir Sölusambandið. Uinboðslaun J>au er vSölusambandið liefir giæilt Jiessum aðila eru 2%, eu frá þcss- uui hundraðslílfata dregst 3/2%, spm er opinber grískur skattur og hann, verður að greiða og fær j>ví þessi aðili 1-1/> % eða sömu umboðslaun og greidd eru i ítaliu. Að gríski itmboðsmaðurinn liafi selt ís- lenzkan fisk í Grikklandi á miklu lægra verði eni aði'ar þjóðir hafa selt sinn fisk [)ar, eru staðlausir stafir, enda liefir verð J>að er náðst hefir i Grikklandi fyrir ís- lenzkan saltfisk síðan stríðinu lauk, verið hagkvæmara en í nokkru öðru landi, eink- unii þegar- þess er gætt, að Grikkland hefir greitt oss andvirði fisksins að öltu í Ster- ling og eigi er krafizt neinna kaupa á grískum vörum á móti. Að lokuin Jiykir ástíeða til að geta J>ess úf ai' ummælum umboðsmaims L. í. Ú. imi að stjórn S. í. F. og þá cinkum for- maður hennar, liafi telcið.upp harða máls- yörn gegn söguhurði um uniboðsnienn S. • í, F.. að stjórn S. í. F. telur J>að jui'nt skyjdu sína að fvlgjast vel með ag um- boðsmcnn S. 1. F. vinni störf sin vcl og samvizluisamlega, sem liitt, að táta ekki ófrægja Jw gersarnlega að tilefnislansu. Reykjavik, j{). október 1947, r Sljórn SiVlusambands ísl. fiskfraiuleiðenda, Riehard Thors, JónG. Mariasson, Óiafur Jónsson, Helgi Pétursson, Jóhann Þ. Jósefsson. Landssainbaud íslenzkra útvegsmanua hefír einnig gefið út yfiriýsingu vegna Jiessa ináls ofi segir Jiar m. a. svo: „Strax og skýrsla JæsS' baí'ði borizt, (]>. e. skýrsla Geirs H. Zoéga li! L.Í.U. um saltfisksöl- iipa iil jtatíu og Grikklands), kaus sljórn U.Í.U. þrjá, mctm, þá Loft Bjarnason, Finnboga Guðmundsson og Svein Jónsson frá. Sandgerði í nefnd til Jiess.að rannsaka Itvað hæft væri i þeim aðdróttunuin, sem skýrsl uhöfnndur, har. fra m. Eftir að nefndin bat'ði rannskað málið taldi hún þessar ásakanir og aðdróttanir hefði ekki við-rök að slyðjast og er stjórn L.Í.Ú. söinu skoðunar. Stjórn L.t;Ú. tekur fram, að liún ber fyllsta Irausl tit formanns og stjórnar Sölnsamhands íslenzkra fiskfranrféiðenda og teltir, að uinboðsmaður Jk-ss á Ítalili, Ilálfdán Bjarnason. liafi fyrr ng stðar nim- ið fisksölumáliim íslendinga mikið gagn. Stjórn Landssambands ísl. útvegsmanna. ♦ BERGMAL ♦ „Bileigandi við Löugpublíö“ hefir sent tnér eftirfarandi bréf: ,,í byrjun vikttnnar sem lciö varö eg var viö furöanleg vinnubrögð bæjarins hér í Lönguhlíð. Göturnar bér í kring höföu veriö með Itezla móti 'vegria lítillar úrkonm og. suiriar voru eggsléttar, eins og mal- bikaöar götur eru beztar. Meöal þeirra var Langahiiö, sem eg Íreíi nú veriö búsettur viö u:ti hálfs árs skeiö. Held eg, aö sú gata bafi aklrei veriö betri en rétt fyrir tniöjan ]>enna mán- uð, síðan eg fluttist hingaö, ]>ví aö bún viröist vyröa fljótt ill- fær í rigningum. Eu svo er byrjað — alveg tilefnislaust — aö aka sandi með slöttungs hnullungum í ofan í þessa götu. Þetta varð til þess, að smábílum hefir gengið illa að aka eftir henni til skamms tíma og hún er margfalt verrj en áður en ofaníburðurinn var settur á hana. * -- «» 1‘aö er svo oít kvartaö yfir i götunutn i bæmun, aö eg hélt afi þeir, sem þessum málum ráöa, mundu ekki fara aö gera. scr leik aö þvi að gera goturnar illfærar í beztu tíö, sem komiö hefir lengi og þegar ásigkoinu- lagi J)eirra er ekki ábótavant. Vilji menn kalla ]>etta vinnu- vísindj.þá er þaö biö naprasta háö.“ Áöur en eg lofaöi aö birta Jretta bréf, spuröi eg einn sam- verkamann niinn, sem býr í Hliöumun, hvort þaö væri rétt, sem Jtarna væri getið. Hann kyaö svo vera og.haföi einmitt verið aö íuröa sig á þessum vinnubrögöum. Sennilega hafa fleiri geyt þaö. * /. Húsmóðir hefir sent mér stuttan pistil, þar sem hún vill benda konum á að nota þurrmjólkurduft nú í mjólk- urleysinu. Segist hún hafa notað þetta bæði í grauta og Framh. á 7. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.