Vísir - 21.10.1949, Side 7

Vísir - 21.10.1949, Side 7
Föstudaginn 21. október 1949 V I S I R 1 Framh. ai 4. síSu.’ bakstra og líki. vel. ; Ættu fleiri konur að gera þetta og er það sennilega vel athug- andi. Hitt er svo annaö mál, að sennileg'a veröur skortur á ýms- um nauðsynjum í vetur vegna heyleysis hjá bændum og af því, að þeir skera jafnvel gripi sína. Verzlunarmaður nokkur sagði mér um daginn, að senn mundi ostur líklega verða meö öllu ófáanlegur og smjörframleiðsla yrði áreiðanlega með minnsta móti í vetur af sömu ástæðu. Kentttr þá til álita, livort það borgar sig betur að láta Jtenna skort draga afl og heilsu úr landsmönnum en að verja gjáld- eyri til kaupa á slíkri vöru er- iendis. Engum blandast hugur unt, hvort betra veröur er til lengdar lætur. Og af sönttt á- stæðu er einnig rétt að athuga, hvort ekki er sjálfsagt að.verja gjaldeyri til kaupa á suðrænum aldinum. * Sólarlítið sumar dregur aug og djörfung úr þjóðinni, en það eru vííamín í hverj- um dropa og bita hinna suð- rænu aldina, sent geta að miklu leyti bætt okkur upp sólarleysið, kuldann og myrkrið. Seðlaskipfs í Austur- ríki, í Austurriki hafa fyrir nokkru veriö gefnir út nýir 10 seltilling seðlar og hinir eldri iniikallaðir, vegna þess hve inikið var í untferð af fölsuöum 10 schilling seðlum. Þeir sem kynnu að hafa í fórum sinum gilda austur- ríska 10 schilling seðla af eldri gerðinni geta fengið þá greidda með þvi að afhenda þá Landsbanka Islands i síð- asta lagi 31. október næst- koinandi, enda sé upphæðin, sent hver seðlaeigandi skilar, ekki hærri en 200 scliilling. Sé uppliæðin hærri ntá gera ráð fyrir að hún fáist ekki greidd, hcldur verði hún bundin á Iokuðum reikningi i austurriska Þjóðbankanum. Seðlar afbendast Lands- bankanum gegn kvittun ltans, og fá lilutaðeigendur greitt andvirði seðlanna í íslénzk- um krónum að nokkrum tima liðnum, eftir að ltlulað- eigandi austurrísk stjórnar- völd hafa fjallað um málið. (Frá Landsbanka íslands). £ /?. SuncuqkÁi SKIPa¥tG£RÍ RIKISINS n HEKLA" austur um land til Siglu- f jarðar um miðja næstu viku. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers og Húsavíkur á laugar- dag og mánudag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á þriðjudag. M.s. Skjaldbreið til Snæfellsness-, Breiðaf jarð- ar- og Gilsfjarðarhafna hinn 25. þ.nt. Tekið á móti flutn- ingi í dag og á morgun. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. Aðvörun Vér viljum hér nteð vekja atliygli á því, að allar vörur til Raufarhafnar og Eski- fjarðar, stílaðar til flutnings með M.s. Esju hinn 18 þ.m. fóru með M.s. Oddi héðan i gærkvöldi. Þctta eru vörusendendur beðnir að athuga vegna vá- tryggingar og fl, Dynamóar 32 volta. örfá stykki fyrirliggjandi. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUMN Tryggvag. 23. Simi 81279. L0PI 16 litir. VERZL. t bókabúðum i dag: •í. fi; byý' r V- V-! Jtt J ARA ARAALDS Formáli eftir SigurS Nordal. Skemmtilegar frásagnir af minningum langrar æfi. Fágað og listrænt rit. Æskuár í BreiSa- firSi. Sérkennilegur námsferiIL SkiInaSur NorS- manna og Svía. Viðkynning við norskt mennsngar- líf og merkisbera jbess eftir alda- mótin. Landvarnabaráttan 1902—1912. Embættisverk. Frásögnin um tímabil landvarnamanna 1902—1912 er sögulegt plagg. Höfundurinn var einn af hinum ungu baráttumönnum í Sjálfstæðis- málum á þeim tíma, við hlið Bjarna frá Vogi, Jóns Jenssonar og Bene- dikts Sveinssonár. Þelta afdrifaríka tímabil þjóðarsögunnar er ennþá óskráð, en lifir í minningunni, sem óvenjulega bjartur og skörulegur þáttur ungra manna í sjálfstæðissókn þjóðarinnar. 1 þessari baráttu var Ari Arnalds með og segir hér frá henni á þann hátt, er vekja mun alþjóðarathygli. Hlaðbóð. Bezt ait auglýsa í Vísi. SlcmakúÍiH GAROIIR Garðastræti 2 — Sími 7299. - TARZAN ■ Manzen gekk uniliverfis tréð og rcyndi áð komast i skotfæri við Jane. En Jane gætti þess, að hafa óvallt trjábolinn á milli þeirra. Aill í einu stökk ltúri út á langa grein til þess að reyna að kornast undan. Manzen varð öskureiður yfir þesst* bragði stúlkunnar og kleif upp i tréð.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.