Vísir


Vísir - 14.11.1949, Qupperneq 8

Vísir - 14.11.1949, Qupperneq 8
Mánudagfinn 14. nóvember 1949 Eignlr 200 Ounnar forma Aðatfundur Stanguveiði- félggs Reykjavíkur vur hald- inn í Tjarnarcafé í geer. Á annað hundrað manns sáiu fundinn. í byrjun fujidarins bað í'ormaður, Pálmar ísólfsson, fundarmenn að risa úr sæt- um og minnast þriggja fé- laga, sem látizt höfðu á ár- inu. Síðan kvaddi hann Ingi- mar .Tónsson til þess að gegna störfum íundarstjóra. Síðan flutti iformaður skýrslu stjórnarinnar um störf félagsins á liðnu starfs ári. Ræddi hann nokkuð um þau veiðisvæði, sem á hönd- um félagsins eru, og cnn- fremur um klakmálið og önnur áhugamál l'élagsins. Félagið hefir ákveðið að beita sér fyrir bvggingu ný- tízku klakstöðvar i samráði * I við rafveituna og ríkisstjórn ina, en af vissum orsökum hafa l'ramkvæmdir í því máli dregizt á langinn, en því verður væntanlega hrint i framkvæmd svo fljótt og auðið er. Síðasti aðalfundur heim- ilaði stjórn félagsins að kaupa eða taka á leigu veiði vatn og hefir stjórnin staðið í samningum um kaup á Reyðarvatni, en það er ágætt fiskivatn, að sögn þeirra, er til þekkja. Ýmislegt fleira kom fram í skýrslu for- manns og verður ]>að eklti rakið frekar hér. Síðan 'flutti gjaldkeri fé-, lagsins, Albert Erlingsson, skýrslu um hag félagsins og stendur liann með miklum blóma. Eignir félagsins nema nú um tvö hundruð þúsund krónur. Þá fór fram stjórnarkosn- ing. Fráfarandi sljórn, en meiri hluti hennar hefir set- ið í henni síðan 1944, baðst mjög eindregið undan endur kosingu. I stjórninni áttu sæti: Pálmar ísólfsson, Sig- mundur Jóhannsson, Ivnút- uru Jónsson, Alberl Erlings- son og Einar Þorgrhnsson. í hina nýju stjórn voru kjörnir: Gunnar Möller, sem er formaður, Gunnbjörn Björnsson, varformaður, Konráð Gíslason, ritari, ÓI- afur Þorstcinsson, gjaldkeri og Valur Gíslason, fjármála- ritari. Ýmsar lillögur voru lagð- ar fram, en tími vannst eigi til þess að afgreiða þær og var aðalfundinum frestað. MlK Ö 3B 1 Afli togbátíi hér í Faxa- flóa virðist heldur að glæð- ast, að því er Vísi er tjáð. Nokkrir bátar úr Hafnar- firði síunda togveiðar hér í flóanum og fengu þeir sæmi- lega veiði í fyrrinótt og s.l. nótt. — Einn Mtur úr Kefla- vík er hyrjaður veiðar með þorskanet og fékk í síðustu lögn 5—7 skippund og má slíkt teljasf sæmilegt á ]>ess- um tíma árs. frmTmm. Bæjarráð safnþykkli á f undi síúm s.l. fösludag' að táta gera uppdrtetH að v'ænt- anlegu biejarsjúkraluísi með um 300 sjúkrarúmum. Þeim Einari Sveinssyni og Gunriari Ólafssyni liúsa- meisturum var fatið að géra teikriingarnar. Til viðbótar neí'nd þeirri, er starfar að súkrahúsmálinu, voru skip- aðir dr. Halldór Hansen vf- irkeknir og Friðrik Einars- son lækiiir. [ösimúáislar ætla að tsiclk s% á 2—3 Isleiszk IiamleiSsia - Framh. af 5. síðu. skorti nú aðcins eina vél til þess að framleiðslan gæti haldið áfram og væri það vél til þess að vélnegla, — og væri þeim mikið áhuga- mál, að þeir gætu feng- ið slíka vél til þess að rekstur annarrar verksmiðj- unnar þyrfti ekki að stöðvast. Framleiðslan eykst. Framleiðsla skóverksmiðj- unnar hefir aukist um mun og getur hún nú framleitt á hverju ári 24 þús. pör af kvenskófatnaði miðað við það húsnæði sem lnin nú hef- ir. Leðurgerðin getur hins vegar framleitt um 14000 pör af hönzkum og 8000 pör af kventöskum. Þess mætti auk þess skjóta hér inn að verka- kaup verksmiðjanna liefir verið undanfarið nálægt 84 þús. kr. á mánuði. íxs. mamts Iiafa sétS Rvzknisvn- Aðsókn að Reykjavíkur- sýningimni var mjöggóð um helgina, en samtals hafa sótt hana 17—18 þúsund manns. í kvöld verða þar kvik- myndasýningar kl. (5 og ld. 10,30, en kl. 9 verður sýning á gömlum búningum og tízkusýning. Á timabilinu kl. 2 0 er barnagæzlan opin og veit- ingasalirnir eru opnir allan daginn. reknetaveföi. Reknctaveiðin var sæmi- Irg um hetgina, að því er Visi er tjáð. Fengu allmargir bátar þetta frá 40—90 tunnur í Iögn og má það teljast sæmi- legur afli eftir atvikum. — Sildin er ýmist söltuð eða 'fryst. f IJafnarfirði heíir talsverl verið saltað af sítd, en þó hefir megnið af þeirri síld, sem þangað hefir bör- iz, verið setf í frvstingu. BridgekeppnÍR: et«B + a Fyrri umferðin í úrslitum einmenningskeppninnar í bridge var spiluð í gær, og varð Sigurhjörtur Péturs- son þá efstur með 56 stig. Röð hinna keppendanna cr sem bér segir: — Nr. 2. Zophonías Bencdiktsson 55% stig, 3. Guðm. ó. Guðm. 53VÍ> stig, 4. Hermánn Jónss. 49 stig, 5. Gunnar Pálss. 4814 stig. 6 Sölvi Sigurðarsson 46% stig. 7. -8. Pétur Pálss. og Bcn. Jóhannss. 44% stig hvor, 9. Hörður Þórðarson 44 stig. 10. Þorlákur Jónss. m 43% stig, 11, 12. Þorst. Bergm. og Magnús Björnss. 43 stig hvcr, 13. Frímann Ólafss. 40% stig, 14. Guðm. Ólafss. 40 stig, 15 Guðm. Sigurðss. 36 stig. 16. Sig. Pálss. 30% sig. rrslitin verða spiluð í kvöid. Parakcppni meistara- flokks hefst n.k. sunnudag og taka 16 pör þátt í henni. Þær fréttir bcrcist frá Hong Kong i Kina, að búist sé við stórorustiim í Vestur-Kína á næstunni. Draga kommúnisar sam- an mikið lið til þess að gcta hafið lokasóknina gegn líerj- um Jjjóðernissinna og taka aðset ur Kuomintangstjórn- arinnar í Chungking. Aðstaðan versnar. Einn liershöfðingi kin- versku miðstjórnarinnar sagði i gær að aðstaða herja k jnversku s t j órnarinnar væri erfið og yrðu þeir nú að beita allri orku til þess að relca kommúnista af höndum sér, er til átaka um Chungking drægi. -— Taldi liunn liklcgt að bardagar um yfirráðin í vesturhéruðum Kina myndu hefjast þá og þegar. 2—3 mánuðir. Ivinversku lcommúnistarn- ir telja að eftir aðeins 2—3 mánuði muni þeir hafa ger- sigrað hersveitir Kuomin- langstjórnarinnar og verða komnir að landamærum Indó-Kína. Kinverska stjórn in lie'fir samt getað dregið að sér mikið lið lil varnar við Chungking, en þar er sagt gott til varnar. Aftur á móti berast einnig fréttir af upp- reistum gegn stjórninni í vesturhéruðunum og gætu þær orðið til þess að veikja aðstöðu hennar. Chiang Kaj-shek. Chiang Kaj-shek íyrrver- andi forseli Kína og. einn mesti ráðamaðurinn í Hðj stjþrnaririnar hefir lítið bíért á sér undaijfarið. Ekkert er vitað livað liann ællast fyrir og ekk'i goll að vifa, livort hann ætlar að verjast á For- mósu eða fara til Chungking og stjórna vörnunum þar. SÍé £p í&iTSÍ ÞinkosEisngar b Einkaskeyti til Vísis frá U. P. — Þir.gkosningar fóru fram í Portúgal í gær. Eins og vig liafði verið búist sigraði núverandi stjórn glæsilega í þeim. Að- ens 8 þingmannsefni buðu sig fram af liálfu stjórnarand- stæðinga og náði enginn þeirra kosningu. Demókratar hæltu á síðustu stundu við að liafa nokkurn í framboði. Talið er að 65—85 af bundr- aði liafi nevtt kosningaréttar. tCAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna, — Sími 1710. I gær fórst þrjú þúsund smálesta spánskt skip vio Eretlandsstrendur í miklu ofviðri er þar geisaði. Skipið var riýlega lagt úr liöfninni i Newport með kolafarm og var ferðinni heitið til Genova. Talið cr vist að 12 ménn af áhöfn skipsins hafi farizt, en rúm- lega 20 varð bjargað. Framh. af 1. síðu. Hækkandi kostnaður. Erlendis fer allur tilkostn- aður vegna togaraútgerðar- innar sífellt hækkandi, og svo er revndar hér einnig. Er m. a. almenn óánægja meðal is- lenzkra utgerðarinanna hve innheimtukostnaður Lands- banka íslands vegna erlendra reikninga er gífurlega hár, en hann er sem hér segir í aðalatriðum: %% af upp- hæðum allt að 10.000 kr„ Vj % af upphæðum frá 10 þús. upp í 50 þús. og % % af upphæðum, sem er hærri en 50 þús. kr, Síma- og burðar- gjöld reiknast 5 kr. Auk þessa 'tekur bankinn: Erlend- an bankakostnað: %% (í erl. gjaldevri) fari rcikningarnir uin liendur margra banka. Ennfremur má gela þess, að auk þessa, sem að ofan greinir, er slerlingspundið kcvpt af útgerðinni á kr. 22.09. En ef svo útgerðin þarf á síerlingspundum að halda íil greiðslu á útgerð- arvörum í erlcndii liöfn, þá koslar það kr. 26.22. Auk þcss tclvur N’iðskipíanefndin í s’íkum tilfelhun 1'/ af upniiæðinni í leyfisgjald. fslenzk togaraútgerð berst í hökkum vegna síhækkaðs tollkosnaðar og cru horfur nú allt annað en glæsilegar. Fái útgcrðin ekki Iryggan starfsgrundvöll, má búast við rekstursstöðvun og at- vinnuleysi meðal þeirra, scm þenna atvinnuveg stunda.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.