Vísir


Vísir - 17.11.1949, Qupperneq 7

Vísir - 17.11.1949, Qupperneq 7
7 Kiinmtudaginn 17. nóvcmber 1949 ■ . .....................1 VISIR ft.T4 fcT«í fc> fcT4 fc’ifcTífcTi fc!4 fcT4fcT4 fcT4M fcT4 fcTi fc!4 fc;4 4-;4 6*6* ÖRLAGADISIIM Eftir C. B. KELLAND ^ gleymt, áður en vindur cða regn vinna á steininurn. l>að vekur hjá manni j>á iiugsun, að mennirnir og allt, sem þeim finnst svo ægilegt, er aðeins til skamma stund og liarla lítils virði í augum eilífðarinnar.“ „Eilífðin er slarfssvið Guðs,“ sagði eg. „Verk mannanna mælast í sekúndum.“ „En þótt okkur sé ekki ætlaðar margar sekúndur, þá er það samt ef til vill nauðsynlegt, að við ljúkum því, sem okkur er ætlað á þeim tima.“ ..Ef við eigum að virina góðverk en ekki illvirki,“ svar- aði eg'. „Éf til vill gera páfi, Frans konungur og Ivarl keisari heiminum slíkt ógagn, að við vinnum að falli þeirra. Þeir draga samt lifsanda og búa yfir hæfileikanum til að skapa áframhaldandi líf. Hver veit nema sá grípi fram fyrir hcndur Guðs', sem ynni á einuni þeirra eða þeim öllum? Aflvomandi Frans eða Tyrkjasoldáns, sem hajm ætti að geta að ári liðnu, ætti ef til vill að verða dýr- lingur, sem gerði góðverk á milljónum manna, IlJmenni getur eignazt öðling. Ilvers vegna eigum við þá að reyna að rjúfa framvindu lífsins?“ „Þú ert heimspekingur. Eg hélt, að þú hugsaðir aldrei þannig.“ „Eg ekki heldur,“ svaraði eg og furðaði mig á orðum mínum. „Eg ætlaði mér ekki að segja þctta, enda liefi eg ekki gáfur til jæss." „Þú talaðir þetta af hreinskilni þinni. sem er meira virði en lifsspeki.“ Tassó hafði njósnað um fjandmenn okkar og kom nú aftur, áhyggjufullur á svip „Þeir slá liring um okkur og hljöta að hafa hcndur i hári okkar, ef við verðum ekki luingurmorða áðu.r. Þeir minnka hringinn i sifellu.4’ „Við verðum J>á að brjótast út úr honum,“ sagði eg. Það er ekki hægt nema í austurátt og þá því aðeins, að heppnin verði með okkur. Þeir munu ekki búast vig því, að við förum yfir veginn þarna fyr/r handan.“ Beatrisa tók nú til máls: „Þegar við verðum komin vfir veginn, get eg visað ykkur á öruggt hæli.“ Við ræddum Jjví málið og lögðum á ráðin og þegar komin var koldimm nótt, lögðum við af stað. Loft var al- skýjað. Þegar við komum að veginum, urðum við að fara í fclur, meðan sveit manna reið farmhjá okkur. Við hið- um, unz hófadynurinn heyrðist ekki framar, en J>á lædd- umst við, eitt í senn, yfir veginn og upp í fjöllin hinum megin við liann. Þar rákumst við á lækjarsprænu og fvlgd- um henni um nokkurt skeið, unz Tasso gaf okkur skyndi- lega merki um að nema staðar. Þegar við komum fvrir hugðu á gilskorningnum, sem lækurinn hafði myndað í fjallshlíðina, sáum við að eldur hafði vcrið kveiktur Jxir rétt hjá, J>ví að bjarma lagði á gilveggina framundan, J>ótt klettar skyggðu á sjálft bálið. Tassó gaf okkur merki um að hafa hljótt um okkur, en læddist sjálfur áfram og eg á hæla honuin, Jxitt eg sé svo klunnalegur, að eg sé lítt til sliks fallinn. Varla hundrað fet frá okkur var litill skúti og J>ar liafði eldur- inn verið kvéiktur, en við hann sátu tveir menn á hækjum sér. Annar var hermaður, en lvinn ákaflega feitur maður, klæddur munkskufli. Tassó greip til linífs sins og skreið liljóðlaust sem slanga að eldinum. Svo sá eg hann spretta á fætur, Ivfta handieggnum óg um leið glampaði á lmíf hans. v‘ ‘"yin '&/ Eg spratt iipþ um leið og Tassó íágði til hermannsins og skeytti J>vi ekki, þólt eftir mér væri tekið. Hermaðurinn lá í blóði sínu, er- cg kom að bálinu, en munkurinn sat cnn á hækjum sínum, alltof skelkaður til að geta stunið upp nokkuru orði eða hrært legg eða lið. „Jæja, hróðir,“ mælti eg, J>ar sem eg stóð 'yfir honum. „þá er svo komið, að sporhundurinn er hundeltur.“ Þegar munkurinn kom auga á mig og kannaðisl við mig, varð hann heldur hressari í bragði og svaraði: „Eg liélt, að hér væru einungis villimenn að verki — menn, sem skeyta því engu, Jxitt }>eir vegi þjóna kirkjunnar.“ „Þú átt ekki skilið að njóta verndar krkjunnar," svaraði eg. „Svona nú, sonur minn,“ sagði hann og varð jafn- smeðjulegur og fyrrum, „við höfum að visu átt i deilum, en ekki svo alvarlegum, að skynsamir menn geti ekki jafnað þær að fullu. Þú minnist þess, að eg hefi gert J)ér lcostaboð um að hjálpa J>ér frá Italíu með auð fjár milli handa og stúlkuna. sem J>ú girnist, Jxír við hlið.“ „Eg hafnaði því,“ svaraði cg fyrirlitlega. „Það mun borga sig fyrir J>ig að hlýða á mig með at- hvgli.“ sagði hann. „Ef eg sel J>ig og slúlkuna í hendur Passerinis, get eg unnið mér ábótatign, en verð kenni- maður cftir sem áður. Eg þrái hinsvegar frjálsara líf, auð- æfi, sem eg geti evtt að geðjvótta mínum. Mér cr enn unnt að hjálpa ]>ér lil að flýja, ef þú vilt levfa mér að gerast félagi J>inn.“ „Með því að svikja húsbændur þina.“ „Ilöfðingjar svíkja hver annan eins og aðrir menn. Hvers vegna ætti munkræfli ekki að levfast ]>að? Veiztu hið rétta nafn stúlkunnar, sem með þér er?“ „Eg veit það ekki og hirði heldur ekki um að vita ]>að.“ „Hún er samt sem áður lykillinn að þeim auðæfum, sem eg hefi sagt ]>ér frá og luin getur fært okkur háðum mikinu liagnað gull og gersemar Albizziættarinnar. 4 „Þér er óhætt að þagna,“ mætli eg, „og brölta á fætur, ]>ví að Jiú slæst í förina með okkur sem fangi.“ Hann vppti öxlum. „Eg hefi séð menn liljóla verri ör- lög og að ininnsta kosti er eg á lífi. Meðan svo er, get eg vel bjargað mér. Jæja, hérna eru hin, tryggðatröllið Ivristófer og stúlkurnar tvær. Gott kvöld, Madonua," sagði hann siðan við Betsy. Hún svaraði honum ckki, en sagði við mig: „Minnstu ]>ess Pielro, að liann kom i veg fyrir, að Riario svivirti mig.“ „Það var ekki af drengskap gert,“ svaraði eg, „heldur með eigin hagnað í huga.“ Eg varð honuin J>ó lieldur vinveittari, er eg minntist þessa. „Hafðu J>að hugfast,“ sagði eg samt við hann, ,.að eg mun hafa strangar gætur á fúlmenni þinu.“ Við ]>orðum ekld að vera lengur um kyrrt þarna, svo að við héldum enn af stað með Tassc> i lnoddi fvlkingar, cn eg gekk á éftir munkinum með lmíf í hendi. Við stefnd- um jafnt og Jxút á brattann og staðnæmdumst aðeins stutta stund við og við, til að hvíla stúlkurnar, unz dagur rann enn einu sinni. XXIV. KAFLI. Við lögðumst lil svefns og sváfum til hádegis. Þá lögð- c & Suwugks.- — TARZAN — Ninon 20 ára. Verzlunin Ninon i Banka- stræti 7 er i ár 20 ára göm- ul. Hún hóf starfsémi sína í húsi Stefáris Gunnarssonár i Austurslfæti 12. Frá upþhafi hefir verzlunin gert J>að, scm í liennar valdi hefir staðið, til J>ess að hafa á hoðstólum fal- legan fatnað kvenna, einkum modelkjóla, dragtir og káp- ur, og liefir lagt áherzlu á góðan smekk, enda hlotið viðskiptavini eftir þvi. Fyrstu árin var vor og liaust farið til útlanda og lieimsóttar J>ar lízkusýningar, en smátt ag smátt fór verzlunin sjálf að framleiða módelkjóla. Á ár- inu 1936 var opnuð sauma- stofa í sambandi við verzlun- ina. Verzlunin sá brátt, aö nauðsvnlegt var að liafa und- irföt til sölu og fór að búa J>au til, enda er (>að skilvrði þess, að kjóll fari vel, að undirfötin séu mátuleg. Verzlunin byrjaði tizku- sýningar í fyrsta sikptið 1937—38, i sambandi við kabarettinn „Kóngulóin“, og var ]>að mikill viðburður og komust færri að en vildu. A tízkusýningu Ninons voru einnig sýndar dömutöskur frá leðurvörudeild Hljóð- færahússins, framleiddar i elztu leðuriðju landsins, „At- son“ leðurvörur, sem eru landskunnar orðnar, enda ávalt i höndum sama manns, hr. Atla Ólafssonar, sem stofnsetti firma sitt „Leður- iðjuna árið 1935, og hefir J>að haft aðsetur sitt alla tið á Vatnsstíg 3. Siðustu tízkusýningu sina liélt Ninon á árinu 1912, og sýndi verzlunin 70 eftirmið- dags- og kvöldkjóla. Var J>á enn sami kynnir og 1!)37, hr. Lárus Ingólfsson. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI 2—3 herbergi og eldhús óskast til lcigu. 2 inæðgur í hcimili. Skil- vís greiðsla. Góð um- gengni. Uppl. í sima 3266, eftir kl. 4. 486 Meðan Tarzan fylgdi unga mannin- um gegnum frumskóginn heim til hans var niorðið uppgötvað i gistihúsinu. Pegar þernan kom inn i herbcrgið sá liún likið og kaliaði á ieynilögregtu- mann gistihússins. Ilálfri stundu siðar tók loftskeyta- maður flugvélarinnar við skeyti um að einn farþeginu væri grunaður um morð. Bæði héklu þau að Sconder (eða Lúlli) hefði verið myrtur, en nú fann lögreglumaðuriun bréf, sem stilað var til Haynes.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.