Vísir - 06.12.1949, Page 7

Vísir - 06.12.1949, Page 7
Þriðjudaginn G. desember 1949 V I S I R 7 3 Saktaus sekur fundinn Eftir Richard Macauly. djarflegt og drengilegt. Hárið Ijósbrúnt, pykkt og fór vel, og andlitslagið gullfagurt, nema að kjálkabeinin voru i við hærri en svo, að fullt .samræjni yæri í andlitsfallinu. Hún svipaðist unr i kerrunm, sem. bafði verið heimili bennar uudangengna vikú. íyerran vár rúmgóð og útbúin öllu, sem hægt ér-áð kóma.við a slíku „heimili“. En \-itan- lega var þarna um þrengslkað ræða, þar sem rými var ekki mikið. Þegar-Ellen Ieit í kringum sig gat hún ekki annað en saknað hinnar snotru og þægilegu ibúðar, sem hún liafði haft í New York, og búið í í fjögur síðastliðin ár. Þar hafði hún búið svo vel um sig og snoturlega, að ætla mætti, að um ibúð væri að ræða, sem hún greiddi fyrir þrefalt hærri leigu en hún raunverulega gerði. En þessi heimþrá, sem kviknaði i huga hennar hvarf cins skyndilega og hún kom. Allt, sem i ibúð hennar í New York var, minnti hana á Sam, — og honum var hún að revnaað gleyma. A ferðalaginu, er alltaf bar eitthvað nýtt fj-rir augun, var þó margt, sem ekki minnti hana á Sam, — en þó stundum. Ef til vill bifreið, sem var eins og sú, sem Sam átti, eða göngulag einhvers minnti hana á Sam. Það er oft sagt, að enginn geti flúið sjálfan sig, cf hjart- að var órótt, en á ferðalaginu hafði þó margt orðið til þess að sópa burt skýjum minninganna. Og henni fannst gott að þreytast við aksturinn, en hún ók iðulega 209—400 kílómetra á dag og stundum lengri leið. Og nú var svo komið, að jafnvel kerruheimilið geymdi minningar, minn- ingar, sem enginn skuggi féll á. I>að wttaði fyrir brosi á vörum hennar, er hún minntist jx'ss með hve furðulegum liætti hún liafði komizt yfir kerruna. Hún átti vinstúlku Katlúe Burns að nafni. Kathie var fyndin og skemmtileg og varði öllum fristundum sín- um i sölum útvarpsstöðva, þar sem skennntanir voru haldnar, fyrirspurnakeppnir og efnt til getrauna. Þennan dag var einmitt slik keppni haldin i einum útvarpsstöðv- arsalnum og Kathie dró Ellen með scr á skemmtunina. Þetta var skömmu eftir að slitnað liafði upp úr trúlofun Ellenar og Sams. Ellen langaði ekkert til að fara, en gerði það þó fyrir bænastað Ellenar. Ellen var valin, af áhorfendum og áheyrendum, sem cinn keppenda, og er hún hafði svarað ótal spurningum, eins og hinir keppendurnir spurningum, sem i augum menntaðrar stúlku, er fylgdist vel með, eins og Ellen, voru barnalegar nijög, var henni tilkynnt, að hún hefði borið sigur úr býtum í *keppninni — og hlotið verðlaunin, — kerruna, sem nú var heimili hennar. í fyrstu hugsaði Ellen á þá leið, að ekki gæti hún liaft nein not af kerru þessari á Manhattan. Það var með hana eins og flesta New Yrork búa, að hún mátti ekki lil þess hugsa, að fara úr borginni, nema þá skamman tíma í senn. En cr hún var orðin cigandi kcrrunnar skaut upp þessari hugsun hjá. hcnni: Ilvj ekki að nola hana? IIvi ekki að fara i langferðalag ? Starf hennar? Ellen hafði unnið i sömu skrifstofunni í New York í sex ár, eða síðan er hún var átján ára. Hún hafði fengig starf sem skrifari i skrifstofu tízkutimarits, og kom fljótt í Ijós, að hún hafði einkar góða hæfileika til þess að draga tízkumyndir; og varð brátt einhvér bezt metni starfsmaður tímaritsins i þeirri grein. Húsbóndi hennar reyndi á allan hátt ag draga úr því að hún færi i langferðalagið, en féllst að lokum á að veita henni frí frá störfum ótiltekinn tima, þar sem honum var vel til hennar, og hann hafði grun um, að henni liði illa, og það væri á einlivern hátt tengt því, að hávaxinn ungur maður, sem ávallt hafði komið til hennar i lok skrifstofutíma, var nú horfinn af sjónarsviðinu. En liúsbóndi hennar spurði hana ekki neins og Ellen lét kyrrt liggja. Þannig al\-ikaðist þá, að Ellen fesli kerruna aftan í bif- reið frá árinu 1940, og var bifreiðin i rauninni fulllétt, til ; Sjáðu hvað ég get gert heitir nýútkomin nýstárleg barnabók cftir frú GUÐRONU BRIEM HILT. Um tilgang bókarinnar segir höfundur svo í bréfi til barnanna, sem preutað cr fremst í bókinni: • ... . „Nú hef eg útbúið handa ykkúr svolitla bók, sem eg vona ; að þið gctið dundað við í vetur. Það eru engin ævintýri í þess- ari bók, og myndirnar eru ekki aðcins til að horfa á þær, heldur ! til þess að búa til úr þeiin ýmsa skemmtilega hluti og þú, sem cignast þess bók, getur leildð þér að Jieim seinna.“ SJÁÐU HVAÐ EG GET GERT er lita- og leikfangabók, hliðstæð beztu ; sænsku fyrirmyndum. En höfundur bókarinnar hefir dvalið langdvölum erlendis og kynnt sér Jiessi mál. Þegar börnin hafa litað myndirnar, eru blöðin tekin úr bókinni (þau eru öll sérstaklega götuð í Jieim tilgangi) og leikföng búin til úr blöðunum. Þetta eru leikföngin, sem búa má til: Hús með blóma- og- trágurði, Rugguhestur með knapa, Bátar með seglum, Börn á sleðum og skíðum, Vöruflutningabill og- ljósmerki á götu, Jái*n- brautarlest, Jólasveinar einn og átta ásalnt jólatré, Páskaegg, Hringekja með titheyrandi. Allt þetta geta lagtækar hendur Iniið til úr blöðum ! bókarinnar. SJÁÐU HVAÐ EG GET GERT er alger og skemmtilega nýjung í bóka- og leikfangagerð hér á Iandi. Þau börn, sem Jiegar hafa átt kost á að kynna ; sér Jiessa bók, eru öll stórhrifin af myndunum og leikföngunum, sem hægt er að búa til úr þeim. SJÁÐU HVAÐ EG GET GERT er sjálfsögð jólabók allra barna í ár. Fæst hjá öllum bóksölum og beint frá útgefanda. ##./. Rjeiftwr Sími 7554. — Sandarnir. Framh. af 2. siðu. arsandur allur að vera grasi gróinn og góð slægja komin á mikinn hluta hans, enda er nú svo komið, að nytja má strax nokkuð af nýgræðsl- unni, þeirri sem fyrst var byrjað á. Annars á Jiétta land, Jiegar Jjað er komið í fulla rækt, að gela gefið 60—80 Jjúsund hesta af hevi. eða fóður handa allt að 2 þús- und kúm. — Og á sama hátt — sagði Helgi að lokum má græða upp ýmsar mestu sandauðnir landsins ef veitt er á Jjær vatni og vilji til framkvæmda er fyrir hendi. Jö i€t S k Ú Itlstlfjíi fl 1940 Uvítklædda konan eftir W. CoMins er stór skáldsaga um ástir og dularfull criög. Sagan hefir komið út í tugum útgáfa á f jölda tungumálum og emnig venð kvik- mynduð. Kyítkiædda konan er skemmtilegasta þýdca skáidsagan, sem við hc ímn gefið út. Mófcfellsút&áfan Sjóbuxur (dökkbláar) nýkomnar, — ennfremiir, kerrupokar 2 gerðir. — Sendurn í póstkröfu um land allt. REGIO H.F. Laugaveg 11. Opið kl. 2—(i e.h. Sími 4865. Herbergi óskast. tvö samliggjandi. cða eitt stórt herbergi óskast til leigu nú þegar. - Uppl. í síma 6004.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.