Vísir - 03.01.1950, Page 4

Vísir - 03.01.1950, Page 4
VI s I R Þriðjuclíigmn 3. .janúar 1950 wisn DAGBLAÐ Dlgefandl: BLAÐADTGAFAN VÍSIB H/F Ritstjórar: Kristjöo Guðlaugsson, Herstemn Pálsson Skrifstofa: Austurstrz'tt 7. AigreíSsia; Hverfisgötu 12, Símar 1660 (fimm Itnur), Lausasala 50 aurar Félagspreu tsmiðjan h.f ,JUlt í óvissu?" Formenn stjórnmálaflokkaruia hafa ritað áramótóhug- leiðingar í floleksblöðm, svo sem að vanda lætur. Verð- ur ekki sagt að línurnar hafi skýrzt verulega, þrátt fyrir greinargerðh' þeirra, en heildaruiðurstaðtm er sú, „að íilll sé í óvissu“ um pólitíska framlíð þjóðarinnar. Ríkisstjórn- in mun bcra fram bráðabirgðatiliögur til úrluusnar at- vinnumálum þjóðariimar strax er Al{>ingi kemtir samaii, en gera verður ráð f'yrir að enginn þingflokkamut trevstist ti.l að standa gegn ráðstöfunum, sem að því rniða íyrst og franst að al'stýra stöðvun framleiðslunmu- og þá sjávar- útvegsins öðru frekar. Verður að ganga út frá ]>\í sem gel'nu, að Alþingi geri í þessu efni skyidu sína, en þing- fiokkarnir móti svo afstöðu sína við endanlega afgreiðslu dýrtíðarmálanna, en forsætisfáðherra liefur gert þjóðinni grein fyrír að slíkar tillögur vcrði bornar fram er full- nægjandi atliugun og undirbúningi er lokið. Dýrtíðarmál- unum verðtu' ekki skotið lengur á frest og að afgreiðslu þeirra hlaut að reka. ForsætisráðKérra lagði ríka áherzlu á nauðsyn þcss að fiokkarnir tækju höndtun saman um lausn dýrtíðarmál- anna, og lýsti enn yfir ]>ví að hann vildi fyrir sitt leyti stuðla eftir mætti að borgaralegri samvinnu. Fofmaður Alþýðufl-okksins ber í þessu efni kápuna á báðttm öxliim,1 en telur þó að aflt fari ]>etta eftir þeim málefnagrtindvelli sem á verðf hyggt. Flokkurinn taki þannig ckki fyrir- fram neikvæða afstiiðu til sljómarsamstarfs, en numi ekki slá af kröfum sínum, þannig að „dýr myndi Hafliði alhir“ ef um undirhyggjulausa samvinnu yrði að ræða. Formaðtir FramsÓknarflokksins er i vígahug dg virðist svo, sem hánn lclji liorgaralega sainvinnu vart komá til greina. Hann I telur miklu frekar líkindi til „vinstri samvinnu“, en finnur henni ]>ó það til foráttu að Verkalýðsflokkamir séti tæpast samstarfshæfii', með ]>ví að „lijarta annars þeirra sé i Moskva, en hins hjá íhaldinu i Reykjavík“. Formaðúr Framsóknarflokksins harmar Idutskipti verkalýðsins, sem verður að lúta forsjá tveggja andstæðra j afla í síjórmnáltmum, scm leiðir lil þess að „hin mikla stétt“ er ekki viðræðuhæf. Lýsir formaðurinn yfir því, að jafnvel þótt takasl maúti að bræða saman ltin ólíku við- •Jiorf um stund, niyndi ekki lijá því fara að ckki yrði linnt á yfirhöðum vegna harátlunriar um sálir verkamanna, cn * aulv þess myndi ckki reynast unnt nð koma á stjórnar- fundum, neroa þvi aðeins að rælt yrði við hvorn flokkinn í sími lagi, en eltki þá sameiginlega. Ef marka má slíka Jýsingu formannsins á væntanlegum samherjum, spáir það engu góðu um að ætljörðin hjargist í vinstra heygarðs- tiorninu. N’iöhorfin í stjói'nmáliunun virðast þau, að Sjálfstæðis- flokkurinn einn geti Ixirið fram heppilegar tillögur til laiisnar dýrtíðarmálunum, þar sem litið er á hagsmuni allra stétla og byggt á skynsamlegunt rannsóknum og fillögum sérfræðinga. Hitt er svo annað mál, hvort aðrir ° I flokkar Alþingis bera gæftt til að fylgja slíkum tillögum fram og veita þeim stuðning síðar þegar á reynir. Geti stjórn Sjálfstæðisflokksins ekki miðlað máliim, benda allar likur tilað mynda verði utanþingsstjóm, eða að þing verði rofið og málunum skotið í gerð kjóscndanna, sem er |>ó miklu ólíklegra. Um þetta er allt i óvissu, þótt menn voni í lengstu lög að einhver samvinnugrundvöllur kunni að finnast er l'rá líður, jafnvel þótt áhrifamenn innan ]>ing- fiokkanna kunni að heita sér gegn allri slíkri viðleitni, svo^ sem formaður Framsóknarflokksins virðist gera af heilum, hug en vafasömtim hyggindum. Má því gcra ráð fyrir þvi, að línurnar skýríst fyrst að’ ráði, er Sjálfstæðisflokkurinn leggur fram tillögur sínar til lausnar vandannm. Þá verða hinir nokkarnir að gera upp við sig, hvort þcir vilja gera eitthvað eða ekki jieitt Gott herhergi óskast fyrú* einhleypan mann, sent mrst núðba'ti- um. Tilboð rnerkt: „Herbergi 818“ séjtdist blaðimt fyrir fiimntudag. Tvær siáikur óskast. Gildaskálinn h.f. Uppl. á skrifstofunni, Aðalstræti 9. STÚLSA óskast. Hressingaskálmn VEGG- BORÐ- IUjM- LAMPftB VÉLA & RAFTÆK J AVERZ LUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. Miðstöðvarketiil Vil kaupa miðstöðvar- ketil, 4ra fermetra, íielzt með olíukyndingu. Uppl. í sínta 55:68. '"■‘r 'yifáp. : * Nýtt þyottahús tekur til starfa í Lækjargötu 20, Haln- arfirði, þriðjudaginn 3. jan. 1950. Áherzla verður lögð á fljóta og vandaða vinnu. •* Tekin verður allur vénjulégur þvottur og skiiað blautum eða fullfrá- gengnum. Slífað,ar skvrtui’, sloppar o. fl. Sækjum heim, ef óskað er til viðskipta\ ina í Hafnarfirði, Kópa- vogi, Fossvogi og annarsstaðar. Hringið í síma 923(5 milli kl. 1—6. iíiih úsið JFríða Frá héraðslækni Þar sem eg læt af héraðslæknisslörfum í Reykja víkurlæknishéraði nú með áramótunum eftir að haf starlað þar sem embættislíSlíhir í rúm 27 ár, fimis mér ]>að skykla mín að nota tækifærið til þcss að þakk öliuni héj'aðsbúuin þá vináttu, virðingu, þegnskap o þann skilning á starfi mínir, sem mér á undajiíonmm áiuim hefir fundizt eg jafúah bafi átt að mæta hj ]>eim. Sérstakar þakkir færi eg stéttai’bræðrum mínun og starfsfólki m,nu svo og haínsögu- og tollgæzk mönmim fyrir alla aðstoð og samvinnu þennan lang tíina. Óska eg svo öllum góðs og gleðilegs árs. Héraðslæknirinn í Reykjavik, 30. desember 1949. ClCjlllló 'iion Mýndlis(arskóli F.Í.F. iíefst aftur miðvikudáginn 4. janúar. Vcrður hætt við nýjiim nemeudum i teikni- deild og í tilsögn i meðferð lita. •Höggmyndadeildin er fullskipuð. Kénnarar við skólahn cru: Ásnumdur Sveinsson, mýiiðhöggvari, Þöi'valdur Skúlason, listmálari, Kjartan GuðjónSson listmálari og Firíkur Smitli. ♦ BER Þá er nýja árið gengið í gar'ö. Við skrifum árið 1950 og teljum að liðinn sé helm- ingur 20. aldarinnar. Sum- um þeim, sem orðnir eru full- orðnir menn, finnst á stund- um, að mikið sé tíminn fljót- ur að líða. Að hugsa sér: Ellefu ár eru liðin frá því að heimsstyrjöld- in síðasta hófst 'bg brúðum fimm ár frá því að henni lauk. Og allt hefði ]>etta alveg eins getað gerzt i gær, aö því er manni firinst: Og til þess að tialda þessuin bollaleg'gmgum áfram um íramvindu tímans, þá slær að mörgum marinin- um hrolli (þeim, sem lmta að verða ,,gamlir“) við tilhugsun- ina um, að nú séu senn liðnir tveir áratugir, síðan ínetin ílykktust á Þingvöll til þess aö minnast þúsund ára afmælis Alþingís. Og' aö þá voru vart fæddar sumar stúlkur, sem nú eru gii'tar og eiga huokka eða smátelpu. Vissulega er margs að minnast á þeim tuttugu ár- um, sem li'ðin eru frá árinu 1930. Á þessu stutta tíma- bili í lífi þjóðarinnar hafa hér orðið meiri framfarir og stórstígari en nokkurn gat órað fyrir, sennilega meiri framfarir en á mörgum öld- um áður fyrr í lífi hinnar ís- lenzku þjóðar. Tuttugasta öidin er hálfmtð, Tvennar styrjaldir hafa yerið háöar á þessú tíni’aúili, hvor annnarri ferlegri, og báðar skyldu þær' liirida endi á 'alkif stvrjaklir í nútí'ð og framtíð. I 'síðari styrjöldinni skyldi að velli lög'ð ófreskja harðstjórn- ar, kúgunar og skilningslevsis á högum annarra. Þa'ð tókst, eiy aöeins i bili. Ný ófreskja, enu voldugri en sú fyrri, sama skilnin.gsley.siS og virðingar- levsiS fyrir rétti smáþjóðanna heltekur nú mikinn hluta Ev- ■ róþu o'g A'síin ■ Sú. ófre.skja er enn hættulegTÍ ,en sti fvrri, vegna þess að hún á sé.r mikltt öílugri og 'samstilltári liSsmenn með lýðræSisþjóðnnum en lrin.1 * Enginn veit, hvað hið nýja ár kann að bera í skauti sér. Vonandi boðar það frið, sem ínannkynið þráir, eftir raunir og blóðsúthellingar síðustu ára. Viö slculum líka vona, að á þessu ári vérSi æ fleiri ntönn- um Ijóst, bæði hér á íslandi og ariuars slaSar, að frelsi i hugs- umiin og gcr.ðum v.erði að ná enn nteiri viðurkenningtt en nti er alÍpof y.íSa í heitninum. Við skulúm íagna nýjtt ári í þeirri von, að blekkingar og lýSs'krum lúti í lægra hakli fyrir virðingu á m.anninr.m sem einstaklingi, aS okkur ölíujn verði trvggð hiri dýrmætu mannréttindi, sem fengi’zt hafa fyrif alda bar- áttiu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.