Vísir - 10.01.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 10.01.1950, Blaðsíða 1
40. árg. Þriðjudaginn 10. janúar 1950 ö. tbl. og lonadi enn Á sjöunda tímanum í fyrrakvöld kom upp eldur að bænum Silfrastöðum í Skagafiröi og köfnuöu þar sjö nautgripir. Eldurinn kom upp í hlöð- unni og var'ð hún alelda á svipstundu, enda var ofsarok : af austan, er eldsins varð vart. Eldurinn breiddist óð-; fluga út og læsti sig í fjósið, en í því voru 7 nautgripir og fórust þeir allir. Hins' végár tóksta að verja íbúðarhúsið, enda þótt það sé sambyggt fjósinu. Fjöldi manns aðstoöa. vetur. -ESl€Ísk|álfiÍ fi t&£m‘ Logaöi lengi. Skömmu eftir eldsupptök- in féll þakið á hlöðunni, en það var úr torfi, niður í eld-! hafið. Geröi það aö verkum,! að ógerlegt var að komast fyrir eldinn og mun hafa log- að 1 hlöðunni í rúmlega 24 tíma. En þegar veður batn- aði, var hægt að rjúfa torfið og komast að eldinum. Mun slökkvistarfið þá hafa geng- ið að óskum. Ekki er fullljóst með hvaða hætti kviknaði í hlöðunni, en þar sem vindur stóð af henni og á bæinn, er útilok- að, að kviknað hafi í út frá neistum úr reykháf. Hins vegar er þaö tilgáta manna, að eldingu hafi lostið niður í loftnetsstöng, sem fest var á hlööuburstina og eldur þannig komizt í hlöðuna. Það var á sjöunda tíman- um í fjurakvöld, sem eldsins varö vart. Ætlaði þá stúlka að byrja mjaltir, en sá eld- strók upp úr hlöðunni. Var strax símað að Miklabæ, sem er næsta símstöð við Silfra- staði og beðið um hjálp. Fjöldi manna dreif að á skönnnum tíma og hófst þá slökkvistarfið fyrir alvöru. Reyndist unnt að verja bæ- inn, eins og áður er sagt, en þegar veður lægði tókst að slökkva í hlöðunni. Var það seint í gærkveldi, eftir því sem Vísir bezt veit. — Eng- in slys munu hafa orðið á mönnum. Aö Silfrastöðum bjó Jó- hannes Steingrímsson, odd- viti og hreppstjóri í Blöndu- hlíðarhreppi. Santiago. (U.P.). — All- snarpur landskjálfti gekk yíir syðsta hérað Chile um helgina. í>ar er aðeins uin eina borg að ra'ða, IHinta Arenas, sem er svðsla borg i lieimi. Hrundu’ þar nokkur hús af lami.sk jálftunum, en tveir fullorðnir og tvö börn biðu bana. Svo sem Vísir skýrði frá fyrir nokkuru, hafa tveir hérlendir menn fundið upp tvær vélar, sem geta haft gríðarmikla býðingu fyrir bátaútveginn. Er blutverk ahnárrar vél- arinnanr að stokka upp linu um leið og' hún érdrégin og er smíði hennar svo langt komið, að uppfinningamenn- irnir, Astráður Proppé, iu'ts- Verða kosnlngar j iretlandi 23. feb. ? Sfjórnisi sa% á fundi e morgun. Stjórnmálafréttaritari ’ ■ bezka útvarpsins segir að : margt bendi til þess að á- í ! kveðið hafi verið á fundi þess Einkaskeytit fil Vísis Brezká stjómin Jcom sam- an á fund í morgun og sátu þann fzind allir ráðlierrar stjórnarinnar, sem heima eru. um hvenær Attle, forsætis- ráðherra skuli birta boöskap sinn um þingslit og ennfrem- ur hvenær þingkosningar eiga fram aö fara 1 Bretlandi. TíðindaJítið er við Reykja- vikurhöfn þessa dagariít, og segja ^ogarasjómemi, að þeir muni vart aðra eins rosatíð og- verið hefir undanfarið. Togariitu „Askur kom í morgpn og. lagði hér á lánvl p.okkuð aí 1‘iski, cð um 10()b kits. ..Hyalfell kom af veið- urn . rnorgun, en „Egill vauði” i gær. Taís’, < rt er af sldpum uppi í slipi-, m.a. „Belgaum“, sem þar Iicfir verið all lengi, „Mai“ og „íslendmgiu“. 23. febrúar. Opinberlega hefir ekkert verið tilkynnt um hvenær kosningar eigi fram að fara, en orörómur gengur um aö stjórnin hafi fallist á að láta þær fara fram 23. febrúar næstkomandi. Ummæli ýnt- issa ráðherra benda eindreg- ið til þess aö kosningarnr •verrði mjög bráðlega og m. a. ummæli Chuter Ede í út- varpi frá London í gærkveldi þar sem hann áminnti alla kjósendur um að athuga hvort nöfn þeirra væri á kjörskrá. Mjög líklegt þykir að Attlee muni ílytja boðskap sinn urn þingslit og nýjar kosningar eftir fáa daga. tiit Lsssla' isfve^c gágnasmiðaniéistári, og ;Ió- hannes Pálsson, liaí'a þegar gcrt af henni tvö „íitodel’1. Hefir annað þeivra verið revnt — að visu við ófull- koínin skilyrði. Hinni vcliuni er æflað að beita'línúná jafn- óðunt og hún er lögð. ð’ísir Itefir aflað sér upp- lýsinga hjá Ástráði Proppé um. vélar þessar og skýrði hann sto l'rá, að þeir félagar hefðu unnið að þessum hug- ntyndum sínuni i tæp tvö ár. Gerði Astráður uppdrátt að vélutnim og síðan smiðhðu þeir í tómstundum sínum, ltjálparlaust, „model“ af stokkunarvélinni, einkum lil að sýna Fiskifélaginu, ltvern- ig hún starfaði i aðalatriðum. Leizt Fiskifélaginu vel á vélina og veitti aðstoð til þess, að annað „model“ væri smiðað. Yar það einnig smíð- að án nókkurar aðstoðar vél- fræðinga cða vcrkfræðittga, en var þó mun fullkomnara en lúð fyrra. Auk Fiskifé- lagsins ltafa hæði sjómenn og útgerðarmenn átt þess kost að kynna sér vélina og lízt þeim vel á liana. Er nu svo kontið, að Lancls- smiðjan er að gera vinnu- teikningar af vél þessari og stendur l'iskifélagið strauin af því, en síðan verður luiu væntanlega smiðuð svo fljótt sem verða má. j Beitingarvélin er enn að- eins í uppdrætti Ástráðs, en verður einnig leiknuð .og I ,,konstrúeruð“ hjá Laiid- smiðjunni á næstunni. Hafa verkfræðingar haft 'tækifæri til að skoða upprunalegu uppdrættina og lízt þeim vel á þá. Yísir spurði Ástráð, hvort vandasamt og dýrt mundi að smiða vélar þessar. Hann kvað þær ekki mundu verða j dýrar og smíði þeirra ælli I dag hefjast í Júgáslavíu réttarhöid gegn 10 mönnum, sem sagt er að hafi verið smyglaö yfir landamœrin frá Albaníu til þess að.vinna skemmdarverk. í fréttum frá Belgrad seg- j ir, að cilraunir til þess að Þanniig fara atvinnulausir Italir að, er þeir he-!ga sér ó-1 vinna skemmdan rl. í Júgó- ræktuð landssvæði. Það er bara sett skilti með nafáii eig- slavíu hafi verið liður i alls- andans. Landið er helgað viðkomandi með því móíi og.heriarherferð leppríkja eignaiTétturinn er virtur af félögunum. ’Rússa gegn Júgóslövum. ekki að taka lem:ri tíma en svo, að unnt mundi að reyna þær háðar siðara hluta koinai.itii verlíðar, ef engar . ófvrirsjáánlegar lafir yrðu. 1 iai.n telur einnig, að hafa i.ii háðar vélarnar saman í ibátum, en revndust þær svo, sem vonir standa til, mun ekki verða þörf fyrir land- menn við útgerð háta, sem væru búnir þeim. L

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.