Vísir - 10.01.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 10.01.1950, Blaðsíða 8
Þiriöjudaginn 10. janúar 1950 Tékknesk kvikmynd af ísleniku fugSaiífi. Hún er mestanegiiis tekin a Samkvæmt uppiýsingum, sem nýlega hafa borizt frá líátttakendum tékkneska leið- angursins, er hér var í hitteð- fvrra, er von á fuglakvik- mynd frá þeim hingað til fands á næstunni. ! ins og kunnugt er var fræ iekur til starfa. Alþingi: Minnzt sjó- slyssins vil Eyjar. Forseti neöri deildar al- pingis, Sigurður Bjarnason, minntist í gœr hins sorglega slyss við Vestmannaeyjar. Hann mælti á þessa lei'ð: „Ennþá hefir stórt skarð verið liöggvið í raðir íslenzkr Stúdeníafélag Reykjavíkur hefur starf sitt á þessu ári u r myndatökumaður í leið- með almennum félagsfundi ar sjómannastéttar. S.i, iaug angri Tékkanna, Stanjek að f Tjarnarbíó n k fimmtu-, aida8. fórst vélskipið Helgi uafni. Er hann sérstaklega dagsicvöld. " frá Vestmannaeyjum utan frægur fyrir myndir af dýr-( fJmræðuefni: Andlegt viÖ mynni heimahafnar sinn um og yfirleitt fyrir myndir frejsi> Frummælendur verða ar; Meö honum fórst skips" ú r lífi náttúrunnar, og liafa Tómas Guðmundsson, skáld, höfn hans oll) 7 yaskir menn’ hirtzt eftir hann myndarit í og pórbergur Þórðarson. ril- °S 3 farÞe&'ar> samtals 10 hehnalandi hans sem telja má höfundur Að framsöguræð- menn' Með Þessu hormulega einstæð í sinni röð. |um ioknum verða frjálsarer ekki aðeins sár harm Á meðan Stanjek var hér umræður eftir því sem tínti ur. kveðinn að Vestmanna- á landi dvaldi hann mest í levfir. Öllum stúdentmn, sem eym&'um’ sem horfðu a at- Vestmannaeyjum og vann þá frámvisa félagsskírteinum, |buröinn &erast Vlð bæjar- að þvi að taka kvikmynd af er heimill aðgangur að fund-iveSS smn- 011 hm islenzka inum. Félagsskirteini verða Þjoð tregar hina latnu sjo- rnenn og vottar fuglalífi eyjanna og landslagi. Var hann geysi lirifínn af ciyjununt og gerði sér vonir um að ná þar góðum árangri. Samkvæmt fregnum seni liingað hafa borizt hel'ur k.vikmynd þessi nú verið sýnd i Edinborg við mikla hrifningu og góða dónta, og þótti hún vera hvorttveggja í senn vel tekin og sérkenni- lega fögur. Og á næstunni er gert ráð fyrir að eintak af kvikmyndinni verði sent til íslands og þá væntanlega sýnd almeimingi. Eftir öðru sem sést hefir eí'tir Stanjek rná vænta j>ess að Vestmannaeyjakvikmynd- in hans sé listaverk, sem ekki j. sinn líka i hérlendri mynda- töku. Önnur umferð í bridge- keppninni fór fram í gær- lcveldi. Leikar fóru þannig að Einar Baldvinsson vann Zophonías B., Baldur vann Zophonías P., Einar Guð- johnsen vann Frímann, Her- mann vann Helga, Árni vann Sveinbjörn, Ásta vann Ing- ólf, Tryggvi vann Guörúnu, en jafntefli gerðu Guðmund- 'ur og Margrét. Eftir þessar tvær umferöir eru þrír efstir, en þaö eru Einararnir báðir og Baldur. Hafa sveitir þeirra tvo viiin- : ga hver. afgreidd i Tjarnarbíó á fimmtudag og verður náuar auglýst um tímann i daghlöð- unum. Þá mun félagið gangasl fvrir kvöldvökum í vetur að Ilótel Borg og verður reynt að vanda til þeirra eftir því scm kostur er. Hin fyrsta verður haldin 19. jan. n. k. ástvinum þeirra og byggðarlagi ein- læga samhryggð sína. sæ^i a fliiga. Guðnumdur I. Guðmunds- son tekur nú sæti á Alþingi sem 1. varamaðúr Aíþýðu- flokksins, í stað Hannibals Valdimai’ssonar. Að'ur hafði Erlendur Þor- steinsson (2. varáin. Alþ.fl.) skipað sæti-Hannibals, vegna þess, að Gnðmnndnr kom þvi ekki við, en Erlendur oi' far- inu utan á vegum rikisstjórn- arinnar. Drottinn gefi dánum ró, hinum líkn, er lifa. Vér vottum hinum látnu sjómönnum og ' öðrum, er þarna létu iífið, virðingu vora. Eg vil bið'ja háttvirta al- Jþingismenn að láta 1 ljós saniuð sína með því að rísa úr sætum.“ Minntust Alþingismenn hinna látnu með því að rísa úr sætum. Alls hafa fimm menn láí- izt af völdum sprengingar- innar í Gullfossi í Kaup- mc’ niahöfn. F nmti maðurinn er nú látinn í spítala og var það vélsmiður, Lauritz Holm að nafni. . A'ál ^rtip sölu- .eflawík Johan El’erup, lyfsaia á Seyðisfirðf, hefir verið veitt lyfsöluleyíi í Keflavík, en þav verðor stofnsstt lyfjabúð iim- an Skamms. Umsóknari’reslur um lvf- sijiuleyi’ig var útrumiinn 15. íyrra mánaðar, og höfðu þá borizt umsóknir frá eftirtöld- um aðihun, ank Ellerups lyf- sala: Hreppsnefnd Keflavik- um og Ivf jafræðingunum Sýerri SigurSssyni, Snæbirnij Kaldalóns, Karli Lúðvíks- syni, Sigurði Magnússyni, Jóni Þórarinssyni og Lárúsi O. Ólafssvjii. Páfinn slær með silfur-hanuinum á lúnar heilögu dyr, en nieð þessari athöfn var kui.ngert að 25. heilag-a árið væri hafið. Faxasker er a. m. k. jafn- stórt og Tjörnin í Reykjavík. MMr&isjjóa* ssssmsm hssía, si&ðvssð vét MÍvSifss- Það pykir nú fidlvíst, að mikill, að honum mætti líkja ekki hafi verið um vélarbil- við beljandi fljót. I Frá því hefir verið skýrt, un að rœða hjá vb. Helga, er aö Faxasker sé lítið og ekki hann fórst við Eyjar. mjög hátt. Gísli Johnsen Einkaskeyti til Vísis. Erá United Press. Pólskum flóttamanni frá Gdvnia tókst á ein- kennilegan hátt að flýja land pg' komast til Svíþjóð- ar. Faidi hann sig' undir 2300 smálestum af kolum, sem sænskt flutningaskip tók í Póiiandi. — Skipið s;gldi siðan frá Gdynia til Síokkhóims og lig'gur þar núna. Á ieiðinni þangað tóksl manninum að gera vart við sig með merkja- máli. Þeg r til hafna, i Svíþjóð kom var undireins byrjað að grafa göng í gegnum kolafarminn til þess að bjarga manninum. Kaffi fær fanginn í gegn- um slöngu meðan verið er að ná honum út. Flóíta- maðurinn verður afheníur lögreglunni þegar hann næst. Skipið var komið, svo sem skÝrði ^isi einni§ fra Þvi> greint hefir verið frá, gegn- iiann hefði einu^inni komið um Faxasund, þegar gríð'ar- upp 1 skerið’ er iiann fór legur brotsjór skall á þvi og Þangað asamt fieiri mðnn- færði í kaf. Er sennilegt, um tu að híarga skipshöín. aö skipið hafi stungizt imt í, Kvaðst hann gizka á, að þótr brotsjóinn, en aö öilum lík-. siierié virtist ekki stórt, indum komst þá sjór í þaö, > ve§na Þess hve flatt það er, svo að vélin stöðvaöist. Skipti mundi það sennilega jafn- fiommú iiister stof iia ti! verík* falls ú ítalán. þaö þá engum togum, að stort Tjörninni nér í Reykja- straumur, sem er barna ákaf vik 0S' ja,fnvel stærra. lega mikill, ekki sízt í slikum veörum, bar skipið að í’axa- skeri. Þarna hefir því ekki' I verið um velarbilun að ræöa, | en menn voru að geta sér t.il! um það, er frétzt liafði um aí'drif skipsins og með hverj- um hætti þaö hafði farizt, að jeitthTert grugg kynni aý f „ „ italíu 2Í hafa venö i oliunni eða em-1 hver bilun oröiö á olíukerf- stunda allsherjarverkfall í \ inu. En samkvæmt frásögn finim borgum oog auk pess ! þeirra, sem sáu til Helga, er héraðinu í kringum Milano. j hann var á leið meðfram! Það eru tvö verklýðsfélög | Yztakletti, var það • ofstopa- kommúnista, sem fyrirskipa j brotsjór, sem fyrir honum verkfallið og er ástæör n sögð varð og hann gat elcki hafið vera sú að lögreglan hafi sig upp á harin. drepið 6 verkamenn í v ?rk- Vísir átti sem snöggvast failsuppþoti í Modena. Þar tal við Gísla J. Johnsen i reyndu verkfallsi ’enn að morgun, en hann er manna brjötast inn í stáiverksmiðju kunnugastur é þessum síóð- og kom tii átaka r illli þeirra um. Sagöi hann blaöinu, aö og lögreglunnar með þeim i slíkum yeðrura, sem þarna afleiðingum að sex létu lífiö. hefði veriö um þetta leyti, j Önnur verklýðsfélög á ítal- væri gríðarlegur staumur, íu láta verkfall þetta af- vestur með Bjarnarey, svo skiptalaust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.