Vísir - 10.01.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 10.01.1950, Blaðsíða 2
V I S I R Þriðjudaginn 10 -janúar 1950 Þriðjudagur, ‘to. jánúar, — 10. dagur ársins. Sjávarföll. Ardeg'isflóö kl. 9.30, — síö- ■degisflóö kl. 21.55. Ljósatími bifreiða.og annarra ökutækja er frá kl. 15.00—10.00. Næturvarzla. NætUrvöröur er í Lækna- Varöstofunni. sími 5030, nætur- vörður er í Lyfjabúðinni Ið- unni, simi 7911, næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins við ■bæjarstjórnarkosningarnar í Eeykjavík. U ngbar naver nd Liknar, Templarasundi 3, er Opin þriðjudaga, íimmtudaga og föstudaga kl. 3.15— síðd. U tank jörstaðakosning Jiér í Rey-kjavik er nú hafin og ■er kosið daglega í skrifstofu borgaríógeta í Arnarhvoli nýja, kl. 10—:I2 f. h. og kl. 2—6 ■<§f 8—10 e. h. Munið að greiða átkvæði, ef þér verðið ekki í T)ænum á kjördag, Sjálfstæðisflokkurinn hefir opnað kosningaskrifstofu ■og er hún i Sjálfstæðishúsinu, ■opin ld. 10—-io daglega til kjör- dags. Skrifstofan veitir allar tfe.plýsingar um kosningarnar. D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins við 'bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Hjúskapur. S. I. sunnudag voru gefin satnan j hjónaband í Hallgríms- kirkju af síra Jakob Jónssyni Soffia A. Haraldsdóttir og Óli Kristján.sson. trés.miður. Heim- ili urigú hjönanná er að Leifs- götti 10. D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar f Reykjavík. Áramót 1949—50. Far þú blessað, útlíðandi ár, ástarþakkir fy.rir lámtð gæði, oss þótt hafi heimsótt hryg'gðin sár og hulin und í kyrrþei mörgum blæði. Nægtir alls, því enginti kann að neita örlát liönd j)íti réði mörgum veita. Velkomtð oss vert þú, nýia ár, j)ótt vitum ei, hvað dylst í J>ínu skauti. Gef að iæknist liðins tíma sár, ieiö oss Drottinn gegnum allar jtrautir; lát heilagt ljós í hjörtum vorum skina, heyr þá bæn — og' veit oss blessun þína. Ólafur Vigfússon, Laugaveg 67. D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Happdrætti Háskóla íslands. Athygli skal vakin á auglýs- ingtt happdrættisins um endttr- nýjitnarfrest. Eftir daginu í dag er heimih að selja hvaða núirier sem er, og vegna mikillar ef tirspurnar mifriu umboðs- menri neyðast til j)es's að selja af mtmerrun þeirn, sent seld vorri i fyrra. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trú- iofun sína ttngfrú GuSbjörg Agnarsdóttir frá Sauðárkróki ;og Ingólfur Aruason frá Akur- eyri. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er í Rvik og fer jtaðati 12. j). m. austur um land til Siglufjarðar. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Herðubreiö var í Véstmanna- eyjum í gær á leið til Aust- fjaröa. Skjaldbreiö er { Rvík. Þyrill er væntanlegur til Rvíkur í dag. Eimskip: Brúarfoss fór frá La-Rochelle í Frakklandi i gær til Boulogne. Dettifoss fór frá Rvk. ; fyrradag til Siglufj. Fjallíoss kom til K.hafnar 5. jan.; fór frá Höfn í gær til Gautaborgar og.LeÍth. Goöafoss fór frá Rotterdam í gær til Hull. I.agarfoss er í K.jtöfn. Selfoss fór frá Patreksfirði í gær til í'safjarðar. Tröllafoss fór frá Siglufirði 31. des. til New York. Vatnajökull fór frá Vestm.eyjum 2. desbr. til Pól- lands. Katla kom til Rvk. í gærkvöldi frá New York. Útvarpið í kvöld: 2020 Tóníeikar. fplötun. — 20.40 Erindi: Arthur Rirriljaud, franskt skáld og æviníýramað- ur (dr. Símon jóh. Ágústssont. 2T.05 Tónleikar (j)Iötur). 21.30 Gömul bréf: Úr bréfuni Matí- hiasar Jochumssonar . Vih.j, Þ. Gíslason lés). t .35 .Kanimér- tónleikar TÓnlistarfélagsins í Reykjavík (tekið á plötur á hljónlleikunum t des. s. 1.) Veðrið, Lægðin er nú skammt suð- vestur aí Reykjariesi og þokast hægt norður eftir og íer jafn- framt ört minnkancli. Veðurhorfur: Stinniugskalcli á austan og dálitil rigning fyrst, en síðan suðvestan eða sunnan lcaldi og skúrir. Framleiðsla tollvara: I 7 bruggaðir áriu 1944 -1948* Auk þess v©ru bruggaðir 47B.ÖÖ L al áfengu öii fyrir setuliðið. Framleiðsla á sumum toll-j náði hámarki 1917, cr hún vörutegundum hefir minnk- varð 242,8 smál. Ári síðar að til muna á undanförnum fimrn árum, en aukizl mjög á öðrum. í nóvemberhefti Hagtið- indanna er gefið vfirlit um varð hún 21 1,8 smál. Miklu minna af súkkulaði, Súkkulaði-fra m leiðslan þessa framl. átímabilinu liefir gengið mjög saman. Ár frá 1944 48, en þannig eiMð 1944 nam framleiðslan á málum háttað, að til fram- suðusúkkulaði 146,2 srriá- leiðslu á ýmsum vöruteg- lestum og átsúkkulaði 74,7 imdum innanlands, sem loll- Næsta ár minnkaði suðu- slcvldar eru samkvæmt toli- lögunum, þarf sérstáki leyi'- isbréf og cinnig greiðisl ár- legt gjald af framleiðslunni í rikissjóð. Árið 191 i voimi fi'amleidd- ar hér á landi 175 I. ni' óá- fengu víui, cn sú framleiðsla varð 101 I. ári síðar og 61 1. úri(S 1946. Síðan hel'ir ekkerl verið framleilt af þessari vörutegund. Ölframleiðslan. Mikiar sveiflur hafa verið á framleiðslu maltöls. Árið 1914 nam framleiðslan rúm- Til fftaffms or/ gatmams Pabbi. ertu ekki hræddur við lcýrnar eða nautin? Auðvitað ekki, væni niirin. Þegar þú sérð stóran ána- il-iaðk, verðurðu þá ekki hrædd- ur ? Nei, alls ekkí. En við randaflugur, ertu -ekki hræddur við þær? Nei, góði minn. Værirðu eklci hræddur við þrumur og eldingar ? Sei-sei nei. blessað litla flón- 4S mitt. Jæja, pabbi minn, ertu j)á ekki hræddur við neitt, nema hana mömmu? í Eriglandi eru fáir auðkýf- ingar eftir og skattar með af- brigðum þungir á þeirii. Einn þeirra var nýlega staddur í veitingastaö einum í Lunclúna- 'horg og er hann greícldi þjón- inunt fyrir veitingarnar, rétti harin honum sex pence í jíjórfé •og mælti: „Þarna hafið þér pund, að frádregnum tekju- skatti.“ Schönbrunnhöllin { Vínar- borg, sem áður var sumarhöll ansturriskra keisara, er nú að- alstöö brezka hersins. Þar eru 15S0 herberg'i, en af þeim eru 139 éldhús.og eru líklega hvérgi jafnmörg eldhús í einni bygg- ingu. Út Vtii fyrír 3$ árutn. ,,Vísir“ segir svo frá hinn 10. janúar árið 1915 „Steinku- dys var grafin upp í gær, eins og til stóð. Þótt merkílegt megi heita náðist kistan að mestu hcil upp úr gröfinni. Botnfjal- irnar og einkum gaflarnir voru að vísu mjög f.únir, en hliðar- fjalirnar alheilar og lokið að öðru en. því, að þaö var fallið niður, og má slíkt heita góð éhding cítir xio ár. Ivistan var látin í trékassa og flntt þannig upp á Safnhús. Matthías rann- sakar be.inin síðar.“ „Einkarfallega litmynd af litlum dreng hefir Ól. Magnús- son ljósmvndari nýlega g'ert og er hún sýnd í sýningarglugga hans í Templarasundi 3“, HwMyáta tiK 93 7 Lárétt: I Skýlin, 7 hætta, 8 fólk, 10 biblíunafn, n skemmtun, 14 ávextir, 17 fangámark, ,18 sögn, 20 skip. Lóðrétt: 1 Brauötegund, 2 samþykki, 3 tveir eins, 4 skepna, 5 innýfli, 6 egg, 9 loga, 12 rödd, 13 mjúka, 15 veiðar- færi, 16 eyða, 19 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 936. Lárétt: 1 Tvöfalt, 7 I. I., 8 erja, 10 fák, 1.1 laga, 14 augna, 17 Gr, 18 ítur, 20 Osaka. Lóðrétt: i- Tillaga, 2 V. L, 3 Fe, 4 arf, 5 ljáð, 6 tak, 9 ugg, 12 aur, 13 anís, 15 ata, 16 óra, 19 U. K. siikkuláðif eamleiðslan ofan í 101,8 sniál., en átsúkkulað- ið jókst upp í 132,8 smálest- ir. Árið 1946 varð fyrrnefnda frainleiðslan 91,6 snál.. en hin síðarnefrida 103.3 smál. Árið eftir \oi'u framleiddar 75,5 smál.: af suöusúkkulaði og 82,4 sniál. af átsuídculaði og loks minnkaði fram- leiðslan árið 1948 ofan í 49,2 smál. og 34,4 smál. Var því framleiðslan aí' suðusúkku- laði orðin tveim þriðju lilut- um minni en árið 1944 og aí' átsúkkulaði lielmingur af þessa árs framleiðsiu. Framleiðsla á bjóstsykri lega 250 þús. lítra og hækk- Varð á árunum 1944—48 aði næstu tvö ár upp i nærri sem hér segir, árin talin í 581 þús. 1. Siðan hefir fram- réttri röð: 197 smál. — 95,9 leiðslan minnkað aftur til — 62,9 — 45,1 og 91,1 smá- muna og var ekki riejna 151 lest. Af konfekti var fram- þús. I. ái'ið 1948. Fi’amleiðsla leiðslan þessi: 96 smál. — á öðru óáfengu Öli hefir' — 184,6 -7- 211 — 206 og miurikað hægt frá árinn'188 'smáiestir. Af karamell- 1944 úr 1184 þús. I. i 900 þús.' uux var þetla framleilt á 1. árið 1948. Framleiðsla þessum árum: 45,8 smál. - þessa öls (bjórs og pilsners) 50 — 60 — 74,5 og 54 smál. nam um 5,3 millj. litra á ár- Loks vai’ð lakkrísgerðar- urium 1944—48, cn sé malt- framleiðslan þessi: 6 smál. öli þælt við verður þessi'_ 12,4 — 16,8 — 22 og 19 íramleiðsla sem næst 7 millj. smálestir. I. Al' áfengu öli voru í'ram- leiddar 212 þúsundir lítrá árið 1944, 217 þús. 1. ári síð- ar, cn árið 1946 hrapaði framleiðslan ofan í 15 þús. 1. og lauk á þyí ári. Þetía á- fenga öl var einungis fyrir setuliðið hcr. Framleiðsla gosdrykkja ’liefir lialdizt nokkurn veginn Hylli Matyas Ralcosi, vara- í horfinu Árið 1944 nam forsætisráðherra Ungverja- framleiðsla þeirra 1,8 miílj- j lands, fer nú minnkandi en lítra, en ári síðár komst hún hann hefir fengið mánaðar „leyfi“ frá störfum, og tekur Erno Geroe innanríkisráð- herra við störfum hans á meðan. Talið er að verið sé að bola Rakosi frá störfum fyrir fullt og allt, því lítið hefir borið á þessum mikla komm- únista undanfarið. Hann var hvergi sjáanlegur er bylting- arafmæli kommúnista var haldið hátíðlegt í Budapest né heldur er Stalin marskálk ur var sjötugur. Þegar kom- múnistar fengu völdin í Ung- verjalandi í sínar hendur fyrir tilstilli Rússa, var Ra- kosi talinn einn öflugasti kommúnistinn. upp 1 2,1 milljón lítra. Næsta árig varð hún aðeins undir tveim milljónum, árið 1947 1,9 millj. og 1938 varð liún 1,75 millj. lítra. Sodavatnsframleiðslan nam rúmlega 61 þús. 1. árið 1941, en liækkaði næslu tvö ár upp í rúml. 77 þús. lítra, lælckaði næsta ár (1947) um 10 þús. lítrá, en komst aftiir upp í 73 þús. 1. árið 1918. Kaffibætisframleiðslan var árið' 1948 næstuni sex sinn- um meiri en árið 1944 og var þó miklu mest 1947. Hún var 36,4 smálestii’ 1944, tók stökk upp í 214 smál. á nöesta ári, lækkaði örlitið 1946, en

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.