Vísir - 10.01.1950, Síða 7

Vísir - 10.01.1950, Síða 7
7 Þriöj utia ginn 10. j am'iar 1950 V I S I R Saiílam® Eftir Richard Macaulý. Portcr horf'ði á liana og virlist vera í þann veginn að segja eitthvað, en geröi það eklvi. Ellen hugsáði líka sitt. meðal annars um það, hvað framtiðin inundi hafa iiþþ á að hjóða, ef hún tehgdist á eínhvern liátt meira en orð- ið vai: manrii, scm gat fahið fyrir hyssukúlum tög- regiuinariris hvemer sem var eða það' átti að f.vrir að iiggja að vera tekinn af lifi í rafmagnsstólnum. ,,Það þarf að lita uþþ ýfirvararskeggið vðar“5 sagðí hún og horfði á haria gágnrýriandi augriaráði. „Það er farið' að dökkna i rótiná.“ „Nú veif ég hvcrnig á a'ð Jiessu að fára“, sagði Iiánri, „og ætti að ge.la gert þáð sjálfuf''. „Já“. sagði hún óg var stult í henáii, ,.cn ]iað er viss- ara að draga það ekki“. Itún lutgsaði eitthvað á þá leið, að nú þyrfti liann ekki á henni að halda lcngur, ekiii einu sinni til þess að lita á sér efrivararskcggið eða liárið. Þegir þau höfðu lokið úr glösunum sagði Ellen: „Ætlum við ekki að fara inn í Chicago og fara í híó eða fjöllcikahús, svona til tilbreytingar. Eg get eintivern veg- inn ekki liugsað til þess — þessa stundina --- að fara ein í bílvagninn“. „Gott og vel“, sagði Porler, „en við verðum þá að fá okkur eitthvað matarkyns liér, — eg get ekki farið inn í veitingastofu í Chicago í þessum fötum“. Ellen virti fyrir sér ldæðnað lians enn að nýju. Hún hafð irevnt að hreíhsa hann og pressa, en ekki tekizt sem bezt, né lieldur skyrtuna lians, en liún liafði enga æfingu í að vinna stík störf sém þcssi. Það var ekki liægt að ségja, að liann væri snyrtílegur i þessum fötúm. „Gott og veF, sagði liún, „við skuium ]>á fá okkur smurt brauð liérna'1. Þau fóru að horfa á gamanleik. Porter leið ekki sem bezt, þvi liann var taugaóstyrkur og varð að vera var um sig, sem eðlilegt var, þar sem þetta var í fyrsta skiþti síðan er hami slaþþ, sem hann var inlftin uin fjölda manns, í björlu samkomuliúsi. tJndir venjulegum kring- nmstæðum hefði hann sjálfsagt liaft gaman af leiknum. Þegar þau voru aftur köniin út fvrir borgina, sagði Porter allt í einu: „Hefði það ekld verið skemmtilegt, ef við liefðum get- að kynrist á annan hátt en réýndin varð, — ef einhver vinur tiefði kynnt okkur livort fyrir öðru, eða við kynnst seirt vimiiifélagar — ef við liefðum kynnst einhvern- vegiliri á vanalegan liátt“. ,,Eg er hætt að búast við, að neitt gerist á „vanalegan hátt,“ sagði Ellen. „Hafi eg kvnnzt manni, sem áitlegur i’irtist, var allt þegar í liönk, vegna einliverra óviðráð- anlegra atvinka. Ef eg væri kynnt manni, sem mér liList á, „á venjulegan liátt“, mundi eg ekki vita livaðan á mig siæði veðrið". „Eg átti við það“, flýtti Porter sér að segja, „að það hefði verið gaman að fára með yður á dansleiki, í bíó og leikhús, gefa yður blóm og vinna hvlli yðar — að revna það að niiiirista kosti“. „Einhvér innri rödd ségir mér, að vður mundi ekki hafa véizl það erfitt", sagði Ellen hugsi. v.Eða kannske ádti eg að roðna óg láta sem iriér liefðí 3þÖtt við ýður?“ „Það þýðir víst ekkert fýrir okkur að lialda áfram að ræða í þessum dúr“, sagði Porter þungbúinn. „Eins og , ástatt er. Þetta fer víst. -ekki neina á einn veg“. „Hvernig getið þér Iátið svona hugsanir ná tökuin á yður“, sagði Etten af miklum þnnga, „éftir að liafa kom- ist svo vel á sfrik seni reynd ber vitni. Þér verðið að halda áfram að segja við sjálfan yður; Þeir skulu ekki ná mér, þeir skulu aldrei ná niér — né lieldur skal eg vera flóttamaður allt mitt líf. Eg ska-1 ná hinum scka og harin slcal skipa það sæti, sem mér er ætláð í rafmagns stólnum“. „Afstaða yðar Jiefir hrevzl litils liátlar.“ sagði Porter og glotti dálilið. „Eg hefi atlt af lieyrt, að menn sem væru í hællu sladdír iriættu gæta sín, ef þcir hefðu konnr fyrir félaga. Eg haka yður sjálfsagt áukria liættu". ,.Já,“ sagði Porter. „Þér orsákið árikiia hættu — fyrir nianri, sem éiris er ástatt fvrir og niér, af því að þér eruð fögur, heitlynd, girnileg, og þégar þetta saineinast fer ekld hjá þvi, að mcnn gleymi sér og það gctiír lírift s tó rhæ ttulegar afleiðingar‘ „Hæitið ekki nú við áföéiri yðar.“. „Ellen, eg hefi komizt að mikilvægri niðurstöðú og ekkert getur hindrað mig i að framkvæma hana.“ Haníi horfði á hana þar serií liúri sat við stýrið og íeit béirit fram. „Eg eg muii ckki bý.rja á riéinu, sein eg gct ekki lrikið við.“ „Þér liafið rétt fyrir yður,“ sagði Ellén. „Eg hefi alilrei verið liagsýn, en eg veit að bctra ér að hafa einri fugl i hendi en tiu i skógi.“ Porter tók innsiglað umslag upp úr vása síiiuni, opnaði handtösku hénnar og setti það í liariá. „Eg ætla að biðja vður að setja þettá i póst í fyrramálið — og skrifa ulan á til yðar sjálfrar, samkvæmt tieimffis- fangi vðar í New York.“ „Hvað er þetta?“ „Erfðaskrá. Eigintiandar erfðaskrá. Eins og yður ér kunriugt lét móðir min eftir sig í tryggingarbréfum um hálfa miHjón dollara. Það eru einriig nokkurar fastcigriir, auk iveruliússins. Auk þess tiafði cg erft dálítið eftir afa minn og föðurbróður. Þegar erfðaskattur hefir verið greiddur nemur þetta að verðínæti imi liálfri inilijön. Ef eittlivað keniur fyrir mig — ef þeir ná mér vii eg, að þér fáið þessar eignir." „Það — það keniur ekkert fyrir vður,“ sagði hún með ákafa. „Svo getur farið, Eg liefi ritað erfðaskrána eigin liendi því að slíkar erfðaskrár eru íöglegar í riiinu fyíki. Þér getið verið alveg öruggar. Þurfið ekkert að gera neriia sanna, að eg íiafi ritað erfðaskrána.“ Hann skýrði lienni frá hvernig hann hefði orðað erfða- skrána og varð þess allt í einu var, að táriri streyíndu niður kinnar heníiar. „1 hamiiigju l>ænum.“ sagði hann hlýlega. „tiættið þessu.“ Hún reyridi að slá þvr upp í gariian. „Eg er svo viðkvæm stundum — fer alltaf að skæla, þegar eg erfi hálfa miljón.“ Þau skildu í grennd við verustað lians og ákváðu, áður cn þau skildu, hvar þau skyldu hittást daginn eftir og klukkan hvað. Þegar Porter var liáttaður fór liann að athuga veðmála- plöggin og ákvað hvaða hesta þau skyldu veðja á daginn eftir Danir viöur- Danir hafa nú ákveðið að viðurkenna stjórn kínversku kommúnistanna, er situr í Peking. Þjóðirúár, sem viðurkenna Pékiiigstjórnina, verða æ fleirí og er viðbúið að flestar þjóðir Evrópu líáfi viðrkénnt hariu éftir skammaii tiiná. — Bandaríkjastjórii er þó enn- þá á þéirri skoðun, að elcki sc tímahærl að veita lienni viðurkenningu. Síðustu daga hefir þó kastasl i lcckki milil Baridáríkjasfjóriaé og þjóð- ernissiiinastjórnai'innar, þvi herskip hennai*, scm gæta eigá siglingabánnsins til borgá’ í Suður-Kína, hafa tviéegis skotið á bandarisk kaupför og tóku nii síðast éftt hérfangi, seíil var á leið til Sjanghai með fann af efnavörum. Akureyri. S.l. föstiidag- kom upp eld- ur í húsinu nr. 22 við Lækj- argötu á Akureyri. Hús þetta er tvílylt timb- urliús og oru i því tvær í- búðir. Miklar skemmdir iirðu í annarri íbúðinni, en þar bjó Gunriar Konráðssou á- samt fjölskyldu sinrii. Hefir hanri orðið fyrir tilfinnan- legu tjórii. Nokkuð háði það slókkviStarfinu hvc erfitt var að fá vatn, en húsíð stendrir ofárlegá á „Brekkunni“ svokölluðu. Samt tókst að hefta útbreiðslu eídsiris áð- ur en IVánn næði að Iæsa sig u r.iailt liúsið. Björgunarfélagið „Vaka“ —» Sími KAUPHOLLIN er miðstöð skiptanna. ■ verðbréfavið- - Sími 1710. Bófinn Lúlli vissi ekki um fer'ðir ap- ann og opnaði nestiskassann. £ áf, Sunmqkái TARZAIM Apinn Molat hafði heyrt öskur Tarz- ans og ákvað nú að leita vinar sins. Molat. sá, hvar Lúlli las sig niður lclettinn og var forvitirin. Lítill sonur Molats fylgdi honiun eft- ir, jafnforvitinn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.