Vísir - 10.01.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 10.01.1950, Blaðsíða 6
V I S I R Þriðjudaginn 10 jantiar 1950 Jazz-klúbbur Islands: JT verður haldiiin í ieiagsheimili verzlunarmanna, Vónár- strðeii í kvöld kl. 8. Fundarefni: 1. Lagasamþykkt. 2. Erindi um jazz-klúbba, Jón M. Arnason. 3. Svavar Gests kynnir nýjar plötur. Nýjum íelögum veitt inntaka. Stjórnin. Wímmú til sölu. Hornung, í góðu lagi, gamall fallegur kassi t (Taffelform). Til sýnis í Hátúni 11, Sími 1917. óskast. í sand<qmii]iúsið Röðul. Herbergi getur .fylgt. Uppl. ekki svarað i síma. 1112111* óskast til að bera út blaðið um TONGÖTU Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660. gtaghiuðið VÍSIR Skylmingdfélag Reykjavíkur byrjar aftur starfsemi sína í kvötd kl. 9 i Iþróttahúsi Háskólans. Getum bætt við nýjum félögum. Skylmingafélag Reykjavíkur. ÍÞRÓTTAFÉL. kvenna. Muniö leikfimina í dag í Austurbæjarskólanum. (177 VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Sími 6585. VÉLRITUNARKENNSLA. Sítnt 6629. (64 KENNI ensku og bók- færslu. Uppl. í síma 81260. ____________________H44 VÉLRITUNAR námskeið. Cesilía Helgason. Sími 8x178. (148 MJ-F.M.R. HANDBOLTA- og frjáls- ar íþróttir kvenna í Mennla- skólanum alla miövikudagá kl. 8—9. GLÍMUÆFING í kvöld kl. 20.00 í Miöbæjarbarna- skólanum. — U.M.I'.R, Skylmingafélag Reykjavíkur byrjar aftur starf- semi sína i kvokl kl. 9 í íþróttahúsi Iláskólans. Getum bætt viö nýjum félög- um. — Skylmingafélag Rvíkur. FRAMARAR! Handknatlleiksæfing atS Hálogalandi i kvöld: Kvenffokkar kl. 8,30. — Meistara- og 1. [ fl. karla kl. 9,30. Þjálfarinn. SKÍÐADEILD K. R. SKÍÐA- FERÐIR í kvötd kl. 7. — Stjórnin. Glímudeild K.R. .Efing í kvöíd kl. 8.45 i Miöbæjar- barnaskólanum. K. R. Knattspyrnumenn. \retrarstarfsemin hefst meö sameiginlegum fundi fyrir meiestara, I., II. og III. fl. aö kaffi Höll, kl. 8.30 í kvöld. Mjög áríöaudi aö allir mæti. — Stjórnin. SKÓLAPILTUR óskar eftir .heríiergi, helzt í austur- bænuni. Tilboö gendist þlaö- inu, merkt: „Reglusamur — 831“ sem fyrst. (458 EITT herbergi og eldun- arpláss í miðbænum fær sá, sem getur lánaS 12 hundruS krónur strax. Tilboö, merkt: „Barnlaust fólk—832'Vsend- ist blaðinu. (171 SJÓMAÐUR óskar ettir herbergi til leigu, helzt í austurhænum. Afskilegt aö aSgangur að baöi fylgdi qg sími, Þarf ekki aS vera mjög stórt. Nanari uppl. í sima 6521. /;T74 STÚLKA óskar eftir her- bergi sem næst miöbænum. Uppi. í síma 81741. (179 GEYMSLUPLÁSS ósk- ast til leigu 3 mánuöi. Má vera bilskúr. TilboS, merkt: „Geymsla—834‘‘, seiidist Visi fyrir laugardag. (182 K.F.K.K. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Ástráöur Sigur- steindórsson talar. AHt kven- fólk velkomiö. GÓÐ stúlka óskast í ár- degisvist. —- Sími 5770. ( 180 ;í STÚLKA óskast austur í Þykkvabæ. Semja ber viö Benedikt, Pétursson, Selja- liindi. (160 SAUMA sni.Sinn kven- og bárnafatnað. -— Til viðtals * þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 2—5 á Nýlendug'ötu 15 A, kjallaramtm. (14 YFIRDEKKJUM hnappa, gerum hnapþagöf, húllföld- um, zig-zag, pliseringar. — Exeter, Baldursgötu 36. (162 BÓKHALD. Vanur bók- ari tekur aö sér reiknings-. uppgjör og íramtöl þl skatts. Uppl. i síma 80553. (165 ALLAN janúarmánuö aS- stoSa eg fólk til þess að út- íylla skattskýrslu sína. Gestur Guðmundsson, Berg- staðastræti 10 A. (49 NÝJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Sauraum úr nýju og gömlu drengjaföt. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumura og brevtum fötum. Hullsaumum. Sími: 5187. BÓKHALD — Bréfa- skriftir — Endurskoðun — Samningagerðir — Skatta- uppgjör. — Endurslioðunar- skrifstofan, Njálsgötu 92, III. hæð. Sími 2424. (79 KVIKMYNDA sýningar í heimahúsúm og á skennnti- stöðum. Uppl. í sima 3176. , , "(5Ö6 GULL-armbandsúr, Vit- a-lis, hefir, tapazt. Úriö er .'raeð gulu plast-armbandi. — ,— Finnandi vinsamlegast' hringi í síma 1665. (167 KVENHATTUR ' hefir tapazt. — Uppl. i síma 2132. (157 SÍÐASTL. laugardag tap- aöizt partur af stálúrskeöju, frá Njálsgötu 10 A aö Bjarnarstíg 10. Vinsamleg- ast hringiö í síma 4299.- (164 GULLÚR meö keðju ta]i- aðist í Alþýöuhúsinu síðastl. laugardágskvölu. Skilist á Baldursgötu 30, neðstu hæð. Sími 2292. (168 GRÆNT kápubelti tapað- ist á sunudagskvöldiö. Uppl. í síma 5712. (T76 FUNDIZT hefir kvenskór. Vitjist á Hverfisgötu 59 B, uppi. (181 BRÚNT seðlaveski tapaö- ist í gær, Finnandi vinsam- lega hringi í síma J640 eöa 81381. (000 STÚDENTAHÚFA tap- aðist aðfaranótt sunnudags í Hlíðarhverfunum. Finnandi hringi vinsamlegast í síma 7826. ( T 84 NÝIR, gylltir hallskór nr. 36 (útlendir) til sölu. Uppl. ; síma 80860. (183 TIL SÖLU er nýr miö- stöðvarketill. Uppl. í síma 1650. . í178. DÖKK herraíöt og frakki til sölu, miðalaust. —'Uppl. Mjóuhlíö io. ____________(175 AMERÍSK blöð keypt. — Sótt lieim. — Sími 3664. Bókabúðin, Frakkastíg 16. (172 ENSK hrærivél (Ken- wood) til sölu, Uppl. í síma. 80724, kl. 6—9. (r 70 ELDHÚSBORÐ, máluð, '190 kr. Eldhússtólar, málað- ir 45 kr, Eldhússtólar, ómál- aöir, 25 kr. Ilúsgagnaverzl. Guðmundar Guömundssonar, Laugavegi 166. (95 GÓÐ harmonika, meö 120 bössum, til sölit á Bergstaða- stræti 2. uppi. Ihitt verð. —• Uppl. á-.staðmim e.ftir kl. 7 í kvöld. ( 166 GÓÐUR barnavagn til sölu. Hringbrattt 47, II. hæð, til hægri, kl. 5—8. (161 VANDAÐ 1 iarnarúm til sölu á Sólvallagötu 20. (■ 1-63 FÝTT.— Nýtt saítkjöt á 5 kr. kg., nýtt selspif:, Kjöt- búðin Von. Sími 4448. (159 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (166 SAMÚÐARKORT Slysa. varnafélags íslands kaupa ílestir.'- Fast hjá slýsavarnár :svéitúm -um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4807 ,, . , (3*4 VIÐ KAUPUM alla góöa muni. Hátt verð. Antikbúðin, Hafnarstræti x8. (iSS GOTT píanó til leigu. — Tilboð, merkt: „Leigupíanó —918“, sendist blaðinu. (141 ELDHÚSBORÐ, máluö, DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (53 LEGUBEKKIR fyrir- liggjandi. — Körfugeröin, Bankastræti 10. (521 KAUPUM flöskur. — Móttaka Gretrisgötu 30, kl. I-—5. Sími 5395. — Sækjum. - HARMONIKUR, gítarar. Við kaupum litlar og stórar harmonikur og einnig gítara. GeriS svo vel og talið viS okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (524 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavétar, notuS hús- gögn, fatnaS og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiSsla. Vörusalinn, Skóla- vörSustíg 4. Sími 6861. (245 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg ix. — Sími 2926. 60 PLÖTUR á grafreiti, Út- yegum áletraðar plötur á grafreiti meS stuttum fyrir- vara. Uppí. á RauSarárstig 26 (kjallara) — Sínii 6120. KAUPUM hæsta verSi ný og notuS gólfteppi, karl- mannafatnaS, notuS hús- gögn, útvarpstæki, grammó- fóna og plötur, saumavélar o. fl. Sími 6682. -— Staö- greiSsla. Goðaborg, Freyju- götu 1. (179 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnaS o. m. fl. — Verzl. Kaup & Sala, Berg- sfaBastræti 1. — Sími 81960. KAUPUM og seljum ný og notuS gólfteppi. — Hús- gagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími S1S70. ("404 KAFPUM flöskur, flestar tegundir, Sækjum. Móttaka HöfSatúní 10. Chemia h.f. Sími 1977. <20S KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. —- Sækjum heim. Venus. Sími 4714. (4^1 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bókar hillur, kommóSur, borS, margskonar. Húsgagnaskáf- inn Njálsgötu 112. — Simi 8iS7<k .. (4W

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.