Vísir - 28.02.1950, Side 6

Vísir - 28.02.1950, Side 6
V I S I R Þriðjudaginn 28. febrúar 1950. Sýnir...., Framh. af 4. síðu. -er auðvitað ekid liægt að dansa nýársdans kringum girðingarstaura i beinni linu. Eg sé það nú. Því að þá verð- ur dansinn stirður óg ófrjáls, og staurarnir eins og stoðir undir járntjaldi. En í hópn- um, sem ekki fjdgir linu, nýt- ur gleðin sín, og formið á dansinum er óþvingað. Það er dans lífsins. Þar er f'imi, fjör og ánægja. Og álfarnir ná betur liver til annars, — til að gefa liver öðrum mein- laus olnbogaskot. Og svo hlægja þeir og veifa til mín jneð fallegu skeggjunum sín- nm. Þess vegna skal eg aldrei tlansa eftir linu, heldur hafa allar rninar girðingar í frjáls- um hóp, og hvergi með skörpum hornum. Svo að þegar ljósálfar lcoma, til þess að leika sér í kringum mig, skulu þeir eklci þurfa ag gráta af sársaukanum, sem fylgir því, að reka sig á stálhornin. Og ef til vill finn eg' þá skógar- og fjalldísirnar mín- =ar aftur. Blær Snæs. SUmabúéh G AKÐ U ftarðastræti 2 — Sími 7299. E.s. Ármaxm bfefir tekið við Vestmanna- eyjaferðum af Skaftfelling og fer frá Reykjavík til Vest- mannaeyja á þnðjudögum og föstudögum. Frá Vest- mannaeyjum á miðvikudög- um og laugardögum. Skipið hefir rúm fyrir 10 farþega. Tekið á móti flutningi alla virka daga. fil sölu vikurplöiur 5, 7 og 9 cm. þvkkar Guðjón Sigurðsson. sími 259« Í.R. SKÍÐADEILD. ASalíundur skiöa- deildar Í.R. veröur í kvöld 28. febr. kl. 8,30 að Café Höll, uppi. — Aríöandi að sem ffestir mæti. SKÍÐAMÓT REYKJAVÍKUR. Brun og svig, veröur haldið j Josefsdal Btinnudaginn 5. niarz 1950 og hefst meö bruni í öllum ■ tlokkum. l'áutökutilkyun- ingar veröa aö vera k’omnar til fornmnns Skiöadeildar Ármaniis fyrir kl. 6 á mi8- viktidag. Stjórn Skíðadeildar Ármanns. ÁRMENNmGAR! Skíðamenn! Fariö verour á. skíöi á þriöjudag; og fimmtu- dag kl. 7, ef veöur leyfir. — Tilkynniö þátttök.u í síma 2165. — Stjórn Skíðadeildar Ármanns. FRAMARAR, eldri og yngri. 'Bridgekeppni er fyr- irbnguö nú á næstunni innan félagsins, allir sem á- hnga hafa á bridge , eru beönir aö mæta á spilakvöld í félagsheimilinu, miövikud, j. marz kl. 8,30. Rætt verður um fyrir- komulag keppninnar. Stjórnin. K.R. KNATT- SPYRNUMENN. 2. og 3. fl. Æfifig í kvöld kl. 7—8 í Aust- urbæjarskólanum. K. F. U. K. A. D. SAUMAFUNDUR í kvöld kl. 8,30. Konttr íjölmennið. —1.0.6. T.— STÚKAN SÓLEY nr. 242. Fundár annaö kvöld á Frí- kirkjuveg 1.1, kl. 8,30. —- Skáldakvöld, bögglattppboö til ágóöa fyrir Systrasjóöinn. Æ. t. KVENARMBANDSÚR tapaöist síöastl; sunnudag, sennilega frá Lækjartorgi til Nýlendugötm Skilist vinsam- legast á Nýlendugötu 27, kjallara. TAPAZT hefir gyllt háls- bancl' (teygjanlegt). Skilist á Egilsgötu 12, uppi. (540 2 BÍLLYKLAR í rauÁu hylki töpuöust í eöa við Gantla Bió síöastl. sunnu- dagskvöld kl. 7. Finnandi vinsaml. geri aövart í sitna 2943- (546 KVENÚR, Doxa, tapaðist 27. þ. m. kl. 4,—5 e. h. frá Landsspítalanum aö Póst- liúsinti. Fitinandi vinsamleg- ast liringi i sima 81776. Sig- þrúöur Pálsdóttir. (555 SÚ, setn hirti gttla regn- lilíf á hárgreiöslustofitnni Aöálstræti 6 i gær, vinsani- legast skili henni strax þanfí- að. (55^ KARLMANNS armbands- úr tapaðist í morgun, senni- lega í Miöbænutn. Finnandi vinsamlega beöinn aö hringja 1 sitna 484T. Á6i TAPAZT liafa spangar- gleraugtt. Finnandi, vinsatn- legast béöinn a'S hringja t síma 4319. (562 CULL ARMBAND tapaö- ist síöastl. fitnmtudag. Uppl. í ima 4346. Góð fundaríatin. Wt/ÆWM GÓÐ STOFA til leigu fyr- ir 1 eöa 2 reglusama menn í Skipasundi 9. (541 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: 5187. STÓFA til Íeig'ú. Uppl. í síma 2074. (556 AMERÍSKUR - selskabs- kjóll'nr. 16 til sýnís og sölu. Bárugötu 36, miðhæð. (566 HERBERGI lil' leigú. reglusemi áskilin. Barmahliö 1, 2. hæö. Sími 7281. (552 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, sængurfataskápar, bókahillur, kommóöur og borð til sölu. Njálsgötu 13 B, skúrinn, kl. 5—6. Sími 80577. 1 HERBERGI og eldhús, eöa eldunárpláss óskast fyrir 1. apríl. FyrirframgTeiösla og- húshjálp geta komiö til greina. Tilboö sendist Vísi, merkt: „Ibúö —■ ioti“. (553 TIL TÆKIFÆRIS- GJAFA: Myndir, málverk og vegghillur, ennfremur margskonar husgögn. Hús- GENG ÚT og' kenni á píanó, orgel, fiölu, harmo- niku. Uppl. í síma 1904. (549 1 gagnaverzlunin Ásbrú. Grett- isgötu 54. (560 HVÍTIR skór nr. 38 hent- ugir sem férmingarskór til sölu. Uppl, i síma 81192. (559 TILSÖGN veitt [ reikn- ingi. Upþl. á BaldursgÖtu 16, niöri. milli kl, 18—'19,30. (— PLÖTUSPILARI, skiptir 10 plötum, til sölu í Leikni, Vesturgötu 18. Sími 3459. —i (557 VÉLRITUNARKENNSLA. Simi 6629. (6 ýiemvi’ffr/, ori/e zJ,?ora Jrtgclftefry.ofes með ökó/afó(ki. oStilar, faíafingfírfpföingap © HAGLABYSSA nr. 12 óskast, helzt automatik. — Uppl. í síma 80494, í kvöld og nætu kvuid eftir kl. 6. — (554 NÝ þvottavél, helzt Bendix óskast keypt. Sími 7281. (551 MIKIÐ af fágætum ís'- lenzkum frímerkjum fyrir- liggjandi. F rímerkjasalan, Frakkastíg ió. (548 HÚSHJÁLP — herbergi. Stúlka með 41-a ára .dreng óskar eftir góöu herbergi. — Árdeg'isvist eöa önnur hús- bjálp kemur til greina. Uppl. í síma 80388 til kl. 6 í dag og hádegis á morgun. (564 LÍTIÐ mahogny-skrif- borö óskast. Uppl. í síma 3793 kl- 5—7- (545 SVART peysufatasjal, millur og upphlutsbelti til sölu. Upþl. Bræöraborgar- stíg 23 A. (544 STÚLKU vantar í létta verksmiöjuvinnu. Uppl. eftir kl. 3 á Vitastíg 3. Pappirs- pokageröin. (55° STÚLKA óskast í forföll- tim. Öll þægindi og sérher- berg'i. Uppl. í síma 5619. — NÝ, ensk kápa, mjög' fal- leg meö silfurref til sölu. — Miöalaust. Uppk frá kl. 3 á Bergstaðastræti 15, geiigið upp fyrir húsiö. (543 VANDAÐIR ballkjólar, með tækifærisverði. Verzlun- in Laugaveg 72. PLISERINGAR, hull sauuiur, zig-zag, hnappai ytirdekktir í Vesturbrú Guðrúnargötu 1. Opið írá 1—6. Smn 5642. HÖFUM ávallt til sölu: Góöar myndavélar, gólf- teppi, .armbandsúr, harrno- nikur, fiölur, banjo, list- tnuni, málverk. ýmsa skart- • gripi pg margt: fleira. •— ,, An t ikbúð i n“, Hafnarst ræt i 18.— (1:6 VEIÐISTENGUR teknar til viðgerðar, vafðar og lakk- eraðar, Uppl. í síma 2656. — BÓKHALD — Bréfa- skriftir — Endurskoðun — Samringagerðir — Skatta- uppgjör. — Endurgkoðunar- skrifstofan, Njálsgötu 92, III. hæð. Sími 2424. (79 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavínnusíofan Mjóstræti 10. Sími 3897, NÝTA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Saumum úr nýiu og gömlu drengjaföt. K A (JP.UM flóskur, fléstai tegundir, einmg súlruglos. - Sækjum heitn. Venus. Sínr 47’4. SAUMAVÉLAVIÐ- G E’Rf'IR, Ritvél.avi'íSeeröir. . \'nnd>-irkni .— Fljót a-f- greiösla. Svlgja, I.aufásvegi 'O f UriUi'isiÖ'l Sí" 1 i 2636.. GLÖS — FLÖSKUR kaupir LyfjabiVðin Iöunn. (473 FJÖLRITUN. -3- Tökum liyersjkonar fjölritun, Mjög fultkomin tæki'. Stuttur af- greiösUttími. Reynið yiö- skiptin. Nýja fjölritunar- stofan. — Simi 7583. (513 KAUPUM novuÖ strau- iárn. I\ at’fa-kia verzl. Ljós N Hiti' h.f.. T .aue':t>'éo'i 7i>.: é32 KAUPUM tuskur. Bald- ursgotu 30. (i6f GRAMMÓFÓNPLÖTUR. Kaupum ávallt hæsta verði grámmófónplötur, útvarps- tæki, ra.díófóna, plöiuspil- ara o. in. fl. — Sími 6682. Goöaborg, 'Freyjug. 1. (383 KAUPUM ýmsa gagnlega muni: Harmonikur, píanó, orgel og guitara o. m. fl. — Ingólísskálinn, Ingólfsstræti (360 KAUPUM húsgögn, heim- ilisvélar, karlman tsföt, út- varpstæki, sjónauka, mynda- vélar, veiöistengur og margt fleira. Vöruveltan, Hveríis- götu 59. Sími 6922. KAUPUM; Gólfteppi, út- yarpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuö hús- gögn, fatnaö og fleira. — Kem samdægars. — Staö- greiösla. Vörusalin-i, Skóla- vörBustíg 4. Sími 6861. (245 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höföatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (205 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830, (53 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítiö slitinn herra- fatnað, gólfteppi, harmonik- ur og allskonár húsgögn. — Sími 80059. Fornverzlunin, Vitastíg 10. (1 s4 HARMONIKUR, gítarar Viö kaupum litlar og stórar harmonikur og einnig gítara. Geriö svo vel og talið viö okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (524 KLÆÐASKÁPAR, stofu- ekápar, armstólar, bóka- hillur, kommóöur, borö. margskonar. Húsgagnaskál- inn Njálsgötu 112. — Sími 81570. (atv PLÖTUR á grafreiti, Út- Jvegum áletraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir- vara. Uppl. á RautSarárstíg a6 (kjallara) — Sími 6126. KAUPUM — seljum hús- gögn, fatnaö o. m. fl.. — Kaup & Sala. Bergsstaða- stræti i. Sími 81960. (000 DÍVANAR, stofuskápar, klæðaskápar, armstólar, kommóður. Verzlunin Bú- slóö, Njálsgötu 86. — Simi 81520. (Í71 TÖKUM vandaðá handa- vinnu til sölu. Sömuleiðis fermingarföt 0. fl. Verzlunin, Laugavegi 72. — Sími 5187. fooo KAUPUM flöskur - Móttaks Gretrísgötu in kl T—C Sítnt Cioc — C'oúái— SAMÚÐARKORT Slvsa. vamafélags tslands kaupa flestír Fást hiá slvsavarná- sveitnm mn land all't. — í Revkjavík afgreidd í síma 4Ík*7. (3S

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.