Vísir - 28.02.1950, Blaðsíða 2
2
V I S I R
Þriðjudaginn 28. febrúar 1950.
Ræða fjármálaráðherra í gær
NYJU TOGARARNIR,
LÉLEG AFKOMA.
Nýi togaraflotinn muii aö
vísu enn vera allur á veiö-
um. En skipin munu nú und
og fjárfestingunni hafa svo
komið fram í ýmsum mynd-
um. Verzlun iandsmanna og
athafnafrelsi hefir veriö fært
í viðjar sívaxandi hafta og
antekningarlaust síðustu opinberrar skipulagningar,
mánuöina hafa verið rekin
með tapi. Sum skipin hafa
tapað svo miklu, að útgerð-
in er að komast í þrot og á-
hðfn skipanna hefir ekki
fengið greitt nema lítið eitt
af launum sínum. Þrettán
skip af nýja togaraflotanum
hafa ekki getaö staðið við
samningsbundnar afborgan-
ir til Stofnlánadeildarinnar
og hefir ríkissjóður orðið að
greiða yfir milljón krónur
fyrir þessi skip. Af þessum
skipum eru 9 í eign bæjarfé-
laga að öllu eða verulegu
leyti, en 4 skipin eru eign
hlutafélaga. — Auk þess-
arar greiðslu vegna togar-
anna hefir ríkisjóður orðið
að greiða afborganir til
Stofnlánadeildarinnar fyrir
80 mótorbáta, er nema sam-
tals um 2% millj. kr. og 24
frystihús og niðursuðuverk-
smiðju meö tæpa 14 millj.
kr.
Eins og sakirnar standa
nú og eins og útlitið er á
þessu ári með sölu á afla tog
aranna, er ekkert framund-
an annað en stórkostlegt
rekstrartap þessara skipa.
Eigendur þeirra, hvort sem
um bæjarfélög eða hlutafé-
lög er að ræða, geta fæstir
haldið rekstrinum áfram að
öllu óbreyttu og þessi útgerð
horfir því fram á stöövun
mjög bráðlega. Þótt ríkið
vildi taka að sér reksturinn,
hefir það enga fjárhagslega
möguleika til þess, að ó-
breyttu ástandi. En ef út í
slíka ófæru væri lagt, mundi
árangurinn verða upplausn
og ringulreið.
FRAMLEIÐSLAN
AÐ STÖÐVAST.
Þannig er nú ástandið í
rékstri útflutningsframleiðsl
til þess að halda í skefjum
þeim falska kaupmætti, sem
tapreksturinn og fjárfesting
in hefir sett í umferð. Af
þessu hefir svo myndast gíf-
urleg eftirspurn um erlend-
ail gjaldeyri með þeim á-
rangri aö nú þjakar þjóðina
svo mikill gjaldeyrisskortur
að til fullkominna vandræöa
horfir. Verzlunin hefir af
þessum sökum að ýmsu leyti
orðið óhagstæðari en ella og
ýmsir annmarkar komið í
ljós, sem oftast fylgja slíku
ástandi, svo sem svartur
markaður á mörgum vörum.
Einn alvarlegasti þátturinn í
þessum efnum er sá, að flutt
hefir verið til landsins út á
lögleg leyfi talsvert af vör-
um, sem ekki hefir verið
hægt að greiða. Þetta hefir
stórspillt fyrir viðskiptum
landsins út á við og rýrt álit
þess, enda er nú í sumum
löndum varað opinberlega
við því að eiga nokkur við-
skipti við íslenzka aðila,
nema gegn fyrirfrámborgun.
Eg þarf varlá aö fjölyrða um
það, að þjóðir sem standa
í vanskilum meö skuldbind-
ingar sínar út á við, verða
ekki til lengdar taldar sem
æskilegur þátttakandi í al-
þjóölegri samvinnu.
NAUÐSYN FRJÁLSRAR
VERZLUNAR.
Þjóðinni er nú einna mest
nauðsyn á því, að öðlast
frjálsari verzlunarhætti og
öruggari gjaldeyrisafkomu
en nú er. Það getur því að-
eins tekist, að gerðar veröi
ráðstafanir til að lyfta af
gjaldeyrisverzluninni þeim
gífurlega þunga, sem nú hvíl
ir á henni, af þeim ástæðum
er að framan greinir. Verði
unnar, sem afkoma þjóöar-, Þa® gert, heldur áfram
innaj* byggist á frekar
nokkru öðru. Framleiðslan
er komin að stöðvun og þaö
rneðal, sem til þessa hefir ver
ið notað til þess að halda
henni gangandi, er ekki til-
tækilegt lengur. Ef þetta
meðal (ríkisstyrkinn) ætti
að nota enn um skeið, mundi
efnahagskerfið gliðna sund-
ur með þeim afleiðingum að
þjóðin mundi missa tök á
allri fjármálastjórn og skipu
legur atvinnurekstur legðist
niður. Þjóöin á ekkert val
annað en að gera útflutn-
ingsframleiðsluna arðber-
andi, ef hún vill hafa heil-
brigðan atvinnurekstur og
lifa sæmilegu menningar-
lífi í landinu.
'ÁHRIF TAPREKSTURS
OG FJÁRFESTINGAR.
Áhrifin af taprekstrinum
að magnast sú öfugþróun,
sem nú er 1 þessum málum,
og endað getur aðeins á einn
veg: í vanskilum og niður-
lægingu.
Áhrif taprekstursins og
fjárfestingarinnar hefir kom
ið fram í ört vaxandi dýrtíð,
vegna þess, að fjármagnið,
sem notað hefir verið til
hvorttveggja, hefir fyrst og
fremst verið tekið með auk-
inni verðþenslu en ekki af
sparifé landsmanna. Það er
ekki lengur fyrir hendi. Af
þessum sökum hafa útlán
bankanna og annara láns-
stofnana aukist úr hófi fram
síðustu árin. í árslok 1944
voru útlánin 279 millj. kr.,
en voru komin upp í 915
millj. kr. í nóvemberlok
1949, samkvæmt skýrslu frá
Landsbankanum. Á síðast-
liðnum fimm árum hafa því
útlánin aukist um 636 millj.
kr. Fer aukningin Iangt fram
úr því sem öruggt og skyn-
samlegt getur talizt í hlut-
falli við það fé, sem til um-
ráða er í þessu skyni. Fyrsta
skilyrðið til þess að hægt sé
að stöðva þessa hættulegu
rás útlánanna, er að stöðva
taprekstur útflutningsfram-
leiðslunnar og greiðsluhalla
ríkisins.
EKKERT HAND-
BÆRT FÉ. «
Raunverulega hafa láns-
stofnanirnar í heild ekkert
handbært fé til útlána leng-
ur nema með því að inn-
heimta 1 stórum stíl þau lán,
sem nú eru útistandandi.
Handbært fé í opinberum
sjóðum er nú ekki lengur til
svo neinu nemur. Mest af því
er komið í byggingar og aðra
fjárfestingu. Þjóðin hefir
ekki lengur neitt fé til að
leggja í nýjar framkvæmdh’
nema það sem hún sparar
frá ári til árs af útflutnings-
verðmætum sínum, eða það
sem hún notar ekki til
neyzlu.
Þá kem ég að síöasta meg-
inþættinum í því sjúklega
efnahagsástandi sem hér hef
ir myndast síðustu árin.
Þessi þáttur er hagur og af-
koma ríkisins, sem sýnir bet-
ur en flest annað hversu sjúk
leiki ástandsins er langt á
veg kominn.
GREIÐSLUHALLI
FJÁRLAGA.
Greiðsluhalli fjárlaganna
undangengin 3 ár. er um 175
millj. kr., sem að mestu er
bein afleiðing fjárfestingar-
framkvæmdanna, ábyrgða
ríkissjóðs og ýmiskonar laga
setninga síðan fjárfestingin
hófst. Vegna þessa greiðslu-
halla hefir ríkið. stofnaö
lausaskuldir, sem nú eru yfir
100 millj. kr., og enn er ó-
greitt af fjárlögum síðasta
árs um 35 millj. kr., sem kall-
ar á greiðslu, en ríkissjóður
hefir ekkert handbært fé til
þess aö mæta.
RÍKISÁBYRGÐIR.
Ábyrgðir ríkissjóðs um síð-
ustu áramótt voru um 330
millj. kr. og hafa þær vaxið
síðan í árslok 1945 um 234
millj. kr. (Voru þá 96 millj.
kr.). Þessi aukning ábyrgð-
anna hefir komið fram sem
aukin lánfjárþensla í land-
inu, og féð hefir aöallega
verið tekið úr bönkum og op-
inberum sjóðum, sem nú eru
að mestu tæmdir.
VANSKIL VIÐ
RÍKISSJÓÐ.
Ýms fyrirtœki, sem njóta
ríkisábyrgðar hafa ekki get-
að gert nýbyggingar sínar
arðberandi og því ekki stað-
ið í skilum meö afborganir
og vexti af Iánum. Hefir rík-
isjóður neyðst til vegna á-
byrgðarinnár að greiða á-
fallnar skuldbindingar
þeirra. Til 1. febr. 1950 héfir
ríkissjóöur lagt út 1414 millj.
kr. af þessum sökum. Útlit
er fyrir, aö ríkissjóöur verði
að taka á sig þungar byrðar
á næstunni vegna þessara
ábyrgða, ef engin breyting
veröur á, og er ógerlegt að
áætla hvei'su rniklu það
kann aö nema.
Vegna togarabygginga og
bátasmíða, sem ríkið hefir
haft bein afskipti af, hefir
ríkissjóður orðið að leggja út
31 millj. kr., og er óvíst um
hvernig og hvenær ríkissjóð-
ur getur fengið þetta endur-
greitt.
LÁNAÞENS' -A
VEGNA ÁBYRGÐA.
Vegna lana inn aðstoð rík-
isins handa byggingarsam-
'vinnufélögum, hefir ríkis-
ábyrgð á skuldabréfum þess-
ara félaga verið veitt fyrir 47
millj. kr. undanfarin þrjú ár.
Þessi mikla fjárhæð hefir
nær eingöngu verið tekin úr
opinberum sjóðum og hafa
þeir nú, eins og áður er sagt,
fæstir nokkurt handbært fé
lengur.
SKÓLAR FYRIR
85 MILLJ. KR.
í lok ársins 1949 voru í
smíðum í landinu skólar,
er áætlaö var að mundu
kosta fullsmíðaðir 85 millj.
kr. Af þessari fjárhæð er rík-
issjóður skyldaður til sam-
kvæmt lögum að greiða 5214
millj. kr. í lok þessa árs er
talið, að áfallinn kostnaður
við þessar byggingar verði
um 68 millj. kr., og hluti rík-
issjóðs af því 44 millj. kr. Af
þessu hafði ríkissjóður um
síðustu áramót greitt 24.9
millj., en ógreitt var þá 8,9
millj. á þessu ári er talið að
falli til greiðslu af hluta rík-
issjóðs 10.2 millj. kr.
Raunveruleg skuld ríkis-
sjóðs við þessar byggingar
verður því á þessu ári 19.1
millj. kr., sem ekki hefir ver-
ið hægt að standa skil á. Er
ekki annað sjáanlegt en að
brestur verði á.framlagi rík-
issjóðs um stundarsakir, sem
hlýtur að seinka þessum
framkvæmdum um óákveö-
inn tíma. Þess er varla að
vænta, að bæja- eða sveitar-
félög geti ein staðið undir
þessum útgjöldum og munu
mörg þeirra þegar komin í
erfiðleika af þessum sökum;
Þetta snýr að fjárhag rík-
isins í sambandi við fjárfest-
ingarstefnuna, og er þó
margt ótalið. Fjáhagur rík-
isins og skuldbindingar eru
fullkomið áhyggjuefni. —
Fyrsta skrefið til að rétta við
fjárhaginn, er að ná jafn-
vægi í efnahagsástandinu.
1 Aö öðrum kosti sígur stöðugt
meira á ógæfuhliðina.
FJÁRMÁLIN í
IIÆTTU STÖDDv .... ....
j Sú fjárfestingar og fjár-
málastefna, sem löggjafai'-
valdið liefir fvlgt undanfarin
ár hefir reynst fjármálakerf-
inu ofviða. Það hefir þess
vegna færst svo úr skorðum
I og komist svo stórkostlega úr
jafnvæg’i, að fjármál hins op-
j inbera eru í beinni hættu og
a t vi nnur ek s tur þ j óðar in na r
' er kominn að stöðvun.
j Nú er því enginn annar
kostur fyrir liendi, iil þcss að
1 fyrirhyggja stöðvun og upp-
Iausn5 en að koma á jafnvægi
með ráðstöfunum, sem koma
atvinnurekstri landsmanna á
réttah kjöl og halda fjárfest-
ingunni innan Jieirra tak-
marka sem spárnáður þjóð-
arinnar og éfnahagur leyfir.
ÞR.IÁR LEIÐIR.
Til þess að ná þessu marki
héfir verið rætt um þrjár
leiðir. sem kalla mætti
styrkjaleiðina, verðhjöðnun-
arleiðina og gengisfellingar-
leiðina.
Eg skal nú í fáum orðum
ræða hverja af þessum leið-
um fyrir sig.
Það kennir þá eðlilega fyrst
til greina, að athuga þá leið
sem undanfarin þrjú ár liefir
verið notuð lil þess að haJda
í rekstri stórum hluta út-
flutningsframleiðslunnar,
hátaútveginum.
STYRKJALEIÐIN.
Það er styrkjaleiðin eða
uppbótarleiðin. Hún er í því
fólgin, eins og kunnugt er,
að ríkið ábyrgðist útgerðinni
ákveðið lágmarksverð fyrir
fiskinn og greiðir þann mis-
mun, sem lcann að verða á
hinu raunverulega útflutn-
ingsverði og ábyrgðarverð-
inu. Þessari ábyrgð er engin
takmörk sett, þar sem út-
horgunin fer eftir aflabrögð-
um og verðlagi fiskjarins á
erlendum markaði. Llvorl-
tveggja getur verið slíkum
sveiflum háð, að ríkissjóður
Iiafi engin tök á að standa við
þessar skuldbindingar.
Reynslan hefir orðið sú, að
með hverju ári liefir þurft
hærri uppbætur og erfiðlcik-
ar á þvi að afla tekna til að
standa undir þeim hafa farið
mjög vaxandi. í rauninni
hefir aldrei reynst unnt að
afla nægilegra tekna og hall-
inn, sem af þessu stafar hjá
rikissjóði, hefir orðið til þess
að auka mjög dýrtíðina í
lárídinu. Auk þess er rétt að
benda á það meginatriði í
þessu sambandi, að öflun
tekna til þess að standa
straum af uppbótunum, er
ekki möguleg nema sem
skattur á neyzlu þjóðarinnar,
sem eykur dýrtíðina í hlut-
falli við útgjöldin vegna upp-
: