Vísir - 04.03.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 04.03.1950, Blaðsíða 7
V I S I R 7 Laugardaginn 4. marz 1950 2 ÆífL. í ta i" k ö k i n g i n n Cfu, :Cka,L B. Ckdl. w&mmmsmmaim&siim ]>að er ömggt, að þeir ei'u valdír að dauða lians.“ „Hafið þér nokkrar sannanir?" „Ef eg liefði þær, þá hefði hnífur minn fundið háls Ibn- Nu’umans —“ , Ehafik mælti: „Fvrst þér hafið engar sannanir, þá svar- ið vinsamlegast þeim spurningUm, sern eg kann að leggja fyi-ir vður. Eg verð að iiafa fengið allar staðreyndir í mál- inu, áður en cg get gert mér l’ulla grein fyrir því. Var það Mariya, sem úthjó mjóíkurdrykkinn lianda eigihmanni sinum?“ , • , „Það sem mér er kunnugt um, er það, að mjólkin var húin til handa yngri konunni, sem er harnshafandi. Og afíur segi eg, að þessir lilutir skulu ekki ræddir frekar." Yfirlögregluþjónninn virti fyrir sér ábreiðurnar fyrir fi-ainan kverinahúrið og tók eftir því, að eitt þeirra bærð- ist. Rödd lians var skær, er hanu hélt áfram: ,,Mér var kunnugt, að bróðir yðar hafði tekið sér aðra konu, eina sem heitir Furja, og ennfremur, að þau áttu von á erf- ingja. Vonin um liann hlýtrir að liafa gert þaii mjög ham- ingjusöm.“ , , „Hann var aldraður maður, lólf árum eldri en eg, en voriin rim hann gerði hann ungan i annað sinn.“ „Og Mariya tólc fullan þátt í gleði lians?" spurði Chafilc giaðklakkalega. „Ilvaða manni er kimnugt um hugsanir kvenna? En liún þjónaði Furju. Að ætla að færa henni mjólk, meðan lniri hvíldist var einungis vinarhragð af hcnnar hálfu.“ Chafik sagði varlega: „Segið þér orðig „einungis“ til þess að fullvissa sjálfan yður?“ Ilinar gTÖnnu hendur Jabirs krepptust utan um prikið og sveigðu það. Varir hans voru herptar saman.Siðan sagði harin með attðsýmlegri vanþóknun: „Ef éinliver éfi er i hug minum, er það einungis vegna slúðursagna. Það var vitað, að hún bar sorg í lijarta sínu vegna þcss að hún gat ekki eignast aflcomendur. Og þegár hann tók sér nýja komi og' barn var í vændum —“ „Segja slúðursögurnar auðvitað, að afbrýðiscmi væri auðsýnileg?“ Jabir reis á fætur og reiði brann úr augum Iians. „Slúð- ursögurnar segja, að Furja hafi átt að fá mjólkina. Þær segja, að ]tað liafi verið tilviljun, að bróðir minn hafi komið iiiri í lcvennahúrið, sveitiur eftir erfiða veiðiferð, og grijrið mjólkurskálina fegins hendi og drukkið úr henni. Hinsvegar “. Hann sleppti skyndilega tökumun á prik- imi og fleygði því á góífið reiðilega. „Guð minn góðnr,þessi hugsun er áridstyggíleg,“ sagði hann biturlega. „Megi hið rétla koma i ljós, svo þér sannfærist um að þetta er lygi, ]>ví, í sannleika sagt, er eg blindaður af þessari smán og gcl einnngis hugsað um heTnd“ .... Chafik, ýfirlögregluþjóim, stóð í dyrunum á kvehnabúr- inu. Hann heilsaði virðulega lcorium hins látná manns og flutti þeim samúðarkveðjur sinar. Ilann sagði: „Eg heiti Chafik J. Chafik og er frá Íögreglumri. Leyfist mér að lcoma inn?“ Kona nokkur lá fyrir á legubekk, sem stóð skammt frá henginu, sem aðskiidi kvemiabúrið frá karladcildinni. Iiún var ung og fögur. Hún har fjölda skartgripa á liand- leggjum sinum. yr Cliafik sagði: „Eg bið margfaldrar afsökunar. Ef eg geri ónæði, mún ég iiverfa á brott þegar.“ Ur skugganum í einu horninu heyrðist dimm rödd segja: „Furja er nægilega Iiress til þess að svara spurning- um yðar. Gjörið svo vel og gangið irin.“ Ilann lincigði sig aftur. Önnur koná reis upp af stól. Hún var ellileg, en þó mátti merkja, að hún hafði verið fögurí æsku. „Þér eruð Mariya Al lvhatoon.“ sagði hann og lagði á- herzlu á hinn einkennilega titil, sem elzta kona ættarhöfð- ingjans ber. „Hvað geluni við frætt yður um?“ „Þér getið sagt niér frá því, sem hér skeði. Mér þykir leitt að þurfa að spyrja yður um þann atburð, sem olli ykkur svo mikilli sorg, en —“ „Eg er nægilega hress,“ sagði Mariya og liorfði á hina konuna, ,,Nrið hjuggum saman í þrjátíu ár, maðurinn minn og eg. Það vpru ckki' alltaf góð ár.“ „Til þess að kunna að meta mjúka rekkju, verða menn að Iiafa komist í kynni við liarða,“ sagði CJiafik. „Mjúkar rekkjur velcja öfund — „Og baka mönnum óvild Mariva. Haldið þér, að Ibn- Nu’umán úr Rakiættfloldcnum hafi gert þetta?“ Ilún hristi höfuðið. . „Nu’umanarnir eru hugrakkir. Eitrið er vopn hins huglausa. Þér farið villur vegar, ef þér takið þátt í gnm Jabirs.“ Ilann horfði á hana alvarlegur. „Mig langar til jiess aö vita, hvernig ]iað skeöi, að ættarliöfðinginn drakk mjólk- ina, sem búin liafði verið til fyrir yngii konn hans.“ Mariya svaraði, án ])ess að hika: „Maður okkar kom til þess að slcýrg olckur frá veiðunum, eins og var hans vani. Þegai' hann sá skálina við lilið Furju sagði hann: „Eg ev þnrr í kverkunum,“ .og Furja bauð honum að drekka mjólldna.“ „Eg sagði: „Drckkið maður mkin,“ og svo lézt hann af því,‘“ kjökraði lconan á legubckkmim. Chafik tók skyndilcgá fram i fyrir þeim: „Nóg um þetta. Sagði liann nokkuð, þegar hann hafði drukkið úr skálinni?“ „Harin sagði: „Þella er heizk t“, og svo la -ði hann skál- ina frá sér. Eg selti hunang út í skálina og siðan draklc hánn að nýj'u. Siðan sagði hann, að þáð væri enn mjög beizkt og bað um vatn. Á eftir Cháfik sriéri sér að eldri konunni: „Segið mér, livar og hvornig þér útbjugguð mjólkurdrykkinn?“ „Eg útbjó hann í eldatjaldinu halc við kvennaljúrið. Eg náði i skál og selli í hana mjólk, vcl súra og þykka. Síðán hrærði eg nýrri m'jólk saman við, þar til þetta va'r orðiö eins og rjómi.“ í,Var eitthvað éftir í skálinni?“ „Ef lil vill helníiilgurinn.“ „Hvað gerðuð þér við það?“ „Eg gaf 41)1 n, aðsloðarkomi minni það. Ilún er einnig vanfær. Henni varð ekki meint áf.“ Chafik virti fyrir sér skuggann af aðstoðannanni sinum, sem stóð fyrir ritan dyrnár. Þá sagði hann: „Farið og yfirhcyrið þessa konu, Abdulláli.“ „En eg hefði áuðveldlega getað sagt Iblu livað hún Iiefði átt að segja.“ ÞjóHminiasafiiið Framh. af 8. síðu Guðmundsson og dr. Sigurð- ur Þóröarson, og liafa þeir til uniráðn skrif'slbfu Og allstórt geymslulierbergi. Háskólinn reisir hús yfir Náttúrugripasafnið. N á t túr uf ræðingarnir, sem að ofan eru nefndir, vinna að undirbúningi Náttúrugripa- safnsins, er verður flutt í nýja byggingu á Háskólalóð- inni, sunnanvért við Háslcóla- hygginguna, og Iiefir Háslcól- inn tekið að sér að reisa Nátt- úrugripasafnsbygginguna. Það mun enn dragast nokkur ár, að sú bygging verði reist, en þar lil munu áðurnefndir menn starfa að undirbúningi og niðurröðun o. s. frv. Er þetta mikið verlc, þar sem á- kveðið er að stækka og end- urbæla safnið mjög mildð. Turninn. — Sérsöfn. Þá er að minnast á turn Þjóðminjasafnsins. Þai’ eru herbergi á þremur liæðum og verður þar ef til vill konrið fyrir ýmsuui sérsöfnum, svo sem Jóns Sigurðssonar safni, Yidalíns safni o. s. frv. í lurnintim eru mjög rúmgóð herbergi á öllum hæðum, en þó verður liúsrýmið þar sízt of mikið fyrir starfsemi safnsins. Stærö byggingarinnav. Kostnaður o. fl. Stærð byggingarinnar er ca. 17.000—18.000 teirings- metrar og mun kostnaður við snriði liússins verða 6% —6 y2 milljón króna, er það cr fullgert. Ai kitektar byggiixgarinnar eru Sigurður Guðmundsson og Eiríkur Einarsson, en um smiði byggingarinnar sjá Sigurður Jónsscm múrara- meistari og Snorri Halldórs- son trésnriðameistari. Þrátt fyrir lcreppu og margskonar erfiðleika liefir tekist að lialda verkinu áfram og er nú aðeins herzlumuntir- inn eftir, að markinu verði náð. Digby ílngm.lður las ske'ytíð, séiii var tií'ð nierkilegasta. „Morðinginii verður í dag á staðn- um, þár sem Digby flugmaður skildi - við haaa.“ Skiimu síðár lagði Digby af stað og bafði lögregluincnn meðferðis. Lúlli og Crimp ætluðu á meðan >að fá sér blund. heir héldu að Öllu væri nú óhætt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.