Vísir - 07.03.1950, Qupperneq 1
I
4Ö, árg.
Þriðjudaginn 7. marz I93C
54, tbl.
Andróður Alþýðuflokksins og- kommúnista gegn
viðreisnarílillögum stjórnarinnar vekur furðu alfra
hugsandi raanna, Afstaða kommúnista er að vísu
skiljanleg. Þeir eru algerlega óábyrgir og vilja ekki ann-
að en hrun og kreppu. Alþýðuflokkurinn segist ætíð
•taka ,Abyrga“ at'stöðu í hverju máli. Hvernig hagar
hann sér nú? Hann samþykkti vantraust á ríkisstjórn-
ina og lýsti því jafnframt yfir, að hann bæri enga á-
byrgð á þvi, þótt ekki væri hægt að mynda stjórn í
staðinn. Hann segist vera móti gengislækkun. Jafn-
framt lýsir hann yfir að styrkjaleiðin sé ekki lengur
'fær og verðhjöðnunarleiðinni afneitar hann,
I-IVAÐ VILL ÞÁ ÞESSI „ÁBYRGI“ FLOKKUR?
líann veit að allt er hér að fara í strand. Hann veit
að atvinna almennings í landinu getur stöðvasí þá og
þegar. Hann veit, að atvinnuvegirnir eru reknir með
stórtaþi og eru komnir á lieljarþröm, Hvað vill hann
þá gera til bjargaí? Jú, hann hefir eitt „hjargráð“. Það
er að taka alia verzlunina í hendur ríkisins, útfluíning
og innflutning, og eðlilega þá allan sjávarútveginn líka
og stofna hér lítið „soviet“-ríki, Þetta er nákvæmléga
það, seiu kommúnistar eru að keppa að, að koma hér
upp ráðstjórn, Og nú hefir hinn „ábyrgi“ Alþýðu-
l'lokkur í eymd sinni og úrræðaleysi lýst yfir því, að
Iiann vilji leysa hin efnahag'slegu vandamál með því að
koma hér á kommúnisma, að rússneskri fyrirmynd.
Það er enginn furða þótt slíkur flokkur njóti ekki
mikils trausts. Hann veit aldrei hvað hann vill. „Það
góða sem hann vill, gerir hann ekki, en hið vonda, sem
hann vill ekki, gerir liann“.
Fyrir nokkru komu sérfræðingar efnahagsstofnunar Sameinuðu þjóðanna saman á fund
í Kaupmannahöfn, en sérfræðingarnli' áttu að.kynrut sér landbúnað í 8 löndum I
Norðvestur-Evrópu. Frú Anderson, sendiherra Bandaríkjanna í Kaupmannahöfn sat
fundi ráðstefnunnar og sést hún hér vera að fíytja eina ræðu sina. á henni. —
qj.
Vb. Jén Magnússon
ferst nteð allri áhefn.
Hannlektir út af
vb. Fylki.
Vélbáturinn Jón Magnús-
son, er getið var í Vísi í gœr
að ekkert liefði heyrst til í
tv'o sólarhringa. er nú talinn
a,f og hafa farizi rneð honuvi
sex sjómenn.
Vélbátur þessi var frá Hafn
ari'iröi og fór hann ásamt
öörum bátum á sjó s.l. föstu-
dagskvöld og heyröist síðast
til hans um klukkan 2 á laug-
ardag, en þá var hann að
draga línuna og haföi náö
inn 17 bjóðum af 34. Síðast
hefir ekkert til hans spurzt,
en vélbáturinn Eggert Ólafs-
son fann hurö úr stýrishúsi
á reki út af Garðskaga á
iaugardaginn og kom með
hana hingað. Voru fengnir
kunnugir menn til þess að
athuga hurðina og töldu þeir
hana vera úr stýrishúsi vél-
bátsins Jóns Magnússonar.
Skipverjar á
Jóni Magnússyni.
Á vélbátnum Jóni Magnús-:
syni frá Hafnarfiröi voru
þessir menn: j
Halldór Magnússon, skip-
stjóri, Noröurbraut 11 í Hafn i
arfiröi. Hann var tæplega 52
ára. Fæddur 4. apvíl 1898. i
Sigurður Guðjónsson, stýri
ma'öur, Hellisgötu 7, Hafnar-
firði. Hann lætur eftir sigj
konu og 10 ára barn. Sigurð-1
ur var nýfluttur til Hafnar-j
fjarðar, vestan frá ísafirði.!
Hann var 37 ára aö aldri.
Fæddur 20. nóv. 1912.
Guðlaugur H. Magnússon,
vélstjóri, Vesturbraut 13,
Hafnarfirði, 19 ára, fæddur
4. apríl 1930.
Hafiiði Sigurbjömsspn,
matsveinn. Hann mun hafa
búið í gistihúsi Hjálpræðis-
hersins hér í Reykjavík. Ó-
kunnugt er um aldur hans.
Jónas Tómasson, háseti,
Framh. á 2. síðu.
Sundmót K.R. og t.R. verö\
ur háð í kvöld í Sundhöll- ,
inni og hefst kl. SV2. Þátttak- [
endur eru alls 70, þar af 5
utan af landi.
I
í 100 metra skriðsundij
karla eru 13 keppendur/þar
á rneðal niethafinn Ari Guð-
mundsson, Æ.
í 200 metra bringusundi
karla eru 12 keppendur.
í 100 metra baksundi karla
er keppt um bikar er Jónas
Halldórsson gaf. _________
í 3X100 metra boðsundi
karla keppa sex sveitir og má
búast við' mjög spennandi
keppni.
1 100 metra skriðsundi
kvenna eru fjórir keppendur.
í 200 metra bringusundi
kvenna eru þrír keppendurj
og verður keppt um bikar, er j
Magnús Víglundsson, stór- j
kaupmaöur gaf.
Einnig’ verður keppt í 100 j
metra skriðsundi drengja, j
100 m. bringusundi dengja,
50 metra bringusundi telpna
og 50 m. skriðsundi telpna.
Umraeður ura konuitgsræð-
una eru nú bvrjaðar og varj
stefna stjórnarinnár, eins ogj
hún kom fram í rceðimní, j
gag’nrýnd mjög’ af ræðu-j
mönnum úr flokkum stjórn-
arandstæðinga, m. a. Eden
fyrrv. utanríklsríiðherra. —
Churchili flytur ræðu í dag’.
1 koiiungsneðunni var ekki
vikið að einu aðalstefnumáli
Verkalýðflokksins fyrir þing-
kosuingam'ar, þjóðnýtingu
jþrn- og stáliðnaðarins, og
yar stjórnin gagnrýnd fvrir
að ininnast ekki á þénnan
iðnað, né heldur gera grein
fyrir áiorm sin í öðru mikil-
vægu máli, húsna'ðismálum
þjóðaririhar.
Sí jórnin leggnr lil að fram-
lög til landvama verði hækk-
Áfiasii
1
'I'ekmsr itjm,
Hér liggur um þessar
mundir hollenzk tankskip,
Frisia, skrásett í Rotterdam.
Sækir það þurskalýsi og
hefir því verifi skipað um
borð undanfarna tlaga. Þá
hefir einriig legið hér danskt
skip, Greeníand, sem skrá- j
sett er í Esbjerg. Hefir það
verið á linuveiðum hér við
land, en afli verið tregur og
einhver bilun orsakað einnig
landlegu hjá því.
Fjórir íslenzkir togarar
séldu í Bretlandi í gær og
seldu sumir sœmilega og aðr-
ir ágœtléga.
Kaiisefni seldi afla sinn,
3451 kit í Grimsby, fyrír
10.392 steiiingspund, Jör-
undur seldi einnig afla sinn
3067 kit i Grimby, og fékk
fyrir hann 10.317 sterlings-
pund. í Hull seldi Skúli Mgn
ússon 1 gær 3058 kit íyrir
8258 sterlingspund og loks
seídi Kári afla sinn í Fleet-
wood í gær, en hann var með
4087 vættir og fékk fyrir
9655 sterlingspund.
uð um 20 milljónir sterlings-
purid, vegria aukinna þarfa
flughersins aðallega, sem
stafa xn. a. af því að flug-
lierinn á að fá margar þrýsti-
ioftsflugvélar til umraða.
Alls er ráðgert að verja lil
landvarna 780 milljónum
stérlingspunda.
Björgunarsér-
fræöiitgarnir
fóru í morgun.
Menn þeir, sem hingað
komu frá Bretlandi, vegna
Clainstrandsins. lögðu af
stað til útlanda i morgun.
Komu þeir nokkru eftir að
skipið strandaði í síðara
skíptið og áttu þeii* að athuga
möguleika á að skiþinu yrði
náð út. Muri þeiin ekki liafa
þóit það óvinnándi verk í
fyrstu, en svd seni getið var i
Vísi i gær, er skipið mi.mj.ög
lekið að liðast sundur. Hefir
það gengið upp um miðjuna
og sígið að aftari, einnig far-
ið að sjá á því rifur á tiyrð-
ingnum, svo að vöiúaúst er
með öllu uin björgun.
Dráttarbáturinn. . English-
man hefir legið hér undan-
farna viku ojg í s'. 1. viku kom
hingað annar dráttarbátur.
Bustler, til að vera til taks, éf
reynt yrði að bjarga Clairi.
léxir muriu nú sertn á föruiri,
þar sem lengri dyöl liér er
til einskis.