Vísir - 08.03.1950, Side 6

Vísir - 08.03.1950, Side 6
Miðvikudaginn 8. marz 1950 « V I S I R Barnaverndarfelaglð Sieiíir sér íyrir rannsókn á vangefnum og afhrigði ;um börmim m land allt. ÆðaifwBndi&i* pe$® nes* halti• iasBi BtajÍtMjta- Aðaifundur Barnaverndar- félags Iíeykjavíkur var hald- inn í Iðnó hinn 28. fyi’ra mán- aðar. Formaður félagsins, dr. Mallhias JdnassoA skýrði frá störfum félagsins á liðnu starfsári. Kvað hann hafa verið unnið að þvi, að efla íeíagið, og liefði félagsmönn- um fjölgað talsvert og eru þeir nú um 250. Þá var fyrir atbeina félagsins stofnað Barnaverndarfélag Akurev r- ar og voru stofnendur 130. Það félag var stofnað hinn 23. febrúar síðastliðinn. Ðr. Matthías Jónasspn flutti þar erindi um afbrigðileg börn. Ahugi manna á Akurevri fyrir barnaverndarmáhun er mjög mikill, cins og þessi fé- lagsstofnun ber vitni um. Er formaður hafði skýrt frá slörfum félagsins las gjaldkeri upp endurskoðaða reikninga félagsins og voru jieir samþykktir. Stjórn fé- lagsins var endurkjörin, en hana skipa: Dr. Matthias Jónasson, for- , maður, sira .Tón Auðuns gjaldkeri, dr. Sion Jón, Ágústsson prófessor, ritari, en nieðstjórnendur frú Lára Sigurbjörnsdottir og Kristján Þorvarðsson læknir. Yara- stjórn skipa frú Svava Þor- leifsdóttir. Þorkcll Kristjáns- son fulltrúi og Magnús Sig- urðsson kemiari. Itannsókn á afbrigði- legum börnum. Dr. Matthias Jónasson skýrði frá því á fundinum, er liann i’æddi störf féíagsins og óhuganiál, að , stjórn þe.ss liefði ákveðið að beila sér fyr- ir rannsókn á afbrigðilegum börnum og unglingum á öllu landinu. Héfir felagsstjþrnin þegar leitað samyinnu um þetta við landlækni og borg- arlækni Rejkjavíkur. Engar læmandi skýrslur eru til um jiað hve mörg van- gefin og andlega sjúk börn e.ru hér á landi, og j)ar sem nú eru hafnar framlcvæmdir að því að koma upp bæli fyrir slík bcirn, er aðkallandi að fá vitncskju um öll börn í land- xnu, sem jjannig er ástatt um sem að ofan greinir. TJmræður um barnaverndarstarf. Er aða.l f11 u dars tö d’um var lokið voru almennar umræð- ur hafnar um barnaverndaý- starf. Dr. Símon Jóh. Ág- ústsson flutti ávarp og lagði áberzlu á, að barnaverndar- starf hvar sem væri á land- ánu yrði auldð scm allra mest og fclagsskapur eins og sá seln er að í’ísa upp með ba rnaverndarf élögunum, hefði mjög miklu hlutverki að gegna. Þá flutti Magnús Sigurðs- son kennari mjög atliygiis- vert erindi um verknám í skólum, Um jxessi mál nrðu fjörug- ar umræður, sein stóðu til miðnættis. R.KJ el« Merkjasala Rauða Kross íslands á öskudaginn 22. fe- brúar s. I. nam að þessu sinni rúmlega 31 þúsundi króna. Rauði Krossinn biður hlað- ið að færa öllum þeim, sem á einn eða annan liátt aðstoð- uðix við Jxessa nxerkjasölu, ekki sízt hörmuium, innileg- ar þakkir. Vegiia hins lllíI,la fjölda sölubarna, hefir ekki enn imnist lími til að undirbúa skeniinlanir fyrir Jiau, en jxau liafa i höndum aðgöngumiða að slíkum skemmtunuin. Rauði Krossinn biður þau að sýna þolinbæði og geyiua að- göngumiðana, þangað til hann læiur afþir frá sér heyra um jietta efni. Verðlaiinum til sölukong- ínna var úlhjutað um fýrri lielgi. PASSAMYNDIRNAU sein teknar eru i dag, era til- búnar á morgun. Erna og Eiríkúr Ingótfsapóteki. LYKLAKIPPA tapaöist í fyrrakvöld. — l.þpl. [ síma 2310. (115 DRENGJAÚLPA tapaö- ist í gær. Uppl. í síma 5572. ((120 KVEN armban.dsvtr (stál) tapaöist á dansleik í Tjarnar- café á föstudaginn eða frá Tjarnarcafé í Austurstræti. Finnandi vinsamlegast beö- inn að gera aövart í sima 3061. (121 TAPAZT hefir gang- brettatisti af Crysler ,,41“. Sími 2408. (125 TAPAZT hefir smekklás- lykill á litlum hring meö á- fastri lítilli beinplötu. \riri- saml. skitist i ritstjórnar- skri ístofu Vísis árdegis. (133 TIL LEIGU á hitaveitu- svæöinu í vesturbænum, stór stofa og lítið herbergi. Sér- inngangur. — Uppl. í síma 3367. ■______________(nj LÍTIÐ herbergi til leign. Uppl. i síma 5221. (117 SERBRGI, í risi, til leigu. •Up.pl. Barmahlíö 1, II. hæö. kl. 6. Sími 7281. (127 HERBERGI til leigu á góöum staö í austurbænum. Simi 80302. (132 AÐALFUNDUR ÍÞRÓTTA- FÉLAGS REYKJAVÍKUR veröur [ kvötd kl. 8.30 í húsi V. R. Venjuleg aöal- fundarstörf. — Stjórn Í.R. K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Meistara, og I. fl. Æfingin í kvöld er kl. 6.30 aö 1 Iáloga- landi ALLSKONAR íataviö- geröir teknar. Mánagata 1, kjallara. (130 STÚLKA óskast nú þegar. — Gufupressan Stjarnan, Laugavegi 73. (126 LÁTIÐ mála meö nýjti aö- feröinni. — Sími 4129 . (96 TEK prjón, barnaföt og pevsur. Móttaka þriöjudaga og fimmtudaga kl. 1—5. — Kjóll til sölu á háa og granna stúlku. Efstasund 66 (kjallara). (110 DÖMU- og telpu-kjólar sniönir, þræddir og mátaöir. Grundarstíg 6. (107 SAUMA kjóla, legg til efni. Saumastofan Gunnars- braut 42! (iq6 KONA, sem er hreinleg og hiröusöm, óskar eftir hús- varöarstööu eða ræstingu á húsi, Jiar sem húsnæöi fvlgir, Tilboö, merkt: „Mæögúr — 1032“ sendist afgr. Vísis. — ____________________ (105 NÝJA Fataviögerðin — Vesturgötu 48. Saumum úi nýju og gömlu drengjaföt, kápur 0. fl. SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. RitvélaviögerSir. Vandvirkni. — Fljót aí- greiösla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsiö). Sími 2650. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: 5187. GENG ÚT og kenni á píanó, orgel, fiölu, harmo- niku. Uppl. i síma, 1904. (.549 VELRITUNA.RKENNSLA. Sanngjarnt verð. — Einar Sveinsson. Sími 6585. KAUPUM notuö strau- Wafíl'MMí BARNAVAGNAR. Tök- iim í umboðssölu vel meö farna barnavagná. Kaupum einnig vagna og kerrur. —• Barnavagubúöin, Qöinsgötu 3. — Sinii 5445.(J131 2 DJÚPIR stólar til sölu. Verö 800 kr. báöir. — Uppl. í síma S0064, eftir kl. 4 t dag. (129. FERMINGARKJÓLL til sölu. Sími 4830. (128 STÓR, tvísettur klæöa- skápur, Ijósti birki, til sölu á Bergsstaðastræti 55. (123 ~‘kLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, sængurfataskápaiy bókahillur, kommóður og borö til sölu. Njálsgötu 13 B, skúrinn, kl. 5—6. Símr 80577. NÝR saumavélamótor til sölu í Hafnarstræti 18, uppi. (122 3 KÁPUR. dökkur kjóll og skautar nr. 38, með áföst- ttm skóm, ti! sölu. — Uppl. á Skúlagöttt 64, efstu lireö til hægri. (119 KAUPUM og tökum í uiir boössölu tóbaksbattka og dósir, sígaxettuveski og vindlakveikjara; einnig alls- konar muni rtr kristalli og leir. — Verzlunin Boston. Laugavegi S. (118 SEM NÝ feröaritvél til sölu á Hveiifisgötu 16 Á. (116 PRJÓNAVÉL. Vil kaupa sokkaprjónayél, Dönsk eik- ar-borðstofuhúsgögn til sölu á sama stað. — Sími 2866. (n 4 TILBOÐ óskást i nýtt Ax- minster gólfteppi. — Tilboö, merkt: „Axminster—-1133", leggist inn á afgr. blaösins. _____________________(Ti3 TIL SÖLU nýr miðstööv- arofn, stærö 95 X105. nýleg barnakerra, niiöstöövarelda- vél og enskt fataefni. Þót- oddsstaöakanip 30 A. (112 KROSSVIÐARBORÐ, málaö, 74x59, til söht. Simi 203S. (209 ENSK ullartauskápa til sölu, miðalaust. Lítið notuö. Mávabliö 15, II. hæö. (108 RAFMAGNSELDAVÉL til sölu. Ennfremur lítill dra- bátur. Uppl. í sima^ó^i. (roy . KAUPUM .nöskyr, flestai tegundir, einni? sultuglös. — ^ækinm heim. Vemls. Sím; 4714. (411 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, sængurfataskápar, bókahillur,. kommóöur og borö til sölíi. Njálsgötu 13 B:, skúrinn, kl. 5—6. Sími 80577. TIL TÆKIFÆRIS- GJAFA: Myndir, málverk og vegghillur, ennfremur margskonar husgögn. Hús- gágnaverzlunin Ásbrú, Grett- isgötu54.___________ (560 GRAMMÓFÓNPLÖTUR. Kaupum ávallt hæsta veröi grammófónplötur, útvarps- tæki, radiófóna, plötuspii- ara o. m. fl. — Sími 6682. Goöaborg, Freyjug, 1. (383 KAUPUM ýmsa gagnlega muni: Harmonilcur, píanó, orgel og guitara o. m. fl. — Ingólfsskálinn, Ingólfsstræti y—(360 KAUPUM húsgögn, heim- ilisvélar, karlman, isföt, út- varpstæki, sjónauka, mvtida- vélar, veiðistengur og margt fleira. Vöruveltan, Hverfis- götu 59. Sími 6922. KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- nr, saumavékr, notuö hús- g'ögn, fatnatJ og fleira. — Kem samdægurs. — Staö- greiösla. Vörusalin.i, Skóla- vöröustíg 4. Sími 6861. (245 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höföatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977.(205 DÍVANAR, allar stæröir, lyrirliggjandi. Húsgagna- yerksmiðjan, Bergþórugötu ti. Sími 81830. (53 KARLMANN AFÖ T. — Kaupum lítiö slitinn herra- íatnaö, gólfteppi, harmonik- ar og allskonar húsgögn. — Simi 80059. Fornverzlunin, yitastfg 10. (154 KLÆÐASKÁPAR, stofu- ■kápar, armstólar, bóka- hillur, kommóöur, borö, margskonar. Húsgagnaskál- inn Njálsgötu 112. — Sítni 8x570. PLÖTTJR á grafreiti, Út- ýegum áletraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir- yara. Uppl. á Rauöarárstíg 2)6 (kjallara) — Sími 6126. DfVANAR, stofuskápar, klæöaskápar, armstólar, kommóöur. Verzlunin Bú- slóö, Njálsgötu 86. — Sími 81520, •(574 KAUPUM flöskur. - Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Síöii 5395,. — Sækium járn. Raftækjaverzl. Ljós & Hiti h.f., I.augavegi 70. (32 NÝKOMIÐ: Sóíaborö, margar geröir. Barnarúm. 2 geröir. Barnakojur, Barna- grindur. Eldhúsborö' og eld- hússtólar. Sama lága verðiö. I ítisgagnaverzhi n Gúölnu 11 d- ar Guðírmndssonar, T.auga- vegi r6ó. (29

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.