Vísir - 29.04.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 29.04.1950, Blaðsíða 2
V 2 V I S Laugardaginn 29. apríl 1950 Laugardagur, 29. apríl, — .x 19. dagur ársinsi Sjávarföll. Ardegisflóö kl. 4.10. — Síö- degisflóö kí. 16.35. Ljósatími bifreiöa og annarra ök'utækja er frá kl. 22.15—4.40. Næturvarzla. Næturlæknir er i Læknavarð- stofunni; sími 5030. Næturvörö- ur er í Lyfjabúöinni ISunni; sími 791 x. Næturakstur ann- ast Hreyfill; sími 6633. Helgidagslæknir á morgun er Guðmundur Guðmundsson, Vatnsstíg -9; sírni 80790. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga og föstudaga kl. 3.15—4 síöd. Skoðun bifreiða hefst n. k. þriðjudag og held- * ur áfram næstu daga, eins og auglýst hefir veriö í dagblööum bæjarins. Á þriðjudag verða .skoðaðar bifreiðir nr. R-i—150. Barnablaðið Æskan, 3. —4. tbl. 1950 er komið út og ílytur að vanda margvíslegt efni fyrir börnin. Nokkurar ínyndir eru í blaðinu. ApnThefti íþróttablaðsins er komiö út og er í því að finna margskon- ar fróðleik um íþróttastarfsem- iqa í landinu. Blaðið er hið bezta úr garði gert og flytur margar myndir. Sjómannablaðið Víkingur, 4. tbl. 12. árg. er komið út og flytur m, a. þetta efni: Hug- leiðingar sjómanns, Björgun 353 manna, Hnefana á borðið, Með Heklu til Skotlands, Þýtt ög endursagt, Þáttur um sjó- iþn, Hafnargerð á Patreksfirði, Deilugreinar Theódórs Páls- sonar og Sigurðar Sumarliða- sonar, Skip og vélar og margt fleira. Margar myndir eru í blaðinu. í dag við setningu listamannaþings- ins í Þjóðleikhúsinu, verður fluttur hljómsveitarforleikurinn „Minni íslands“ eftir Jón Leifs. Þá verður verk eftir sama höf- und ílutt í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn 30. marz. Nefnist það „Sorgargöngulag úr tón- leikum við Galdra-Loft“. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: V. L. S. 50 kr. Ó. J. 100 (gamalt áheit). P. S. 50 kr NJ N 200 kr. Útvarpið í kvöld. Kl. 30.30 Útvarpstríóið: Ein- leiknr og tríó. — 20.45 Dagskrá listamannaþingsins: Gömul ís- lenzk leiklist. Frásagnir og upp- lesti’ar. (Vilhjálmur Þ. Gisla- son skólastjóri, Lárus Sigur- björnsson rithöfundur og Sig- urður Grímsson lögfræðingur). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.05 Danslög (plötur. •— 34.00 Dagskrárlok. Áætlun Sameinaða. Sameinaða gufuskipafélagið hefir nú gefiö út prentaða á- 'ætlun fyrir ferðir m.s. Dr. Álexanrine milli Faujunanna- hafnar, Færeyja og íslands. Gilclir áætlunin til september- loka. í byrjun júní hefjast hálfs- mánaðarferðir milli Kaup- mannahafnar og Reykjavíkur. Fer skipið annanhvern laugar- dag frá Kaupmannahöfn og Reykjavík. Einnig er áætlunin prentuð í vasaútgáfu og verður hún af- hent þeirn, sem þess óska á Afgreiðslu félagsins í Tryggva- götu. i i Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11. Síra Bjarni Jónsson. (Ferm- ing). Kl. 5, sr. Jón Auðuns. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f. h. (Ferming). Sr. Garðar Svavarsson. Messa kl. 2. (Ferm- ing). Sr. Garðar Svavarsson. Barnaguösþjónustan fellur nið- ur vegna ferminganna. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Sr. Jakob Jónsson. (Ferming). Kirkjan opnuð al- menningi kl. 10,45. — Kl. 5 e. h. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. (Ferming). Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 e. h. (Ferming). Sr. Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messað kl. 2 e. h. Sr. Kristinn Stefánsson. Lágafellskirkja. Messa kl. 14. Sr. Hálfdán Helgason. Lágafellskirkja. Messa kl. 14. Sr. Hálfdán Helgason. Nesprestakall: Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 2.30. Sr. Jón Thorarensen. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. n f. h. Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e. h. Síra Þorsteinn BjörnsSon pré- dikar K.F.U.M.F. kl. io_f. h. Hvöt, Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur hinn árlega bazar sinn þriðjudaginn 2. maí í Lista- mannaskálanum. Þær konur, sem eiga eftir að gefa muni á bazarinn, eru vinsamlegast beðnar að gera það sem fyrst. Þessar konur veita gjöfum á bazarinn móttöku: Dýrleif Jónsdóttir, Freyjugötu 44, Þorbjörg Jónsdóttir, Laufás- Til gagns og gatnans í(r Vtii fyrír 36 áturn. Eftirfarandi leiðrétting birt- t ! ist í Vísi fyrir 30 árum: Iierra : ritstjóri, viljið þér gera svo vel ] að ljá eftirfarandi línum rúm í yðar heiðraða blaði: í Alþýðublaðinu 27. þ. m.. er greinarkorn með yfirskriftinni ,,Siðleysi“ og þar gerður að < umtalsefni dansleikur er dans- | skólinn hélt aðfaranótt sunnu- j dags s. 1. Þar er svo sagt frá, að 1 iiðsforingjar þeir af „Islands i Falk“, er þar voru staddir, hafi verið drukknir með hávaða og ; fíflsskap. i Þar sem umgetnir l.iðsfor- j ingjar voru mínir gestir þetta ■ kvöld, finnst mér skylt að mót- mæla áburði þessum, sem alger- ; lega tilhæfulausuni og er mér i ánægja að taka það fx'am, að þeir, eins og allir, sem þar voru staddir, komu fram sem sið-' prúðum og kurteisum mönnum' sæmir. Það er því vonandi AI- ^ _ Jiýðublaðsins vegna, að einhver hafi logið þessu í það, því eg, vil ekki ætla því svo illt, að það sjálft ljxigi á rnenn vömmum og skömmum.að ástæðulausu. .. . £tnœlki Hjón ein r borginni Dalton i Géorgia-fylki vestan hafs eig'a hund og kott, sem eta ævinlega úr sama dalli. Hundúrinn biður alltaf, meðan kisa etur og tek- ur fyrst til matar síns, þegar hún hefir lokið sínúm helmingi. Churchill er fyndinn maður og er margt eftir honum haft. Þegar hann varð 75 ára nýlcga á hann að hafa sagt: „Eg er nú reiðubúinn til þess að hitta skapara minn — en hvort skap- ari minn er undir þá þolraun búinn að hitta mig, það er ann- að mál.“ Vinur: Þú gléymir henni bráðum og verður hamingju- samur aftur. Vpnsvikinn biðill: Ó, nei, eg' gleymi henni ekki. Eg hef keypt of mikið handa henni upp á lcrít til þess. HnMtfáta ak 1023 Lárétt: 2 Ótta, 5 týjhljóði, 7 ósamstæðir, 8 endúrbætur, 9 tveir eins, 10 tveir eins, n þing- maður, 13 káta, 15 heiður, 16 gróða. Lóðrétt: 1 Fjall, 3 gróa, 4 ríki, 6 hljóð, 7 nokkur, 11 spíra, 12 hreyfast, 13 þyngdareining, 14 rykagnir. Lausn á krossgátu nr. 1022: Lárétt: 2 U.S.A., 5 al, 7 er, S tornæmi, 9 U.E., 10 M.M., 11 lim, 13 Ránar, 15 gæs, 16 sól. Lóðrétt: 1 Matur, 3 sængin, 4 grimm, 6 Lot, 7 emm, 11 lás, 12 mas, 13 ræ, 14 ró. Ásta Guðjónsdöttir, »•0111 35, og María Maack, oltsstræti 25. Hún veitir ig árgjöldurn félagskvenna 1 i' ökuj í leikdómi, sem birtist hér í blaðinu i gær úm „íslandsklukkuna“ féll nið- ur nafn frú Eddu Kvaran, sem lék Staðarkonu nijög laglega, en þar er um lítið hlutverk að ræða. Fallið hafði niður hluti af setningu, er skyldi hljóða: „... . að smáþjóð verði að var- ast afskiftasemi stórvelda, með því að geri hún það ekki, þá verði hún gléyþt í einum bita“. Loks liafði fallið níður'eitt orð í setningu, er átti að liljóða svo: „Ævar Kvaran og Valdemar Helgason fóru báðir vel meö hlutverk sín. Hvar eru skipin? Brúarfoss fór frá K.höfn 27. apríl til Gdynia. Dettifoss koni til Rvk. 27. apríl frá Hamborg. Fjallfoss fór frá Rvk. 17. apríl til Halifax, N.S. Goðafss fór frá Rvk. í gær til Vestm.eyja, Hull Antwerpen og' Rotterdam.. Lag- aríoss er í Rvík. Selfoss er í Borgarnesi; fer þaðan til Akra- ness og Rvk. Tröllafoss fór frá Baltimore 18. apríl; væntanleg- ur til Rvk. á sunnudagsmorgun, 30. apríl. Vatnajökull er á Spáni. Dido lestar áburð í Nor- egi til Rvk. Skip SÍS: M.s. Arnarfell fór frá Réýkjavík á miðvikudag á- leiðis til Grikklands. M.s. Hvassafell fór frá Cadiz á •mánudag áleiðis til Akureyrar. Eimskipafél. Rvíkur H.f.: M.s. Katla er í Reykjavík. Ríkisskip: Hekla átti að fara frá Akureyri í gærkvöldi vest- ur um land til Akureyrar. Esja fer frá Rvk { kvöld austur um land til Siglufjarðar. Herðu- breið fór frá Rvk. kl. 24 í gær- kvöldi austur um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið átti að fara frá Akureyri síðdegis í gær vestur um laud til Rvk. Ármann fór frá Rvk í gærkvöldi til Vestm.eyja. Skip Einarssonar & Zoéga: Foldin fór frá Algier á mið- vikudag ále.iðis til Englands. Lingestroom er í Færeyjum. Veðrið: Um 1200 kilómetra suðvest- ur i hafi er alldjúp og víðáttu- mikil lægð, er þokast austur og- noröaustur eftir. Hæð yfir N- grænlandi. Horfur': A-k.aldi, skýjað en úrkomulaust. Hvað viltu vita? Námfús spyr: Viltu geva svo vel að svara eftirfarandi spurningíim mínum ? 1) Hvað er aldurstakmark við inngöngu í Kennaraskólann? 2) Á hann, samkvæmt nýju fræðslulöggjöfinni, að út- skrifa studenta? 3) Ilve liátt er skólagjaldið? 4) Hvaða námsgreinar eru kenndar i 1. og 2. bekk Verzlunarskól- ans? 5) Hvernig finnst þér skriftin min? Svar: Aldurstakmarkið er 18 ár og skilyrði gagnfræða- próf. Námið er fjögur ár skv. reglugerð, en jafngildir ekld stúdentsprófi, þótt lcennsla sé i Ivennaraskólanum meiri í sumum námsgreinum. Kennslugjald er ekkert frek- ar en í öðrum rikiskólum. í t. bekk Verzlunarskólans eru þessar námsgreinar kenndar: íslenzka, danska, enska, reikningur, bókfærsla, nátt- úrufræði, saga, landafræði, vélritun, skrift og leikfimi. í öðrum bekk eru sömu námsgreinar kenndar nema bælt við þýzku og hætt við kennslu í náttúrufræði. Skriftin er bæði skýr og áferðarfalleg. Sjómaður spyr: Mun það rétt orð yfir þá báta er sækja sjó Iiéðan úr Reykjavík og öðrum verstöðvum og koma að Iandi með afla sinn emu sinni á sólarliririg að kalla þá landi’óðrabáta. Eg hefi van- izt orðinu útróðrabátur og bið blaðið um að skera úr því fyrir mig hvort muni réttara vera? Svar; íslenzkufræðingur, sem „Hvað viltu vita?“ leitar oftast til, þegar um svipaðar spurningar um íslenzkt mál er að ræða, telur ekki skakkt að tala um landróðrabáta, þól t honum sjálfum finnist orðið eldvi vera fallegt. Aftur á móti segir hann að útróðra- bátar eigi yfirleitt við bála er stunda útróðra, hvort sem. þeir gera að afla í landi eða ekki, en áður fvrr komu bát- ar jafnan að landi einu sinni á sólarhring. íslenzkufræð- ingurinn liefir þó lieyrt aim- að orð yfir svonefnda land- róðrahóta, er harin telur bezt, en það er dagróðrabátar. k¥u phölliF er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. -- Sími 1710. Jarðarför mannslns míns, Einars Þorgrimssonar, forstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni þriðiudaginn 2. maí kl. 2 e.h. Athöfninni verður útvarpað. Elín Þorgrímsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.