Vísir - 03.05.1950, Blaðsíða 2
42
V t S I H
Miðvikudaginn 3. mai 1950
Miðvikudagur,
3. iyií:lí, — J23. dagur ársins.
'b ..... • Æ\
Sjávarf öll.
Árdeg’tsflóö kl. 7.00. — SíS-
.degisflóö ki. 10:23.
m
\ Næturvarzla.
i;, Nætúrlæknir er í Læknavarð-
stofunni; sími 5030. Nætur-
jvöröur er í LyfjabúSinni 18-
junni; sími 791Í1. Næturakstur
jannast Hreyfill; sími 6633.
1
: • .
Ljósatími
bifreiöa og annarra ökutækja
er frá kl. 22.15—4.40.
”lh
Atvinnuleysisskráning,
sem ákveSin er meS lögum,
hófst hér í Reykjavík í gær.
Fer hún fram í RáSningarskrif-
stofu Reykjavíkurbæjar, Banka-
stræti 7 og lýkur á morgun.
Eiga þeir, setn þess óska, að
gefa sig fram í skrifstofuna kl.
10—12 árd. og kl. 1—5 síödegis
þá daga, sem skráningin fer
frain.
j
Ungbarnavemd Líknar,
Tempiarasundi 3, er opin
þriðjudaga og föstudaga kl.
3.15—4 síödegis.
Meistarafélag
hárgreiöslukvenna heldur áríS-
iandi fund í kvöld kl. 8.30 aS
jCáfé Höll. Er þess vænzt, aS
jallar félagskonur korni stund-
víslega á fundinn.
fax. GoSafoss fór frá Reykja-
vik 28. apríl tib Vestmannaeyja,
Hull, Rotterdáih .og Antwerpeii.
Lagarfoss, Selfoss og Trölla-
foss eru í Reykjavík, Vatnajök-
ull er á Spáni. Dido kemur til
Reykjavíkur á morgún frá
Noregi.
Ríkisskip: Hekla er í Rvik.
Esja er á leiS frá AustfjörSum
til Akureyrar. HerSubreiS var
væntanleg til BakkafjarSar síö-
degis i gær. SkjaldbreiS fer frá
Reykjavik í kvöld til Snæfells-
neshafna, GilsfjarSar og Flat-
ej'jar. Þyrill er í Reykjavík.
Ármann fór frá Reykjavík í
gærkvöld til Vestmannaeyja og
HornafjarSar.
Skip SÍS: M.s. Arnarfell er
væntanlegt til Oran á föstudags-
morgun. M.s. Hvassafell er á
Akureyri.
Allgóð sala.
] Tiogarinn Egill Skallagríms-
Isonar seldi nýlega ísvarinn fisk
í BretJandi og náði allgóöri
jSÖIil. Var farmur skipsins1 4223
jkittj sem seldust fyrir 8114
Jpimd,
i
i Hvar eru skipin?
; Ríkisskip: Brúarfoss fer frá
iKaupmannahöfn i dag til
jGautaborgar. Dettifoss er í
Reykjavík. Fjallfoss er í Hali-
Bæjarráð
hefir fallizt á, aS fengnum til-
lögum heilbrigðisnefndar, aö
leyfa torgsölu á hrognkelsum á
nokkrum stööum í bænttm. Er
salan leyfö á svæSinu fyrir
sunnan KirkjugarSinn við SuS-
urgötu, á gatnamótum Lóugötu
og Melavegar. Vestur viö Ægis-
garö og á opnu svæði við Sels-
vör og ennfremur viS önnur
uppsátur báta. Torgsala er að-
eins leyfö á-sama tíma og íisk-
búöirnar eru opnar.
Stjórn
Santbands islenzkra sveitarfé-
laga hefir sarniö frumvarp til
iaga um stofnun öryrkjahælis í
Arnarholti á Kjalarnesi og
íagt þaö fyrir bæjarráö. Til viö-
ræð,na úm frumvarpiö komu
j'ónas GuÖmunds|pn, ■ forrn.
stjórnar sambandsins og Eirík-
ur Pálsson, framkvæmdarstjóri
þess. |
Missögn '
var þaö i Vísi í gær, aö BSRB
— bandalag starfsmanna rikis
0g bæja — hefði staðiö aö há-
tföahöldum verkalýösfélaganna
1. mai. Fulhrút lrá bandalag-
ínu taláöi aöeins á útifund-
inum, en aö öÖru leyti voru há-
tíöahöldin því óviÖ.komandi
pins ,og gréint vár frá mpö út-
varpsaugíýsingu.
Aðstoð við skip.
Þaö er björgunar- og eftir-
litsskipiö Sæbjörg, en ekki
Faxaborg, sem dregiö hefir 32
báta aö landi frá áramótum.
Útvarpið í kvöld:
20.25 Dagskrá listamanna-
þingsins : i)- Tónleikar: Þrjú
karlakórslög eftir Þórarin Jóns-
son (Karlakórinu Fóstbræöur
syngur; Jón Halldórsson
stjórnar). 2) 20.40 Erindi:
Hugleiömgár um hús og höfuð-
stað (Siguröur Guömundsson
arkitekt). 3) 21.00 Upplestur
skálda, rithöfunda og leikara.
4) 21.50 Tónleikar: a) Sönglög
eítir Pál Isólfsson (Þuríöur
Pálsdóttir svngur). b) Sönglög
eftir Hallgrím Helgason (Guö-
mundur Jónsson syngur). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Danslög (plötur) til 22.30.
Leiðrétting og athugasemdir.
Reykjavík, 2. maí 1950.
Hr. ritstjóri.
Eg vildi biöja yöur um aö
korna á framfæri eftirfarandi
leiðréttingu og athugasemdum
við íréttatilkynningu í sam-
bandi við nýja Gullfoss. Þar er
sagt, að Gullfoss sé fyrsta ís-
lenzka skipiö, sem sé búið stutt-
bvlgjutalstöð. Þetta er ekki rétt,
því að e.s. „Hæringur“ var bú-
inn þessu,. tæki vestan hafs.
Reykjavík Radio heyröi vel i
okkur á leiðinni heim allt frá
því er eg notaði talstööina í
fyrsta skipti á 24 rnetra bylgju-
lengd er við vorum um þaö bil
þvert af Bermuda, en það er ca.
2500 mílur. Styrkleikinn var
qsa 3—4, en þaö þýðir, að styrk-
leiki sé , sæmilegur til góður.
Wii gagms og gatnans
Íjr VUi fyrír
3ð árunt.
Frægur mikill væntanlegur
til Reykjavíkur.
Enski miöillinn MR. Peters,
hefir sagt í sam'tali viö blaða-
nxann aö hann ætli aö korna til
!
Reykjavíkur í ágústmánuöi aö
ímdirlagi Sálarrannsóknafélags-
■ins. >|
Aflabrögð:
; Gylfi kom af veiðum í gær-
morgun og haföi veitt vel.
j Milly kom inn í gær meö' 7
■þús. Siríöur meö 10 þúsund.
i M.k. Esther kom í morgun
;með mikinn afla. Hún haföi
jhaft meö sér þorskanet og veitt
vel í- -þau. Þetta mun i fyrstá
skipti, sem þilskip reynir þessa
veiðiaöferö.
£mœlki
Ella: Hann sagöi mér, að eg
vérr fallegasta og gáfaöasta
stúlkán, sem hann heföi nokk-
urn tíma kynnst.
Imba-frænka: Og þú ætlar
að ganga út í lífið meö manni
sem byrjar á því að blekkja þig
strax í tilhugalíiinn.
Eg verö að segja, að dóttir
rnín getur aðeins fært eigin-
manni sínum fegurð og gáfur.
Það gerir ekkert til. Mörg
ung hjón hafa byrjað með mjög
lítið.
Hvers vegna sagirðu honum
Jóni, að þú hefðir gifst mér af
því aö eg byggi til svo góðan
mat. Eg kann ekki að sjóða
kartöflu, auk heklur rneira.
Já, en eg varð að koma með
einhverja afsökun.
Hvernig sem þeirn, honum
frænda þínunx og könu hans?
Iiann hefir ekki fariö út eitt
einasta kvöld í tvö ár.
Það má nú kalla ofurást.
Já, þú kallar þaö ást. En
læknirinn kallar það gigt.
Georg: Hefirðu nokkurn
tíma kynnst manni, sem kom
þér til að skjálfa og titra við
minnstu snertingu?
Marta: Já, tannlækninum.
UrcM^áta nt. IðZB
Lárétt: 1 málmur, 4 sam-
tenging, 6 skógarguð, 7 kalla,
8 lyfseðill, 9 öðlast, 10 fiskur,
11 sögn í spilum, 12 ósamstæðir,
13 ihnur, 15 á fæti, 16 beita.
Lóðrétt: 1 sundra, 2 missir,
3 utan, 4 tveir saman, 5 ræfill,
7 sleip, 9 snýkjudýriö, 10 spíra,
12 guð, 14 skáld.
Lausn á krossgátu nr. 1024.
Lárétt: 2 Spá, 5 ræ, 7 ur, 8
upplýsa, 9 P.A., 10 S.S., 11
Rut, 13 Mórar, 15 íim, 16 pál.
Lóðrétt: 1 Krupp, 3 piltur, 4
grasi, 6 æpa, 7 uss, íi Róm, 12
tap, 13 M.I., 14 rá.
Stööin t Ilæring er ekki ein-
göngu stuttbylgjulalstöö heldur
er einnig tal og morseútbúnaður
á henni á millum og langbylgj-
um allt upp í 1500 metrá bylgju-
lengd. Eg keypti sjálfúr þessa
stöð í skipið og verðiö var
§ 49.95 ,eöa rúmar. þrjú hundruö
krómtr þá meö fullkomiiu setti
áf varalömpum og öllum léiðsl-
úm til niöursetningar. Mér.
þætti gaman aö vita hvað tækin
í Gullfoss kosta. Stöö þessi er
ennþá um borð í Hæring og geta
vist þeir sem áhuga hafa fengið
að sjá hana. Þaö sem nýtt er í
satnbandi viö Gullfoss er, að
Reykjavík Radio hefir ekki
haft þjónustu á tali á stuttbylgj-
um fyrr en nú. — Með fyrir-
fram þökk fyrir birtingu at-
hugasemdarinnar. — •*- Pétur
Guöjónsson, loftskeytamaöur,
Brávallagötu 18, Reykjavik.
Reykvíkingafélagið.
Þann 10. þ. m. á Reykvík-
ingafélagið 10 ára afmæli, er
það heldur hátíðlegt með borð-
haldi og skemmtiatriðum í
Sjálfstæðishúsinu. — Vegna
óviöráöanlegra ástæðna verður
hóf þetta ekkí haldið fyrr en á
þriöjudag 16. þ. m. í stað 10.
er tilkynnt hafði verið áður fé-
lagsmönnum bréflega. —. Að-
göngumiðar verða afhentír fé-
lagsmönnum fimmtudaginn ii.
maí i skrifstofu Sameinaða.
Veðrið
Um 1100 kílómetra suðvestur
af landinu er lægð er hreyíist
hægt til noröurs. Hæöin yfjr
Grænlandi fer lieldur minnli-
ándi, -].K - p-
Véöufhdrfur: : Afistan átt,
stinningskaldi eöa allhvass
fyrst, síðn suöustan kaldi eöa
stinnigskaldi, hvass undan
Eyjafjöllum. Rigning öðrti
hverju.
Til sölu
stofuskápur og skrifborð
með tækifærisverð, milli
kl. 7—9 í kvöld á Egils-
götu 12, uppi.
BEZTAÐAUGLÝSAÍVÍSI
66
99
tm/n/
föeifkjatík — /chcfcn
Flugferð verður lil London í fyrramálið. Væntan-^
legir farþegar hafi sttmband við skrifstofu vora, Lækj
argötu 4, fyrir kl. 5 í dag.
Flugféiacg íslands h.f.
Jarðarför sonar míns,
Sigurðar Krisloíerssonar,
fer fram frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 4.
maí kl. 2 e.h. — Athöíninni verður útvarpað.
Jónían Pálsdóttir.
Hjartanlegt fjakklæts fyrir auðsýnda sam-
úð 0g vinarhug við andlát og jarðarför móður
okkar og tengdamóður og ömmu,
Guðbiargar L Guðnmndsdottur,
Sauðagerði A.
Elka Sveinbjörnsdóttir,
Ingibjörg Sveinbjörsdóttir,
I-2”fey og Þorsteinn Svein-
hjörnsson og barnabörn.
tttfi