Vísir - 03.05.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 03.05.1950, Blaðsíða 4
vi s rfc MiSvikudaginn 3. maí 1950 DAGBLAÐ ' Dtgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/E- Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofa: AusturStræti 7, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linurjl. Lausasala 50 aurar4 Félagsprentsmiðjan h.f4 Friðarsóknin 09 Iramtíðin. | kröfugöngunni í fyrradag'kröfðust lcommúnistar friðar öðru frekar, sem ríkja ætti um heim allan. Um kvöldið yar svo flutt leikrit í Ríkisútvarpinu eftir Nordahl Gríeg, þar sem stríðsáróðrí og stríðsframleiðslu voru gerð við- eigandi skil í kommúnistiskum anda. Annars hefði leikritið hvorki verði ]>ýtt né flutt eyrum alþjóðdr. Við Islendingar erum þess eðlis, að við fordæmum styrjaldir allir sem einn. Við höfum lagt niður vopnaburð með öllu, ef frá eru talin nokkim konsúlssverð, sem ganga hér kaupum og sölum og komast helzt í verð á uppboðum. En frá þvi er Magnús prúði kvað upp vopnadóm og reið á Þingvöll með alvæpni, liefur þjóðm sætt sig Við að eiga elcki önnur bitjárn en sjálfskeiðunginn eða borðhnífinn og hefur hvorttveggja þótt góð eign. Þjóðin hefur svo lýst yfir ævarandi hlut- Ifeysi sínu, en ásldlið sér þann einn rétt, að lcveðja borgaraha íil vöpna i landvarnaskyni, en ekki til landvinninga. Virðist því sem borið sé í bakkafullan lækinn, þcgar fluttur cr sérstakur áróður heila kvöldstund gegn hervæðingu og styrjaldaráróðri, — að maður ekki tali uffi vopnasmíð eða eiturgasframleiðslu, þegar aðeins ein gasstöð er til í land- inu, sem dansað var í þegar heimsendir varð síðast um aðeins eina nóttuf* Andfætlíngar okkar á hnettifíum liafa sérstakar ráð- stafanir á prjónunum.'til þess að afstýra aðsvífandi ófriði og vopnaviðskiptum innanlands. Rilíisstjórn Ástraliu hdfur iíýlega borið fram frumvarp á þingi sínu, sem fer i þá átt að konimúfíistar þar í álfu verði sviftir þeirri viðurkefín- ingu, sem pólitískir flokkar fíjóta og starfsemi þeirra verði bönnuð. Ný-Sjálendingar muriu vera sama sinnis. En af hverju stafar þessi ótti við lcommúnista? I nágrenn- ínu stendur ófriður yfir, — í stórveldinu Kína ög á Malakkaskaga. Með báli og brandi hafa kommúnisliskir herir farið um allt Ivínaveldi og hafa það nú á valdi sínu, ef frá er talin ey ein, sem lengst af hefur verið á valdi Japana, frá því er þeir hófust til vegs og virðingar meðal stórþjóðanna. I Tibet eru bænir fluttar og sálmar sungnir daglega, af ótta við yfirvofandi innrás kommúnistalierj- uma kínversku, enda hefur einn æðsti herforingi þeirra boðað, að Tibet muni verða innlimað í Kínverska stórveldið ó þessu ári, en það verði gert með vopnavaldi. Um alla austanverða Asíu eru það kommúnistar, sem heyja styrjökl og æsa eða efna til hennar. Þetta er friðarsókn þeirra. I austanverðri Evrópu, — austan línu, sem liggur frá Trieste til Stettin, — eru kommúnistar einráðir. En hvernig hafa þcir orðið það? Allsstaðar mcð byltingu og vopna- •raldi. Blóðferilinn má rekja um allar jarðir, en þólt stór- inennin séu tekin af lífi þar eystra, gleymist það eins og blóðmörskeppur í sláturtíð. Nú vekur það helzt athygli, er konnuúnistar gera upp reikninga sín á milli, sem þykir nú orðið hversdagslegur viðburður og ekki sérlegt hryggð- arefni, heldur sögulcg rök, sem ávalt endurtaka sig meðal illra vina. En jietta er friðarsókn kommúnistanná, þar sem þeir hafa náð marki sínu og þaðan er svo stjórnað frekari .,friðarsókn“ innan hins vestræna heims. Allstaðar eru !>að blóðfórnirnar, sem taldar cru notadrýgstar. Allt frá suðurodda Italíu og norður til Vardö, allt austan frá Berlín og vestur til Kyrrahafsins, hafa kofíufíúnistar útsendurum <i að skipa, sem reiðubúriir eru til að hefja friðarsókninu með mannvígimi. Er nokkur furða þótt borðar séu borfíir með fagurleg- nm friðarkröfum um gotixr Reykjavíkur fyrsta dag hvers maímánaðar, kommúnistiskir friðarsálmar sungnir og friðarleikrit flutt í Ríkisútverpið? Heimurinn hefur aldrei þekkt jafn friðsamlega mcnn og kommúnistana og mikil guðs hlessun hvílir yfir þéim og þeirra starfi. Enginn flokk- ir hefur sent jafnmargá menn inn í himnaríki, en eigi þeir framtíðina fyrir sér senda þeir miklu fleiri. En verður er yerkamaðurinn launanna og hvfenær linnir friðarsókninni? ;# a Fxönsku vísmðamenmrmr Grænlandsjökli kvarta frekar um en Þó eru veggir híbýla þeirra aðeins 5 senti- metra þykkir — og 60 stiga gaddur uti. Frönsku vísindamennirnifí sem verið hafa á Grænlands- jökli í allan vetur — í allt að 68° C. gaddi — kvarta frefti' ur um, hita en kulda í híbýl- um sínum. Félagar þessarra leiðang- ursmanna koriiu hér við í s. 1. vilui á leið til Grænlands. — Foringi léiðáhgurmaniia e» Paul Emil Victor og áttu blaðamenn við hann fróðlegt blaðamenn við liann viðtal meðan hann liafði viðdvöl hér. M. Victor er raunar for- ingi tveggja franskra heiins- slcautaleiðangi’a og er arinár þeirra í Adelie-Iandi á Stiðrir- skautslandinu. Stjórnar hánn þeim leiðangri úr fjárlægð, og vinur hans, Liotard að nafni, er fyrir honum. Hfefir Victor okki gcfizt tími til að „skréppa“ þangað suður eft- ir, þótt liann langi sanriar- lega til þess. Hlulverk leið- angursins á >Græn]andi er að gera eðlisfræðilegar rann- sóknir á háloftunum, „lands- lagi“ undir jöklinum, verður- íari o. s. frv. Fóru 5 ferðir inn yfir hájökulinn. Visir sagði lítillega frá Grænlandsleiðangri Frakka á s. 1. vori, þegar lciðangurs- írienfí. komu hér við og skild- ar vorli eftir nauðsvnjar, sem fluttar voru loftleiðis til Grænlands síðar i fvrra- sumar og varpáð niður úr flugvél. Vbrii leiðangurs- menn þá bunir að gera 8 km. langan veg upp að isbrúninni og flytja upp á hájökfílinn 40 smál. af allskonar nauð- synjum án nölfekurs óhapps. Notuðu þeir einskonar híla á slu’iðbeltum til þeirra flutn- inga og fóru þeir 5 ferðir fram og aftur frá jölubrún Og'inn á hájökulinn, en önnur leiðin er 500 lcm. löng. Óku farartæki þessi alls 13.000 km. leið á ísrium í fyrra, en flugvélin, sem flutti 70 sriiál. af nauðsvnjum frá Keflarik 'irih vfir jölculinn, flaug álls 70.000 km. eða eins óg nfest- mn tvisvar umhverfis jörð- ina. En vcgarlengdin, sem ek- in var á ísnum, samsvaraði vegarlerigllirifíi frá París til tokyo. Fyrsta ferð hilanna til vetr- arsetubúðanria tók 17 daga, sú síðasta tvo daga. Vetrarsetubiiðirnar eru í 10.000 feta liæð ýfir sjávar- mál 1940 kin.NNV af Reykja- vik. Reginkuldi — og þó hlýít. Eins og getið er hér að framan cr reginluildi á jök- ulbungunni, eins og nærri má géta, en leiðangursmenn, sem hafa haft vetursetu á miðjum jöklinfím, finna ekki mikið til hans. Ihis þeirra eru grafin ofan í hjarnið og eru veggir á þeim aðeins 5 Próf. Guðjón Samúelsson. í dag verður jarðsunginn 1 Reykjavík prófessor Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins. Hann lézt 25. apríl s.l. eftir langa og; erfiða legu. Vafalaust á prófessor Guöjón Samúelsson eftir að skipa veglegan sess, þá er byggingarsaga íslendinga hinna síðari áratuga verður skráð, því að hann gerði uppdrætti að og stóð fyrir fjölmörgum opinberum bygg ingum, hinna ólíklegustu tegunda, sem eiga eftir að standa um aldir, ef allt ér með feldu í heiminum, og hann hefir með þeim reist sér traustan minnisvarða. Próf. Guðjón Samúelsson var fæddur hinn 16. apríl árið 1887, að Hunkubökktmr í V.-Skaftafellssýslu, sonur hjónanna Margrétar Jóns- dóttur og Samúels Jónsson- ar trésmíðameistara. Hann lauk fullnaðarprófi í tré- smíðaiðn, en auk þess gagn- fræðaprófi í Reykjavík. Þá lauk hann prófi í húsagerð- arlist við Listaháskólann í Kaupmannahöfn árið 1819 og var settur húsámeistari ríkisins sama ár og skipaður í embættið árin síðar. Prófessor Guðjón Samú- elsson var afkastamaður, svo að til er tekiö. Hann teiknaði eða lét gera uppdrætti að , hundruöum bygginga af , ýmsu tagi á vegum hins op- jinbera, kirkjur, prestssetur, skóla og skrifstofubygging- ar. Helztu byggingar, er hann hefir teiknað og verið reist- arundir hans umsjón, eru: Landakotskirkja, Landsspít- ali, Landssímahúsið, Hótel Borg, Akureyrarkirkja, Þjóð sentimetra þylddr, en svo vel einangia þcir, að þeh' halda jafnvel liita og' 25 sínhuni Eru liúsin hituð með stein- ohuofnum og er alltaf dregið eins niðri í þeiin eins og liægt er, ella þola menn ekki við — og sitja þó alltaf snöggklæcldir, Þá er klæðnaður leiðang- ursmanna svo lilýr, að þeir geta vérið stundum saman úti í '65 stiga gaddi, án þess að þá kali á liöndum eða fól- um, sem jafnan er Iiættast, 0 Um miðjan júní á hájöklinum. Þær fregnh' hafa horizt frá veslurströnd Grænlands, að hafísinn sé farinn að brotna og er það venju fyrr, þri að liann brotnar venjulega ara miðjan maí. Verði leiðang- nrsslcipið ekki fyrir neinum tálmunum mim það verða komið að sti'andl>ækistöð leiðangursins upp úr niiðjum þéssum mánuði, en ]>á hef jast flutriingar upp á ísbrúnina. Gerir Viclpr ráð fyrir því, að hann og félagar hans éerði koiririir 4 vetrarselubúðimar um mifíjan júní. Þegar Iþeir fara þaðan aftur í ágúst, verða átta nienii eftir 'séiri fyrr, en ekki þeir sömu og hafa liaft vetursetu nú. Kenningar um véðurfar. Þáð er 30 ára gönml kenn- ing, að sífellt logn sé á Græn- landsjökli, eða það, sem veð- nrfræðingar nefna „anti- cyclone“. Victor telur hins- vegar líkur fyrir þri, að ]>essi kenning sé ekki rétt, en um það verður ekki sagt með fulh'i vissu fyrr en fleiri gögn eru fyrir liendi, rann- sóknir hafa staðið í lengri tíma. ' Framh. á 7. síðu. leikhúsið og Háskólinn. Þá hefir hann og teiknað Hall- grímskirkju, sem væntan- lega rís af grunni á Skóla- vörðuholtinu hér í Reykja- vík, en kjallari kórsins er þegar fullgerður, eins og kunnugt er. limmælum dr. HlaiaKis mótmæSt. Utanríkisráðherra Kanada hefir mótmœlt ummœlum dr. Malans, forsætisráðherra Suður-Afríkú, að Kanada- stjórn vœri óánœgð meö stöðu sína í heimsveldi Breta. | Tók utanríkisráöherrann j þaö skýrt fram að enginn á- greiningur þess eðlis hefði risið upp milli Kanada og |manna og Breta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.