Vísir - 03.05.1950, Blaðsíða 5
’Miðvikudasinn 3. maí 1950
VI S I R
a.
til Rómar.
En nú fara menn ékki 'bérlætIir
■ \
eg ganganúi eins og iHrandi
fil forna.
Allar leiðir ligg’ja til Róm-
ar. Þannig; hljóðar gamallt
njáltæki. Og nú er heilagt ár
og þess vegna margföld á-
stæða til að leita hinnar
heilögu borgar, „höfuðborg-
ár veraldar". eins og Goéthe
nefrtdi hana.
Sú leiðin, se mvið völdum,
lá frá Milano suður um
Genúa, meðfram Miðjarðar-
liai'sströndinni til Pisa, það-
an um Siena til Rómar. Við
fórum ekki fótgangandi og
berfætt, svo sem syndugir
lándar vorir gcrðu til forna,
heldur fórum við í bifreið og
nutum allra þ'eirra þæginda
og' lystisemda, sem makinda-
íullir og latir ferðalangar
geta kosið sér.
Pra Milano líófst ferðin í
stóirigningu. Okkur hafði
verið sagt, að Milaiio væri
'ékkért annað en stórborg,
hvumleiðasta borg á Italíu,
sem hefði elclci ánnað að
stæra sig af en stórum og
breiðum götum, tilbreyting-
arsnauðum húsaröðum og
svo dómkirkjitnni.
Íslenzki fánimii
í Milano.
Milano er fyrst og fremst
iðnaðar- og verzlunarborg og
þar af leiðandi hefir hún á
undariförnum árátugum —
eðá jáfnvel öldum — verið
í örari vexti en nokluir önnur
Iiorg á Italíu. Þegar við vor-
um í Milano var „messa“,
að vísu ekki messa ándlegrar
stétiár manna, heldur kaup-
sýslumanna. Að því er mér
var tjáð, var það stærsta og
viðamesta kaupsfelna í allri
Evrópu. Fimmtíu og ein þjóð
tók þátt í henni og meðál
þeirra var Island. Hvar sem
ekið var um götur borgar-
inúar blöstu við spjöld með
l’ánúm állra þátttöknþjóð-
arina og að sjálfsögðu vor-
lim við stolt af því að.sjá
ílaggið okkar þar á meðal.
Milano á það sammerkt
xnéð öðrunx borgum á Italíu
að háfa um aidai’aðir verið
sjálístætt r'íki. En flest þessi
í'íki eða þessar borgir áltu
það jáfnframt sámeiginlegt,
að þær áttu í stöðugum ill-
deilum og styrjöldum liver
við ðra. En auk þess sem
Miíanó álti í sífelldum erjum
og misjaíiilega hepixnuðum
orustum við nágrannaborgir
sínai’, stóðu í’áðamcnn borg-
arinnar í hatrammri baráttu
irinbyrðis svo öldum skipti.
Samíímamenn
Stmíunga.
Sú ættin sem náð beí'ii’
mestum völdum í Milano,
vai’ð auðugust og að ýmsu
leyti mikilhæfust, var Vis-
contai’nir. Þeir voru uppi um
líkt leyti og Stui’lungarnir á
Islandi og voru áþelckir þeiixx
í ýmsu. Þeir voru gáfaðii’,
nxikillxæfii’, undirffíflh’, ráð-
x'ílcir og gnmriiir. Þar bái’ust
bi’beður og feðgar á bana-
spjót, brytjuðu hver nnnan
íiiðui’ í launvígurii eða byrl-
uðu náriustu ættilxgjum sín-
uili éitúr. Það Vöru þéir, senx
lögðu gruimstein að bygg-
irigti dorixkii’kjúnriár x Mil-
ano, einnar fegui'Stu og þcirr-
ár næststæi’stu, senx til er í
heiminum.
Áður 'fýrr vár rixikið lirix
ganxlár muijar frá tímurii
RónxVerjá liinna fornu í Mil-
áno, en nú erú þter allax-
hprfnar. Það var Fi’iðrik
Bai’bai’ossa senx lagði Milano
undir sig ú 12. öld og lagði
borgitta svo gjörsamlegá i
i’úst, ’ao aðeins tvö af hverj-
um 100 húsum stóðu eftir.
Allar foi'nar byggingar lét
hann í'ífa til gi’unna, þar á
meðal böi'gairidrki, turna,
lxallir óg meira að segja hina
fox'nfrægu kirkju Maria
IMaggiore, sem á þeinx tíma
var ein fegursta kirkja á allri
Itálíu, éu á í'ústrim hennar
var dómkirkjan nxikla síðan
byggð.
Suður ýfir
PösléttUna.
Nú yfii’gefunx við Milano í
úrhellisrigningu og ökurn
suður Pósléttuna, eina raun-
yerulega láglendið á allri
Italíu. Hún er sviplaus, eins
og allar sléttur, en húix er
gróðui’sæl, og býlin og byggð-
irnar tíéra svip velmegunav.
Éftir Pósléttunni faíla tvær
stór ár, annai'svegar Tessin-
arfljótið, sem á upptök sín
í miðri Sviss, hinsvegar Pó,
sem vellur fram Ixreið og
kolmóraitð. Yfir hana vár
verið að byggja nýja jánibi’ú,
heljarmikið mannvix'ki á1
tveirn hæðunx. Er öhnur liæð-
in semxilega fyrir jSnibrautir
og hin fyrir bifi’eiðar. Ann-
ars var mikið urn brúasmlð-
ar eða nýbyggðar brýr á
lífiiíu. Sáum við víða mérki
þess, að 'brýr höfðu verið
Sþrerigdar í loft upp í styrj-
öldinni síðustu og aðx’ar nýj-
ar þá kömnar í þéiri'a stað,
eða vörú í smíðum.
Eftir í’ösldega 2ja klst.
akstur eygjxuxi við fjöl-I á
vinsti’i hönd. Það ern Ligui’-
isku Alpai’nir. Að vísu eru
þetta ekki ein Alpafjöll í
þein'i mynd sem við gerum
ökkúr almennt Ixugnxynd lírix.
‘Þar eru hvoi’ki tíéotnir tirid-
ar iié skidðjÖklai’, heldur lág-
kúruleg hæðadi’ög, flest
skógivaxin á Ixrúnir — en
Alþar eru þau nú samt sém
áður kölluð. Nokkru síðar
liggui’ leiðin inn í þessi fjöll,
eftir dals’kórnirigi riiéð gljúfi’i
á aðrá hönd, en þorp dg býli,
hláðin úr gi’jóti á ítalska
vísu, blasir hvarvetna við.
Ujxpi á hæðabrúnunum Ixera
förriir, í’ammbyggilegir og
stílfagrii- kastalar við himin.
Þó landslagið sé ekld liein-
líriis svijxmikið, a. m. k. ekki
eftir að komið ei* frá Sviss,
éi' það þó 'i’íkt að filbreytingu
og fei'ðálangurinn ér feginn
öð komast hingað ur ein-
hæfni Pósléttiuiriár.
Gegnurn itolsk
„Chai*lesargöt“.
Við jerutti að nálgast ítölsku
rivieruna, eða fjalláströndina
meðfram Miðjarðai’hafinu og
Genúa nálgast óðurn. Vegui’-
inn liggur víða gegnum löng
éðá .sliitt járðgöng, en þessi
jarðgöng nei’num við Char-
lesai’göt, eftir Isfirðihgnum,
sem boraði fyrsta jarðgat á
Islaridi.
Að við nálgumst Genúa
sjáurn við á auglýsingá-
spjöldunum meðfi’anx ak-
brautinni. I hvert skipti, serix
máður nálgast ítalska stór-
Ixorg, byrja auglýsingaspjöld
Dómkirkjan og skakki tui-ninn í Písa.
meðfram vegunum allt að 20
km. áður en komið er iiin í
boi’gix’nai'. Þessi auglýsinga-
spjöld eru allstór og standa
mjög þétt ,oftast með 10—20
nieíi’a millibili. Spjöldin aug-
lýsa allt milli himins og jarð-
ax', allt fi'á Borsalinohöttum
niður í spaghetti. Annai'sstað-
ar en í nánd við stói’boi’gir
sjást slílc spjöld ekki.
Nokkur iðnaðai’þoi'p verða
á. leið okkar rétt áður en
kenxur inn í sjálfa börginá.
-Þau eru stálgrá yfir að líta,
íbúðai’húsin flest stórir fjöl-
býlishjáHái’, gamalmáluð og
skellótt og viðhald á þein>
sýnilega ekkert. Þvottui'
hangir þar til þei’i'is úr hvei’j-
urn glugga eða á hverjum
svölum. Götul’nar líta út eins
og Jxær hafi ekki vérið hi’eins-
aðar árum sariian og hvax’-
vétna fullar áf gömlu í’yðg-
uðu járhadrasii rétt éins og;
íbúarriir væru griþriir söfn-
nriaræði gagnvart i’ýðguðu
járrii.
Boii*g’ mislitra
sauða.
Genúa hefir um lxálft
fjórða hundi’að þúsund ílxúa
og er mesta hafnarborg Ital-
íu. Borgin líggur í hálfliririg
utan í brátti’i fjallshlíð og er
ekki annað liægt að segja en
að lega herinár sé með fá-
dæmum fögui', enda Jxótt
svipur hennar sé nokkur
annar Jxegar nær er komið.
Um Genúa er Jxað sagt, að
öll vei’aldarsagan finni hvergi
á einum stað jafn átakanleg
dæmi um mamihatur, lesti,
gi’inxmd og illindi sem Jxar
fi’am cftir miðöldunum. —
Genúa cr nær eina stórborgin
á Italíu, sem ekki á sér rót-
gróna listsögu að baki og
Ixefir engan fi’ábæi’an lista-
mann alið. Aftur á nxóti hef-
ir Genuúa alið ýmsaix, óeirð-
ai’segginn, sjógarpa og upp-
reistarmenn. Þar er Colunx-
hus fæddur og Jxaðan Voru
Jxeir Jóseparnir ættaðii’, Jós-
ep Mazzini, éirin hárðsvírað-
asti uþpreistarseggur og
frelsisvínur 19. aldai’innar og
Jósejx Gai’ibaldi, sem hverju
nxannsbarni á Islandi er
kunnugt unx.
FÖgur leið
frá Genúa.
I Genúá sá eg Ivo skýskafa,
eg held Jxá eiriu, sem eg 'sá
á Italín. Mér var sagt að í
öðrum jxeirra hefði Islend-
ingur skrifstofur sínar, en
hvort Jxað er satt veit eg ekki.
Annai’s hefir Genúa í heil-d
á sér svipmót haí’nai’horgar,
í’remur óhrein og um göt-
tU’nar ganga jafnvel um
háhjartan daginri — gleði-
koriur sem falhjóðá ást síxiá
karlkyns vegfarendum til
cinnar nætux*.
Annar skýskafanna í Genúa.
Leiðin frá Genúa suður
Mið j arðai’haf ss tröndina er
með afbrigðúm fögur. Vegur-
inn liggur víðast liátt yfir
'hið undai’Iega dimmhláa liaf,
sumstáðar llöggvinn inri í
klappir éri háflir og aldin-
garðar Ixæði fyrir ofan og
néðari. Gróðurinn er riiikill,
enda er meiri hiti og jafnari
í Genúa heldur eu i Róm,
enda þótt Genúa liggi miklu
norðar. Hér vaxa fíkjutré og
(vínviður, sífróriufré, aþpel-
t sínuti’é, rriyrtuviður, fjöl-
margar pálmategundir og
þúsundir blómajurta. Hér
ei’U heil Jiorp á þessari undur-
fögi’u strönd lxyggð úr niar-
mara, dimnxár kastalarústir
gnæfa við hirninn rippi á
’fjallsbrúnurium, en blátt haf-
ið hrotnar í hvítu bi’imlöðx’i
| uppi við klettana. Og á nteð-
an við ókum í krÖþpum
; lieygjúm úfári í shartíröttum
|fjallshlíðuuum sígur dinxm-
I í’auð sólin niður í tíláma
s Iiaí’sins og slær síðasta í’oða
sínum á Bivieruna. Þar
jlerigst út við sjóndeildar-
jlxi’inginn er Monle C.arlo og
Nizza og Jxar var Frakkland.
I Pisa
1 á að gista.
j I rökkri um kvöídið var
koiriið til Seslre Levante,
ekið eftir pálmáltiridum með-
fi’ám sti’öridinni og snæddur
kvöldverður á góðurn veit-
ingastað á sjávai'Ixakkanum.
I En enn var fjögumi klst.
í’erð í náttstað, Pisa, þar sem
! skakki tiyáiinn stendur, og
i Jxangáð er ekið el lir sönxu
rnjóu krákustigunum, hátt
ujxjxi í snarlxröitum fjalls-
hlíðúm í niða myrki-i. — I
fjai’ska sjáum við Ijósafjöld-
anu á sti'öndinni hverfa og
oftast sjáúm við ekki annað
én Ixvldýjxis xnyrkur, Jxegar
við lítum út um gluggarúð-
ux’riái’, einstöku siixnúrii eina
og eiria Ijóstým óralangt
rixiðui’ í iriýi’krinu, séíinilega
á eiiihverj u bóndálxýli.
j Þaniiig ókuin við í fjórar
klukkustiindir. Niðurl.
Þorst. Jósepsson.