Vísir - 03.05.1950, Blaðsíða 8
Miðvikudaginn 3. maí 1950
Fréftabréf frá Höfn:
Nefndin í handritamáfinu
skilar nú senn áliti.
lingur maður af íslenzkum ætt-
um vekur athygfli sem Ijóðaskáld
Khöfn, 29. apríl.
Meðan Danir og tslending-
ar mæltu fyrir minni
hvorra annarra um borð í
nýja Gullfossi s. 1. fimmtu-
dag, var afnám sambands-
laganna rætt í Ríkisdeginum.
Fulltrúar alira flokka fóru
lilýlegum orðum uin tslend-
inga. Alsing Andersen (al-
þýðuflokksmaður) sagði m.
'a.: Fortíðina geta sagnfræð-
ingar athugað, en nú ríður
mest á samvinnu framtiðar-
innar og liéðan í frá mun
fullkominn sldhiingur rílcja
meðal allra ábyrgra manna í
þessum löndum.
Himmelstrup (Vinstri):
Eg held að afnám sambands-
laganna muni ekki skerða
menningarsamhand þessara
þjóða heldur þvert á móti.
Amby (thaldsmaður): Sárs-
aukalaust er ekki að. sjá 700
ára gamalt ríkjasaniband
rofið, en við berum ekki
þungan hug til Islendinga,
heldur óskum þeim alls góðs
í frámtiðinni.
Jörgen Jörgensen (Róttæk-
ur): Þetta er sögulegur at-
lmrður og liður i nori'ænni
þróun, sem að sumu leyti
vekur nokkrar viðkvæmni-
kenndir, en á liinn hóginn er
í samræmi við norrænan anda
og lifsskoðun. Við virðum
sjálfstæði amiarra þjóða.
AJcsel Larsen (Kommún-
isti): Verður elclci liandrita-
málið leyst hráðlega? Þessi
handrit eiga að réttu lagi að
vera i.höndum tslendinga.
Ilans Iledtoft forsætisráð-
herra: Nefndin sem fjallar
um handritamálið mun bráð-
lega skila áliti. Við óskum
þess, að ísland verði áfram
norrænt í anda og sannleika.
I
Snjókoma í Danmörku.
Angi af lculdabylgjunni,
scm gengið hefir yfir Evrópu
að undanförnu lcomst í morg-
un til Danmerkur. Dagurinn
Tilkynnt hefir verið af
Plastiras, f orsæ tisráðherra
Grikkja, að samtimis og
sendiherra frá Júgóslavíu
kemur til Aþenu muni gríslc-
m- sendiherra fara til Bel-
grad. Síðan verða járnbraut-
arsamgöngu teknar upp að
nýju milli landanxia.
lxófst með snjókomu. Nxi —
lclukkan 1(5 — er snjókoxn.-.
unni hætt og hlýrra í veðri.
Norræna menningarnefndin
til Reylcjavíkur.
Fyrstu dagana í júni heldur
noi’ræna m enningarnef íxdiii
fund i Reykjavík. Meðal full-
trúanna cr eand. mag. C.P.Ö.
Cbx’istiansen, sem liefii’
manna mest bai’izt fyrir þyí
að Danir skili oklcur handrit-
unum.
Ungur maður af íslenzkum
ættum vekur mikla athygli
sém ljóðskáld í Danmörku.
Fyi’ir slcömmu kom hér út
ljóðabólc, sem heitir Skaar
og er eftir Sigurd Madslund.
Hvprlci heiti bókai'innar né
mannsins gefur til kynna að
hér sé um maníi af íslenzkum
ættum að ræða, en eigi að
síður er þessi piltur systur-
sonur herra Sigurgeirs Sig-
urðssonar biskups. Gagni’ýn-
endur telja bólcina merkan
viðburð í danslcri Ijóðagerð,
enda eiga Danir eklci marga
framúrskarandi á þvi sviði
eins og stendur. IJér eru tvær
visur úr „Slcaai'“:
Stuen var grpn som en have,
der folder sig ud i maj,
og pigen stod som en
vahnuehimmel
og dr0mte om elslcovs leg.
Stuen var gul som en liaye,
der visner i eftcraar,
og pigen var graa
som en í’cgntung liiminel
og ene og angst og i skaar.
Ó. G.
Stærsta flug-
Stærsta flugvélaskipi
Breta, Ark Royal, var
hleypt af stokkunum í
morgun.
Drottning Bi’eta gaf
skipinu nafn, en slcipið er
smíðað í Birkenhead í
Englandi. Tekur skip þetta
við af gamla Ark Roval. er
sökk í nóvember 1941 hjá
Gibialtai’. Var þá verið að
reyna að di’aga það til
hafnar eftir að það hafði
orðið fyrir tundurskeyti
þýzks kafbáts.
Fijðarsðmningarnii við Ausinrríki
til umræðu í næstu viku.
Rússar hafa beðið
i ar nemur
71.513 smálestum.
Hlesf hefir verió saltaó eða
29.996 smálestir.
Heildaraflinn ú, tímábilinu mest af fiskinum verið salt-
frá janúar til marzloka nam aó> eöa 28.696 smáL, en í
samtals 71.513 smálestum,!fyrra nam söltunin 10.633
að því er Fiskifélaa íslands ......
Eigin afli fiskiskipa og
tjáði Vísi í morgun. flutt út af þeimj þ e ísfisk_
Til samanburðar má geta ur togaranna er í ár 17.153
þess, að eftir sama tímabil í smál., en var í fyrra 24.972
fyrra nam heildaraflinn lestir. Auk þess fluttu þá út
72.753 smál.', en af því var fiskkaupaskip 4172 lestir, en
síld 638 smál., en í ár hefir í ár hefir elcki verið um það
ekki verið um neina síldveiði að ræöa.
að ræða. j Til frystingar hafa farið
Skipting aflans x ár er 24.812 smál. á móti 31.512
nokkuð fi'ábrugðin því er lestum í fyrra. Til herzlu
var 1 fyrra, því í 'ár hefir 349 smál. á móti 59 smál. í
fyrra. Til niðursuöu 35 smál.
á móti 99 smál. í fyrra og
neyzlan innanlands nemur í
ár 463 smál. á móti 666 smál.
í fyrra.
Sykurskammtur-
snn í maí.
Skömmtunarstjúi'i hefir
beðið Vísi fyrir eftirfarandi:
í þessum mánúði er aðeins
lxeimilt áð afgreiða sylcui’ út
á sykiiiTéilina nr. 14, 15 og
16, ásamt nr. 11, 12 og 13,
sem voru í gildi í seinasta
mánuði. —
Aflur á móti ci’ elclci heim-
ilt að afgrciða sykur út á
i’eitina nr. 17, 18, 1!) og 20.
Siafar það einkuin vegna
þess, að miklar skemindir
ui’ðu á sylcui’farmi, sem
liingað lcom fyrir slcemmstu,
en Vísir hefir áður gi’eint fi’á
því í fi’ét tunx.
um nýjan fund.
í næstu viku verður enn
á ný háldinn funáur vara-
manna utanríkisráðherra
Fjórveldanna og rœtt um
friðarsamninga Austurríkis.
Friðarsamningarnir voru
síðast ræddir í London fyr-
ir nokkru og gekk þá ekki
saman frekar en fyrri dag-
inn. Fulltrúi Rússa baö þá
um að fundum yrði frest-
að til 22. maí vegná þess að
hann þyrfti að ráðgast við
stjórn sína. Nú hefir hann
tilkynnt að hann sé reiðubú-
inn að taka upp samninga
að nýju. í London er litiö svo
á að samkomulagshorfur
fari batnandi, þótt menn séu
samt orðnir svo langþreyttir
á samningsgerðum við Rússa
að því sé varlega trúað að
lausn fáist á þessu þýðing-
armikla máli 1 náinni fram-
tíð.
Það hefir hvað eftir annað
komið fram, er friðarsamn-
ingarnir við Austurríki hafa
verið til umræðu hjá full-
trúum fjórveldanna, að Sov-
étríkin hafa lítinn áhuga á,
því að friður verði endan-
lega saminn við Austurríki.
Telja þeir mestar líkur á aö
með því að ganga að friðar-
samningum muni þeir tapa
öllum tökum á austurrísku
þjóðinni, en það kemur æ
betur í ijós að kommúnism-
inn á þar engu fylgi að
fagna.
IVIatvælafB'am-
leiðslan eyksf.
í skýrslum FAO — mat-
vœlastofnunar Sameinuðu
þjóðanna segir, að matvœla-
framleiðslan í heiminum
fari ört vaxandi.
Þar er þó tekið fram að
framleiðslan sé ekki ennþá
nægileg vegna sívaxandi í-
búatölu í ýmsum hlutum
heims.
AIi Kahn á Keíla-
víkurílugvelli.
Liequat Ali Kalin, forsœt-
isráðherra Pakistans, kom
með einkaflugvél Trumans
Bandaríkjaforseta til Kefla-
víkur í gærkveldi og gisti á
hóteli flugvallarins í nótt.
Snemma í morgun var síð
an förinni haldið áfram vest
ur um haf, en Ali Kahn er
ásamt konu sinni og föru-
neyti á leið til Bandaríkj-
anna í heimsókn til Tru-
mans forseta. Með forsætis-
í’áðherranum er Ikramullah
utanríkisráðhei’ra Pakistans
og ýmsir aðstoöai'menn.
Auk þess var með vélinni
William Harset, i’itari Ti’u-
mans. Skoðaði hann ásamt
ýmsum öðrum Keflavík og
nágrenni í gæi’kveldi.
H
Fyi'ii’ nokkui’uin döguni
varð spreiiging ínikil i noi’ska
flutningaskipinxx „Bosixhor-
us“, jxar sem það lá i höfn-
inni í Istanhul. •Spx'engjngin
vai’ svo mikil, að mikill hluli
horgai’innai’ nölraSi.
Nokkrir áhugamenn um
„boivling“ héldu nýlega
meistarakeppni í þessari
grein í skála sínum í Camp
Knox.
Úrslit í keppni þessari
urðu þau, að meistari varð
Magnús Guðmundsson, og
hlaut hann 1582 stig. Annar
varð Guðni Jónsson, 1574
stig og þriðji Jóhann Eyj-
ólfssön, 1523 stig. Þátttak-
endur voru fimmtán.
Til skýringar fyrir þá, er
engin skil kunna á „bowl-
ing“, skal þess getið, að þav
eru tvær „brautir”, 20 m.
langar, en fyrir enda þeirra
10 keilur, sem 17 punda
knöttum úr harðgúmmíi er
rennt að. Er leikurinn í því
fólginn að fella sem flestar
keilurnar í einu eða sem
fæstum „skotum“. Þykir
þetta hin bezta skemmtun,
enda áhugi mikill fyrir þess-
um leik, sem enn er næsta
nýstárlegui' á landi hér.
'„Bowling-menn“ hafa
skálann til afnota fjögur
kvöld í viku, á þriðjudögum,
miðvikudögum, fimmtudög-
um og föstudögum. Geta þeir
sem áhuga hafa fyrir bowl-
ing, gert aðvart hjá Þoi’-
steini Ólafssyni í síma 81373,
eftir kl. 5 e. h. og Ólafi Ól-
afssyni í síma 81915.