Vísir


Vísir - 03.05.1950, Qupperneq 1

Vísir - 03.05.1950, Qupperneq 1
$0. árg. Miðvikudaginn 3. maí 1950 97. tbl. marz var 637 st. miðað við jamí- ar-marz Vísitala framfærslukostnaðar var 355 stig. 1 síðasta tölublaði Lögbirtingablaðsins, dags., 29. apríl s. 1., er birt svohljóðandi tilkynning frá viðskiptamála- ráðuneytinu: Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík hinn 1. marz s. 1. reyndist, samkv. útreikningi ltauplagsnefndar, vera 355 stig, ef miðað er við 100 fyrir mánuðina janúar til marz 1939 og reiknað er eftir þeim reglum, er giltu áður en lög nr. 22/1950 gengu í giidi. Kauplagsnefnd reiknaði enn fremur fyrir 20. þ. m. nýja visitölufjárhæð, samkvæmt 3. gr. laga nr. 22/1950, eftir verðlagi í Reykjavík 1. marz s. 1. og reyndist hún vera kr. 17.689.80, Við þennan grundvöll skulu síðari breytingar á vásitöluf járhæð miðast og er vfeitalan fyrir marz 1950 100, eins og 3. gr laga nr. 22/1950 kveður á um. Hagstofa Islands hefir enn fremur reiknað kaupgjalds- vísitölu fyrir marz 1950, samkv. 4. gr. laga nr. 22/1950, og yar hún 637 stig, ef miðað er við grunntímabilið janúar til marz 1939. Eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu hafa Norðmenn fengið fyrstu Vopnasend- ingu sína frá Bandaríkjunum. Með fyrsta flutningaskipinu komu þó aðeins handvopn og var mynd þessi tekin, er verið var að skipa þeim upp í Osló. Vopnin eru flutt af herbílum til vopnabúranna. Engar tilraunir voru gerðar í Noregi til að tefja afgreiðslu Iterf lutnin gaskipanna. Pekingstjórnm tilkynnir að hún Chiang tilkynnir að meirihiuti varn arhersins haíi komizt til Formósa Landsliðskeppnin: Þriðja umferð tefld í kvöld. ■?. # Landsliðskeppnin í skák hélt áfram í gærkveldi, en þá fór fram önnur umferð af þeim 11, sem tefldar verða Leikar fóru þannig: Bald- ur vann Hjálmar Theódórs- son. Jafntefli varð' milli Bjarna og Ásmundar og Jóns og Lárusar. Biðskákir uröu hjá Margeiri og Guðmundi Ágústssyni, Guðjóni M. og Gilfer og Sturlu og Benóný. | Þriðja umferð verður tefld í kvöld. ----+---- Hækkttn á ið- gjöldum Sjúkra- samlagsins. Sjúkrasamlag Reykjavíkur hefir auglýst hækkun á ið- gjöldum til samlagsins. Nemur hækkun þessi kr. 4.00 á mánuði og er iðgjald til samlagsins nú kr. 20.00 á mánuði. Þessi Iiækkun er af- leiðing af því, að lyfjaverð hækkar um 25%, sömuleiðis vegna þess, að gi:eiðslur til lækna hælcka um 12% Vonlaust að bjarga Ogano. Vonlaust þykir að bjarga togaranum Ogano, sem rennt var á land í Stöðvarfirði á dögunum. Skipið haf ði tekið niðri við Horn og botn þess Iaskast mjög mikið. Við rannsókn, sem fram fór eystra kom i ljós, að það myndi ekki svara kostnaði að þétta skipið og ná því út. íslasid fær 2,1 milfj. dollara. Efnahagssamvinnu- stjórnin í Washington hefir nýlega ákveðið að veita íslandi 2.100.000 dollara, sem jafngilda 34.272.000 krónum. Hefir ísland þar með fengið úthlutað af efna- h agssamvi nnu stjórninni 7 milJjónum doílara fyrir árið 1949/50, en samíals nema framlögin 15.3 mill- jónum dollara frá byrjun Marshall-áætlunarinnar. (Frétl frá ríkissljóriiimú). Orustuskip orðin úrelt. New York (UP). — Hið al- máttka orustuskip er um það bil að Ijúka hlutverki sínu. Þetta var aðalefni ræðu, sem WiIIiam Blandy flota- foriugi hefir haldið hér í borg. Sjá mætti fram á það, að á næstu árum mundu fjar- slýrð skcyli verða svo full- komin, að hcrskip fraintíðar- jnuar m.undu verða byggð með alll annað fyrir augum, en orustuskip þau, sem nú eru til. ----+---- Eldsvoði. Um kl. 16.20 í gær kom upp eldur í líúsinu nr. 10 viö Mjóstrœti. Er • þar íatahreinsun til húsa og var nokkur eldur þar er slökkviliöið kom á vettvang. Gekk greiðlega að slökkva eldinn. Skemmdir urðu litlar á húsinu, en nær engar á efni og vörum, sem í fatahreinsuninni voru. I opinberri tilkynningu frá bækistöðvum Cliiangs Kai-sheks á Formosa segir, að þjóðernissinnum hafi tek izt að koma meirihluta her- liðs síns á Hainaney undan og tekizt ennfremur að bjarga mörgum skiyum hlöðnum vistum og vopnum. í tilkynningu þessari er þó hvergi minnzt á hve miklu af herliðinu varö bjargað, en á Hainan höfðu þjóðernis sinnar á annað hundrað þús. hermanna. Á valdi kommúnista. Hainaney er nú öll á valdi kommúnista og hefir Pek- ingstjórnin gefið út opinbera tilkynníngu um töku eyjar- innar. Þar er því haldið fram aö sóknin hafi veriö svo hröð og varnir hers þjóöernissinna hafi brotnaö svo skyndilega, að komm- únistum. hafi tekizt aö taka fjölda hermanna höndum og ógrynni herfangs. Dýr innrás. í fregnum frá Hong Kong segir að innrás kommúnista- stjórnarinnar á Hainan hafi verið mjög dýr. Miklum fjölda innrásarbáta hafi ver- ið sökkt í fyrstu tilraunum þeirra til þess að gera innrás á Hainan. Þar hafi drukk’n- að þúsundir hermanna og mikið af hergögnum auk þess farið í sjóinn. Þrátt fyr- ir mikið skipatjón í fyrstu héldu kommúnistar áfram innrásartilraunum sínum og tókst brátt að ná fótfestu á eynni. Síöan hófst sóknin, er tókst greiðlega og þegar höfuðborgin féll, virtust all- ar varnir þjóöernissinna á bak þrotnar. Formósa. Vitað er að þjóðernissinn- um tókst a koma talsverðu liöi undan, sem flutt var til Formósa og sameinað varnar liðinu þar. Ekki er búist viö’ að kommúnistar reyni að gera innrás á Formósa í bili, þar sem til þess þarf bssði fleiri og betri skip en til inn- rásar á Hainan. Þar eru. varnir einnig mun betei.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.