Vísir - 03.05.1950, Blaðsíða 6
6
Stúlkur — atvinna
( Stúlka óskast nú þegai . barmim, Lækjargötu 64 :. Gott kaup. Uppl. á Mat-
Kjötvinnsluma5ur
óskast strax,
Uppl. ekki í síma.
Síl®l ©g Fisicm*
Bergstaðastræti 37.
Vilhynning
íam lóðahreiiisnii
Með tilvísun til 10. og 11. gr. lieiíbrigðissámþykktar
Reykjavíkur eru húseigendur hér með áminntir um að
flytja bprtu af lóðum sinum allt, er veldur óþrifnaði og
óprýði og að hafa lokið því fyrir 15. maí n.k. Hréins-
unin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað hús-
eigenda.
Upplýsingar i skrifstofu borgarlæknis, sími 3210.
Heilbrigðisnefnd.
Gullsmiðir!
Gullsmiðir!
Kaupmaður viíl komasf
í félagsskap við gullsmið.
Get skaffað verkstæðis-
pláss. Tilboð, merkt: „Fé-
lagsskapur — 887“, scnd-
ist Vísi.
ÁRÍÐANDI
ÆFING
OG
TÍMATAKA
fyrir drengi, 16—19 ára, í
kvöld kl. 7.
Frjálsíþrótttad. í. R.
mduf
ARMBAND tapaðist á
Hótel Borg síöastl. laugar-
dagskvöld. Finnandi vinsam-
legast hringi í sima 81845.
(598
STÚLKA getur fengið
herbergi í Samtúni 38. Uppl.
6—7. . (587
TVEIR menn óska eftir
herbergi, helzt sem næst
miðbænum. Tilboö leggist
inn á afgr. Vísis f.yrir
fimmtudagskvöld, — merkt:
- 883“. (590
VÍKINGAR.
MEISTARA,
I. og II. FL.
ÆFING
á íþróttavelliiunn í kvöld kl.
7 stundvíslega. Mjög áriö-
andi aö allir mæti. — Þjálf.
I.B.R. Í.S.Í. H.K.R.R,
Hin árlega hraðkeppni
Ármanns í liandknattleik fer
fram á íþróttavellinum i
Reykjavík 18. þ. m. og hefst
kl. 10 f. h. Keppt er í u., 2.
óg 3. aldursflokki karla. Öll-
tun félögum innan Í.S.Í. er
, heimil þátttaka. Tilkynning-
ar um þátttöku skal senda
, til Glímufél. Ármann fyrir
j': 12. maí n. k.
„ Glímufél. Ármánn.
SÁ, sem getur leigt góöa
íbúð, getur fengið duglega
stúlku í vist, hálfan eöa allan
daginn. — TilboS, merkt:
„Íbú5 — 885“ sendist Vísi
fyrir fimmtudagskvöld. (592
1—2 HERBERGI og eld-
hús óskast strax e5a 14. maí.
FyrirframgreiSsla. — TilboS
merkt: „711 —■ 884“ sendist
á afgr. Vísis fyrir fimmtu-
dagskvöld. (593
TIL LEIGU í sumar stór
stofa með aðgangi að eldhiisi
fyrir barnlaust og reglu-
samt fólk. Tilboð sendist
Vísi fyrir föstudagskvöld,
merkt: „Hliöar—888“. (14
MJÖG gott herbergi til
leigu fyrír einhleypan mann
í vesturbæntim. Uppl. í kvöld
á Sólvallagötu 47. (26
HERBERGI til leigu á hæð. Reglusemi áskilim —- Upph í Brautarholii 28 í kvöld o.g næstu kvöld-.milli kl. 8—9. (31
LÍTIÐ herþergi til leigu ( fyrir stúlkú, sem ViH hjálþá 'tíl við liúsvcrk 2var í viku. , Sími 54.64. / ; : (33
HERBERGI til leigu á Kambsvegi 31, Kleppsholt.
HERBERGI til leigu á Miklubraut óo, I. hæö til hægri. Uppl. í síma 7(35.
1 • •
STÚLKA óskast til heim- ilisstarfaí sumar á gott heim- iK í Siglufirði. Sérherbergi. Gott kaup. Uppl. á ráðning- arskrifstofu landbúnaðarins. Sími 1327. (36
TELPA, 11—U-3 ára, ósk- ast í vist. Uppl. í sínia 2569. (34
STÚLKA, 11 —14 ára, óskast í sveit. Uppl.-Hamra- hlíð 7, uppi. :* (29
STÚLKA óskast'iiú þegar til afgreiðslustarfa; helzt vön. Gufupressan Stjarnan, Laugavegi 73. !" (30
KONA eða karlmaður óskast- til að gerá hreina stiga. Herbergi getur fvlgt. Upþl. á Hringbraut; 43, III. bæö. ( (19
ÁRNI og ÞÓRARINN. — ÞI rei tjgerni ngastöðiri. S ím i 8028Ó. Hefir vana imenn til hreingerninga. — jÁrni og Þóraritm. ; > i (596
STÚLKA óskast; í vist á Fjölnisveg ii.r Sérherbergi Kaup 500 krónttr. (591
GET tekið 2 mehn í þjö.n- ustu. Laugarnescatnp 36. — : ' (588
GERUM við straújárn 0g önnur rafmagnstæki. Raf- tækjaverzl. Ljós & Hiti h.f., Laugavegi 79. (31
FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg ii, gengið inn frá Sxniðjustíg. Gerum við og breytum fötum og sattmum barnaföt. Sími 7296. (121
SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviðgerðir. Vandvirkni. — Fljót af* greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsið). Sími 2656.
FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: 5187.
ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Gengið inn frá Barónsstíe'.
TEK að mér a5 stoppa i
hvitar karlmannsskvrtur,
dúka, sængurver, lök, kodda-
ver (hreint). Uppl. á afgr.
Vísis. —■ Sími ióóo. (329
SNÍÐ dömukjóla og barna-
fatnaS. Dágmar Beck, Njáls-
götu 104, kjallara. (17
RÖSK stúlka óskast til
afgreiðslustarfa. Uppl. í síma
4182.
BÆ K U R
ANTIQUARIAT
BÓKAÚTGÁFA Mehning-
arsjóös og Þjóövinafélagsins.
Félagsbækurnar 1949 eru
allar komnar út. Árgjald er
30 kr. fyrir 5 bækur. Auka-
gjald fyrir band. Félags-
menn .geri svo vel aö vitja
bókanna sem fyrst. (37
VELRITUNAR námskeið.
Cecilia Helgason. Sími 81178.
NÝR rafmagnssuSupottur
til sölu. —- 'Uppl. í kvöld kl.
5—7 á Vitastíg 3. (24
3JA FERM. notaöur mið-
stöðvarketill til sölu. Uppl. í
kvöld kl. (5—7 á Vitastíg 3.
i (25
STÓR barnavagn óskast.
V erðtilboð, ásamt lýsingu,
óskast sent blaðinu, merkt:
„AB—889“. (00
LJÓS svagger, dragt og
dökk jakiaföt, fremur lítil
númer, tilí sölu mjög ódýrt.
Ilringbraijt 91. Sími 80568.
(35
HANDSNÚIN saumavél
til sölu. -4 Sími 5306. (32
GOTT |karlmannsreiðhjól
til sölu. Uppl. í Drápuhlíð 25,
kjallara, kl. 5—8. (28
BARNAVAGN til sölu á
Skarphéðinsgötu 4, II. hæð.
(23
LJÓS SUMARFÖT til
sölu, miöalaust. Ujipl. milli
kl. 4—8 í kvöld á Grettis-
götu 31 A (bakhús). (22
PHLCO ferða-útvarps-
tæki til ■ sölu á Háteigsvegi
26, uppi, eftir kl. 6. (21
BARNARÚM til sölu.j
Hvítt, fallegt körfurúm til
sölu á Vesturgötu 48. (20
VÖNDUD barnakerra til söht. Uppl. í síma 5984. (16
REMINGTON ritvél til
söht. Verð 700 kr. — Uppl. í
síma 5984. (15
BARNAVAGN til sölu í
Ingólfsstræti 26. Verð 400
krónur. (13
NÝLEG, amer ísk regn-
kápa með hatti og sport-
dragt, frekar lítið númer, et*
til sölu. Uppl. í síma 7899.
(597
PHILIPS-útvarpstæki, ^ra
lampa, til sölu og mótor við
saumavél. Háteigsveg 19,
austurendi. (595
Miðvikudaginn 3. maí 1950
SVEFNSÓFI til sölu á
Túngötu ió. (594
2 DÖMUSPORTBUXUR,
’' heá’áfratókí;' ýJé‘hð'! ibo . kr.,
kápa -á ■:• ro+v-ia áíra, ' dömú-
jakki, 2 eldhúsborð o. fl. (il
5->Ó söiu.< Laugarnescamp 36. 4t—
(589
NÝKÓMIN borðstofuhús-
gögn úr birki, prýdd með út-
skurði. Hiisgagnaverzlun
Guðmundar Guðmundssonar,
Laugavegi 166. (300
KAUPBM húsgögn, heim-
ilisvélar, karlman isföt, út-
varpstæki, sjónauka, mynda-
vélar, veiðistengur og margt
fleira. Vöruveltan, Hverfis-
götu 59. Sími 6922.
BORÐSTOFUBORÐ úr
eik á 400 kr., klæðaskápar
frá 300 kr„ stofuskápar frá
1050 kr., eldhúsborð frá 125
kr. og margt fleira. Ingólfs-
skálinn, Ingólfsstræti 7. —
Sími 80062. (180
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
skápar o. fl. til sölu*kl. 5—6,
Njálsgötu 13 B. Skúrinn. —
Sími 80577. (JÓ2
NÝJA Fataviðgerðin —
jVesturgötu 48. Saumum úr
nýju og gömlu drengjaföt,
kápur og fleira. Sími 4923.
KLÆDASKÁPAR, stofu-
skápar, armstólar, bóka-
hillur, kommóður, borð,
margskonar. Húsgagnaskál-
inn, Njálsgötu 112. — Sími
6x570. (412
KAUPUM: Gólfteppí, út-
yarpstæki, grammófónplöt-
ur, saumavélar, notuð hús-
gögn, fatnað og fleira. —
Kem samdægurs, — Stað-
greiðsla. Vörusalinn, Skóla-
vörðustíg 4. Sími 6861. (245
KARLMANNAFÖT. —
Kaupum lítið slitinn herra-
fatnað, gólfteppí, harmonik-
ur og allskonar húsgögn. —•
Sími 80059. Fornverzlunin,
yitastíg 10. ______(154
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Símj 5395. — Sækjum.
GRAMMÓFÓNPLÖTUR.
Kaupum ávallt hæsta verði
grammófónplötur, útvarps-
fcæki, radíófóna, plötuspil-
tra o. m, fl - Simi 6682.
Goðaborg, Freyjug. 1. U83
KAUPTJM flöskur, flestar
tegundir. einnig sultuglös.
Sækjum heim. Sími 4714. —■
PLÖTUR á grafreiti. Út-
'vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir
vara. Uppl á Rauðarárstig
r2ó (kjallara), — Sími 6126.
DÍVANAR. stofuskápar,
klæðaskánar armstólar,
kommóður Verzlunin Bú-
slóð, Njálsv^oi % — Sími
8x520 (574