Vísir - 06.05.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 06.05.1950, Blaðsíða 5
Laugardaginn- 6. maí 1950 KISIR jgmgapttlargssaga ^QgíM Það varð að verðieikum Sftir E. Co, 'icjan. Ctidyrahurðinni á hinu gamla ættarselri Gaylord- ættarinnar var slœllt, svo að allt lék á reiðiskjálfi. Ljósakrónan skrautlega hristist og það giamraði í postulínsbollunum og undir- slcálunum á mahoni-borðinu. Hin aldna hefðarkona, sem sat við horðið, með silfurte- ketilinn fyrir framan sig, kipraði hlóðlitlar varirnar. „Eg verð að bera fram af- sökun vegna framferðis sonarsonar míns, imgfrú Dane“, sagði hún, krosslagði æðaberar, hvítar hendurnar í kjöltu sinni. „Eg skil ekki.“ „Karhnenn í ætt vorri cru geðmiklir“, sagði gamla frú Gavlord og var nú farin að jafna sig. Dorcas Dane átti bágt með að stilla sig um, að konur ætlarinnar myndu í þessu efni engir eftirbátar karl- mannanna, ef því var að skipta. En vitaniega sat hún á sér. Hún fálmaði eftir hönzkunum sínum, sem hún hafði lagt við hiiðina á sér í damaskklæddan sófann. „Það er óþarft, frú Gay- lord, að hera fram neinar af- saanir fyrir Peter“, sagði loks. „Það er augljóst mál, að trúlofuu okkar hefir verið slitið“. „Ö, nei, nei, v.æna mín. Svo er ekld, hlátt áfram vegna þess, að þíð vovuð ekki fornilega trúlofuð, ékki opin berlega“. „Nei, ekki formlega, eklii o]únberIega“, sagði stúlkan þurrlegá — „við vortim að- eins, ef svo mætti segja, opin- berlgga ástfangin hvort í öðrti.“ „Ástfangin“, sagði frú Gaylord lágt. „Ast er aðeins tilfinning, sem lítið er á að byggja.“ Gamla hefðarfrúin virtist vera komin í skap iil að ræða mál, seni henni var ógeðfellt. ,,Peter hefir svo oft orðið ástfanginn, hálfsmánaðar- lega, síðan er luum lauk ung- lingaskólaprófi. Til allrar gæí'u á hann ekkert til, sem luian getur ráskað með, og hann hefir eklti til þessa sýnt neinn sérstakan áhuga fyrir áið' viniui sér inn fé“. ,„Hami hefir seii þó nokkr- ar . ,af , vatiislitamyndunum sínmn, og hann hefir kaup i Jistasafniim.“ „Smámúnir“, tautaði fru Gaylord. Dorcas reis upp skyndilega. „Við hefðum gctað hfað á því. Ekki nerna með því að gæta hófs í öllu, en við hefð- um getað komizt af —.sóma- samlega. Við hefðum getað lifað, verið frjáls, glöð —- og það held eg, að Peter hafi aldrei verið.“ „Vitleysa", sagði fni Gay- lord og lézt ekkert skilja. „Eg skal þú fúslega játa, að eg hafi dekrað of mikið við piltinn. Eg er öldruð kona. Eg var orðin gönnil, þegar foreldrar han fórust af slys- förum fyrir fimmtán árum; Eg hefi gert skyldu mína, al- ið hann upp, svo að hann yrði fær um að gegna þeirri stöðu, sem hann er borinn til. Ef eg liefði farið öðru vjsi að hefði eg brugðizt skyldu mjnni,“ „Eg skil,“ sagði Doreas, „og eg vorkenni ykkur báð- um.“ Frú Gaylord kipraði sam- an augun. „Nei, þér botnið ekki neitt í neinu, væna mín“. Hún henti, af nokkurri ó- þolinmæði, á skrautöskju, sem lá á horði með marmara- plötu, en annar liorðendinn var við olnboga Dorcasar. „Gerið svo vel að rétta mér þessa útskornu öskju.“ Askja jiessi var hinn feg- ursti gripúr. Á henni voru útskornar dreka- og gyðju- myndír. Frú Gaylord hand- Iék öskjuna liátíðleg á svip. Rödd hennar var mild nú og það var eins og hugur hennar hefði leitað á fjar- lægar slóðir. „Maðurinn minri var í sjó- liðinu, þegar hann var ung- ur.“ Hún opnaði öskjuna, tók úr henni nokkra heiðurs- peninga, og lagði þá á pentu- dúk sirin, eins og væri hann flaueliskoddi. „Þeir eru fagrir — eruð þér ekki á sama máli.“ Dorcas brosti einkennilega. „Eg óska yður til ham- ingju méð þessa eign.“ „Mér — þctta eru heiðurs- peuingar, sem Peter hlaut, og að vcrðlcikum.“ Stúlkan yppli öxlum. „Þér liafið vafalaust gert yður vonir um, að Peter mundi verða hershöfðingi eða eitthvað slíkt, stríðshetja, með röð heiðursmerkja á hjóstinu.“ „Þér eruð harðlynd, jafn- urig stúlka“, sagði frú Gay- lord og hló lítið eitt. „En þér verðið að játa, að það var að verðleikum, að Peter hlaut þessa gripi. Hann skortir kannske framtak, en hann hefir lagt að sér við skyldustörf, ella hefði hann ekki verið svo heiðraður fórnað talsverðum tíma og lagt allhart að sér.“ „Vafalaust.“ „Og í rauninni var ekki hægt að vænta meira af Pet- er, hann er enn unglingur.“ „Eg vænti meira af hon- nm. Yður verður sjálfsagt skemmt, ef eg segi yður, að eg mundi hafa árætt að strjúka með honum —“ ,Vesalings harn.“ „Það er of seint að láta samúð í ljós“, sagði Dorcas stuttlega. „Jæja, eg þálika fyrir tevátnið“. „Þér eruð þó ekki að fara,“ sagði frú Gaylord og var aug- ljóst, að það var engin upp- gerð, að hcnni þótti miður. Nú, þegar allt hafði skipast eftir hennar höfði, var hún albúin í að rabba og njóta sigurs síns. „Hún er einmana“, hugs- aði Dorcas, „hræðilega ein- mana.“ „Eg er srrieyk um, að eg hafi verið ónærgætin, og eg vildi gera úrbót,“ sagði frú Gaylord. „Eg vona, að yður skiljist, að eg er yður ekki mótfallin sem einstaklingi, en eg hefi lagt áætlun um framtíð piitsins, mikilvæga áætlun.“ „En það vill nú svo til,“ kvað við allt í einu úr ó- væntri átt, „að eg hefi líka lagt áætlun um framtíð inína“. Peter stóð í dyrunum, jakkalaus og berhöfðaður, og rauða hárið hans var úfið og ógreitt. Dorcas stappaði í sig -stál- inu til þess að taka sér stöðu milli Peters og ömniu hans. „Komdu inn, drengur miim,“ sagði frú Gaylord. „Hvar- hefirðu verið?“ Það var skiþunartónn í i’ödd gömlu konunnar. „Eg var úti að ganga“, sagði Peter og bar tónnin hlýðrii og uridirgefni vitni. Hann stóð enn í dyragætt- inni. „Það var ókurteisi — gagn- vart mér og gesti okkar.“ Pcter rétti úr sér. „Verra en það — það var heigulslegt.“ Það var eins og frú Gay- lord sárkenndi til, eftir svip hennar að dæma. Það fór eklci fram hjá henni, að Pet- er hafði aldrei ávarpað hana í þessum tón. En hann hélt áfram, áður en hún fengi sagt nokkuð. „Eg tók eftir dáiitlu, þegar eg’ var úti að ganga. Eg hefði svo sem getað íekið eftir því, fyrr, því að óþarft var að láta það fara fram hjá. En eg hafði aldrei hugsað út í það fyrr, að frá því eg man eftir mér hafa hlyntrén okkar verið ldippt nákvæmlega eins, svo að þau eru öll nákvæm- lega sömu hæðar og útlits Þessi tré væru nú há, þrótt- mikil og skjóigóð, ef þau hefðu fengið að vaxa í friði.“ Nú var enginn vottur þess í rödd hans, að liann væri hikandi. „Eg ætla að ganga að eiga Dorcas, amma, ef hún vill mig enn. En“ — og nú sneri haaii sér að Dorcas — „þetta er víst talsverð áhætta fvrir þig, elskan mín“. „Eldki í míniim augum“, sagði Dorcas og flýtti sér til hans. „Peter, eg Iiefi varað þig við afleiðingunum -— eg banoa þér að kvongast þess- ari — skrifstofustúlku.“ En þau voru þegar horfin. Cti á tröppunum kyssti Peter hana oft og mörgum sinnum og skeytti því engUj þótt svo væri sem andlit væri komið fram í hvernj glugga í grenndinni. Alit í einu var eins og Dorcas ralcnaði við sér. „Bíddu andartalc, eg glejandi hönzkunum mínum Eg kem að vörmu spori, Peter.“ Hún skauzt inn í húsið, áður en hann fengi tækifæri tíl þess að mótmæla. Hana langaði til þess að segja eitt- hvað til þess að draga úr skársauka gömlu konunnar. Hún hikaði andartak í setu- stofudyrunum. Frú Gaylord hallaði sér fram á teborðið og liandlék skrautöskjuna. Á gólfinu lágu hanzkar Dorias- ar. Allt í einu rétti gamla konan úr sér. Hún virtist ekki vera sér þess meðvit- andi, að Dorcas var þama. Hún beygði sig niður og tók upp hanzkana, lagði þá vand- lega saman, og lét þá, næst- um 'ástrík á svip, í öskjuná með heiðurspeningunum og lokaði lienni. — Svo hallaði hún sér aftur í stólnum og lagði aftur augun, og svipur liennar bar því vitni, sem hún hafði gert það, sem rétt var, og það eitt, sem rétt var. Það .var að verðleikum, að hann fékk heiðurspening- ana, og eigi síður, að hann fengi stúlkuna. Skotféiag Reykjavíkur stofnað í fyrradag. Lárus §aiomonsson kjörinn formaður þess. Skotfélag Reykjavíkur var ’ aö koma sér upp æíinga- stofnað í fyrradag á fjöl- svæði þar sem félagsmenn mennum fundi, sem haldinn geta verið öruggir að skot- var í Tjarnarcafé. ; æfingum og verður þar gætt Bráðabirgðastjórn félags-! fyllstu varúðar og æfinga- ins gerði grein fyrir störfum svæðið auðkennt nieö sér- sínum. Hafði hún lagt mik-' stökum merkjum. ið starf í það aö útvega fé- laginu hentugt æfinga- Lárus Salomonsson, lög- regluþjónn var aðalhvata- svæði, en að svo stöddu er maðurinn að stofnun þessa ekki fullráðið hvar það félags. Var hann einróma verður. kjörinn formaður þess, en aðrir í stjórn: Bjarni Jóns- Síðan voru lög félagsins son> Erlendur vilhjáimss0n, lögö fram og voru þau sam- Hjörtur Jónsson og Þorbjörn þykkt óbreytt. Nokkrai um- j5hannsson ý varastjóm ræöur urðu á fundinum, en voru hjornir Siguröur Egils- mikill áhugi var ríkjandi son, Benedikt Eyþórsson, meðal stofnenda, að koma Haukur Hyjolfsson. Fulltrúi starfsemi þess sem fyrst í felagSjns f stjórn íþrótta- fastar skorður. bandalags Reykjavíkur var Skotfélag Reykjavíkui kjorlnn sigurður Ingason. verður í aöalatriðum sniöið Endurskogendur V0ru kjörn- eftir hliðstæðum félögum erlendis, en þau eru starf- andi- mjög víða og mörg í hverri borg. Það mun haga starfsemi sinni á svipaðan hátt og tíðkast í nágranna- löndunum, leggja áherzlu á að kenna mönnum meðferð skotvopna og vinna gegn hverskonar gáleysislegri meðferð þeirra. Það er og ir Sigurður Haunesson og Gunnlaugur Þorbjörnsson. Þegar liraðlestin milli Allaliabad og Bombay á Ind- landi hljóp af sporinu á dög- unum, slösuðust 37 manns. ★ Níu maims brunnu inni í búðum fyrir uppfiosnað fólk: eitt aðalmarkmið félagsins í A.-Bengal í vikunni. ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.