Vísir - 06.05.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 06.05.1950, Blaðsíða 8
Laugardagiim 6. maí 1950 Rússar voru að hefja „kalda 66 um Það hálsl með Stallns. Sakaði bandameim um makk við Þjóðverja. Nú.eru liðin 5 ár síðan Sov- éíríkin hófu ,,kalda stríðið‘‘ svonefnda, en talið er að það hafi byrjað í lok aprílmán- aðar 1945 með óvenju rudda- legu símskeyti, er Stalin sendi Truman forseta. Allen W. Dulles, er var her- málafulltrúi Bandarikjanna í Svisg á stríðsánmum, hefir nýlega skýrt frá þessu. í skeyti þessu er þvi ofsa- lega mótmælt, að fallizt verði á nokkura samninga um upp- gjöf alls heraffa Þjóðverja á Italiu. Sovétstjórnin vildi, að engir friðarsamningar yrðu gerðir fyi-r en liún hefði komið þeiin áfonnum sínum í framkvæmd, að láta Sovét- hei’ina talca öli mikilvæg landsvæði, er Kremlverjar ætluðu sér í framtíðinni. Var dylgjað um, að bandamenn væru að fara á bak við Rússa í samningum þessum. Vildu fá Trieste. Rússar sáu fram á, að tæk- ist samningar milli Bi*eta og Bandaríkjamanna annars vegar og herstjórnar nazista á ítaliu hins vegar, myndi Trieste verða heraumin af vesturveidunum' en það máttu Rússar elcki heyra. Dulles var þá i Sviss að reyna að Icoma í kring samningum um uppgjöf þýzlca liersins á Italíu. Iíefði þetta mistekizt mátti búast við, að Trieste liefði verið hernumin af Sov- éthernum og Jiann liefði aldrei sleppt boi’ginni aftur frelcar en öðrum landsvæð- um, er hann náði á sitt vald. Minnstu munaði. Minn.slu nninaði, að Rúss- unt lækist að lcoma í veg fyr- ir uppgjafarsamningana, en þá leitaði Dulles til Alexantl- ers marslcálks, er var yfir- xnaður iierafla Breta við Mið- jarðarhaf og tólcst lionum að lcoma í lcring, að sanxningar voru teknir upp aftur. Meðan Aíuiðasala héðan til UJA tvö- falt meiri jan.-maiz cú en í íyira. Var meiri i marzmánuði en á 3 fyrstu mánuðunum í fyrra. Útflutningur íslenzkra af- urða liefir nær tvöfaldazt að verðmœti á tímabilinu jan- úar—marz á pessu ári, mið- að við sama tímabil í fyrra. Sé hins vegar miðað við mánuðina marz síðastliðinn og allt tímabilið janúar til marz á síðasta ári, kemur í Ijós,_að útflutningur í marz hefir verið heldur meiri en á þessu 3ja mánaöa tíma- bili á árinu sem leið, Skulu teknar nokkra tölur úr síð- ustu skýrslu Hagstofu ís- lands um þetta. á tímabilinu janúar til marz á þessu ári seldum við afurðir vestur um haf fyrir 8,5 milljónir ki’óna. Á sama tímabili í fyrra nam útflutn- ingur okkar til Bandaríkj- anna 4.4 milljón króna. En í marzmánúði síðastliðnum einum nam útflutningur okk. ar tti' Bandaríkjanna tæp- lega 4,9 milljónum króna. Útflutningurinn til Banda ríkjanna í marz s.l. skiptist aðallega þannig: Freðfiskur — 1392 smálestir — fyrir 4,3 milljónir króna, lýsi — 67 smálestir — fyrir 330 þús. krónur, óverkaður saltfiskur — 60 smálestir — fyrir 104 þús. króna, niðursoðin síld — 26 smálestir — fyrir 126 þús. kr. og fleira. Það mun vera gengislækk- unin fyrri, sem því veldur, að á þessu stóð varð hami að halda leyndum vcruslað samningamanna óvinamia, senx var Luzern. Ofsi Stalins. Símskeytin, sem fói’u á nxilli Washington og Moslcvu þessa daga liafa elcki verið birt, en þegar Stalin komst að þvý að vei’ið var að semja iun uppgjöf nazisla á ílaliu, sendi hann sljórninni í Was- hington eitt það ruddalegasjta slceyti, er henni hefir noklc- uru sinni borizt. Dulles segir að liann líti svo á, að með þessu skéyli hafi „Icaldá stríðið“ í rauninni byrjað. Enda þótt Rússunx yi*ði elclci ágengt i þcssu móli lcomu þeir þó áformúm sinum i frarn- lcvæmd vai’ðandi Austui’- Þýzlcaland útflutningurinn er nú meiri en í fyrra að krónutali, en vænta má þess, þegar fram í sækir, að gengislækkunin síðari, sem kom til framlcv. í byrjun aprílmánaðar, hafi enn meiri áhrif á viðskiptin í dollurum, ekki einungis að því er snertir krónutöluna, sem fyrir afui'ðirnar fæst, heldur að magnið fari vax- andi. Verzlað við 13 lönd. í marzmánuði seldum við afurðir til samtals 13 landa. Bretar keyptu mest, eða fyr- ir 7,4 millj. kr., þá Hollend- ingar fyrir 53 millj. Banda- ríkin 4,9 millj., ítalía 4,2 m., Pólland 2,8 millj., Danmörk 1,7 millj. og Israel fyrir eina milljón kr. en önnur lönd fyrir minna. Þjóðleikhúsinii gefið málverk. Freymóður listmálari Jó- hannsson hefir aflient menntamálaráðherra að gjöf handa Þjóðleikhúsinu málverk af Önnu Borg. Menntamálaráðherra hef- ir þakkað gjöfina. Málverk- inu verður komið fyrir í leik- húsinu. Moshva fyist með fiéttina. Einkaskeyti frá U.P. London í gær. — í útvarpinu fi'á Moskvu er tilkynnt, að Alexander nokkur Zawadiski, forseti verkalýðssamtaka Pól- lands, hafi verið gerður að varafoi'sætisráðherra landsins. Zawadiski er kunnur kommúnisti. Það Sem helzt gerir þessa frétt merkilega er að Moskvaúlvai’pið birti liana áðui' en nokkrar fréttir frá Vai'sjá gefa tií kynna, að nýr maður hafi verið væntanlegur í embætti þetta, hvað þá að hann hafi þegar hlotið útnefn- ingu. Frjálsíþrótía- mót í sumar. Aðalfundur Frjálsíþrótta- ráðs Reykjavíkur var hald- inn priðjudaginn 4. maí. Formaður ráðsius var kos inn Reynir Sigurðsson, og meðstjómendur þeir Ás- mundur Bjarnason, Örn Eiösson, Óskar Jónsson og Árni Theódórsson. Á fundin- um var samþykkt niðurröð- un frjálsíþróttamóta í sum- ar, og munu þau verða sem hér segir: 7. maí: Vormót Í.R. 14. maí: Tjarnai’boöhlaup K.R. 21. —22. maí : Vormót K.R. 11.—12. júní: Drengjamót Ármanns. 17.—18. júní: 17. júní- mótið. 25. júní: Meistaramót Reykjavíkur: Fimmtarþraut og boðhlaup. 3. —4. júlí: Landskeppni við Dani. 6. júlí: Frjálsíþróttamót með þátttöku Dana. 16. júlí: Olympíudagur. 22. —23. júlí: Meistaramót íslands: Tugþraut og 10 km, hlaup. 29.—30. júlí: Meistaramót Reykjavíkur, aðalhluti. 4. ágúst: Meistaramót Reykjavíkur: Tugþraut og 10 km. hlaup. 11. —14. ágúst: Meistara- mót íslands, aðalhluti. 24. ágúst: B-mót í frjáls- um íþróttum. 29.—30. ágúst: B-júníora- mót í frjálsum íþróttum. 12. —13. september: Sept- embermótið. Stjómin vill beina þeim tilmælum til stjórna þeiri’a íþróttafélaga, sem þátt ætla að taka í mótum þessum, að tilkynna þátttöku sína ekki seinna en fimm dögum fyrií hvert auglýst mót. 42 atvinnu- iausir í Rvík, Tuííugu og fimm Vörubíl- stjórar og' seytján verkantenn létu ski'á sig sem atvinnu- lausa nxi við nýafstaðan at- v i nnuleysisskrámngu. Af verkamömxum voi-u 12 einíxfeypir, eu fimm lcvæntir með fjögur böi'n á framfæri. Einn vörubílstjóriiin \’ar ein- helypui', en 24 kvæntir mcð samtals 58 börn á framfæri. Átta af vei'kamömmmim voru aðf'Iuttir í bæimt og 18 vöi'ubílstjórai’. 400 þús. Þjóð- verjar enit í haldi í Rúss- landL Einkaskeyti frá U.P. Londoxi x gær. — Talsmaður þýzku stjórn- árinnar í Frankfurt skýrir frá því að ennþá séu yfir 400 þúsund þýzkir stríðs- fan'gar í höndunx Rússa, sem litlar vonir séu um að nokkru sinni fái aflur að sjá ættjörð sína. Nýlega hefir því verið lýst yfir x Moslcvu að heimsendingu þýzkra stríðsfanga sé lokið og verður það ekki skilið á annan veg en að Rússar aetli sér að nota þessa 400 jxúsund Þjoðverja til þess ið vinna fyrir sig. Talsnxaður þýzku stjórn- arinnar segir að meðal fanganna, sem ennþá séu í Rússlandi séu mai'gir fremstu vísindamenn Þjóðverja og tæknilegir ráðunautar um ýms verk- fræðileg efrti. Vii'ðist mega ganga út frá því að menn þessir séu mí dæmdir til þess að dvelja það sem eft- ir er ævinnar fjærri ætt- jörðinni og' vinna í verk- imiðjum, rannsóknarstof- xnx og við hergagnafram- eiðslu Sovétríkjanna. — Berklarann- sóknírnar. Fnunk. af 1. dða. frelcai’ óásjálegu timhurhúsi, en þar er umiið geysi-þýðing- armilcið starf, senx þegar hefir boi'ið svo glæsilegan ávöxt, sem raun ber vitni. Ef til viti er barátta íslendinga gegn berlchmum, þessum skæða vágesti, sem áður vai\ einn glæsilegasfi menningai’- vottur þessarar þjóðar, Á ])essum vetlvangi stöndunx við fi'amar flestum, ef ekki öllunx öði'unx þjóðum. Skoðanir hafa þi'efaldazt. Að lokum nxá geta þess, að á 10 ái’um, frá árinu 1030, hefir tala þeirra, er skoðaðir híifa verið ái’lega hjá berlcla- vai'nastöðiimi, hækkað úr 4937 upp í 15.924, sem svar- ar til 28% af öllum íbúuux þcssa bæjai’félágs. Siðar, þegar heilsuverndar- stöðin fyrirhugaða tekúr til slax'fa, munu starfsskilyrði batna að miklunx mun, og árangur þá vei’ða emi glæsi- legri, ef að líkum lætur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.